Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Verölækkun til þín! 486-100/120 og
Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu
verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og
fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þver-
holti 5, ofan við Hlemm.
Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta
þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m,
15 not/mód., fullt Usenet. Traust og öfl-
ugt fyrirtæki. S. 561 6699.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skarmar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara og GSM-farsíma.
PéCi, fyrir þjónustu, sími 551 4014,
Þverholti 5, ofan við Hlemm.
Óska eftir aö kaupa nýlega 486 tölvu til
heimilisnota. Æskilegt er að sem mest
fylgi. Svarþjónusta DV, sími
j.903 5670, tilvnr. 61240.
486 tölva til sölu, DX4 100, 16 Mb
minni, 520 Mb diskur, 28,8 Kb/sek.,
selst án skjás. Uppl. í síma 566 7624.
Feröatölva.
Óska eftir að kaupa PC ferðatölvu.
Uppl. í síma 456 1389 og 456 1469.
Macintosh Performa 475, 8 Mb
vinnsluminni, 250 Mb harður diskur,
geisladrif. Uppl. í síma 453 5464 e.kl.
19.
Q Sjónvörp
Notuð sjönvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
'-m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, hreinsum video og sjónv., ódýrt.
Viðgerðaþj. Góð kaup, s. 588 9919.
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
Af sérstökum ástæöum vantar 3 ára
kött gott heimili. Vel vaninn og mjög
góður/rólegur. Upplýsingar í sfmum
588 1155, 588 6677 og 896 2266. ívar.
6 mánaöa kettlingur fæst gefins,
kassavanur. Upplýsingar í síma
567 0473 e.kl. 16.
Fimm gullfallegir hvolpar fást gefins.
Uppfýsmgar í síma 551 2820.
Poodle-hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 553 3554.
V Hestamennska
Til sölu vel ættuö hross. Topphryssur,
tamdar og ótamdar, klárhestar,
alhliða hestar, folar, fulltamdir reið-
hestar fyrir byrjendur og vana reið-
menn. Uppl. gefur Siguroddur Péturs-
son tamningamaður í hesthúsinu að
JFluguvöllum 1, Kjóavöllum, alla daga
frá kl. 8-18 og í s. 587 4365 á kvöldin.
Einnig gefur Jón Þórðarson uppl. í
síma 587 9194 eða bílasíma 853 3892.
Fákur auglvsir. Fyrirhuguð er kvöld- og
næturvarsla á félagssvæði Fáks. Þeir
sem hafa áhuga á því að sinna slíku
starfi snúi sér til framkvæmdastjóra
félagsins. Viðkomandi þarf að hafa
reynslu í umhirðu og meðhöndlun
hrossa. Sími 567 2166.
Fáksfélagar og nágrannar. Þorrablót
verður haldið í félagsheimili Fáks laug-
ard. 20. jan. Matur verður borinn fram
milli kl. 17 og 21. Húsið opið til kl. 24.
Verð aðeins kr. 1.500. Fákur.
100 kr. Hestasjampó á 100 kr.,
hundasjampó á 100 kr., feldgljái á 100
kr., kambar á 100 kr., hófolía á 100 kr.
o.fl. Ástund Austurveri, sími 568 4240.
Vlesta- og heyflutningar. Er með 12
hesta bfl, útvega hey. Fer reglul. um
Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu.
Sfmi 897 2272 og 565 8169 Hörður.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðs-
son, sfmi 852 3066 eða 483 4134.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir
um Norður-, Austur-, Suður- og Vestur-
land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og
Jóns, s. 852 7092 og 852 4477._______
Sæluskeifur. Ódýrustu skeifurnar á
markaðnum. Póstsendum.
Ástund Austurveri, Háaleitisbraut 68,
sími 568 4240.
Tilboð, reiöbuxur. Bama- og ung-
lingareiðbuxur, verð frá kr. 3.999.
Ástund Austurveri, Háaleitisbraút 68,
sími 568 4240.
