Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Síða 53
61 T>V LAUGARDAGUR 30 SEPTEMBER 1995 smáauglýsingar - sími 5505000 Pverhom 11 Ht Húsnæðiíboði 2 einstaklingsherbergi m/baöi til leigu á Skólavörðustíg fyrir skólafólk, kr. 15 þúsVherbergið. Upplýsingar í síma 562 5482 á sunndaginn. 2ja herb. íbúö við Vindás, á efstu hæð, þvottahús á hæðinni, gervihnsjónv. Leiga 35.000 m/hússj. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 41398. 3ja herbergja íbúö í vesturbæ til leigu frá og með 1. nóvember. Upplýsingar send- ist DV fyrir 10. október, merkt „AA- 4488”._____________________________ 3ja herbergja íbúö til leigu á Sel- tjarnamesi með bílskýli. Laus 1. októ- ber. Leiga 40 þús. meé hita og hússjóði. Upplýsingar í síma 554 4825. 90 m! íbúö í Garöabæ til leigu, raöhús, eitt svefnherbergi. Umsóknir sendist í pósthólf 8734, 128 Reykjavík, merkt „Amames".__________________________ Einstaklingsibúö i kjallara á Seltjarn- arnesi til leigu. Leigist alla vega til febr. 1996. Leiga 25 þús., innifalið hiti og rafmagn. Uppl. í síma 561 1517, Reglusamur og skilvis leigjandi óskast í einstaklingsíbúð í vesturbæ Kópavogs. Ibúðin er laus. Húsbúnaður getur fylgt. Uppl. í s. 554 4904.__ Er meö sumarbústaö í Nagshead, Norð- ur-Karólínu, og óska eftir skiptum á íbúð í Reykjavík í 2 vikur, í júní eöa júlí 1996. Uppl. í síma 553 2557._______ Falleg 2ja herb. íbúö á góöum staö á Sel- tjarnam., búin húsg. og öllum þægind- um, kr. 47 þ., hiti og rafmagn inni- falið. Svör sendist DV, m. „RÓ 4479“. Grafarvogur - fyrir skólafólk. Til leigu 130 m2 íbúð frá 1. október, leiga 38 þúsund á mánuði með hússjóði. Svör sendist DV, merkt „GV 4477“._______ Herbergi til leigu í Kopavogi. Aðgangur að baðherb., eldhúsi, þvottavél, þurrkara, Stöð 2 og síma. Upplýsingar í síma 564 4184._____________________ Herbergi til leigu. Til leigu ca 17 m“ herbergi í miðbæ Rvíkur (Brautarholti), með aðgangi að öllu. Uppl. í síma 551 6239. Herbergi viö Háaleitisbraut, á rólegum stað, til leigu fyrir reglusaman og reyklausan mann. Upplýsingar í síma 553 0154.__________________________ Meöleigjandi óskast aö 3ja herb. íbúö, mjög góð staðsetning, strætó í allar átt- ir. Reglusemi áskilin og kattarvinur æskilegur. Uppl. í síma 561 0511. Nálægt Hlemmi. 10 nP herbergi, leigist ungu fólki. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Laust strax. Upplýsingar í síma 551 0098, Kristbjörg._________ Snotur 2ja herbergja íbúö á Öldugötu leigist reglusömu fólki til langs tíma. Laus 1. okt. Upplýsingar hjá Guðrúnu eða Þorláki i s. 551 8155 eða 581 4432, Svæöi 101. 2 herb. íbúð til 15. maí ‘96. Leiga 35 þús. á mán. Góð umgengni/ reglusemi skilyrði. Ábyrgðarmanna krafist. S. 896 6321 til kl. 18 laugard. Til leigu 3ja herbergja falleg, nýleg íbúö í Engjahverfi í Grafarvogi frá 1. nóvem- ber, leigist til árs í senn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60069. Til leigu. Einbýlishús, 100 m“ , í Mosfellsdal til leigu. Möguleiki á 2 ára samningi. Uppl. hjá Fasteignamiðlun- inni Berg, í síma 588 5530._________ 60 m! tveggja herb. íbúö til leigu í fjóra mánuði, frá 1. okt. til 1. febr. Leiga 25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 553 9319. Góö þriggja herb. íbúö til leigu miðsvæðis í Hraunbænum. Raglusemi áskilin. Uppl. í síma 567 2430.______________ Hafnarfjöröur. Til leigu 3 herbergja íbúð í tvíbýli í suðurbæ. Svör sendist DV, merkt „Reglusemi 4480“.____________ Herbergi með aðgangi að eldunar- aðstöðu til leigu á svæði 105, nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 551 5757. Herbergi til leigu í austurbæ Kópavogs, aðgangur að baði. Leiga 13 þús. á mán- uði. Uppl, í síma 554 5153.