Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 25
MIDVIKUDAGUR 18. OKTÖBER 1995 25 Menning Leikhús Eitt verka Kees Ballantijn á sýningunni í Gerðarsafni. ísland með aug- um Hollendings Kees Ballantijn í Gerðarsafhi íslendingum hefur jafnan leikið hugur á aö vita með hvaða augum út- lendingar sjá fóöurlandið. Yflrleitt fæst harla lítið út úr klisjukenndum spurningum er hníga í þá átt að toga meitlaðar og innblásnar setningar um stórfengleik landsins út úr forviða útlendingnum. Hollenski Ustamað- urinn Kees Ballantijn leitast við að fylla upp í þetta mikla tómarúm í þjóðarsálinni með sýningu á ljósmyndaverkum er sýna ísland með augum Hollendings. Sýningin var opnuö í Gerðarsafni um hðna helgi. Ævintýralega sterkir litir Á sýningu Ballantijns eru annars vegar silkiþrykk og hins vegar graf- ískar ljósmyndir sem fyrir misskilning eru skilgreindar sem grafík í sýn- ingarskrá. í öllum verkunum er Myndlist Ólafur J. Engilbertsson Island viðfangsefnið og í flestum tilvikum er það hálendið. Silki- þrykkin eru tuttugu og fjögur tals- ins. Það seih vekur sérstaka at- hygli í sambandi við þau er hvern- ig listamaðurinn notar ævintýra- ;------------------------- lega sterka liti, ýmist eintóna eða silkiþrykksflæði úr ljósu í dökkt, til að sýna að líf býr í svarthvítu og eyðilegu landinu. Miðsumarnæturbirtan nær t.a.m. vel yfir í verkum á borð við Sumarnótt yfir Tungnaá (nr. 4). Litur og land ná ekki saman Þaö er þó ekki viðbúið að sauðalitavönum landanum hugnist allt sem hér er á borð borið. Hin skörpu skil á milli æpandi litflatanna í landslag- inu minna vissulega á geómetríu í frumlitum, en hér hefði meiri yfirlega yfir litaskilum þurft að koma til svo karakter landsins skilaði sér. Það má í raun líkja myndgerð sem þessari við karíkatúr. Annaðhvort næst svipur- inn eður ei. Hér má segja að hafi verið dregnir stórir drættir sem sumstað- ar ganga upp og skapa karakter eins og í dauftóna myndunum nr. 5 til 7, þar sem liturinn ofgerir ekki formunum landsins. Annars staðar, og í raun í flestum öörum verkum á sýningunni, er eins og litur og land nái einfaldlega ekki saman. Grafísku ljósmyndirnar nr. 25 til 30 eru að mínu mati of fljótandi í svart- hvítri útfærslunni til að myndefnið nái að vekja áhuga. Það er helst í mynd nr. 30, í Vík, sem grófkornótt áferð skapar tengsl við myndefnið. í heildina er sýning þessi aðgengileg, en of hraðsoðin og verk sem þessi hafa helst gildi sem veggspjöld. Sýningin í Gerðarsafhi stendur til 29. október. TiBcyimingar Kringlukast í fjóra daga Kringlukast, markaðsdagar Kringlunn- ar, hefur unnið sé fastan sess enda hefur það notið mikilla vinsælda hjá viðskipta- vinum. í dag hefst Kringlukast í ellefta sinn. Verslanir og mörg þjónustufyrir- tæki 1 verslunarmiðstöðinni bjóða ótal tílboð á nýjum vörum og veitíngastaðir eru einnig með sérstök tilboð. Kringlu- kastið stendur yfir í fjóra daga, frá mið- vikudegi tíl laugardags. Stöðin hf. í nýtt húsnæði Stöðin hf. hljóðver hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Einholti 2, Reykja- vík. Stöðin hefur endurnýjað tækjabúnað að mestu leyti. Nýr Mixer var sérsmíðað- ur fyrir stöðina en hann heitir Hendrix og býður upp á fullkomnustu og aðgengi- legustu automation sem völ er á í dag. Lögð er áhersla á að aðstaða fyrir tónlist- armenn sé sem þægilegust. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stórasviðkl. 20.30. iA Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew LloydWobber Miðvikud. 18/10, sunnud. 22/10,40. sýn., kl 21,fös. 27/10. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau. 21/10 kl. 14, fáein sætl laus, sunnud. 22/10 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17, fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14. Litlasviðkl.20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju Flm. 19/10, uppselt, fóstud. 20/10, uppselt, laud. 21/10, uppselt, fim. 26/10, lau. 28/10. Stórasviðkl.20: . TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson 4. sýn. fim. 19/10, blá kortgilda, 5. sýn. lau. 21/10, gul kortgilda, 6. sýn. fim. 26/10, grænkortgilda. Stórasviðkl.20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKi ettir Dario Fo Fös. 20/10, lau. 28/10. Samstarfsverkefni: Barf lugurnar sýna á Leynibarn- umkl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Forsýning fim. 19/10 kl. 21, uppselt, forsýn. föstud. 