Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 I Iþróttir KR-Þör (60-42) 103-89 4-0, 14-6, 25-24, 45-34, 57-35, (60-42), 66-52, 74-67, 84-67, 86-77, 98-84, 103-S9. . ¦ ¦ • Stig KR: Bow 35, Hermann 27, Qsvaldur 15, Óskar 7, Lárus 6, Atli 4, Finnur 3, Lárus 2, Arnar 2, Bald- ur2. • Stig Þórs; Williams 26, Krist- inn 25, Konráð 16, Kristján 14, Björn 5, Síguröur 3. 3ja stiga körfur: KR 1, Þór 10. Vítanýting: KR 21/30=70%, Þór 11/19-58%. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson, gekk þokkalega með erfiðan leik. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Jonathan Bow, KR. Valur-UMFS (28-38)49-78 5-3, 14-10, 25-28, (28-38), 31-45. 35-54, 42-60, 45-71, 49-78, • Stig Vals; Ragnar Þór 25, Bergur 16, ívar 4, Bjarki 2, Bjarki 2. • Stig Skallagrítns: Alexander 18, Grétar 12, Ari 11, Sveinbjörn 11, Tómás 9, Sigmar 7, Gunnar 5, Hlynur 3, Bragi 2. 3ja stiga körfur: Valur 8, Skalla- grímur 5. Dómarar: Georg Þorsteinsson og Þorgeir Jón Júlíusson, raeð bestu mönnum vallarins. Ahorfendur: Um 140. Maður leiksins: Alexander Er- molinski, Skallagrími. Grindavík - Afcranes (60-40)103-82 4-4,9-4,17-16,23-16,31-18,48-36, 58-38, (60-40), 69-42, 93-62, 97-79, 103-82. • Stig Grindavíkur: Meyers 35, Guðmundur 19, Marel 18, Unndór 14, Helgi Jónas 13, Páll 2, Árni 2. • Stig Akraness; Bell 20, Brynj- ar Karl 19, Bjami 13, Brynjar 9, Guðmundur 6, Jón 5, Haraldur 4, Dagur 4, Elvar 2. Fráköst: Grindavík 39, Akranes 44. 3ja stiga körfur: Grindavík 8, Akranes 4. Vítanýting: Grindavík, Akra- nes. Dórnarar; Kristján Möller og Rögnvaldur Hreiðarsson, góðir. Aborfendur: Um 200. Maöur leiksins: Herrnan Myers, Grindavik. STAÐAN A-riðffl: TindastóD.....3 3 0 264-235 6 Keflavik........3 2 Háukar........3 2 Njarðvík.......3 1 ÍR....................3 1 Breiðablik.... 3 0 1 276-257 1 254-211 2 270-265 2 226-261 3 221-282 B-riðffl; ÞórA.............3 2 1 298-227 Skallagr........3 2 1 223-223 KR.................3 2 1 286-268 Grindavík.....3 2 1 271-247 Akranes........3 1 2 255-274 Valur.............3 0 3 181-275 Tinaastóll- UBK (57-37) 94-76 5-2, 13-8, 24-12, 30-19, 36-21, 39-23, 41-25, 48-27, 50-30, (57-37), 63^8, 77-54, 79-60, 85-62, 89-69, 94-76. • Stig Tindastóls: John Torrey 40, Ómar 20, Hinrik 7, Pétur 6, Lárus Dagur 6, Arnar 6, Baldur 6, Atli 3. • Stig Breiðabliks: Michel Thole 19, Birgir 17, Einar 9, Hjörtur 8, Daði 8, Agnar 8, Atli 4, Erlendur 3. 3ja stiga körfur: Tindastóll 10, Breiðablik 5. Dómarar: Leifur Garðarsson og Einar Skarphéðinsson, ágætir. Áhorfendur: 460. , Maður leiksins: John Torrey, Tindastóli. KeflavíU- Njarðvík (49-41)98-84 10-6, 23-15, 30-26, 30-31, 44-38, (49-41), 57-43, 64-52, 72-59, 76-70, 84-77, 95-80, 98-84. • Stig Kefiii vilíu r: Guðjón Skúlason 26, Davíð Grissom 18, Falur Harðarson 15, Burns 15, Jón Kr. Gíslason 10, Albert Öskars 9, Sigurður Ingimundar 5. • Stíg UMFN: Teitur örlygsson 39, Rondey Robinson 13, Jóhannes Kristbjörnsson 9, Gunnar Örlygs- son 8, Friðrik Ragnarsson 7, Krist- inn Einarsson 6, Jón Árnason 2. Fráköst: Keflavfk 38, UMFN 28. 