Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Síða 25
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995
25
ísland
- plötur og diskar—
t 1. ( - ) Pottþétt 1
Ýmsir
4 2. ( 1 ) The Great Escape
Blur
I 3. ( 2 ) Reif í budduna
Ýmsir
t 4. ( 3 ) One Hot Minute
Red Hot Chili Peppers
$ 5. ( 4 ) Súperstar
Úr rokkóperu
t 6. (10) Throwing Copper
Live
t 7. ( - ) Circus
Lenny Kravitz
t 8. (11) Weezer
Weezer
| 9. ( 7 ) Rocky Horror
Úr rokksöngleik
t10. (12) Post
Björk
111. (13) I Should Coco
Suporgrass
112. ( 8 ) Bad Boys
Úr kvikmynd
4 13. ( 6 ) Brtilæði
Sixties
4 14. ( 5 ) Pulp Fiction
Úr kvikmynd
115. (19) French kiss
Úr kvikmynd
116. (Al) History Past Present Future Book 1
Michael Jackson
417. (16) Sólstrandargæjamir
Sólstrandargæjarnir
418. (17) Musicforthe Jilted Generation
Prodigy
119. ( - ) Exit Planet Dust
‘-íí Chemical Brothers
J 20. (20) RootDown
Beastie Boys
London
-lög-
t 1. ( - ) Fairground
Simply Red
4 2. ( 1 ) Boombastic
Shaggy
4 3. ( 2 ) You are Not Alone
Michael Jackson
J 4. ( 4 ) Fantasy
Mariah Carey
t 5. ( 8 ) Living Next DoorTo Alice
Smokie R Roy Chubby Brown
4 6. ( 3 ) Stayin' Alive
N-Trance R Richardo Da Force
4 7. ( 5 ) ril Be There for You
Rembrants
4 8 (6) Runaway
JanetJackson
4 9. ( 7 ) La La La Hey Hey
Outhere Brothers
t 10. ( - ) Somewhere Somehow
WetWetWet
New York
-lög-
IJ 1.(1) Gangsta's Paradisc
Coolio featuring LV
J Z ( 2 ) You Are Not Alone
Michael Jackson
J 3. ( 3 ) Kiss from a Rose
Seal
J 4. ( 4 ) Waterfalls
TLC
Ít 5. ( 6 ) Runaway
JanetJackson
t 6. ( 7 ) I Can Love You like That
AII-4-0ne
4 7. ( 5 ) Boombastic
Shaggy
» 8. 1 9 ) I Got 5 On It
Luniz
4 9. ( 8 ) Only Wanna Be with You
Hootie & The Blowfish
t 10. ( - ) As I Lay Me Down
Sophie B. Hawkins
Bretland
— plötur og diskar—
r
t 1. ( - ) The Great Escape
Blur
t Z ( - ) One Hot Minute
Red Hot Chili Peppers
J 3. ( 3 ) Stanley Road
Paul Weller
t 4. ( 6 ) Crazysexycool
TLC
t 5. ( - ) Circus
Lenny Kravitz
4 6. ( 4 ) History - Past Present Future...
Michael Jackson
4 7. (1 ) Zeitgeist
Levellers
4 8. ( 2 ) Charlatans
Charlatans
t 9. (24) Dummy
Portishead
4 10. ( 7 ) Definitely Maybe
Oasis
Bandaríkin
.= plötur og diskar—- .
J 1. (1 ) Dangerous
Úr kvikmynd
J Z ( 2 ) Cracked Rear View
Hootie and the Blowfish
J 3. ( 3 ) Jagged Little Pill
Alanis Morrissette
t 4. ( 6 ) Crazysexycool
TLC
J 5. ( 5 ) E 1999 Eternal
Bone Thugs 'N' ^armony
4 6. ( 4 ) The Show
Úr kvikmynd
J 7. ( 7 ) The Woman in Me
Shania Twain
t 8. ( 9 ) Games Rednecks Play
Jeff Foxworthy
t 9. ( - ) Frogstomp
Silverchair
t10. ( - ) Mortal Kombat
Úr kvikmynd
David Bowie og Brian
Eno vinna saman á ný
- fyrsti ávöxtur samstarfsins. platan Outside, er nýkominn út
um og trommaði á plötu Bowies, Black
Tie, White Noise, sem kom út fyrir
nokkrum árum og vakti litla athygli.
Loks tók Carlos Alomar, gömul gítar-
hetja og vinur Bowies, til við að spila
á ryþmagítar eftir að farið var að
vinna með upptökurnar frá Sviss í
New York.
