Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 35 dv Sviðsljós Christopher Reeve heim Leikarinn Christopher Reeve hefur verið útskrifað- ur af endurhæf- ingarstofnun- inni þar sem hann hefur ver- ið undanfarna mánuði til meðferðar. Christop- her lamaðist fyrir neðan háls þegar hann kastaðist af hestbaki fyrir hálfu ári. Hann er nú kom- inn heim til konu og barna. Melanie í veislustjóm Melanie Grif- fith og ástmað- ur hennar, hinn sjóðheiti Antonio Band- eras, verða í forsæti fjáröfl- unarsamkomu fyrir dýra- verndun arsjóð, sem mamma hennar, Tippi Hedren, stofnaði á sínum tíma. Á eftir verður partí hjá partískvísunni Leezu Gibbons. Garth fær það sem hann vill Ekki eru allir jafn heppnir og sveitasöngvarinn vinsæli Garth Brooks. Hann fær það sem hann helst vill í jólagjöf. Nei, ekki bíll, ekki græjur eða neitt svoleiðis. Aldeilis ekki. Hann sagði nýlega í viðtali að konunni sinni liði ekki sem best á morgnana og vonandi fær hann það staðfest fyrir jól að þriðja barn þeirra sé á leiðinni. Fyrir eiga þau tvær dætur, þriggja ára og eins árs. Andlát Ósk Guðmundsdóttir, Frakkastíg 24, lést á Droplaugarstöðum 13. des- ember. Snorri R. Jónsson frá Látrum í Aðalvík, Marbakkabraut 3, Kópa- vogi, lést á heimili sínu 12. desem- ber. Helga Finnbogadóttir, Birkimel 6, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 12. desember. Jarðarfarir Guðmundur Jónsson, Sæunnar- götu 4, Borgarnesi, verður jarðsung- inn frá Borgarneskirkju mánudag- inn 18. desember kl. 14. Rútuferð frá BSÍ kl. 11.30. Oddgeir Gestsson, Hringbraut 70, Keflavík, andaðist i Sjúkrahúsi Suð- urnesja 12. desember. Jarðarfórin fer fram frá Útskálakirkju miðviku- daginn 20. desember kl. 14. Ragnar F. Guðmundsson, Soga- vegi 86, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, föstudaginn 15. desember kl. 15. Útför Sesselju Þorsteinsdóttur Clausen, fer fram frá Dómkirkj- unni í Reykjavík í dag, föstudaginn 15. desember, kl. 13.30. Kristján G. Hákonarson, Þorra- götu 5, lést á heimili sínu þann 5. desember. Útför hans hefur þegar farið fram í kyrrþey Jakob Sigurðsson, Stóragerði 21, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju mánudaginn 18. desember kl. 13.30. Guðrún Lilja Kristjánsdóttir frá Norðureyri, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akra- ness sunnudaginn 10. desember. Út- fórin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurjóna Guðmundsdóttir, Vest- urgötu 44, Keflavík, verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju laugar- daginn 16. desember kl. 13.30. Sigriður Jóhannsdóttir, Dvalar- heimilinu Höfða, til heimilis að Skagabraut 2, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju mánudaginn 18. desember kl. 14. Lalli oct Lína Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. desember til 21. desember, að báðum dögum meötöldum, verður í Hraunbergsapóteki, sími 557- 4970. Auk þess verður varsla í Ingólfs- apóteki, Kringlunni 8-12, simi 568-9970 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Föstud. 15. des. Ölfusárbrúin nýja tekin í notkun fyrir áramótin. frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Þekkingar á maður ætíð að óska þeim til handa sem kann að bera hana áfram. Samuel Johnson. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes, Adamson sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfl., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstóð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. desember Vatnsberinn (20. jan.18 febr.): Ekki lána peninga eða annað nema vera viss um að fá það til baka. Dagurinn verður ánægjulegur ef þú ert að kaupa eitt- hvað fyrir þig og Qölskylduna. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Hætta er á titringi í vinnunni og er ástæðan óvænt þróun. Það sem er ánægjulegt er að þú hittir skemmtilegt fólk. Hrúturinn (21. mars-19. aprfi): Einhver flækir þig inn í tilfmningamál sín. Þér er óhætt að hlusta og sýna samúð og skilning en forðastu að taka afstöðu. Taktu enga áhættu varöandi heilsuna. Nautið (20. april-20. maí): Hjálpsemi er ríkjandi í vinnunni í dag. Vertu ekki hræddur við að taka á þig aukna ábyrgð. Það mun borga sig síðar. Tvíburamir (21. maí-21. júnf): Giftir uppgötva að þeir þurfa að tala heilmikið saman og hjá ógiftum verða sambönd alvarlegri. Báðir hóparnir ná árangri með hreinskilnislegum samræðum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Óvenjulegar fréttir berast þér í morgunsárið og gæti þurft að bregðast við þeim á skjótan hátt. Bjart virðist fram undan í peningamálunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Fjármálin standa ekkert sérlega vel um þessar mundir. Þaö er ekki rétti tíminn að versla núna. Skoðanir manna koma fram í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt í erfiðleikum með að lynda við erfíðan vin eða starfs- félaga og áreiðanlega ekki í fyrsta sinn. Reynslan reynist þér best i þeim efnum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gerir þér miklar vonir í ákveönu máli. Gættu þess samt að verða ekki fyrir of miklum vonbrigðum ef þær rætast ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Þú ert fremur utan við þig. Vertu varkár í peningamálum, þá gæti þig vantað peninga þegar þú nauðsynlega þarft á þeim að halda. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Þér finnst allt of margir vænta allt of mikils af þér í dag. Þú ert kannski ekki nógu duglegur að bíta frá þér. Happatölur eru 5,13 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Engin ástæða er til minnimáttarkenndar. Sýndu fólki hvað þú getur. Einhver er þér ekki sérstaklega velviljaður. Láttu hann ekki brjóta þig niður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.