3ja stiga: Keflavík 6, UMFN 7. Dóraarar: Helgi Bragason og Einar Einarsson, mjög lélegir. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Teitur Örlygs- son, Njarðvík Haukar - ÍR (48-30) 87-59 10-2, 27-7, 33-15, 40-22, (48-30), 56-36, 71-47, 87-59. Stig Hauka:Jaspn Williford 17, Sig- fús Gizurarson 16, ívar Ásgrímsson 15, Bergur Eðvarðsson 10, Pétur Ingvarsson 8, Jón Arnar Ingvarsson 7, Björgvin Jón- son 6 og Þór Haraldsson 6. Stig ÍR: Herbert Arnarson 15, John Rhodes 11, Jón Örn Guðmundsson 10, Márus Arnarson 9, Eiríkur Önundarson 6, Guðni Einarsson 4, Broddi Sigurðar- son 2 og Eggert Garöarsson 2. Þriggja stiga körfur: Haukar 2, ÍR4. Fráköst: Haukar 38, ÍR 26. Áhorfendur:220 Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Bender, þokkalegir. Maður leiksins: Sigfús Gizurar- son, Haukum. 39 stig frá Teiti dugðu skammt - öruggur sigur Keflvíkinga gegn Njarðvíkingum, 98-84 Ólafur Astvaldsson, DV, Reykjanesbæ: Keflvíkingar sigruðu nágranna sími úr Njarðvík í risaslag liðanna, 98-84, í DHL-deildinni í körfuknatt- leik í Keflavík í gærkvöldi. Sigur Keflvíkinga var sanngjarn og örugg- ur en þeir voru yfir nær allan leik- inn. Fyrirfram var búist við spennandi og góðum leik en leikmenn beggja liða gerðu sig seka um mörg mistök og fyrir bragðið var hann leiðinlegur og ekki bætti úr skák aö dómgæslan var léleg. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik þó svo að heimamenn hefðu alltaf yfirhöndina. Keflvíking- ar gerðu út um leikinn í upphafi síð- ari hálfleiksins og náðu þá mest 14 stiga forskoti sem Njarðvíkingar náðu ekki að brúa. Liðsheildin var mjög góö hjá Kefl- víkingum en Guðjón Skúlason stóð samt upp úr í sterku liði og þeir Dav- „Ég er mjög sáttur viö stigin og það voru margir kaflar í leiknum sem ég var ánægður með," sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir stórsigur á slöku liði Skagamanna, 103-82, í Grindavík í gær. Grindvíkingar voru búnir að gera út um leikinn í fyrri hálfleik en þeir höfðu 20 stiga forskot. 'Skagamenn náðu aldrei að ógna Grindvíkingum í síðari hálfleik og sigur þeirra var öruggur. „Mínir menn voru gersamlega á hælunum. Við vorum eins og dúkkur í fanginu á þeim. Við get- um sýnt miklu betri leik heldur en við gerðum í kvöld," sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari Skagamanna. Bowgódur Þorður Gíslason skriEar: „Miglangar að skora á KR-inga að mæta betur á leikina okkar, þeir verða ekki fyrir vonbrigð- um," sagði Lárus Árnason, fyrir- liði KR, eftir öruggan sigur gegn Þór, 103-89, á Seltjarharnesi. Eftir um átta mínútna leik fékk Williams sína 3ju villu hjá Þór og lék ekki meira í fyrri hálfleik. KR-ingár gengu á lagið og léku við hvern sinn fingur og höfðu 18 stiga forskot í leikhléi, Þórsar- ar náðu að minnka muninn í sjö stig um miðjan síðarí hálfleikinn. En þá fékk