Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Page 28
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 28 sögur af nýyrðum --í.-rr---------------- Að stöðga, stöðgun, stöðgi Að þessu sinni ætla ég að kynna nokkur splunkuný nýyrði, sem þó gætu verið fjörgömul. Þau fylla aðeins skarð, sem hefir staðið „ófullt og opið“. Við höfum fyrir í málinu orðin auóga, auögun og auögi, mynduð af orðinu auöugur, og göfga, göfgun og göfgi, mynduð af göfugur. Eðli málsins sam- kvæmt gætu því alveg eins veriö til orðin stööga, stöögun og stöögi, af orðinu stööugur. Tungumáliö er duttlungafullt og á sér mörg slík „skörð“, sem hægt er að fylla, ef þörf krefur. Þau þrjú nýyrði, sem ég hefi nú nefnt, urðu til á óvæntan hátt. Orðanefnd byggingarverkfræð- inga hefir fjallað mikið um hug- tök, sem varða hreinsun fráveitu- vatns. í orðasafni hennar haföi lengi staðið seyrustöönun sem þýð- ing á d. slamstabilisering og e. sludge stabilization, enn fremur stöönuö seyra sem þýðing á d. stabiliseret slam og e. stabilized sludge. Þetta eru mjög sérhæfð hugtök, sem ekki verða skýrð hér. Hér skipta aðeins máli orðin stabilisere, stabilisering og stabilitet. Nefndarmenn gerðu sér ljóst, að sögnin staöna og orðið stöönun náðu ekki þeirri hugsun, sem fólst i erlendu orðunum. Á fundi Orða- nefndarinnar 17. janúar 1995 var rætt um, að orðið seyrustöönun næði ekki hugtakinu slamstabilis- ering. Ég lagði ekki orð í belg á fundinum. En þegar fundarmenn voru komnir fram á gang og bjuggust til brottfarar, hraut út úr mér sögnin stööga. Nokkrir fund- armanna voru staddir á gangin- um, og mér virtust þeir ekki gefa gaum þessu tauti í mér. Ég lét því málið kyrrt liggja. En 19. janúar hringdi einn nefndarmanna, Sig- mundur Freysteinsson verkfræð- ingur, í mig. Hann hafði heyrt mig segja sögnina stööga á ganginum, sagði, að sér litist vel á hana og bætti við, að sögnin væri til í fær- eysku. Þessi uppörvun Sigmundar varð til þess, að ég fór að athuga málið betur. Mér var auðvitað Umsjón Halldór Halldórsson ljóst, að orðin stööga, stöögun og stöögi samsvöruðu algerlega að myndunarhætti orðunum göfga, göfgun og göfgi. Ég fann í orða- bókum, að í færeysku er til sögn- in stoöga, einnig í myndinni steðga, í merkingunni „stansa, bíða“. Þá varð mér einnig ljóst, að sænska sögnin stodga í merking- unni „styrkja, treysta" væri mynduð á sama hátt, sbr. forn- sænsku staþugher, sem er sama orð og ísl. stööugur. Það virtist þannig vera alger tilviljun, að sögnin stööga skyldi ekki vera til í íslensku. Eftir þessar og fleiri athuganir mínai; ákvað ég að skrifa skýrslu um þessi orð. Skýrsluna lagði ég fyrir Orðanefndina á fundi 24. jan. 1995. í dagbók minni þann dag segi ég aö skýrslunni hafi verið 'vel tekið af öllum fundarmönnum og bæti við, að ég geri ráð fyrir, að orðin stöðga, stöögun og stöögi verði tekin upp. Þéssi spá reyndist