Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1995, Side 61
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 Kvennarannsóknir og guðfræði Dr. Eva Lundgren, prófessor við félagsfræðideild Uppsalahá- skóla, heldur fyrirlestur sem hún nefnir Voldens ritualisering í stofu 101 í Odda á morgun kl. 16.00. Aðalfundur bridsdeildar Aðalfundur bridsdeildar Fé- lags eldri borgara í Reykjavík er á morgun kl. 13.00 í Risinu. Kl. 14.00 er spiluð félagsvist á sama stað. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur hinn ár- lega kaffidag á morgun i safnað- arheimili Bústaðakirkju að messu lokinni sem hefst kl. 14.00. Rúnar Georgsson á Jazzbarnum Tenórsaxófónleikarinn kunni, Rúnar Georgsson, leikur Jazz- bamum í kvöld. Með honum eru Þórir Baldursson og Pétur Grét- arsson. Opið hús Bahá’íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Ailir velkomnir. Blöð í framtíðinni Erling Zanchetta, fram- kvæmdastjóri Árhus Stiftdstidende, flytur fyrirlestur i Norræna húsinu í dag kl. 17.15. Fyrirlesturinn hefur yfirskrift- ina Avisen i fremtiden. Samkomur Kripalujóga Jógastöðin Heimsljós verður með í dag kl. 13.00 kynningu á kripalujóga að Ármúla 15. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður í dag kl. 10.00. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8. Landsleikir í fótbolta og handbolta Tveir landsleikir verða háðir hér heima um helgina. Á Akra- nesi leika íslendingar við Frakka i kvennaknattspyrnu. Þetta er annar leikur íslendinga í riðlinum en stutt er síðan landsliðið tapaði stórt gegn Rússum á Laugardalsvelli. Leik- urinn í dag fer fram á Akranesi og hefst kl. 16.00. íþróttir í vikunni léku íslendingar landsleik við Rúmena í Rúmen- íu og töpuðu naumt. Nú er kom- ið að heimaleiknum og ef vel á að vera verða íslendingar að vinna með stærri mun en úti til að eiga möguleika á áframhald- andi þátttöku. Leikurinn fer fram í Kaplakrika á morgun og hefst kl. 20.30. Þá má geta þess að leikið er í 1. deild kvenna í handboltanum í dag og önnur umferð í 1. deild í körfubolta fer fram á morgun. Rigning og stormur Víðáttumikil og djúp lægð hefur komið upp að landinu og veldur all- hvassri suðaustan- og síðan austan- Veðrið í dag átt með rigningu og storm í dag. Hlýtt veröur á landinu allt frá 10 stigum upp í 14 stig, hlýjast á Suður- landi og suðvesturhominu. Vindur- inn verður allt að ellefu vindstigum og er enginn landshluti undanskil- inn. Sólarlag í Reykjavík: 19.06 Sólarupprás á morgun: 7.35 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.23 Árdegisflóð á morgun: 11.00 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri léttskýjað 3 Akumes úrkoma 4 Bergsstaöir skýjaó 5 Bolungarvík skýjaö 4 Egilsstaðir léttskýjaö 2 Grimsey léttskýjaö 2 Keflavíkurflugvöllur súld 7 Kirkjubœjarklaustur skýjaö 5 Raufarhöfn heióskírt 0 Reykjavík alskýjaö 6 Stórhöföi alskýjaö 6 Bergen hálfskýjaö 7 Helsinki skúr 9 Kaupmannahöfn skýjaö 10 Ósló rigning 6 Stokkhólmur skúr 10 Þórshöfn léttskýjaö 4 Amsterdam skúr 11 Barcelona skýjaö 20 Chicago heiöskirt 14 Ferteyjar heiðskírt 16 Frankfurt skýjaó 13 Glasgow hálfskýjaö 13 Hamborg skúr 7 London skýjaó 15 Los Angeles hálfskýjaö 17 Lúxemborg léttskýjaö 12 Madrid léttskýjaó 26 Mallorca skýjaó 24 Montreal heiöskírt 5 New York léttskýjað 12 Nice hálfskýjaö 21 Nuuk rigning 3 Orlando léttskýjaö 23 Paris skýjaó 14 Róm léttskýjaö 21 Valencia léttskýjaö 25 Norræna húsið: Blásarakvintett Reykjavíkur ásamt danska tónskáldinu og tón- listarmanninum Herman D. Kopp- el mun halda tónleika í Norræna húsinu á morgun kl. 16.00. Tónleik- ar þessir eru í dagskrárröð á veg- um Norræna hússins, sem ne&iist Orkanens oje. Á tónleikunum verða flutt fjögur verk, eitt eftir Mozart, tvö verk eftir Carl Nielsen og síðasta verkið á dagskránni er blásarakvintett eftir Hermann D. Koppel, sem hann samdi 1943. Herman D. Koppel er eitt helsta núlifandi tónskáld Dana. Hann fæddur 1908 og voru foreldrar hans Skemmtanir pólskir gyðingar sem fluttu til Danmerkur. Hann stundaöi tónlist- amám við Konunglega tónlistarhá- skólann í Kaupmannahöfn. Einnig fór hann í námsferðir til Þýska- lands, Frakklands og Bretlands. Hann þreytti frumraun sína sem pianóleikari 1930 en samdi sína fyrstu tónsmíð 1929. Blásarakvintett Reykjavíkur hefur starfað óbreyttur í mörg ár og komið fram víða og fengið við- Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannes- urkenningar fyrir leik sinn. í hon- son, Joseph Ognibene og Hafsteinn um eru Bemharður Wilkinsson, Guðmundsson. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur verk ásamt Hermann D. Koppel. Myndgátan Samanburðartölur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Ernie Hudson leikur einn leið- angursmanna. Congo Ævintýramyndin Congo hefur nú gengið um nokkurt skeið í Háskólabíói og Bíóhöllinni. Um er að ræða kvikmyndagerð eftir einni af sögum Michaels Chric- tons, þess hins sama og skrifaði Jurassic Park, Disclosure og Ris- ing Sun. John Patrick Shanley, sem á sínum tima fékk óskars- verölaunin fyrir handrit sitt að Moonstmck, skrifaöi handritið að Congo. Leikstjóri myndarinn- ar er hins vegar Frank Marshall en hann leikstýrði Arachnophia og Alive og hefur verið framleið- andi margra vinsælla mynda. Congo segir frá leiðangri sem fer 1 ystu myrkur frumskógarins Kvikmyndir í Congo og finnur þar fyrir af- brigöi af gorillum sem hafa meiri getu en áður var talið að dýr gætu haft. Örlög fyrsta leiö- angrursins em á þann veg að hann hverfur bókstaflega og er sendur annar leiðangur, sem fylgst er með í myndinni. Aðal- hlutverkin leika Dylan Walsh, Laura Linney, Emie Hudson og Tim Curry. Nýjar myndir Háskólabíó: Vatnaveröld Laugarásbíó: Dredd dómari Saga-bíó: Umsátrið 2 Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Braveheart Stjörnubíó: Tár úr steini Almenn gengisskráning LÍ nr. 231. 29. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,370 64,690 65,920 Pund 101,950 102,470 102,230 Kan. dollar 47,750 48,050 49,070 Dönsk kr. 11,6770 11,7390 11,5690 Norsk kr. 10,3050 10,3620 10,2540 Sænskkr. 9,2680 9,3190 9,0210 Fi. mark 15,1570 15,2460 15,0930 Fra. franki 13,1350 13,2100 13,0010 Belg. franki 2,2086 2,2218 2,1824 Sviss. franki 56,5200 56,8400 54,4900 Holl. gyllini 40,5500 40,7900 40,0800 Þýskt mark 45,4300 45,6600 44,8800 it. líra 0,03992 0,04016 0,04066 Aust. sch. 6,4540 6,4940 6,3830 Port. escudo 0,4327 0,4353 0,4323 Spá. peseti 0,5241 0,5273 0,5246 Jap. yen 0,65520 0,65910 0,68350 írskt pund 104,220 104,870 104,620 SDR 96,99000 97,57000 98,52000 ECU 83,9600 84,4600 84,0400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. 904*1700 Verð aðeins 39,90 mín. Krár 2] Dansstaðir 3 Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.