Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 35 DV Sviðsljós Lalli og Lína Reeve aftur á sjúkrahús Leikarinn Christopher Reeve var flutt- ur á sjúkrahús vegna blóðþrýst- ingsvanda. Reeve hefur sent frá sér fréttatil- kynningu þar sem segir að blóð- þrýstingurinn sé nú eðlilegur og að hann sé ekki í hættu. Hann hlakkar til að komast heim og hetja endurhæfingu sína að nýju. Meira en vinir Julia Roberts og Matthew Perry eru sögð vera meira en vinir því þau hafa sést saman úti á lífinu oftar en einu sinni. Þau voru ný- lega úti í horni á veitingastaðnum Trattoria Amici í Hoflywood og ekki þótti fara á milli mála að eitthvað væri á milli þeirra. Julia kom nýlega fram í þætti Perrys sem heitir „Vinir“. Kynþokkafull- ur Kristur Söngleikurinn Jesus Christ Superstar verð- ur settur á svið í London eftir 25 ára hlé. Höf- undurinn Andrew Lloyd Webber lofar kynþokka- fuflum Kristi í þetta sinn. Leitað verður að leikara í hlutverkið um allan heim. Andlát Guðlaug Helgadóttir frá Grímsey, Jaðarsbraut 11, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness miðvikudag- inn 17. janúar. Kristín Guðmundsdóttir, Hrafn- istu, Hafnarfirði, áður Breiðagerði 8, lést 17. janúar. Guðlaug Jónasdóttir, dvalarheim- ilinu Hlíð, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri að morgni hins 16. janúar. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 23. janúar kl. 13.30. Jarðarfarir Þorvaldur Árnason, Freyjugötu 1, Sauðárkróki, er lést 14. janúar, verður jarðsunginn laugardaginn 20. janúar kl. 14 í Sauðárkróks- kirkju. Margrét Tryggvadóttir, sem and- aðist fóstudaginn 12. þ.m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 22. janúar kl. 13.30 Freyja Geirdal, Austurgötu 18, Keflavík, sem andaðist á hjúkrunar- heimilinu Víðihlíð þann 13. janúar 1996, verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 20. janúar kl. 14. Erlendur Sigurþórsson frá Kolla- bæ í Fljótshlíð, sem andaðist 9. jan- úar, verður jarðsettur frá Breiðaból- staðarkirkju laugardaginn 20. janú- ar kl. 14. Á nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000 Éq hlýt að vera nöldrari fyrst Lína segir það. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöt'ður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 19. janúar til 25. janú- ar, að báðum dögum meötöldum, veröur í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 1Í100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er tjl viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum aflan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 19. janúar íslendingar í mark- aðsleit. Tvær nefndir á förum utan. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sfmi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sfma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 244§. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludefld eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að strfða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 Og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, jS. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Meðan þeir vitru velta vöngum lifa heimskin- gjarnir. Serbókróatískur (Júgóslavía) 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, ^ sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- ' fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. janúar Vatnsberinn <20. jan.-18 febr.): Ef þú gerir ekki eitthvað í því aö leysa vandamál sem þú ert að veltast með verður þetta ekki góður dagur sem hann ann- ars gæti orðiö. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú skalt ekki taka neina áhættu í dag, sérstaklega ekki á fjár- málasviðinu. Vinátta, sem ekki hefur verið rækt lengi, verð- ur endurvakin. Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): Þú ert fullur af nýjum hugmyndum, sumar þeirra eru reynd- ar fremur óraunhæfar. Þú gerir gagnlegar áætlanir. Nautið (20. apríl-20. mai): Einhver vandamál verða á vegi þínum. Einhver sem þú berð viröingu fyrir kemur að máli viö þig og vill eiga við þig sam- starf. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Þú ert fremur óþolinmóður um þessar mundir. Þú ættir að reyna að temja þér meiri stillingu, þá mun lifið brosa við þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú endurskipuleggur hlutina í kringum þig. Þegar það er búið er upplagt að snúa sér að einhverju sem þig virkilega langar til. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður fyrir persónulegri reynslu. í framhaldi af þvi þarftu að taka mikilvæga ákvörðun sem gæti haft áhrif á framtíöina. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú sérð eitthvað, sem nýlega hefur gerst, í nýju ljósi og þá rennur upp fyrir þér ýmislegt sem þú ekki hafðir fyrr áttað þig á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fréttir sem þér berast koma hreyfingu á mál sem legið hefur í láginni um hríð. Farðu varlega í því að gagnrýna aöra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki skynsamlegt að ætlast til aö aðrir hegði sér eins og þú, dómgreind þín er ekki óbrigðul. Reyndu aö velja rétt þar sem þú átt val. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert í vafa um hvernig leysa skal eitthvert verkefni. Þú heyrir eitthvað sem vekur þig til umhugsunar um málefni sem þú hefur lítinn gaum gefiö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert fremur niðurdreginn um þessar mundir. Eitthvað ger- ist sem á eftir að valda breytingum í umhverfi þínu og auka þér bjartsýni. •r;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.