Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 33 Fréttir Ólafsfjörður: Skvett framan í okkur enda kosn ingar að baki - segir forseti bæjarstjórnar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Já, þaö er urgur hér í bænum út af þessu enda ekki nema von," segir Þorsteinn Ásgeirsson, forseti bæjar- stjórnar Ólafsfjaröar, um þá ákvörð- un dómsmálaráðuneytisins að færa embætti bæjarfógeta Ólafsfjarðar undir embætti sýslumannsins á Ak- ureyri. Þorsteinn segir að það hafi lengi verið í umræöunni að sameiha undir embætti fógeta á Ólafsfirði byggðirn- ar í utanverðum Eyjafirði, þ.e. Dal- vík, Svarfaðardal, Arskógsströnd og hugsanlega Hrísey. „Það er vilji fyrir þessu, t.d. á Dalvík. Við höfum hins vegar ekki fengiö nein viðbrögð við þessum hugmyndum önnur en þau sem komin eru fram samkvæmt fjár- lagafrumvarpinu að leggja embættið hér niður. Það er skvett framan í okkur, enda eru kosningarnar að baki. Við munum halda áfram aö mótmæla þessu kröftuglega enda sjáum við ekki í því nokkurn sparnað að færa embættið hér undir sýslu- manninn á Akureyri," segir Þor- steinn. Hveragerði: Séra Jón Ragnars- son settur í embætti Sigrún Lovisa, DV, Hverageröt Það vár nýr prófastur í Árnessýslu, séra Guðmundur Óli Ólafsson, sem sá um vígsluathöfnina er nýr prestur Hvergerðinga, séra Jón Ragnarsson, var settur inn í embætti við hátíðar- messu í Hveragerðiskirkju 1. október síðasfhðinn. Miklar deilur hafa verið um lög- mæti skipunar Jóns í brauðið en Héraðsdómur Árnessýslu taldi að rétt hefði verið staðið að öllu við skipunina. Guðmundur Óli Ólafsson tók við starfi Tómasar Guðmundssonar sem var prófastur í Árnessýslu. Tómas hefjrr\einnig verið prestur Hvergerð- ingaásli'25 ár. Sóknarnefndir Hveragerðis- og Kotstrandarkirkju munu halda séra Tómasi og konu hans, Önnu Ó. Sveinbjörnsdóttur, kveðjusamsæti sunnudaginn 8. .október kl. 14 í Hveragerðiskirkju. Þar munu koma fram kórar, einsöngvarar, hljóðfæra- Frá setningu séra Jóns Ragnarsson- ar i embætti sóknarprests i Hvera- gerði. DV-mynd Árni Rúnar leikarar o.fl. Þá munu sóknarnefndirnar bjóða til kaffisamsætis á Hótel Örk. Þreytt en ánægð úrLegolandi Eins og DV hefur áður skýrt frá fóru krabbameinssjúk börn ásamt aðstandendum sínum í dagsferð í Legoland í Danmörku nýlega. Bórnin voru þreytt en ánægð og sagði Þor- steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, í samtali við DV að ferðin hefði heppnast mjög vel. Hann sagði að 126 manns hefðu farið, þar af um 80 börn og unglingar. Megnið af deg- inum hefði hópurinn verið í Lego- landi. Börnin hefðu skemmt sér vel og ekki síður aðstandendurnir. Leikhús í Di \ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Lítlasviðiðkl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Þýðing: Bjarnl Jónsson Lýslng: Ásmundur Karlsson Leikmynd: Óskar Jónasson Búnlngar: Helga Rún Pálsdóttir Leikstjórl: Maria Kristjánsdóttir Leikendur: Halldóra Björnsdóttlr, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson og Rúrik Har- aldsson Frumsýning f kvöld, uppselt, 2. sýn. á morg- un, 3. sýn. fid. 12/10,4. sýn. iöd. 13/10,5. sýn.mvd. 18/10. Stórasviðiðkl.20. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson 6. sýn. í kvöld, (öd., uppselt, 7. sýn. Id. 14/10, uppselt, 8. sýn. 15/10, uppselt, 9. sýn. fid. 19/10, uppseltföd. 20/10, uppselt, Id. 28/10, uppselt. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Á morgun, nokkur sæli laus, löd. 13/10, Id. 21/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Sd. 8/10, uppselt, mvd. 11/10, nokkur sætl laus, Id. 14/10, uppselt, sud. 15/10, nokkur sætl laus, 1 id. 19/10, töd. 20/10. Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og Iram aö sýningu sýn- ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virkadaga. Greioshikortaþiónusta. Fax: 5611200 Sími miðasölu: 5511200 Sími skrifstofu: 5511204 VELKOMIN IÞJÓDLEIKHÚSID! GÍSfcJENSKA ÓPERAN ___iint Sími 551-1475 Frumsýning laugard. 