rétt. Við eigum að vísu til í íslensku orðið stööugleiki yfir stabilitet, en mér finnst oft skorta orð yfir stabilisere og stabilisering. Því ætti að vera hægt að nota þessi orð á miklu fleiri sviðum en í sambandi við hreinsun fráveitu- vatns. Stálgrindarhús til sölu FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS auglýsir til sölu stálgrindar- hús að Strandgötu 68, Eskifirði, áður eign Eljunnar hf. Tilboð í eignina óskast send á skrifstofu sjóðsins fyrir kl. 15.00 föstudaginn 13. október 1995. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 588 9100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands Varnarliðið/laust starf Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða bifvélavirkja til starfa á bifreiðaverk- stæði Stofnunar verklegra framkvæmda. Starfið felst í vélastillingum ásamt viðgerð- um. Viðkomandi hafi mjög góða þekkingu á bílarafmagni og reynslu af notkun tölvu- stýrðra vélastillingatækja. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir berist til Ráðningardeildar Varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 421 1973, eigi síðar en 5. október 1995. Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækjendur og er þeim bent á að lesa hana áður en sótt er um. Umsóknareyðublöð fást einnig á sama stað. krossgáta ** Ka \l/T/L y/spfl SRSRT /J/G HfíF/Z- fíR STfíRF! STELPfi /VoTR - fít>/ STFLP/JR. serr u/GfiR. Ö/tLÆTlS TLfíum . OSfi / cFSruA 1 Pö/. \HLÉ !5 2 ■ VF/ 5 - 1 LF) /Jfíu/rw ORÐfí S VT/n UH/HJV 3 'oKvy r ÝTfíR LEGfí j£K6jfí TFT/fí. BORMR Sfí/nHL Fú og PÚ Zo H BUfyr UHPí \ /0 5 FjftþUþ rjfítUJR. \s/)*>sr S KÖTTuR íKyLÖ fí /7 b l 19 - 7 A ■> 1% KTFRB 'ov/ss 8 'OF//n/ ÖINNIKG S/GL' J/VG 9 6SH6FÁ. OFPl/R SKOLlft FLOKKj, % £KK/ mflRéfí TPT 6 10 GELT JTJ/V. FfíHG li GFRfí K/SUR /n/K/L V/E-TA ' t 5 ORG /b Fy/fU) J-F/T _ J-/ET/ /V 12 Totf/V v PjAKKOR s/ípyR SÆt/ /3 'osjfí lF v/u/ SKOB vyn EKk/ FfíSTfí S/áLfí / E/vz>. Su/VD /y V FlfíFfi GRfíms fiV/ 7 HV/Ðfi /s SmkfíJK Vfí/SS Kl/PU I SA,nM/. F/PfíR ffbum /3 /b V 7 23 HOL- 5 ÍVRUFfí F/SKfí /7 í 21 TJULfí fí , HU5/ /<f BOT/V FfíJ-L A/ufíT- i/tffí H/JLfí fíbFfí fí/J/F6D fífí STfíURft fí'/K /9 F/Sk uR sm'fí Tfí £ PfíÐ fíP/Vfí H FNV//J6 'ONfít/ fí R lo l « nmhto KjfíFT /1 2/ STtFKfí GtfPlR I /8 T'u/fí Sfi/nHt /1 22 VÖKvl f HKKSS fí l IP ST£F/V U/e Kú/Vfí f 23 KOGUR ■L£6U TJkR/ T/T/LL t 27 ELLfí HVfíSS V/Pfí/ IS 1 9 5l6L. T/F1<! JÖTHfi 3 ny dU 5 - ■2. z. U) «sc vo •o -4 5 o fíi & S CC nI vN U. -4 4: V ■a & K vi * V- Ci; V' :Q> ***% V- • V ’-u * > 9; V- o; vA 4; vN 4: VD cc 0 * 'V. - '41 \3 O «4 *-»* 0 VD * o * f4 • «3; «* -4 • • V «C U. V N O * o Uj K vn «3: «3: •4 4 * <c 35 k V. * •o k a: -4 V) N k \ * > -4 u: V- V k Ví) O VD & $ k V) \ k 4: k 34 k <3: Q: k 'A U q; VA \r> «3: S 0 u: '4J bv <4 N. 0. 3 •4 k V. \ • vO \" «5 CQ «: K 0 k % <sc V3 • vr> 3V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.