________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Nýuppgerö 2ja herbergia íbúö til leigu, laus strax. Svör senaist DV, merkt „Ljósheimar 4451“. Reyklaust herbergi með aðgangi að snyrtingu og þvottahúsi til leigu. Upplýsingar í síma 551 1616. Sex herbergja einbýlishús úti á landi til leigu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 451 2426 eða 581 1227._____________ Til leigu lítil einstaklingsíbúö á jaröhæö við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 0644.______________________ Til leigu í Smáíbúöahverfinu eitt herbergi, eldhús og bað, sérinngangur. Uppl. í síma 553 5916. © Húsnæði óskast Leiguibúö óskast. Ibúð óskast á leigu í Reykjavík frá 1. nóv. og fram á mitt ná;sta sumar eða lengur. Akjósanleg stærð 4 herbergi. Æskilegt að innbú fýlgi en þó ekki nauðsyn. Uppl. gefa Arni í s. 482 1174 og Signý í vinnus. 561 2444 ogheimas. 482 1174. Kæru Hafnfiröingar. Okkur vantar 3^4 herb. íbúð í Hafnarfirði á sanngjörnu verði. Heitum góðri umgengni, með- mælum ogöruggum gr. S. 551 2354 eða 896 6734. Bergur og Helga.__________ Einhleypur karlmaöur á miöjum aldri ósk- ar eftir lítilli íbúð á leigu í Reykjavík, rólegur og relgusamur. Upplýsingar í síma 557 6828.______________________ 3 reykl. stelpur aö noröan bráðvantar 4 herb. íb. á sv. 104 strax, önnur sv. í nágr. koma til gr. Allar í skóla, skilv. gr. heitir, Arna Björk í síma 553 5355. Bílskúr óskast á leigu í Hafnarfiröi eða nágrenni. Á sama stað til sölu ódýrir varahlutir í Lancia Y-10 ‘86. Upplýsingar i' síma 565 5672._______ Faöir og sonur óska eftir lítilli íbúö á svæði 109 í Reykjavík frá næstu ára- mótum. Upplýsingar í síma 473 1614 eftir kl, 19._______________________ Hafnarfjöröur/Garöabær. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði eða Garða- bæ. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 462 1334.____________ Hjálp. Bráðvantar 3ja herbergja íbúð, nálægt miðbæ. Má þarfnast lagfæringar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60804. Miöbærinn. Óska eftir 2 herb., bjartri og góðri íbúð til leigu sem fyrst. Oruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 896 8125 eftir kl. 19. Pétur._______ Reglusamur maöur óskar eftir lítilli íbúö til leigu, á svæði 105, helst Laugarnes. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 61482. Reyklaus og reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu frá 1. nóvember. Upplýsingar í síma 568 5448 eftir kl. 14.______________ Viö erum tvær 25 ára og reyklausar, okk- ur vantar 3ja herb. íbúð á svæði 101 til 108 sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61369.____________ Viöskiptafræöingur og flugfreyja óska eft- ir 5 herb. hæð eða raðhúsi sem fyrst. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 557 9539.______________________ í nágrenni Grandaskóla. 3-4 herb. íbúð óskast í vesturbæ Rvíkur. Reyklaus og reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 2526. 2-3 herb. íbúö. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu í a.m.k. eitt ár. Reglusemi og ömggar greiðslur. Upplýsingar í síma 567 3707. Óskum eftir 3 herb. ibúö í Reykjavik frá og með 1. nóv. Skilvísum greiðslum heitið. Ttyggingar, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 551 3466 kl. 14-18. Iris. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö fljótlega, emm 4 í heimili. Greiðslugeta 35-40 þús. á mánuði. Upplýsingar i' síma 567 1904._______ 2ja herb. íbúö óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 588 1094 milli kl, 12 og 19.