Konráð sína fimmtu villu, KR gerði 10 stig í röð og sig- urinn var aldrei i hættu. Bow, Hérmann og Lárus Á. áttu mjög góðan leik 1 liöi KR. Lárus átti 15 stoðsendingar. KR-ingar léku án Ingvars Ormarssonar sem datt illa á æfingu en verður klár eftir viku, Hjá Þórsurum var Will- iams Öflugur í síðari hálfieik og Kristinn lék ágætlega. íð Grissom og Falur Haröarson áttu góðan leik. Hjá Njarðvíkingum var Teitur Ör- lygsson allt í öllu og átti stórkostleg- an leik. Aðrir í liðinu náðu sér ekki á strik og þar á meðal Rondey Robin- son sem ekki hefur verið að leika vel í síðustu tveimur leikjum og munar um minna. Þetta var annað tap ís- landsmeistaranna í röð en í fyrra töpuðu þeir aðeins einum leik í deild- arkeppninni. Auðvelt hjá Skallagrími Róbert Róberlsson skrifár: Hann var ekki í háum gæða- flokki leikur Vals og Skallagríms á Hlíðarenda í gærkvöldi. Barátt- an var þó aðdáunarverð hjá báð- um liðum sem gerðu mörg mis- tök, sérstaklega í sókninni. Borg- nesingar sigruðu fremur auð- veldlega í leiknum, 49-78, og hafa unnið tvo af þremur fyrstu leikj- um sínum en Valsmenn eru enn án stiga. Valsmenn héldu í við Borgnes- inga í fyrri hálfleik og var það að þakka stórleik Ragnar Þórs Jóns- sonar sem gerði 20 af 28 stigum liðsins í hálfleiknum. Borgnes- ingar tóku betur við sér í síðari hálfleik og kláruðu dæmið. Alexander Ermolinski-og Grét- ar Guðlaugsson voru bestir í jöfnu liði Borgnesinga én hjá Val var Ragnar yfirburöamaður. • Dæmigerð mynd fyrir leik Hauka og ÍR í gær! IRál -Haukarfleng Bjöm Leósson skrifar: „Það var vörnin sem skóp þennan sig- ur og þeir áttu aldrei möguleika, sama hvað þeir reyndu. Okkur tókst að halda Herbert alveg niðri og við það skapaðist viss örvænting í liðinu. Að halda liði sem skorar 80-90 að meðaltali í leik undir 60 stigum segir sína sögu um vörnina," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir stórsigur á ÍR-ingum, 87-59, á Strandgötu í DHL-deildinni í körfu- bolta í gærkvöld. H ogl Mu mei stöí anr sen Arr ing; það hra ÍF um Kostic sv< SamkvæmtheimildumDVmunLúk- í j as Kostic gefa KR-ingum svar eftir helg- Ko ina um það hvort hann muni taka við Þó: þjálfun liðsins. Eins og DV greindi frá url Háttvísa deildin tefé^ ¦ gulu og rauðu spjöldin í sumar AI,MENNRA Knattspyrnan í sumar: FH-ingar voru spjaldakóngar í 1. deildinni FH-ingar voru spjaldakóngar sumarsins í 1. deildinni í knattspyrnu. Dómararnir lyftu spjöldum 49 sinnum til að áminna leikmenn Hafnarfjarðarliðsins eða reka þá af velli. Þar af fór rauða spjaldið 5 sinnum á loft. Fæst spjöld fengu hins vegar Keflvíkingar, 29 talsins, og Eyjamenn fengu 30 spjöld sam- tals. KR-ingar fengu oftast að líta gula spjaldið, 45 sinnum, en Skagamenn sjaldnast, 26 sinn- um. Leiftur var eina lið deildarinnar sem aldr- ei missti leikmann af velli. Á meðfylgjandi grafi sést fjöldi gulu og rauðu spjaldanna á hvert lið í sumar. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.