Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 228. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 6. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Samskip og Eimskip berjast um þjóðvegina og baráttan er í algleymingi. Félögin hafa hvort um sig keypt upp smáfyrirtæki í landflutningum. Félögin, sem fyrst og fremst eru þekkt sem risar í sjóflutningum, eru baeöi komin með landflutningastöðvar í flestum landshlutum. í Reykjavfk ræður Samskip yfir Landflutningum hf. en Eimskip hefur sterk ítök í Vöruflutningamiðstöðinni hf., þaðan sem myndin er. Um þessar tvær stöðvar fara yfir 80 prósent af öllum landflutningum sem fara um Reykjavík. DV-mynd Brynjar Gauti Verð hækkar hjá ef nalaug- unum - sjá bls. 6 Gýmismálið: Hinrik mun ekki verða dæmdur fyrir lyfjagjöf - sjá bls. 5 . Simpson-málið: Einblínt á kynþáttinn - sjá bls. 9 Boðskapur til grunnskólanema: Höggva af hönd eða lenda í helvíti - foreldrum ofbýður - sjá bls. 2 1 Fimm kvígur f lúðu á harðahlaupum sjötta kvígan dró stóran stein 25 metra - sjá bls. 2 Leikhúsin um helgina: Fjórar frum- sýningar - sjá bls. 19 og23 KÁ vill aukinn hlut í 11-11 verslununum - sjá bls. 7 írskt Ijóð- skáld fær nóbelinn - sjá bls. 8 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.