___ 4-5 herbergja ibúö eöa einbýli óskast á leigu sem fyrst, greiðslugeta. allt að 50 þús. Uppl. í síma 896 9522. Óli. Einhleypur rithöfundur óskar eftir lítilli íbúð, miðsvæðis í borginni, frá 1, nóvember. Uppl. í síma 551 4578. Háskólanemi óskar eftir íbúö eða herbergi. Meðleiga kemur til greina. Upplýsingar í síma 561 2330.________ Systkini utan af landi, bæöi í námi, óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 554 6822 eða 486 8930. Unga stúlku utan af landi vantar íbúð í Kópavogi eða Reykjavík, reykir ekki. Upplýsingar í síma 452 4223.________ Óska eftir raöhúsi eöa einbýli til langtímaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 587 4590. Vil taka á leigu 2-3 herb. þokkalega íbúð. Sími 565 5801. Óska eftir einstaklingsíbúö. Upplýsingar í síma 562 1938. (xrj Geymsluhúsnæði Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu tii lengn eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Bílskúr til leigu í Noröurmýrinni, 40 m! og upphitaður. Uppl. í síma 552 3841. 250 fm eöa smærri einingar. Til leigu er nýstandsett og endurnýjað 250 fm at- vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi 17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti- lega iðnaðarstarfsemi eða félagasam- tök. Uppl. í síma 896 9629. Lögfræöingar, viöskiptafræðingar o.fl. Stórt og gott skrifstofuherb. m/sér fundaraðstöðu og aðg. að kaffistofu í mjög snyrtilegu húsnæði v/Skipholt. Símaþj. og aðg. að faxi/ljósritun ef vill. Leigulistinn s. 511 1600/896 0747, (lau.)_________________________________ Óvenju hagslæö kjör. 150 nr jarðhæð (atvinnuhúsnæði) og 150 m“. glæsileg efri hæð í sama.hús til sölu. Áhvílandi hagstæð lán. Ymis skipti - jafnvel vinnuskipti hugsanleg. Uppl. í símum 565 8517 eða 896 5048. Hef til leigu nokkur skrifstofuherb. í mið- bæ, til greina kemur sameiginleg sím- svörun, fax og ljósritun. Skrifl. svör sendist DV, merkt „Þ 4426 “. Snyrtilegt ca 40 fm húsnæði (glugga- laust en mjög góð loftræsting) á jarð- hæð í Lágmúla til leigu. Upplýsingar í síma 588 2077 eða 565 6498. Til sölu/leigu 840 m! húsn. á góðum staö v/Smiðjuveg. Innréttaðar skrifst., góð bílast. og aðkoma, stórar innkeyrslu- dyr. Símb. 845 8458, s. 562 1492 e.kl. lft__________________________________ Til leigu 150 fm, á 2. hæð, við Ham- arshöfða, laust strax. Uppl. í síma 567 6744.________________________________ Til leigu 30 m! húsnæöi í Hafnarfiröi, gæti hentað fyrir lager eða létta starfsemi. Upplýsingar í síma 555 4323._________ Til leigu ca 30 fm stæöi til bílaviögerða á Funahöfða. Upplýsingar í síma 587 7555 og 557 6397. $ Atvinna í boði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000,kr.), atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., bamabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638 . Grafískur hönnuöur/umbrotsmaöur. Erum með litla prentsmiðju og útgáfu- starfsemi, vantar samstarfsaðila til að annast umbrot og hönnun prentgripa. Bjóðum upp á húsnæði og símsvörun. Uppl. í síma 588 8590. Heiöarlegur og snyrtilegur sölumaöur óskast til starfa við sölu á hugbúnaði og skyldum vömm í einni glæsilegustu verslun Kringlunnar. Æskileg þekking á hugbúnaði og tölvuleikjum. Upplýs- ingar í síma 525 5000. Kynningarstarf. Ert þú komin yfir þrítugt, hefur þú áhuga á íslenskri vöru. Við leitum að glaðlegu starfsfólki, sem á auðvelt með mannleg samskipti. Tírhabundið, spennandi starf. Svör send. DV f. 5. okt., m. „Kynning 4453“. Miklar tekjur - björt framtíö. Óska eftir fólki á öllum aldri um allt land í nýtt söluátak. Hluta- eða aðalstarf. Öllum svarað. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60115. P.S. Hik er sama og tap. Bifvélavirki eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Húsnæði til staðar. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60116 eða svar sendist DV, merkt „B 4485“. Býröu úti á landi og vilt ná þér í aukatekjur? Þá er tækifærið þitt komið sem þú getur ekki hafnað, við sölu á fatnaði ásamt öðmm vörum. Nánari uppl. hjá Feti framar hf., s. 552 7055. Gervineglur. Hefur þú lært að setja á gervineglur? Hefur þú áhuga á að vinna við það? Vantar starfskraft í vinnu, vinnut. samkomulag. Svarþjón. DV, sími 903 5670, tilvnr, 60114. Hresst starfsfólk óskast í afgreiöslu á nýtt veitingahús á Laugavegi. Vakta- vinna. Æskilegur aldur 23 ára til 30 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60134. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Ung og hress manneskja óskast til starfa í sveit á Suðurlandi. Æskilegt að viðkomandi líki vel við skepnur og kunni á eldavél. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61433._____________ Óskum eftir sölukonum um allt land til að selja snyrtivörur, beint til viðskipta- vina. Mjög há sölulaun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. gefur Guðrún í síma 562 6672 frá kl. 13-16. _______________ Óska eftir hársnyrtisveini/meistara sem vill vinna sjálfstætt, t.d. leigja stól. Upplýsingar hjá Hár-Class í síma 553 8222. Ómar,______________________ fc Atvinna óskast Þrítug kona óskar eftir vinnu sem fyrst, hefur reynslu af skrifstofu- og inn- heimtustörfum o.fl. Upplýsingar veitir Inga í síma 557 7667. Samviskusöm stúlka, nemi í KHÍ, óskar eftir aukavinnu, t.d. aðra hveija helgi, með skóla. Allt kemur til gr., hefur unnið í banka og við afgr. S. 431 1014. 23 ára karlmaður óskar eflir eríiðri og vel launaðri vinnu, sem fyrst. Upplýsingar i síma 555 4323._________ Hárgreiöslunemi óskar eftir plássi á , stofu, er búin með 1 vetur í skóla, er að verða 18 ára. Uppl. í sima 567 5504. & Barnagæsla Býrö þú í Laugarneshverfi? Okkur vant- ar röska og áhugasama stúlku við barnapössun. Unnið tvo og þijá daga í viku frá kj. 14 og fram eftir kvöldi. Yngri en 15 ára kemur ekki til greina. RKI-námskeið og/eða góð reynsla af börnum æskileg. Uppl. í síma 581 1921. Foreldrar, ath! Vantar ykkur pössun fyrir bömin ykkar fyrir hádegi. Eg er kennari og bý í Arnarsmára, Kópavogi. Hafið samband í síma 564 3359. ^ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoð allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Óarina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaídur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. öuðbrandur Bogas., Mondeo óhia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Ölafsson, Toyota Carina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. VisaÆuro. Raðgr. 852 0002, Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. Ökunámiö núna! Greiðslukorta- samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri Bjamason, 852 1451 & 557 4975._____ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980,892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viðhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sfmi 557 2940 og 852 4449,_________ Ökukennsla /Evars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929,_________ l4r Ýmislegt Lausn á verkefni eða vandamáli? Hef umtalsverða reynslu af samninga- viðræðum og sáttaumleitunum fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga, hérlendis og erlendis. Annast lausn ágreiningsmála manna í milli, skulda- skii, fyrirtækjasamruna og undirbún- ing verkefna, framkvæmd og fjármögn- un þeirra, ásamt leit að hentugum fjár- festum og samstarfsaðilum. Afla við- skiptasambanda og vöruflokka erlend- is frá, til innflutnings fyrir umbjóðend- ur mína, ásamt því að finna hentuga aðila eríendis til samstarfs um hin ýmsu verkefni á sviði framleiðslu, dreifingar eða nýsköpunar. Fyrir- spurnir eru meðhöndlaðar af trúnaði og nærgætni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60071.___________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. %) Einkamál Klæöskiptingar, ath! Rauða Torgið hefur stofnað skráningarflokk fyrir klæðskiptinga. Nafn- og raddleynd í boði. Uppl. í s. 905-2121 (kr. 66,50 mín.) Skráning í síma 588-5884 virka daga.______________________________ 34 ára einstæöur faöir, hlýr og hláturmildur, v/k konu á svip. aldri m/varanlegt samband í huga. Skránnr. 2160. Amor, s. 905-2000.___________ 34 ára grannvaxin kona, m/áhuga á erótík og erótískum leikjum, v/k karl- manni, 40-52 ára. Skmr. 401086. Rauða Torgið, s. 905-2121,_________ 45 ára karlrnaöur í góöu starfi v/k glaðlyndri konu, 35-45 ára, m/varanlegt samband í huga. Skránr. 2154. Amor, s. 905-2000. 52 ára bóndi og hestamaöur vill kynnast konu á svipuðum aldri með varanlegt samband í huga. Skrnr. 2162. Amor, s. 905-2000.__________ Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hríngdu núna. 39,90 mín.__________ Kona, 31 árs, grannvaxin, stælt, v/k karlmanni, 33^15 ára, með erótískt samband í huga. Skránnr. 401088. Rauða Tor|ið, s. 905-2121.________ Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666, 39,90 mi'n._______ Par, 23 & 31 árs, bæöi grannvaxin, v/k glaðværu pari eða konu, 20-40 ára. Skránnr. 701022. Rauða Torgið, s. 905-2121.________ 33 ára klæöskiptingur v/k karlmanni eða konu, 23 ára eða eldri. Skránnr. 951012. Rauða Torgið, s. 905-2121. Skemmtanir Gullfallega söngkonan, dasmærin, indverska prinsessan, vill skemmta um land allt. Danstónlistarmyndbönd með Leoncie eru til sölu. Bókunarsími 554 2878. Geymið auglýsinguna.______ Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390,483 3653, fax 557 9376. Verðbréf Allt aö 2 milljóna kr. lán óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60456. Eða sendið svör til DV, merkt „L-4465“.____________________ Einnar milljónar kr. lífeyrissjóöslán til 20 ára, með 6% vöxtum, til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60123. +/-. Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hfi, s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Geymið auglýsinguna._______________ Ath. Tek aö mér verktakavinnu, t.d. sprunguviðg., málningu, niðurrif móta- timburs, hreinsun, frágangsv. o.fl. Ódýr þjónusta, vönduð vinna, vanir menn. S. 588 4474/896 9426.________ Gluggaþvottur. Fyrírt. og húsfél. Er gluggaþvottur stór liður í rekstrinum? Viltu þvo gluggana oftar? Þá getum við aðstoðað. Hringið í okkur og fáið nánari uppl. S. 421 2914 og 853 3914. Tek aö mér gluggaútstillingar, er með 2 ára nám í útstillingar- og innanstokkshönnun, auk 5 ára myndlistamáms. Sfmi 561 2286._________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Símar 552 0702 og 896 0211. JJ Ræstingar Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 150 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799a__________ Alþrif á stigagöngum. Föst verðtilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Upplýsingar í síma 565 4366. AIKID0 Allir velkomnir Æfingarfara fram i íþróttahúsi Digranesskóla, Kópavogi. þriðjudaga kl. 21:00 föstudaga kl. 19:30 Skráning á staðnum Upplýsingar í síma 554-5547

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.