Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Qupperneq 27
I>"V LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995
27
Ákveðnir
Samkomulag hefur oröið milli
Bændasamtaka íslands (BÍ) og land-
búnaöarráðuneytisins um aö BÍ taki
aö sér rekstur Stóöhestastöövarinn-
ar í Gunnarsholti í eitt ár.
Ný stjórn er tekin til starfa og skipa
hana: Hrafnkell Karlsson, bóndi á
Hrauni í Ölfusi, sem er formaður,
Anna Bryndís Tryggvadóttir, bóndi
á Brekkku Fljótsdal, Haraldur
Sveinsson, bóndi á Hrafnkelsstöðum
í Hrunamannahreppi, Páll Dag-
bjartsson, skólastjóri í Varmahlíö, og
Sigurbjörn Bárðarson tamninga-
maöur.
„Við erum ákveönir í aö reka þetta
með myndarskap,“ segir Páll Dag-
bjartsson. „Þaö er stutt síðan nýja
stjórnin tók til starfa og þvi hafa
ekki verið teknar stórar ákvarðanir,
en þó hefur verið ákveðið að ekki
í að reka stóðhestastöðina með myndarskap
- segir Páll Dagbjartsson, skólastjóri i Varmahlíð
SigurðurV. Matthiasson.
DV-mynd E.J.
hestum á stoðina. Við gerum ráð fyr-
ir að rekstur hefjist 1. nóvember,“
segir Páll Dagbjartsson að lokum.
Páll Bjarki Pálsson hefur áður séð
um rekstur stóðhestastöðvarinnar.
Hann sá um reksturinn með Þorkeli
Þorkelssyni á Litla-Hrauni 1980/81,
með Gísla Gíslasyni í Gunnarsholti
1982/83 og 1984/85, Gunnari M. Gunn-
arssyni 1981/82 og Sigvalda Ægissyni
1983/84.
Páll er reyndur knapi og hefur sýnt
fjölmörg kynbótahross.
Sigurður V. Matthíasson er nítján
ára og vann tvo heimsmeistaratitla
síðastliöið sumar í Sviss og auk þess
hefur hann unnið til íjölmargra ís-
landsmeistaratitla í ungknapaflokk-
um, en hann mun í fyrsta skipti
keppa í flokki fullorðinna næsta
sumar. -E.J.
verði þar trippauppeldi heldur ein- .
göngu tamning stóðhesta. Það má því
búast við sýningu á stóðhestastöð-
inni á svipuðum tíma í byrjun maí
1996.“
Tveirtamningamenn ráðnir
„Þá hafa verið ráðnir tveir tamn-
ingamenn til að sjá um reksturinn,
þeir Páll Bjarki Pálsson, sem hefur
búið á Flugumýri í Skagafirði und-
anfarin ár, og Sigurður V. Matthías-
son og teljum við stöðina hafa tryggt
sér tvo af bestu tamningamönnum
landsins.
Á næstunni verður farið í að móta
reksturinn í vetur og skapa rekstrar-
grundvöll. Til dæmis vitum viö ekki
hvernig samningum við stóðhesta-
eigendur var háttað áður og þurfum
því að ræða við þá og auglýsa eftir
Páll Bjarki Pálsson.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eftir-
farandi eignum.
Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét
Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og
tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag-
inn 4. október 1995 kl. 10.00.
Álfheimar 48, 1. hæð í au-enda t.v.
(efri kj.), þingl. eig. Ólafur F. Brynj-
ólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 10.00.____________________
Ármúh 40, skrifstofúhúsnæði í vestur-
enda 2. hæðar, þingl. eig. Nýja versl-
unarfélagið hf., gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, miðvikudaginn 4.
október 1995 kl. 10.00.
Ásholt 2,4. hæð suður t.h., merkt 0404,
og stæði nr. 57 í bílag., þingl. eig.
Reynir Ámason, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 10.00._________________________
Baldursgata 16, 3. hæð t.v. ásamt tilh.
sameign og lóðarr., þingl. eig. Hans
Peter Larsen, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issjóður starfsmanna ríkisins og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.,
miðvikudaginn 4. október 1995 kl.
