Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 24
•X
24
«//SÍ
★ ★
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995
Topplag
Þetta er fjórða vikan í röð sem
breska súperhljómsveitin Blur
situr á toppi íslenska listans
með lag sitt Country House. Það
tók lagið ekki nema þijár vikur
að ná toppnum. Björk þjarmar
enn að Blur með lag sitt Isobel.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á söngkon-
an Selena með lag sitt I Could
Fall In Love. Selena, sem var
myrt fyrr á þessu ári, var ein
skærasta söngstjarnan hjá
spænskumælandi í Ameríku.
Þessi plata Selinu er á ensku og
var gefín út eftir að hún lést.
Hæsta nýja
Lagið Hook með amerísku
hljómsveitinni Blues Traveler
er hæsta nýja lag vikunnar.
Söngvari hljómsveitarinnar,
John Popper, þykir hörkugóður
munnhörpuleikari.
Vináttan
bönnuð
Sala á nýjasta tölublaði af
hinu virta tónlistartímarit Guit-
ar hefur veriö bönnuð um
gjörvöll Bandaríkin vegna ósið-
samlegrar myndbirtingar á for-
síðunni. Þar getur að líta tvo
liðsmenn Red Hot Chili Peppers,
þá Flea og David Navari'O, í of
nánum faðmlögum fyrir hátt-
vísa og siðprúða Bandaríkja-
menn. Talsmenn tímaritsins
eru alveg bit á þessum viðbrögð-
um og sama er að segja um þá
Navarro og Flea sem segja
myndina eingöngu sýna inni-
lega vináttu þeirra og ekkert
annað.
Ógeðfelldur
sandkassa-
leikur
Kýtingurinn milli liðsmanna
bresku hljómsveitanna Oasis og
Blur er nú kominn á það stig að
mönnum er hætt að lítast á blik-
una. Nýjustu tíðindi af þessum
sandkassaleik eru þau að Noel
Gallagher lét hafa það eftir sér
í viðtali að hann óskaði þess að
Damon Albam, söngvari Blur,
og bassaleikarinn Alex, fengju
eyðni. Hann hataði þá báða og
vOdi þá feiga. Damon og Alex
hafa ekki látið hafa neitt eftir
sér vegna þessara ummæla en
talsmenn Blur segjast hneyksl-
aðir á þeim og telja að binda
verði enda á þetta fáránlega
stríð milli þessara vinsælu
hljómsveita.
boði Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
S2 Ss SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ USTANUM TOPP 4®
1 1 1 6 -4 VIKANR. 1- COUNTRY HOUSE BLUR
2 2 6 4 ISOBEL BJÖRK
3 3 4 4 ROLL WITH IT OASIS
o 10 23 4 POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION
5 5 12 7 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH
6 4 9 5 BAD TIME JAYHAWKS
Cz) 12 19 6 BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS
8 7 3 6 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR
9 9 7 5 ALL OVER YOU LIVE
10 6 2 8 MISSING EVERYTHING BUTTHE GIRL
(5) 16 26 4 FAIRGROUND SIMPLY RED
12 8 8 8 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON
CaD 31 29 4 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• I COULD FALL IN LOVE SELENA
23 2 VINGER LA VERDI
15 15 15 7 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF
Gfi) 1 NÝTTÁ LISTA ••• HOOK BLUES TRAVELER
N ÝTT
18 21 3 FANTASY MARIAH CAREY
(5) 19 - 2 ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ
19 13 14 4 DREAM A LITTLE DREAM/LES YEUX OUVERTS BEAUTIFUL SOUTH
20 11 5 11 '74-'75 CONNELS
21 14 20 5 THIS IS A CALL FOO FIGHTER
<S) 24 31 3 THIS HOUSE IS NOT A HOME THE REMBRANTS
(23) 28 - 2 BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE
<S). 30 - 2 (I WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA/CRYSTAL BERNHARD
25 25 . 2 GANGSTA PARADISE COOLIO
<2fi) 33 - 2 DO YOU SLEEP LISA LOEB 8t NINE STORIES
(22) 1 TRY ME OUT CORONA
<3) liTIJJ 1 EITT OG EITT SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
<3) 38 37 5 HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE
30 20 11 9 ALRIGHT SUPERGRASS
31 27 28 3 YOU CAN CRY ON MY SHOULDER ALI CAMPBELL
32 17 10 8 ÁSTIN DUGIR UNUN OG PÁLL ÓSKAR
HU NÝTT 1 l'LL BE THERE METHOD MAN
34 (3) LEJ Q 7 SUPERSTAR ÚR SUPERSTAR
1 CARNIVAL NATALIE MERCHANT
(3 1 THIS SUMMER SQUEEZE
37 22 17 10 SHY GUY DIANA KING
(3 39 40 3 CAN I TOUCH YOU... THERE MICHAEL BOLTON
(3 rrm 1 THAT'S WHY (YOU GO AWAY) MICHAEL LEARNS TO ROCK
dfi) 1 DAGENHAM DAVE MORRISEY
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoöanakönnunarsem er framkvæmdaf markaösdeild DVihverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekiö miö afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaöinu Music
& Media sem er rekiö af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
£8*
GOTT ÚTVARP!
Talking
Heads verður
Heads
Talking Heads, sú gamalkunna
sveit, er að rísa upp frá dauðum
en því miður án aöalmannsins,
Davids Bymes. Tina Waymouth,
Jerry Harrison og Chris Franz
hyggja á samstarf að nýju en
vegna þess að Byme er ekki með
geta þau ekki tekið upp gamla
nafnið og ætla því að láta sér
nægja helminginn af því eða The
Heads. Þau eru stödd í hljóðveri
þessa dagana við upptökur og
hafa fengið nokkra nafntogaða
söngvara tO liðs við sig, meðal
annars Debbie Harry, Michael
Hutchence og Johnette Napolít-
ano.
Hættaá
að sveitin
hætti?
Enn eina ferðina gengur þrá-
látur orðrómur í Bretlandi þess
efnis að hljómsveitin Faith No
More sé í þann mund að leggja
upp laupana. TOefni orðrómsins
að þessu sinni er tilkynning frá
hljómsveitinni þar sem fyrirhug-
aðri tónleikaferð um Bretland í
nóvember er aflýst. Talsmenn
sveitarinnar bera allar vanga-
veltur um að hljómsveitin sé að
hætta tO baka og segja liösmenn
hennar einfaldlega vOja einbeita
sér að upptökum á nýrri plötu.
Terence Little
Richards
TO stendur að gera kvikmynd
um skrautlegan æviferO rokkar-
ans gamalkunna Little Richard.
Eru menn þegar famir að spá í
hlutverkaskipan og er söngvar-
inn og lagasmiðurinn Terence
Trent D’Arby helst talinn koma
tO greina í hlutverk Little Ric-
hards.
Plötufréttir
Nýstirnin í Supergrass eru
strax komin í upptökusteOingar
á ný en að þessu sinni er bara ver-
ið að ræða um litla/stóra plötu
eða svokaOaða EP-plötu. Ef að lík-
um lætur gæti hún litiö dagsins
ljós í október... Frank Black ætl-
ar að senda frá sér tónleikaplötu
nú á næstunni en efnið var tekið
upp á tónleikum í París og Los
Angeles í fyrra... Samstarfsplata
U2 og Brians Enos, sem hlotið hef-
ur nafnið Original Soimdtracks
1, verður gefin út 30. október
næstkomandi. U2 kemur ekki
fram undir sínu nafiii á plötunni
heldur nota þeir félagar nafhið
Passenger í staðinn...
-SþS-
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson