Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Keypti hús ná- grannanna Sðng-ogleik- konan Barbra Streisand var orðin frekar þreytt á for- vitnum na- gronnum sin- umogvarorðin nær uppis- kroppameðráð til aö halda forvitnum auguro og eyrum þeirra frá heimili sínu. Þá datt henni það snjallraeði í hug að kaupa hús nágrannanna til að fáfrið. Tommy Lee í vandræðum Tromraarinn Tommy Lee, sem ofundaöur erafþúsundum karlmanna um víöa veröld vegna þess að hann er eigin- maður bað- strandar kroppsins Pamehi Anderson, á nú undir hðgg að sækja í hjjóm- sveit sinni, Mðtley Crue. Félagar hans i hbómsveítinni eru orðnir þreyttir á því hve ofi Tommy skrópar á œfmgum. Ástæðuna vita þeir fullvel, hann er svo upp- tekhín við aðra hluti með eigin- konunnl Dudley Moore og eiginkonan: Alveg ósammála um hjónabandið Ástand og horfur í hjónabandinu hafa eitthvað skolast til í höfðinu á þeim Dudley Moore smáleikara og eiginkonu hans, Nicole Rotschild. Hún^segir að öllu sé lokið. Hann seg- ir að allt sé í stakasta himnalagi. Saman eiga þau þriggja mánaða gamlan son, Nicholas. „Þessu er lokið, hann er fluttur að heiman. Ég vil segja frá þyí hvernig Dudley er í raun og veru. Ég vil pen- inga fyrir að tala um hjónaband mitt við Dudley. Ástandið er slæmt, þetta er búið," sagði Nicole nýlega þegar hún reyndi að selja hjónabandssögu sína bresku æsiblaði. En Dudley var aldeilis ekki á sama máli þegar æsiblaðamaðurinn hringdi í hann til að fá staöfestingu á þessari stórfrétt. „Hjónabandið er í stakasta lagi, þakka þér kærlega fyrir. Hér ríkir ekkert nema hamingjan," sagði Dud- ley. Það er þó ekki meira en rúmur mánuður síðan vinir þeirra hjóna sögðu að hann hefðu stungið af að heiman og flutt inn í strandhýsi sitt í Kaliforníu. Hann var sagður orðinn hundleiður á grátinum í barninu. Þá þvertóku þau bæði fyrir að eitthvað Dudley Moore og eiginkonan með litla soninn hann Nicholas skömmu eftir að hann fæddist fyrir þremur mánuðum, eda rúmlega það. bjátaði á. Nicole ítrekaði að hjónabandið væri farið í vaskinn þegar haft var aftur samband við hana og heimtaði tíu milljónir króna fyrir söguna. Dudley stóð fastur á sínu, allt væri í lagi og þar fram eftir götunum. Hann er þrískilinn. Systirin segist líkaöfuguggi Janet Jack- son hlaut ;óskipta athygli gesta við af- hendingu MTV-tónhstar- verðlaunanna á dögunum. Aft- an á hvítum stuttermabol sem liún klæddist stoð „Pervert 2" eða Öfuguggi 2. MeÖ áietrun.- inni sagðist hún viiia styðja við bakið á Michael bróður sem ákærður var fyrir kynferðislega misnotkun ungra drengja. Mic- hael var furðu lostinn yfir þessu Uppátæki systur sinnar og Lisa Marie Presley fór í mikla fýlu. DóttirCher giftiststúlku Cherhefural- veg sætt sig við það að dótör hennar, Chas- ity, sé lesbisk þó henni hafi fundist það erf- iður biti að kyngja í fyrstu. Nú viU hún hins vegar að dóttirin sé heiðar- leg varðandi kynhvðt sína og géri sambandið við sambýliskonuna yaranlegt með því að giftast henni. Höfum opnað nýja verslun með skó og kvenfatnað. Veitum 10%afsláttviðkassaföstudagog langan laugardag. Falleg MiFJjiH föt á góðu verði. Spennandi, ekki satt CHAS2É^ Skó & kvenfalnaöur Laugavegi 47, s. 551-7345. Söngkonan Reba McEntire tekur lagið á sveitatónlistarhátíð í Nashville gær þar sem árleg verólaun fyrir afrek í sveitatónlist voru veitt. Hún var tilnefnd sem söngkona og skemmtikraftur ársins. Símamynd Reuter Sveitasöngvahátíð Mikið var um dýrðir í höfuövígi sveitatónhstarinnar, Nashville í Bandaríkjunum, í vikunni en þar fór fram árleg afhending verðlauna í þessum tórdistargeira. Verðlaunin heita Annual Country Music Assoc- iation Awards og voru þau afhent í 29. sinn. Meðal verðlaunahafa voru söngvarinn Vince Gill og söngkonan Ahson Krauss, sem fékk reyndar fern verðlaun, og dúettinn Brooks og Dunn. Fjölmargir voru tilnefndir sem skemmtikraftar ársins, þar á meðal ofanrituð og stúlkan á mynd- inni, Reba McEntire, sem heillaði gesti hátíðarinhar með ómþýðri rödd sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.