Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 56
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 64 smáauglýsingar - sími 550 5000__ Leikhús Ford Bronco XLT ‘88, vél 3000 EFi, 5 gíra, ekinn 150 þús. km, cruise con trol, 38” dekk á álfelgum, lofllæsingar að framan og aftan, stýristjakkur, o.m.fl. Verð 1850 þús. Uppl. í síma 561 1965 eða 561 1974. Jeep CJ7 ‘86, dökkgrænn, aukahlufir: 38” dekk, læsingar að framan og aftan, lofldæla, 150 1 bensínrými, gormafjöðr- un, aukarafkerfi, farangurskassi, Jeep Wrangler Laredo ‘90, vél 4,2, beinskiptur, 5 gíra, ekinn 65 þús. míl- ur, nýleg 31” dekk, útvarp/segulband. Skipti á ódýrari, japönskum. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, sími 588 8888. Nissan Patrol ‘93,100% læstur, upph. f. 44” dekk, 38” fýlgja, magnesíum felgur, AC loftdæla ásamt loftkút, demparar stilltir innan frá, 6 IPF kastarar ásamt leitarljósi o.fl. o.fl. GPS staðsetntæki, plotter og sími geta fylgt. Verð 3.700 þús., ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 854 6588. Suzuki Fox SJ-413 ‘86, ekinn 59 þús. km, 1300 twin cam vél, 16 v., upp- hækkaður og mikið breyttur, t.d. niður- gír, lækkuð hlutfóll, tvöfalt rafkerfi, veltigrind, Recaro-stólar, 105 1 bens- íntankur o.fl. o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Reykjavíkur, sími 588 8888. Til sölu glæsijeppi, Ford Bronco II XLT-EFi ‘86, ekinn 103.000, rafdr. rúður, saml., cruisecontrol, topplúga, sólskyggni, veltistýri, kastarar, grind að framan, flækjur, krómfelgur og 33” dekk. Símar 551 6239 og 478 1374, Mazda B2600 4x4 cab plus, árg. ‘89, til sölu, ekinn 92 þús. km, rauður, 36” mudder, 12” felgur, driflæsing að aftan, sérskoðaður, skráður fyrir 4- Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 567 0989. „Égheld ég gangi heim“ Etlireinh -ei aki neinn ciarn“B Gullmoli. Cherokee Euro ‘90, ekinn 55 þús. km, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, hvítur. Verð 1.890 þús., bein sala. Bílasala Ak- ureyrar v/Hvannavelli, s. 461 2533. Suzuki Sidekick limited, árg. ‘92, til sölu, einn sá flottasti. Hlaðinn aukabúnaði. Verð 1.990.000. Uppl. í síma 567 5460. ÍSLENSKA ÓPERAN ___iiiii Sími 551-1475 Frumsýning laugard. 7. október. Sýning föstud. 13/10, laugard. 14/10. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag tilkl. 21. STYRKTARFÉLAGAR! Munið forkaupsréttinn frá 25. til 30. september. Almenn miðasala hefst 30. september. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Til sölu Cherokee Chief ‘86, ekinn 120 þús., skoðaður ‘96. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 587 6052 eða 551 5516. Sendibílar Rauöur Toyota 4Runner, árg. 1990, til sölu, ný kúpling, brettakantar, 32” dekk, sportfelgur, topplúga, gott lakk. Mjög fallegt eintak. Uppl. í vinnusíma 565 3265 og heimasíma 555 4574. Benz 1633 ‘83 til sölu, skoðaður ‘96, ný dekk, nýjar túrbínur, yfirfarin vél, gámagrind. Uppl. í síma 853 1462, 482 1562, 482 2273. Latum bila ekki vera i gangi aö oþorfu! Utblástur bitnar verst á börnunum ||Í&FEHDAR Toyota 4Runnner, árg. ‘91, til sölu, ekinn aðeins 58 þús., upphækkaður á nýjum 33” dekkjum og álfelgum. Mjög glæsilegur og vel með farinn bíll. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 588 8888 eða 567 4664. Willys CJ7, árg. ‘79, til sölu, 304 AMC, 8 cyl., læstur framan og aftan, vel breytt- ur, 36” dekk. Tilboð, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 588 7093. Chevrolet Blazer S10, árg. ‘85,4,3 h'trar, breyttur, ekinn 133.000 og 48.000 á vél, skoðaður ‘96. Skipti mögu- leg. Upplýsingar í síma 567 3303. Til sölu Benz 1120 ‘87, ekinn 225 þús. km. Bíll, kassi með frystibúnaði + lyfta, er á grind.Uppl. í síma 562 1173. Toyota DC ‘92, fullbreyttur fyrir 38” dekk, flækjur, 150 1 bensín, álfelgur og fleira (36 aukahlutir). Möguleiki á að fá 65% veðlán í bílinn. U.ppl. í síma 533 1313. Chevroiet Scottsdale 10, 4x4, árg. ‘83, 4 gíra, overdrive, 15” felgur, Rancho fjaðrir, allur yfirfarinn og nýlega sprautaður, sk. ‘96, verð 850 þús. stgr. Uppl. í' síma 565 2973 eða 892 1919. Toyota LandCruiser, dísil, árg. ‘88, til sölu, ekinn 112.000 km, mjög vel með farinn og í toppástandi, ný 35” dekk og 10” álfelgur, útvarp + segulband, 4 há- talarar. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 1.900.000 staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 462 1155, Hyundai H 100, árgerö ‘94, til sölu, ekinn 23 þúsund km, 5 gíra, samlæsingar, út- varp og segulband, sæti fyrir 6 farþega, dráttarbeisli. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 426 8597. 5,8 1, bensin, ekinn 45.000 km, har toppur, mjög góður bfll, einnig Grand Cherokee Laredo, árg. ‘94, lítið ekinn, gott verð. Uppl. í síma 567 5171. Vörubílar dv UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, fimmtudaginn 5. októb- er 1995 kl. 11.00, á eftirtöldum eignum: Merkigerði 10. Gerðarþoli Jens I. Magnússon, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Landssambands vörubílstjóra. Skagabraut 26. Gerðarþolar Hans Þorsteinsson og Helga Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís- lands hf. Heiðargerði 12. Gerðarþoli Jóna G. Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Akra- neskaupstaður, Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild Húsnæðisstofhun- ar rí^isins og íslandsbanki hf. Skarðsbraut 11,02.02. Gerðarþoli Ósk- ar Rafh Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Smiðjuvellir 3A, 01.01. Gerðarþoli Tréiðja Akraness hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Höfðabraut 1, 01.01. Gerðarþoli Ás- gerður Hjálmsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar rík- isins. Smiðjuvellii- 3B, 01.02. Gerðarþoli Tréiðja Akraness hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Stillholt 2, 91,1%. Gerðarþoli Still- holt, félag, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður, Lífeyrissjóður verslunar- manna, íslandsbanki hf. og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Jaðarsbraut 17, efrí hæð. Gerðarþoli Ragnhildur Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar rík- isins. Sunnubraut 12, efrí hæð. Gerðarþoli Hörður Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins. Vesturgata 67, efri hæð. Gerðarþoli Jón Sólmundarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. SÝSLUMAÐUMN Á AKRANESI Krókatún 4a, neðri hæð, eignarhluti Guðrúnar Birgisdóttur. Gerðarþoli Guðrún Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Heimilistæki hf. Mánabraut 9. Gerðarþolar Böðvar Björgvinsson og Ástríður Andrésdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Merkigerði 6, neðri hæð. Gerðarþoli Marivic Espiritu, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. 526, íslandsbanki hf. 513, Landsbanki íslands og Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Síðasti dagur kortasölunnar! FIMM SÝNINGAR AÐEINS KR 7.200. EKKIMISSAAF ÞEIM! ala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviðiðkl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren í dag, laugard. 30/9, kl. 14, örfá sætl laus, sunnud. 1/10 kl. 14, örfá sæti laus, sunnud. kl. 17, örfá sæti laus, sunnud. 8/10 kl. 14, uppselt, laud. 14/10 kl. 14. Stóra sviðió kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftlr Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld laugard. 30/9, miðnætursýning kl. 23.30, uppselt, fimmtud. 5/10, örfá sæti laus, föstud. 6/10, uppselt, fim. 12/10, fáein sæti laus, laud. 14/10, miðnætursýnlng kl. 23.30. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI. Stóra sviðið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. Frumsýning laugard. 7/10. Litla svið HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju í kvöld, lau. 30/9, uppselt, sunnud. 1/10, uppselt, þriðjud. 3/10, uppselt, miðv. 4/10, uppselt, sun. 8/10, uppselt, mvd. 11/10. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Einnig eru miðapantanir i síma 568-8000 kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöt Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. ÞJÓDLEIKHÚSTÐ Sími 551 1200 Litla sviðiðkl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftirTankred Dorst Frumsýning löstud. 6. okt. kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. Id. 7/10,3. sýn.fld. 12/10,4. sýn. föd. 13/10,5. sýn.mvd. 18/10. Stóra sviðiðkl. 20. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson 4. sýn. í kvöld, Id. 30/9, uppselt, 5. sýn. á morgun sud. 1/10, örfá sæti laus, 6. sýn. föd. 6/10, uppselt, 7. sýn. Id. 14/10, örfá sæti laus, 8. sýn. 15/10, uppselt, 9. sýn. fid. 19/10, upp- selt, föd. 20/10, Id. 28/10. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld.7/10, föd. 13/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright I kvöld Id. 30/9, uppselt, md. 4/10, sd. 8/10, uppselt, mvd. 11/10, nokkur sæti laus, Id. 14/10, sud. 15/10, fid. 19/10, föd. 20/10. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS UPPISTAND Valgeir Guðjónsson fer meðgamanmál Mád. 2. okt.kl. 21.00. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER 6 leiksýningar Verð kr. 7.840 5 sýningar á stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litla sviöinu eða smiðaverkstæðinu Einnig fást sérstök kort á litlu sviðin eingöngu, -3 leiksýningar kr. 3.840. Miðasalan er opin trá kl. 13-18 alla daga og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Sími miðasölu: 551 1200 Simi skrifstofu: 5511204 VELKOMiN ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.