Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Qupperneq 58
afmæli
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995
Guðmundur Arnaldsson
Guðmundur Arnaldsson viðskipta-
fræðingur, Kringlunni 93, Reykja-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsférill
Guðmundur fæddist á Akureyri
og ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá MA1966, kennaraprófi frá
KÍ1968 og viðskiptafræðiprófi frá
HÍ1981.
Guðmundur var kennari við gagn-
fræðadeild Vogaskóla 1968-70 og
1972-74, verslunarstjóri í Bókaversl-
un Snætjarnar 1969-72, kennari við
Samvinnuskólann 1974-77, hótel-
stjóri við sumarhótelið í Bifröst
1975-79, fulltrúi í bankaeftirliti
Seðlabankans 1980-81, hagfræðing-
ur Verslunarráðs 1981-83, fram-
kvæmdastjóri fjármála- og mark-
aðssviðs Plastprents hf. 1983-84,
kennari við VI1984-85, fram-
kvæmdastjóri varnings- og mark-
aðssviðs Nesco Manufactoring hf.
1985-87 og er eigandi og hefur starf-
rækt Rekstrarverktak hf., viðskipta-
og ráðgjafarskrifstofu, frá 1988. Þá
er hann framkvæmdastjóri Land-
vara, landsfélags vöruflytjenda á
landi, frá 1990, auk fleiri ráðgja-
fastarfa.
Guðmundur var fulltrúi stúdenta
í deildarráði viðskiptadeildar HÍ
1978-80, var formaður Félags við-
skiptafræðinema 1979-80 og í stjórn
Félags viðskiptafræðinga og hag-
fræðinga 1981-84. Hann sat í stjórn
íþróttafélags stúdenta 1971—74, vann
að stofnun Blaksambands íslands
1972, sat í stjórn þess um skeið og
formaður 1977-81 og var sæmdur
gullmerki sambandsins 1995. Þá sat
hann í Ólympíunefnd íslands
1981-84.
Fjölskylda
Guðmundurkvæntist 26.10.1968
Auðbjörgu Guöjónsdóttur, f. 24.4.
1948, bókasafnsfræðingi. Hún er
dóttir Guðjóns Klemenzsonar,
læknis í Ytri-Njarðvík, sem lést 1987,
og Margrétar Hallgrímsdóttur hús-
móður sem lést 1990.
Börn Guðmundar og Auðbjargar
eru Arnhildur Gríma, f. 22.10.1969,
lögfræðinemi í Reykjavík; Guðjón,
f. 14.12.1970, viðskiptafræðinemií
Reykjavík; Edda Margrét, f. 7.7.
1975, stúdent frá VÍ; Vala Védís, f.
13.2.1984, grunnskólanemi.
Systkini Guðmundar: Rósa Arn-
aldsdóttir, f. 1934, móttökuritari í
Reykjavík; Örn Smári Arnaldsson,
f. 1937, læknir á Seltjarnarnesi.
Hálfsystkini Guðmundar, sam-
feðra: Þórður Amaldsson, f. 1924,
d. 1947; Brynhildur Arnaldsdóttir,
f. 1926, húsmóðir á Akureyri; Dóm-
Guðmundur Arnaldsson.
hildur Arnaldsdóttir, f. 1922, hjúkr-
unarkona í Bandaríkjunum.
Foreldrar Guðmundar voru Arn-
aldur Guttormsson, f. 1.12.1900, d.
5.4.1973, verslunarmaður á Akur-
eyri, og s.k.h., Gríma Guðmunds-
dóttir, f. 19.4.1910, d. 2.5.1986, hús-
móðir.
Til hamingju
Hákon Orn Halldórsson
með afmælið
30. september
85 ára
Ólöf Guðjónsdóttir,
Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi.
Karl Jóhannsson,
Ásgarði 17, Reykjavík.
80 ára
Fannberg Jóhannsson,
Hraunbúðum, Vestmannaeyjum.
Rakel Bjarnadóttir,
Grænukinn 26, Háfnarfirði.
Margrét Helgadóttir,
Reynivöllum4, Selfossi.
75 ára
Bogi Jóhannsson,
Heiöarvegi 64, Vestmannaeyjum.
Elísabet Richter,
Nökkvavogi 52, Reykjavík.
Björgvin GuAmundsson,
Kumbaravogi, Stokkseyri.
70 ára
Jónina S. Jónsdóttir,
Hraunteigi 15, Reykjavík.
60 ára
Rósbj örg Jónsdóttir,
Húnabraut2, Hvammstanga.
María Einarsdóttir,
Krossholti2, Keflavík.
Guðni Ottósson,
Fellsmúla 22, Reykjavík.
Halla Janusdóttir,
Blönduhlíð 21, Reykjavík.
Grímur Karlsson,
Klapparstíg 13, Njarðvik.
50 ára
Björk Jónsdóttir,
Rauðalæk 55, Reykjavík.
Guðmundur Páll Kristjánsson,
húsasmíðameistari,
Eiginkona hans er Sigríður Kristín
Sveinsdóttir, húsmóðir og starfs-
stúlka á sjúkradeild.
Tangagötu 14, ísafirði.
Hannes Jónsson,
Marbakkabraut 30, Kópavogi.
Guðmundur Aðals teinsson,
Mávahlíð 6, Reykjavík.
Þorsteinn Guðnason,
Dverghömrum 26, Reykjavík.
Sigurður Þórisson,
Hléskógum, Grýtubakkahreppi.
Egill Pálsson,
Þorsteinsgötu 5, Borgarnesi.
Margrét Jónsdóttir,
Sogavegi 204, Reykjavik.
40ára
Ágústa Hafdís Sigurþórsdóttir,
Brekkubraut 24, Akranesi.
Guðbjörg L. Halldórsdóttir,
Goöheimum 22, Reykjavík.
Sigrún Steinbergsdóttir,
Austurströnd4, Seltjamamesi.
Guðbjörg fris Pálmadóttir,
KambaseliSl, Reykjavík.
Halldóra Gísladóttir,
Hásteinsvegi 36, Vestmannaeyjum.
Sirivan Khongjamroen,
Breiðvangi4, Hafnarfirði.
Hákon Örn Halldórsson vélfræðing-
ur, Lundarbrekku 4, Kópavogi, er
fimmtugurídag.
Starfsferill
Hákon fæddist í Reykjarfirði viö
ísafjarðardjúp og ólst þar upp. Hann
stundaði nám í vélvirkjun við Vél-
smiðju Seyðisfjarðar og lauk þar
sveinsprófi 1966 og lauk fjórða stigs
prófi sem vélfræðingur frá Vélskóla
Islands í Reykjavík 1969.
Hákon var vélstjóri við Sogns-
stöðvarnar 1968-73, var verkstjóri á
Vélaverkstæðinu Véltaki hf. og hjá
Vélsmiðjunni Þrym hf. 1973-77,
starfrækti bolta- og naglaverksmiðj -
una Bona 1977-79 en hóf þá störf hjá
Skeljungi hf. þar sem hann var fyrst
sölumaður og ráðgjafi um smurefni,
siðar sölustjóri en hefur frá 1992
gegnt starfi dreifingar- og verkstjóra
söludeildar Skeljungs í Skerjafirði.
Fjölskylda
Hákon kvæntist 2.11.1966 Pálfríði
Benjamínsdóttur.'f. 8.9.1946, fótaað-
gerðarfræðingi. Hún er dóttir Benj-
amíns Sigurðssonar og Láru Lofts-
dótturíReykjavík.
Börn Hákonar og Pálfríðar em
Hákon Örn Hákonarson, f. 2.5.1967,
nemi í Þýskalandi; Gróa Halla Há-
konardóttir, f. 25.10.1968, af-
greiðslusljóri, og á hún einn son,
Gunnar Örn Kárason, f. 22.12.1989.
Systkini Hákonar: Salvar Hall-
dórsson, f. 17.2.1944, d. 9.5.1974, sjó-
maður; Ragnar J. Halldórsson, f. 2.1.
1954, rafeindaviðgerðarmaður í
Reykjavík; Björn Halldórsson, f.
22.9.1955, lögreglufulltrúi hjá fik-
nefnalögreglunni í Reykjavík.
Hálfsystir Hákonar, sammæðra,
er Aðalheiður Auðunsdóttir, f. 6.11.
1941, kennari í Kópavogi.
Hálfsystkini Hákonar, samfeðra,
eru Halldór Halldórsson, f. 23.7.
1934, yfirlæknir á Kristneshæli á
Akureyri; Svanhildur Halldórsdótt-
ir, f. 1.6.1938, félagsmálafulltrúi í
Reykjavík; Kristín Halldórsdóttir, f.
Hákon Örn Halldórsson.
20.10.1939, alþk., búsett á Seltjarnar-
nesi.
Foreldrar Hákonar: Halldór Víg-
lundsson, f. 11.6.1911, d. 15.4.1977,
smiður, og Gróa Salvarsdóttir, f. 7.6.
1922, húsfreyja, nú búsett í Reykja-
vík.
Hákon verður við fjárleitir í fæð-
ingarsveit sinni á afmælisdaginn.
Til namingju með
afmælið 1. október
90 ára
Guðný Friðfinnsdóttir,
Fagranesi I, Aðaldælahreppi.
Kristín M. Sölvadóttir,
Skógargötu 8, Sauöárkróki.
80ára
Snorri Laxdal Karlsson,
Sigtuni 49, Reykjavík.
75 ára
Tryggvi Guðniu ndsson,
Amarsmára 2, Kópavogi.
Aðalgeir Sigurgeirsson,
Skólagarði 2, Húsavík.
70ára_____________________
Jón Óiafur Bjarnason,
Klettahrauni 23, Haftiarfiröi.
Jón Ingólfsson,
Bárustig2, Sauðárkróki.
Fanney Tryggvadóttir,
Safamýri 56, Reykjavík.
Jens Meinhard Berg,
Giljahlíö, Reykholtsdalshreppi.
60 ára
Þórarinn Einarsson, .
Ormarsstöðum, Fellalireppi.
ÞorgeirKristjánsson,
Svalbarði 1, Hornaflarðarbæ.
Hr(jpn Brandsdóttir,
Ránarbraut 5, Vík í Mýrdal.
Guðmundur Tryggvason,
Hófgerði3, Kópavogi.
50 ára
Anton Gunnarsson,
Deildarfelli, Vopnaíjarðarhreppi.
Kristjana Gísladóttir banka-
starfsmaður,
Heiðvangi52, Hafnaríirði.
Eiginmaður hennar er Magnús
Haraldsson, ráðgjafi hjá Ráðgarði.
Hún er að heiman á afinælisdag-
inn.
Sigurbjörg Haraldsdóttir,
Birkihlíð 3, Vestmannaeyjum.
Richard Henry Eckard,
Holtsgötu28, Sandgerði.
Þórir Kristjánsson,
Vesturvangi 7, Hafnarfirði.
Gunnar Marmundsson,
Stóragerði 15, Hvolsvelli.
Sigríður Jónasdóttir,
Smárarima 100, Reykjavík.
40 ára
Ólafía Þóra Valentínusdóttir,
Rjúpufelli 42, Reykjavík.
Ellert Gunnlaugsson,
Sauðá, Kirkjuhvammshreppi.
Valdis Ósk Jónasdóttir
leikskólakennari,
Klébergi, Kjalarneshreppi.
Eiginmaöur hennar er Sigþór
Magnússon skólastjóri.
Valdis Ósk verður að hehnan á af-
mælisdaginn en tekur á móti vin-
um og vandamönnum á heimili
sínu laugardaginn 7.10. kl. 20.00.
Birgir Aðaisteinsson,
Hrafnhólum 6, Reykjavík.
Sesselja Óskarsdóttir,
Vallarbraut3, Akranesi.
Sigríður Sch. Guðbjörnsdóttir,
Eskihlið 18, Reykjavík.
Friðrik Friðriksson,
Bollagöröum 7, Seltjarnamesi.
Margrét Þórdís Egilsdóttir,
Kambaseli 21, Reykjavík.
Bergljót Halldórsdóttir,
Hlíðarvegi 15, ísafiröi.