Tilboö. Loðfóðruð reiðstígvél, stærðir
frá 40-46, verð kr. 2.999.
Ástund, Austurveri,
Háaleitisbraut 68, sími 568 4240.
Hestaflutningar Kristjáns. Verð á
Homafirði sunnudagsmorguninn 21.1.
Visa/Euro þjónusta. Sími 852 7557.
gfó Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þlnum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Qska eftir mótorhjóli, 500 cc til 1100 cc.
Ástand skiptir ekki máli.
Upplýsingar í síma 452 2691.
Vélsleðar
Aukahlutir - varahlutir.
• Plast undir sklði, verð frá 4.180.
• Lokaðir hjálmar, verð frá 7.309.
• Reimar, verð frá 1.860.
• Meiðar undir skiði, verð frá 1.718.
Sérpöntum einnig ýmsar gerðir
varahluta í flestar gerðir vélsleða.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar,
belti, reimar, meiðar, skíði, naglar,
plast á skíði, bremsuldossar, spyrnur,
afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig
hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
2 Arctic Cat Cheetah vélsleðar, árg. ‘89,
til sölu. Upplýsingar í símum 852 5011
og 892 5011 (Snorri) eða 566 7129
(Sigurður).
Ski-doo Escapade, árg. ‘89, mikiö
yfirfarinn, í toppstandi. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Braut, s. 561 7510
og 561 7511.
Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfoa 14,
sími 587 6644.
Polaris Indy 400, árg. ‘88, til sölu,
yfirbyggð kerra fylgir. Verð 300 þús.
Uppl. í símum 587 1099 og 567 5415.
Vélsleöabelti (stutt) óskast undir Skidoo
Blizzard. Uppl. í síma 854 3558.
J<_______________________Flug_
Flug er framtíöin! Flugtak heldur einka-
flugmannsnámskeið sem hefst í lok
janúar. Hringdu og fáðu nánari upplýs-
ingar í síma 552 8122.
X Fyrir veiðimenn
Stangaveiöimenn, ath.:
Námskeið f fluguköstum hefst 21. jan. í
Laugardalshöllinni kl. 10.20 árd. Við
leggjum til stangir. Kennt verður 21. og
28. jan., 11., 18. og 25. febr. Óbreytt
verð. Skráning á staðnum.
KKR, SVFR og SVFH.
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar veröur
með opið hús föstudaginn 19. janúar kl.
20-23.30. Hittumst hressir og kátir fé-
lagar og röbbum saman yfir ölkrús um
veiðina og flugumar. Húskarlar.
\ Byssur
Remington 870 express magnum
haglabyssa, krómuð og svört, til sölu á
kr. 40-45 þús. staðgr. eða í skiptum fyr-
ir góðan útvarpsmagnara. Upplýsingar
í síma 421 6039 milli kl. 18 og 20.
Fyrirtæki
Söluturn/videoleiga, miösvæöis í Rvík, til
sölu, staðsett nálægt skóla. Góð velta,
ýmis sk. koma til gr. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61350.
Til sölu vandaö snyrtivöruumboö ásamt
lager og tölva m/bókhaldsforritinu
Vaskhuga. Uppl. sendist DV, merkt
„ S-5133“, um nafn, síma og kennitölu.
Veitingastaöur, pöbb og söluturn með
lottó a góðum stað til sölu, ýmsir mögu-
leikar. Getur selst sitt í hvom lagi.
Upplýsingar í síma 555 3777.
$ Bátar
Til sölu 60 grásleppunet. Upplýsingar í
síma 467 2055 e.kf. 19.
f Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: Subaru
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt
*91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4,
Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore
‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82,
245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88,
Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo
‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86,
Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX
‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau.
10-16. Visa/Euro.
Ég vil að þið takið
þátt í kennslunni og
takið þátt í ákvörðun -
um. Þið verðið að
hugsa um breytingar
á skólastarfinu og
um leið gera það
þýðingarmikið.
petta er einkar athyglisvert
en hljómar um leið
afskaplega leiðinlega.