10.00. _______________________
Baldursgata 36, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Ásdís Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissjóður Sóknar og Lífeyiissjóður
starfsmanna ríkisins, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 10.00.
Bíldshöfði 14, aðalhús, þingl. eig.
Kiistinn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 4. október 1995 kl. 10.00.
Bíldshöfði 14, ffamhús, þingl. eig.
Kristinn Breiðfjörð, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík ög Iðnlána-
sjóður, miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 10.00._________________________
Bíldshöfði 14, tengih., þingl. eig. Krist-
inn Breiðfjörð, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 10.00.
Bogahlíð 22, íbúð B-3 á 3. hæð í næst-
syðstu samstæðu, þingl. eig. Steinunn
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kí. 13.30.
Borgartún 32, ehl. 04-02, þingl. eig.
Skarðshús hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og ríkissjóður,
miðvikudaginn 4. október 1995 kl.
10.00._____________________________
Borgartún 32, eignarhl. 0102, 0302,
0303, 0501, 0502, 0503, þingl. eig.
Skarðshús hf., gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf.
og Sigurbjöm Eiríksson, miðvikudag-
inn 4. október 1995 kl. 10.00.
Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk-
ing hf., gerðarbéiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 10.00.
Brekkutangi 27, hluti, þingl. eig. Ein-
ar Om Þorvarðarson, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins og Mos-
fellsbær, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 13.30.____________________
Byggðarholt 1D, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Bjami Indriðason, gerðarbeiðandi
Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 10.00.
D-Tröð 1, hesthús, þingl. eig. Þórður
L. Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 13.30.
Espigerði 12, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Dagný Bjömsdóttir, gerðai-beiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 4. október 1995 kl.
10.00. ____________________________
Eyjabakki 20, hluti, þingl. eig. Stefán
Steingrímsson, gerðarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 13.30.
Fellsás 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Öm
Lárusson og Helga Fanney Ásgeirs-
dóttir, gerðarbeiðendm Byggingai'-
sjóður ríkisins, húsbréfadeild, Jón
Snon-ason, Steypustöðin hf. og toll-
stjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 10.00.
Flugumýiá 18, hluti B, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Lemúríahf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan f Reykjavík, miðviku-
daginn 4. október 1995 kl. 13.30.
Garðhús 55, 1. og 2. hæð og nyrðri
bílskúr, þingl. eig. Helgi Snorrason
og Þóra Sigurþórsdóttir, gerðarbeið-
endur Hraðfrystihús Eskifjarðar hf.
og tollstjórinn í Reykjavík, miðviku-
daginn 4. október 1995 kl. 13.30.
Gerðhamrar 17, hluti, þingl. eig. Jón
Pálmi Pálmason, gerðai'beiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og Þórdís Guðmundsdóttir, mið-
vikudaginn 4. október 1995 kl. 13.30.
Grettisgata 57B, kjallarí m.m., merkt
001, þingl. eig. Kristinn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Aust-
urlands og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar
og Fr., miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 13.30._________________________
Grettisgata 69,1. hæð m.m 0101, þingl.
eig. Valgeir Halldórsson, gerðarbeið-
andi tollstjórinn í Reykjavík, mið-
vikudaginn 4. október 1995 kl. 13.30.
Grænamýri 3A, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Garðaval hf., gerðarbeiðendur Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga, Mos-
fellsbær og Vátryggingafélag íslands
hf., miðvikudaginn 4. október 1995 kl.
13.30.________________
Gufúnesvegur 3, hluti, þingl. eig.
María Bóthildur Maack, gerðarbeið-
endur db. Skúla Ámasonar, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, miðvikudaginn 4.
október 1995 kl. 13.30.
Háagerði 53, kjallaraíb. ásamt tilh.
sameignarhlut og leigulóðarrr., þingl.
eig. Ragna Sveinbjömsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins, miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 13.30.