Hljótt hefur verið um íjöllista-
manninn David Bowie um nokkurt
skeið. Hann hefúr nú rofið þögnina
með nýrri plötu, Outside, sem kunn-
ugir segja að mixmi einna helst á það
sem hann var að bardúsa á síðari
hluta áttunda áratugarins, þegar
plöturnar Low, Heroes og Lodger
komu út. Kannski er ekki svo furðu-
legt að músíkin á nýju plötunni
minni á það sem þar gekk á. Helsti
samstarfsmaður Bowies frá þeim
tíma, Brian Eno, er mættur til leiks
á ný og hefur áreiðanlega sitt til mál-
anna að leggja.
í brúðkaupi
„Við Brian settum okkur það
markmið á sínum tíma að vinna
saman að þremur plötum. Það gerð-
lítið upp á það. Þetta varð okkur
hvatning til gð byrja að vinna sam-
an aftur. Næstu mánuðina á eftir
sendum við hvor öðrum eins
konar stefnuyfirlýsingar um
hvað við myndum gera og
hvað ekki í hljóðverinu. Það
gerði það að verkum að þeg-
ar við hófum að vinna sam-
an á ný vissum við hvað
hinum þótti leiðinlegt
og fúlt við tónlist-
ina og gátum
forðast að beina
kröftunum inn á
þá braut.
Reyndar lá ein
regla alveg
ljós fyrir.
Hvorugur
ætlaði að
Samstarfsmenn
Lögin íjórtán á Outside voru hljóð-
rituð í Mountain stúdíóunum i
Montreaux í Sviss. Bowie og
Eno fengu gamlan kunningja,
til að vinna með sér sem upp-
tökumaður, David Richards
sem síðast vann með þeim að
Lodger plötunni árið 1979. Mike
Garson var fenginn til að
eika á píanó. Hann spil-
aði í laginu Aladdin
Sane fyrir rúmum
tuttugu árum. Erdal
Cizilcay bassaleikari
?annst í París. Hann
'eikur jafnframt á
ýmishljómborðog
hefði getað tekið
að sér fleiri hlut-
David Bowie: Eftir fjórtán ára aðskilnað ákváðu hann og Brian Eno að taka upp þráðinn að nýju.
I gamla formið
David Bowie hefur lýst því yfir í
viðtölum að hann sé kominn til sjálfs
sín á ný eftir að hafa tapað þræðinum
sem einn mest skapandi og frumleg-
asti rokktónlistarmaður áttunda ára-
tugarins. Hann segir að platan Let’s
Dance, sem kom út 1982, hafi svo sem
verið góð til síns brúks en annað sem
frá honum kom á þeim áratug var
langt frá því að vera boðlegt, að því er
um við og að verkinu loknu skildi
leiðir. Við hittumst síðan ekki í fjórt-
án ár, þar til við Iman, konan mín,
gengum í hjónaband áriö 1992, sagði
David Bowie í nýlegu blaðaviðtali
um þaö hvemig það atvikaðist að
þráðurinn var tekinn upp á ný. „í
brúðkaupinu komumst við að því að
við vorum með svipaðar hugmynd-
ir um hvaða tihaunastarfsemi ætti
að viðhafa í poppinu til að hressa dá-
koma með tilbúið lag til samstarfs-
ins en þess í stað áttu báðir að mæta
drekkhlaðnir af hugmyndum. Hvor
um sig var með áætlun um hvemig
ætti að vinna plötuna en við gættum
þess vandlega að láta hana ekki uppi
við samstarfsmanninn! Þetta bar
góðan ávöxt því að hvað eftir annað
sögðum við hvor við annan: „Ég vissi
ekki aö þú ætlaðir að gera þetta
svona.
verk þar eð hann á að geta spilað á öll
hljóðfæri sem er að fmna í hefðbund-
inni sinfóníuhljómsveit!
David Bowie valdi Reeves Gabrels
til að sjá um gítarleik. Þeir voru sam-
an í hljómsveitinni Tin Machine og
Bowie heldur því ffam að Gabrels sé
enn einn af óuppgötvuðu snillingun-
um sem fást við rokktónlist. Sterling
Campbell var fenginn til að spila á
trommur. Hann leikur með Soul Asyl-
listamaðurinn segir sjálfur. Og hann
vonast til þess að láta ekki deigan síga
á næstunni. Outside á að vera fyrsta
platan af nokkrum í seríu sem endar
ekki fýrr en að fimm árum liðnum,
árið 1999. Ekki hefur verið gefið upp
hve margar plöturnar í röðinni eiga
að verða en greinilegt er að listamað-
urinn telur að nú sé aftur lag til að
skapa. Framtíðin verður svo að leiða
í ljós hvort svo reynist vera.