7. október. Sýning föstud. 13/10, laugard. 14/10. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardagtilkl. 21. SÍMI551-1475, brófasimi 552-7384. GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA T Tilkyimingar Félag austfirskra kvenna veröur með basar, köku- og kafFisölu sunnudaginn 8. október kl. 14 á Hallveig- arstöðum. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðiö a LINA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sunnud. 8/10 kl. 14, uppselt, laud. 14/10 kl. 14, örfá sæti laus, sunnud. 15/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17, fáein sæti laús. Stórasviðiðkl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew LloydWebber í kvöld, föstud. 6/10, uppselt, fim. 12/10, laud. 14/10, miðnætursýnlng kl. 23.30, Ath.: Aðelns átta sýningar eftir. Stóra sviðió kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson Lelkmynd: Stigur Steinþórsson Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Búningar: Þórunn Elisabet Svelnsdóttlr Dansahöfundur: Helena Jónsdóttir Söngstjórn: Óskar Einarsson Tónlistarstjórn og útsetn.: Ríkharður Örn Pálsson Meðlelkst|óri: Árni Pétur Guðjónsson Sýningarstjórn: Jón Þórðarson Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Felix Bergsson, Sóley Elíasdóttir, Eggert Þor- lelfsson, Magnús Jónsson, Jóhanna Jónas, Guðmundur Ólafsson og Theodór Július- son Kór: Birna Hafstein, Daniel Ágúst Haralds- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Harpa Harðar- dótlir, Kristbjörg Clausen, Pétur Guðlaugs- son og Þórunn Geirsdóttir Frumsýning laugard. 7/10, uppselt, 2. sýn. miðvd. 11/10, grá kortgllda. Litlasviðkl.20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Sun. 8/10, uppselt, mvd. 11/10, uppselt, föstud. 13/10, uppselt, laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10. Tónleikaröð LR: hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þriojud. 10/10,3-5, hópurinn Kvlntettar og trió. Mlðav. 800,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, írábær tækifærisgjóf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Myndin er tekin á Keflavíkurf lugvelli þegar hópurinn kom til landsins. DV-mynd Ægir Már Kárason Haustlitaferð Neskirkju Þann 7. október kl. 14.30 hefst félagsstarf- iö á laugardögum aftur. Þá veröur farið til Þingvalla. A heimleiðinni verður kom- ið tO Hveragerðis þar sem snæddur verð- ur kvöldverður á Heilsustofhun Náttúru- lækningafélagsins. Starfið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Farið verður í stuttar kynnisferðir í og um nágrenni borgarinnar. Einnig verða öðru hvoru fræðslu- og skemmtistundir í safn- aðarheimilinu. Merkjasala Krabba- meinsfélagsins í dag og á morgun verða seld merki o.fl. um land allt til styrktar starfi Krabba- meinsfélagsins, en slík sala er nú orðin árviss. Auk merkja, sem kosta 300 kr., eru að þessu sinni einnig seldir áletraðir pennar á 300 kr. og lyklaveski á 500 kr. Selt verður við verslanir og gengiö verð- ur í hús þar sem þvi verður við komið. Allur ágóði rennur til aðildarfélaga Krabbameinsfélagsins. C*Sks fs rrg^i 9 0 4-1700 Verö aðeins 39,90 mín. Jj Fótbolti 2 Handbolti _3J Körfubolti 4j Enski boltinn 5] ítalski boltinn '6 [ Þýski boltinn 7[ Önnur úrslit g§3 NBA-deildin B Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 Læknavaktin [2] Apótek 1 Dagskrá Sjónvarps ,_2J Dagskrá Stöðvar 2 3 Dagskrá rásar 1 4] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 Myndbandagagnrýni J5j ísl. listinn -topp 40 7[ Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin £M5iæmffii&iffl. íl| Krár Í2J Dansstaðir 3: Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni ^5jBíó 6 Kvikmyndagagnrýni id Lottó \2\ Víkingalottó 3| Getraunir AISlll ira^i: 9 0 4-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.