Háaleitisbraut 111,2. hæð t.v. au.enda,
þingl. eig. Ólafur Júníusson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
miðvikudaginn 4. október 1995 kl.
13.30._____________________________
Hofteigur 23, kjallari, þingl. eig. Erla
Hannesdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
Islands, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 13.30.____________________
Hrísateigur 41, þingl. eig. Kristmann
Einarsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Samvinnulíf-
eyrissjóðurinn, miðvikudaginn 4. okt-
óber 1995 kl. 13.30.________________
Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Am-
ar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur
toUstjórinn í Reykjavík og Vátrygg-
ingafélag Islands hf., miðvikudaginn
4. október'lOOS kl. 13.30.
Langholtsvegur 25, þingl. eig. Kristín
H. Friðriksdóttir, gerðarbeiðendm-
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og Húsasmiðjan hf., miðviku-
daginn 4. október 1995 kl. 10.00.
Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
og Mosfellsbær, miðvikudaginn 4.
október 1995 kl. 10.00.
Miklabraut 42, risíbúð, þingl. eig.
Kvarði hf., gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, miðvikudag-
inn 4. október 1995 kl. 13.30.
Mjölnisholt 14, hluti, þingl. eig.
Magnús Vigfússon, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 4. október Í995 kl. 10.00.
Nönnufell 1, hluti í íbúð á 2. hæð t.h.,
merkt 0203, þingl. eig. Róbert Jóns-
son, gerðarbeiðandi Tryggingamið-
stöðin hf., miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 10.00.____________________
Reykás 49, íbúð 0102, þingl. eig. Aðal-
heiður B. Björgvinsdóttir og Valþór
Valentínusson, gerðarbeiðandi Leifur
Gíslason, miðvikudaginn 4. október
1995 kf. 10.00.____________________
Reynimelur 39, kjallari m.m., þingl.
eig. Hörður Hákonarson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mið-
vikudaginn 4. október 1995 kl. 13.30.
Rósarimi 5, íbúð á 1. hæð t.v. m.m.,
þingl. eig. Gísli Stefán Sveinsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimta Suður-
nesja, miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 13.30._________________________
Síðumúli 27,3. hæð, þingl. eig. Vélsm.
Kristjáns Gíslasonar hf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn-
lánasjóður og íslandsbanki hf., mið-
vikudaginn 4. október 1995 kl. 10.00.
Sílakvísl 27, hluti, þingl. eig. Þóroddur
Guðmundsson, gerðarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 10.00.
Skipholt 47, 1. hæð t.h., ,þingl. eig.
Ami Jónsson, gerðarbeiðandi Islands-
banki hf., miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 13.30.____________________
Skógarás 6, 2. hæð t.h. og ris, þingl.
eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, miðviku-
daginn 4. október 1995 kl. 10.00.
Skógarhlíð 10, 820 fm. vinnslusal t.h.,
merkt 02-0101 og 010101, þingl. eig.
ísam hf. og Norðurleið-Landleiðir hf.,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, íslandsbanki (515), ís-
landsbanki hf., Lífeyrissjóður verslun-
aimanna og Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 13.30._______________________
Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander
Sigurðsson, gerðarbeiðendur *Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Kæh- og frystivélar hf.,
Rafrnagnsveitur ríkisins og tollstjór-
inn í Reykjavík, miðvikudaginn 4.
október 1995 kl. 13.30.
Stakkholt 4, 1. hæð, homi Þverholts
og Stórholts, þingl. eig. Jón Brynjólfe-
son hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 10.00.__________________
Stigahlíð 28, íbúð á 4. hæð t.v., merkt
04-01, þingl. eig. Ingibjörg Einai-sdótt-
fr, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 13.30.__________________
Vallarás 4, íbúð á 2. hæð og geymsla
á 1. hæð, þingl. eig. Júlía B. Amadótt-
fr, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., mið-
vikudaginn 4. október 1995 kl. 10.00.
Vallarhús 43, hluti í íbúð á 1. hæð 2.
íbúð frá vinstri 0102, þingl. eig. Borgar
Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi ís-
lenskir aðalverktakar, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 13.30.
Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig.
Vatnagarðar 16 hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, miðviku-
daginn 4. október 1995 kl. 13.30.
Vegamót 1, 1. hæð, austurendi, Sel-
tjamamesi, þingl. eig. Hilmar Þórg-
nýr Helgason, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan á
Seltjamamesi og Lífeyrissjóður versl-
unarmanna, miðvikudaginn 4. októb-
er 1995 kl. 13.30._______________
Vesturströnd 19, Seltjamamesi, þingl.
eig. Ríkey Ó. Beck, gerþarbeiðandi
Bjami Bjömsson, miðvikudaginn 4.
október 1995 kl. 13.30.
Viðarás 35, hluti, þingl. eig. Suðurás
hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 13.30._______________
Þórufell 10, íbúð á 2. hæð f.m., merkt
2-2, þingl eig. Karl Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 13.30.__________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVfK
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir.
Háaleitisbraut 117, íbúð á 2. hæð
n.au.enda, þingl. eig. Fanney Hall-
dórsdóttir, gerðarbeiðendur Islands-
banki hf. 515 bg Jöfúr hf., fimmtudag-
ínn 5. október 1995 kl. 14.00.
Hátún 8, innri forstofa á jarðhæð í
norðurálmu hússins, þingl. eig. Ágúst
Grétarsson og Guðlaug Auður Haf-
steinsdóttfr, gerðarbeiðandi íslands-
banki hfi, fimmtudaginn 5. október
1995 kl. 13.30.___________________
Holtsgata 41, 3. hæð t.v., merkt 0301,
þingl. eig. Jóhannes Ágústsson og
Elísabet J. Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fr.,
fimmtudaginn 5. október 1995 kl.
14.30.____________________________
Hólaberg 64, þingl. eig. Láms Láms-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, fimmtudaginn 5. október
1995 kl. 15.30.___________________
Kambasel 56, íbúð merkt 0201, þingl.
eig. Dóra Kristín Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendm- Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, fimmtudaginn 5. október
1995 kl. 15.00.___________________
Krummahólar 8, 2. hæð J og bíla-
geymsla, þingl. eig. Edvard Lövdahl,
gerðarbeiðendur lífeyrissjóður versl-
unarmanna, Byggingarsjóður ríkis-
ins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hall-
gríniur Páll Guðmundsson og Lífeyr-
issjóðm- Dagsbmnar og Fr., fimmtu-
daginn 5. október 1995 kl. 16.00.
Krummahólar 17, þingl. eig. Jómnn
Anna Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
Byggingai'sjóður ríkisins, fimmtudag-
inn 5. október 1995 kl. 16.30.
Laugavegur 118, 1. hæð, vesturhluti
og kjallari, þingl. eig. Ingibjörg Jó-
hannsdóttfr, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, miðvikudaginn
4. október 1995 kl. 16.00.
Lynghagi 1,1. og 2. hæð ásamt hluta
í kjallara, þingl. eig. Ólafúr V. Bjöms-
son og Halldóra Erlendsdóttir, gerðar-
beiðendur Gunnar Hálfdánarson og
Verðbréfasjóðurinn hfi, miðvikudag-
inn 4. október 1995 kl. 14.00.
Mávahlíð 27,2. hæð og bílskúr, þingl.
eig. Pétur H. Hjálmarsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf„ útibú 527,
miðvikudaginn 4. október 1995 kl.
14.30.____________________________
Njálsgata 77, íbúð í risi ásamt geymslu
úti í garði m.m., þingl. eig. Guðmund-
ur Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 16.30.___________________
Spilda við Selvatn, þjóðskrámúmer
94000080,32.428 fm., þingl. eig. Þröstur
H. Elíasson, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki Islands, miðvikudaginn 4. okt-
óber 1995 kl. 10,30.______________
Stakkhamrar 24, þingl. eig. Aðalbjörg
R. Hjartardóttir, gerðarbeiðanch
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, miðvikudaginn 4. október 1995
kl. 15.30.________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK