Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 Neytendur Verðkönnun DV á jólatrjám DV Hættu að reykja: Verðmunurinn mestur um 52% V&rðkönnun á jöia'ijjám Stærðir í sentímetrum Norðmannsþinur 101-125 126-150 151-175 176-200 Blómaval 2.165 2.925 3.650 4.670 Alaska 2.049 2.890 3.590 4.590 Birkihlíö 2.150 2.900 3.630 4.650 Landgræöslusjóður 2.900 3.800 4.700 5.800 Stefnir 2.200 2.900 3.500 4.400 Flugbjörgunarsveiti1 ‘ ‘, 2.850 3.450 4.150 5.150 Hjálparsveit skátr. ' * 2.700 3.450 4.100 5.100 Eðaltré 1.900 2.600 3.4Ó0 4.400 Garöshorn 1.950 2.600 3.400 4.200 KR Rauðgreni 2.150 2.800 3.650 4.500 Blómaval 1.190 1.690 2.290 2.990 p Alaska 1.099 1.490 - 1.990 2.590 Birkihlíð - o 1.150 1.650 2.250 2.950 Landgræöslusjóður 1.260 1.770 2.360 3.150 Flugbjörgunarsveitin 1.400 1.900 2.600 3.500 Skógræktarfélag Rvíkur Stafafura 1.260 1.770 2.360 3.150 Blómaval 1.675 2.395 3.095 4.195 Alaska 1.395 1.990 2.690 3.690 Birkihlíö 1.600 2.340 2.900 3.990 Landgræðslusjóöur 2.000 2.830 3.770 5.040 Skógræktarfélag Rvíkur 2.000 2.830 3.770 5.040 □ DV hafði samband við 11 sölustaði jólatrjáa á höfuðborgarsvæðinu til þess að kanna verð á norðmannsþin, rauðgreni og stafafuru. Á fjórum af þessum stöðum fengust allar þrjár tegundirnar, fimm seldu aðeins norðmannsþin, Skógræktin er með rauðgreni og stafafuru og Flugbjörg- unarsveitin er með norðmannsþin og rauðgreni. Kannað var verð á fjór- um stærðum (101-125, 126-150, 151-175 og 176-200 sentímetra) en að sjálfsögðu fást bæði stærri og minni tré. Misjafnt verð í Ijós kom að munurinn á hæsta og lægsta verði á jólatrjám er nokk- uð mikill. Mestur reyndist hann vera á norðmannsþin, 101-125 sm, eða um 52%. Almennt var munurinn nokkuð mikill, um 30-45%, og því rétt af fólki að huga vel að verðinu. Rétt er að taka það fram að DV hef- ur engar forsendur til þess að meta útlit eða gæði trjánna en trén geta litið misvel út þótt þau séu af sömu gerð. Hvar selt? Gróðrarstöðin Birkihlíð er á Dal- vegi 32, Alaska er á Vatnsmýrarvegi 20 (við Miklatorg), Blómaval er í Sig- túni 40, KR selur við Frostaskjól og Björgunarsveitin Stefnir á Kópa- vogshálsi við Gerðarsafn. Garðshorn er við Suðurhlíð 35, við Fossvogs- kirkjugarð, og við garðinn er einnig Landgræðslusjóðurinn, í Suðurhlíð 38; Skógræktarfélag Reykjavíkur er við Borgarspítalann, á Fossvogs- bletti 1, Fossvogsvegi. Eðaltré selur við Glæsibæ og Bónus í Skútuvogi og Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík selur í húsnæði sveitarinnar við Flugvallarveg og við byggingavöru- verslunina í Nethyl. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði selur loks sín tré í Hvalshúsinu við Flatahraun í Hafn- arfirði. -sv staögreitt Þiðfáið allar iólagjafirní hjá okkur í Lágmúla 8 s-og hjá umboðsmönnum Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umbobsmenn um allt land Hreint frábært jólatitboð A" d? ■ ■■ SZW M ásseilsaí 28" twin TLl Fullkomin fjarstýring með öllum aSgerSum á skjá. íslenski textavarp (Upplýsingar á skjá). Myndllampi (BLACK MATRIX) flatur. HljóSmagnari Nicam víðóma (STERÍO) 2x15W eða 30W. Tveir hátalarar eru í tækinu. Hægt er að tengja heyrnartól og auka hátalarasett við tækið. • Beint inntengi (SCART) sem gerir mynd frá myndbandstæki og/eða afruglara mun skarpari. Afborgunarverb kr, 77.666,- VISA í 24 mánuÖi 3.790,- (pr. mánuS) EURO í 36 mánuSi 2.685,- (pr. mánuS) Reykjavík: Heimskringlan, Kringlunni.Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirölr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Pre-Patch getur hjálpað Ein leið til þess að hætta að reykja er að undirbúa það vel. Pre-Patch er pakki með munn- stykkjum sem draga smátt og smátt úr nikótíninu í 21 dag áður en endanlega er hætt. Eftir eina viku er nikótínmagnið lækkað um 25%, 50% eftir hálf- an mánuð og 80% eftir þrjár vik- ur. Þá er líka kominn tími til að sleppa síðustu sígarettunni. Með því að nota Pre-Patch verða við- brigðin og eftirköstin minni og þörfin fyrir nikótínplástra eða - tyggjó verður einnig minni. Pre- Patch fæst í apótekum og hon- um fylgja íslenskar leiðbeining- ar. Nói-Síríus: Lægra kílóverð í bragðkönnun DV á konfekti síðastliðinn fostudag var þess getið að kílóverðið væri hæst hjá Nóa-Síríusi af þeim fram- leiðendum sem teknir voru í könnunina. í athugasemd frá fyrirtækinu kemur fram að minnsti kassinn, 135 grömm (3.844 kr. kg), er hlutfallslega mun dýrari en stærri kassarnir og þvi sé ekki eðlilegt að bera hann saman við 300 gramma kassa frá öðrum framleiðendum. Kassi sem er 235 g kostar 3.187 kr. kg og kassi sem er rúmlega 400 grömm kostar 2.987 kr. kg. Nýjar ís- lenskar vínarpylsur Nú eru komnar á markað nýj- ar íslenskar vínarpylsur, fram- leiddar undir merkjum hins danska fyrirtækis Steff Houl- berg. Steff Houlberg er leiðandi fyrirtæki á danska pylsumark- aðinum og hefur framleitt vin- sælustu pylsur í Danmörku um áratugaskeið. Einungis er notað íslenskt kjöt í pylsurnar og hlut- fall kjötmagnsins er hærra en þekkst hefur hingað til. Notaðar eru náttúrulegar garnir og þykja þær gefa betra bit, pylsurnar springa síður við suðu og mun þ'ægilegra er að grilla þær fyrir vikið. Þær fást fimm eða tíu í pakka og eru fáanlegar m.a. í Hagkaupi í Kringlunni og í Bón- usi í Holtagörðum. Hrotubrjót- urinn Hrotubrjóturinn er einfaldur mjúkur plasthringur sem koma má fyrir í munni og sofa með á nóttunni. Hann kemur að mestu leyti í veg fyrir hrotur. Hrotu- brjóturinn hefur verið seldur í Danmörku um allnokkurt skeið og fengið góðar viðtökur. Niður- stöður prófana þar í landi benda til þess að hrotur hverfa hjá 80% þeirra sem prófa hrotubrjótinn. Hann fæst í apótekum og það er Heildverslun P.Ól. sem sér um dreifmguna. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.