Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 41
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 49 * * _ *• idge Sumarlandsmót Bandaríkjanna 1995: Sveit Freemans vann Spingold-bikarinn í þriðja sinn á þremur árum Heimsmeistaramótið í bridge verð- ur spilað í Peking 8. til 22. október og Bandaríkjamenn hyggjast endur- heimta Bermúdaskálina sem heflr haft aðsetur í Evrópu síðan íslend- ingar unnu til hennar I Japan árið 1991. Tvær sveitir írá Bandaríkjunum spila í opnum Qokki i Peking og önn- ur þeirra virðist í góðri æfingu því hún vann Spingold-bikarinn á Sum- Umsjón Stefán Guðjohnsen arlandsmóti Bandaríkjanna í þriðja sinn á þremur árum fyrir stuttu. Sveitin er þrælsterk, með íjóra fyrr- verandi heimsmeistara innanborðs, Bob Hamman, Bobby Wolff, Jeff Meckstroth, Eric Rodwell ásamt Ric- hard Freeman og Nick Nickell. Reyndar sigruðu þeir enga aukvisa í úrslitaleiknum, þar sem voru Zia Ma- hmood og Michael Rosenberg, og Chip Martell og Lev Stansby. Ég spái því að þeir komist a.m.k. í úrslita- leikinn um Bermúdaskálina. Spingold-keppnin er útsláttar- keppni og fiestar bestu sveitir Banda- ríkjanna taka þátt. Engan skal því undra þótt tilþrif meistaranna séu mikfi og við skulum skoða eitt spU frá mótinu sem sýnir það í hnot- skurn. Það er bandaríski bridge- meistarinn Richard Katz, sem er við stjómvölinn. ♦ K2 V KG2 ♦ ÁG82 ♦ ÁD86 4 10864 44 D83 ♦ 107 4 G1075 N 4 DG975 ♦ D965 * K943 4 Á3 44 Á1097654 ♦ K43 * 2 N/A-V Norður 1 tígull 2 spaðar 4 hjörtu 5 lauf 6 hjörtu pass Austur 1 spaði pass pass dobl pass pass Suöur Vestur 2 hjörtu pass 3 tíglar pass 4 grönd pass 5 grönd pass 7 hjörtu pass Fimm lauf sýndu þrjú lykilspil og fimm grönd spúrðu um ákveðna kónga. Norður ákvað að sýna ekki spaðakóng en Katz fór samt í sjö með sinn góða tromplit. Og hann fylgdi áræðinu eftir með snjöllu úr- spili. Vestur hlýddi dobli makkers og spUaði út laufgosa. Katz taldi hugsan- legt að trompa niður K x x í laufi, en fyrst þurfti hann að taka trompin. Væri trompdrottningin þriðja voru meiri líkur á því að vestur ætti hana því austur var búinn að auglýsa tals- vert af svörtum spilum. Katz spUaði því hjartagosa úr blindum og fékk góðu fréttimar. Hann tók nú tromp- in, trompaði síðan tvö iauf og nú var staðan þessi: 4 1086 44 - ♦ 107 * 10 Katz tók nú tvisvar tromp og kastaði spaða og tígli úr blindum. Austur kastaði spaðadrottningu og tígli en vestur kastaði spaða og lauf- tíu. Katz þurfti nú að velja um ein- falda tígulsvíningu eða kastþröng á austur. Hann ákvaö að spila heldur upp á kastþröngina. Hann tók þvi spaðaás og kastaði tígli úr blindum. Austur átti ekkert svar við þessu og alslemman skreið heim. 4 2 44 - ♦»ÁG86 ♦ D 4 D 44 - ♦ D985 * K 4 Á 44 97 ♦ K43 4 Mótaskrá Bridgesambands íslands 1995-1996 Hvenaer Heiti móts Keppnisgjald Spilastaður 7.-8. okt. íslandsmót I einmenningi 2.500 Þönglabakki 1 22. okt. Ársþing BSI Þönglabakki 1 28.-29. okt. Islandsmót kvenna í tvímenningi 5.000 Þönglabakki 1 4.-5. nóv. islandsmót yngri og eldri spilara í tvímenningi 5.000 Þönglabakki 1 17. nóv. Landstvímenningur Philip Morris Þönglabakki 1 18.-19. nóv. Firmatvimenningur BSI 10.000 Þönglabakki 1 27.-28. jan. islandsmót í parasveitakeppni 10.000 Þönglabakki 1 16.-19. feb. Bridgehátíð BSÍ, BR og Flugleiða Svk. 20.000 Hótel Loftleiðir 23.-25. feb. islandsmót kvenna og íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni 10.000 Þönglabakki 1 15.-17. mars Islandsmót í sveitakeppni - undanúrslit 24.000 Þönglabakki 1 26.-31. mars Evrópumót í paratvímenningi og sveitakeppni Monte Carlo 3.-6. apríl íslandsmót í sveitakeppni - úrslit 10.000 25.-26. apríl Islandsmót í tvímenningi - undankeppni 6.600 Þönglabakki 1 27.-28. apríl Islandsmót í tvímenningi - úrslit Þönglabakki 1 11.-12. maí islandsmót í paratvímenningi 6.600 Þönglabakki 1 25.-26. maí Kjördæmakeppni BSÍ Selfoss ■' . ÁFSLATTUR AF SKERMUM TIL 1. 0KT0BER. MIKIÐ ÚRVAL ARMULA 24 S: 568 1518 íþrótlafólk og einstaldingar ORMSALVA • ORMSALVA PLUS • ARNICALAUSN • HÚÐMJÓLK meðArnicu mtjð Arnicu meðArnicu meðArnicuog Nuddáburðuf Aburður Bakstur AloeVera Krem Láttu þér líða vel. Þú átt það skilið Spurðu eldra fólkið hvað Arnica gerir fyrir þig Inniheldur mikið magn Arnicu, sem víkkar staðbundið út æðar, eykur blóðflæði til húðarinnar svo bólgur og verkir hverfa fljótt. ---------• ---------- Útsölustaðir: Borgarapótek, Laugavegsapótek, Grafarvogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, StjörnuapótekAkureyri, Grindavíkurapótek, Studíó Dan, Isafirði, Vegesport Gullinbrú, Nuddstofa Eyglóar R., Sundlaug Grindavíkur, SundlauginVogum, Knattspyrnufélagið Leiknir, Breiðnolti, o.fl. J.H.V. Umboðsverslun, sími 567 3534 - fax 567 3572 Verkefnastyrkir Unesco 1996-97 í fjárhagsáætlun Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, Unesco, er fé til verkefnastyrkja sem stofnanir, félög og samtök í aðildarlöndum Unesco geta sótt um. Þurfa verkefnin að falla undir viðfangsefni Unesco á sviði menntamála, menningarmála, vísinda og fjölmiðlunar. i umsókn skal vísað til greina í verkefnaáætlun Unesco. Kallast þetta styrkjakerfi „Participation Programme". Hvert aðildarland getur sótt um styrk til 10 verkefna og skal raða þeim í forgangsröð. Engin trygging er fyrir því að íslenskar umsóknir hljóti styrk. Styrkir eru einkum veittir til verkefna sem geta leitt til áfram- haldandi alþjóðasamstarfs. Verkefni, sem tengjast málefn- um kvenna, æskufólks, Afríku og þeim þróunarlöndum sem verst eru sett njóta forgangs en þessi svið eru forgangsverk- efni Unesco. Hámarksstyrkur er 26.000$ en styrkir eru að jafnaði lægri. Styrkir eru veittir til að: - halda ráðstefnur og fundi, námsstefnur og námskeið (þýðingar- og túlkakostnaður, ferðakostnaður þátttak- enda, sérfræðiaðstoð); - gefa út rit, einkum þýðingar á ritum Unesco; - fá sérfræðings- og ráðgjafaraðstoð; - afla tækja og búnaðar Styrkþegar þurfa að senda skýrslu og reikningsskil til Unesco að verkefni loknu. Umsóknareyðublöð fást hjá íslensku Unesco-nefndinni, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Skila skal umsóknum á sama stað. Unesco-nefndin hér á landi mun fjalla um íslenskar um- sóknir sem berast áður en þær verða sendar til skrifstofu Unesco í París þar sem ákvörðun um styrki er tekin. Umsóknarfrestur til 1. desember 1995 íslenska Unesco-nefndin, 29. september 1995. egi f Mörkina 6 rurnar inn í fjölbreyttu kr. 4.900 6 kl. 12-17 \é8 HW5IÐ alandi), sími 588 5518 rslunarmáti nútímans. Póstsendum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.