21/10kl. 21, uppselt, frumsýnlng lau. 21/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10. Tónleikaröð LR: Alltaf « þriöjudögum kl. 20.30. Þri. 24/10 24. október hópurlnn. Miðaverð 800. Tónleikar: Jónas Áraason og Kcltar Lau. 21/10 kl. 20.00. Mlðav. 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. GÍStJENSKA ÓPERAN _jiiii Sími 551-1475 Sýning laugard. 21. okt., laugard. 28. okt. Sýningar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasimi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA í aí \ ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 551 1200 Stórasviðiðkl. 20.00. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. á morgun, uppselt, föd. 20/10, upp- selt, limmlud. 26/10, aukasýn., laus sæti, Id. 28/10, uppselt, fid. 2/11, nokkur sæti laus, Id. 4/1 l.uppselt, sud. »11. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Ld. 21/10, föd. 27/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýnlng Id. 21/10 kl. 13.00, örfá sætl luus, sud. 22/10 kl. 14.00, nokkur sæti laus, su'd. 29/10 kl. 14.00, örfo sætl laus, sud. 29/10 kl. 17.00, Id. 4/11 kl. 14.00, nokkursætilaus, sud. 5/11 kl. 14.00. Litlasviðiðkl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 5. sýn. i kvöld, nokkur sætl laus, 6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud. 22/10,8. sýn. 26/10,9. sýn. sud. 29/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, föd. 20/10, nokkur sæti laus, mvd. 25/10, Id. 28/10, uppselt, mvd. 1/11, Id. 4/11, sud. 5/11. Mlðasalan er opin alia daga nema mánu- dagafrá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- Ingardaga. Elnnlg simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi mlðasölu: 5511200 Sími skrifstofu: 5511204 VELKOMINÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐI HAPPDR/ETTI HJARTAVERNDAR 1995 VINNINGASKRA: 1. Jeppi, Pajero Super Wagon, árgerð1996 kr. 3.775.000,- nr. 27087 2. Bilreiö VW Polo, árgerð 1996 kr. 1.100.000,- nr. 88316 3.-5. Ævintýraferð með Úrvali/Útsýn eða Polaris vélsleði kr. 575.000,- nr. 22427,28783 og85077 6.-15. FerðmeðÚrvali/Útsýn kr. 300.000,- 16454,21352,23238, 25575,36443,53535, 58572,67282,76258 og 87056 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð. Viðskiptablaðið bíður þín á míðvikudögum Þú færðViðskiptablaðið á þessum sölustöðum utan höfuðborgarsvæðisins: Olís Mosfellsbæ Ferstikla Hvalfirði Baulan, veítingaskáli Borgarfirði Hvítárvallaskáli Borgarfirði Markið Akranesi Skútan Akranesi Skaganesti-Skeljungur Akranesi Hyrnan-Essn Borgarnesi I Shellstiiðin Borgamesi Versl. Gissurar Tryggva s. Stykkishólnii Versl. Raynars Kristins s. Grundarfirði Söluskáli O.K. Ólafsvík Hamraborg ísafirði I Bukabúuin ísafirði Nonna Nesti Patreksfirði Brú-söluskáli Hrútafirði Staðarskáli Hrútafirði Söluskálinn Hviiinmstaiiga Esso skálinn Blöiuluósi Hlíðarkaup Sauðárkróki Bókabúð Brynjars Sauðárkróki Söluturninn Siglufirði SiJluskáli Sheli Ólafsfirði Siiluskálinn Oiiifn Dalvík Kjö'rbúðin Kaupangi Akureyri Bókabúð Jónasar Akureyri Bókabúðin Edda Akureyri Tölvutæki-Bókval Akureyri » Möppudýrið Akureyri Olís Húsavík Esso skálinn Húsavík Shell ÍMesti Húsavík Kaupfélagið Vupnafirði Söluskáli KHB Egilsstöðum Esso söluskáli Seyðisfirði Shell Seyðisfirði Sliell Reyðarfirði Olís Reyðarfirði Sfiell gríflið Eskifirði Esso skálinn Eskifirði Verslun vlðais Fáskníðsfirði Söltiskáli Stefáns Jóns Fáskrúðsfirði Hótel Bjarg Fáskrúðsfirði Esso Breiðdalsvík KASK Höfn KASK - bókabúð Ho'fn Skaftárskáli Kirkjubæjarklaustri Hlíðarendi Hvolsvelli Bjamabúð Brautarholti Þrastarlundur Grímsnesi K.Á. Selfossi Höfnhf. Selfossi Siiluskáli Esso Selfossi Hverakaup Hveragerði Skálinn Þoiliikshiifn Verslunin H-sel Þorlákshöfn Kaupfélag-söliíturn Vestmannaeyjum KletturBP Vestmannaeyjum Lindin Keflavík Braut Grindavík AlrJan Sandgerði Samkaup Njaiðvík Fylgstumed viðskiptafréttunum "«"•"' W ¦ » 1 ¦ • m P 1 .I—9..A-.M I tl,a,f,.1.,ft±.F.,i,A„

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.