Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
16. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK
Séra Pálmi Matthíasson, prestur í Bústaðasókn, er sá íslendingur sem flestir vilja sem næsta forseta íslands samkvæmt nýrri skoðanakönnun DV. Af þeim
sem tóku afstöðu vildu 19,8% séra Pálma. Guðrún Agnarsdóttir, læknir og fyrrum þingkona Kvennalistans, fyigir fast á hæia Pálma með 15,6% tilnefninga.
Sjö einstaklingar skáru sig úr í könnun DV og miðað við síðustu könnun í nóvember hefur almenningur sætt sig við að Vigdís Finnbogadóttir ætli ekki fram.
Er hún ekki lengur f hópi efstu manna. Alls voru 39 einstaklingar nefndir til sögunnar sem ákjósanlegir forsetar lýðveldisins. DV-mynd ÞÖK
Baráttan við eiturlyfin:
Ákveðinn
hópur lætur sér
aldrei segjast
- sjá bls. 13
Langholtssöfnuður að klofna:
Kanna möguleika
á stofnun frí-
kirkjusafnaðar
- sjá bls. 31
Dæmdar bætur:
Sérvitur mað-
ur en ekki
geðveikur
- sjá bls. 4
Fiskur og æti
um allan sjó
- sjá bls. 7
Fjárhags-
áætlun
Reykjavíkur
- sjá bls. 4
Dæmdur fyrir
grjótkast
- sjá bls. 11