Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 77/ sölu Ódýrt! Tölva, Hyundai 386 (20.000), tölvuborð (2.500), videotökuvél, Canon UC10, lítið notuð (40.000), rússneskur linguaphone/tungumálakennsla, ónot- að (8.000), leðurhægindastóll + skem- ill, nýr 118.000 (50.000). Einnig lítið notuð jakkaíbt og kuldajakkar. Á sama stað óskar 3ja ára köttur eftir góðu heimili, mjög góður/rólegur og vel van- inn. Uppl. í s. 588 1155, 588 6677 og 896 2266. fvar._______________________ Ódýrt - Ódýrt! Gegnheilt gallað ljóst mósaikparket, kr. 1675 pr. fm, málning frá kr. 295 pr. 1., veggflísar frá kr. 1250 pr. fm og filt- teppi, 14 htir, frá kr. 310 pr fm. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. 2 stólar, frystiklsta, eldavél, Queen size vatnsrúm, svefnbekkur m/skúffúm, skrifborð, sandkassi m/loki, 2 Fisher Price bílstólar o.fl. Til sýnis að Grænu- hlíð 6, kj., laugard., kl. 10-14._____ Málverk eftir Karólinu Lárusdóttir, Mugg og Jón Engilberts til sölu. Einnig teikn- ingar. Á sama stað óskast notuð eld- húsinnrétting og 70 cm hurð í stiga- gang, S. 562 8316.____________________ Ódýr, notuö sófasett, fsskápar, rúm, sjónvörp, svefnsófar, borð, stólar o.fl. Kaupum og tökum í umboðssölu. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Opið einnig laugard. 12-16. Ath. Örbylgjuloftnet. Tek að mér að setja upp örbylgjuloflnet. Býð upp á mjög hagstætt verð. Góó þjónusta. Vin- samlega hringið í síma 896 9441,______ Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum og frystikistum. Veitum allt að árs ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og' fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.______ GSM. Motorola 5200 með 12 tíma hleðslubatteríi og straumbreyti fyrir bíl, verð 27 þús. Upplýsingar gefur Jón í síma 568 1332.______________________ Maxon farsfmi (handsfmi) í NMT kerfinu til sölu ásamt fylgihlutum. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 854 6404 eða 437 1653. Til sölu barnavagn, kr. 15 þús., vinyl plötusafn og jeppi, Blazer K-5, árg. ‘74. Einnig fæst gefins hreinræktuð labradortík. Uppl. í síma 486 4477. ^ Fatnaður Tónlist Ný sending af brúöarkjólum og mikiö úr- val af sarnkvæmiskjólum, verð frá kr. 3 þús. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Vandaö tónlistarnám? Nýi Músíkskólinn er svarið! Síðasta innritunarvika. Gítar, bassi, trommur, píanó, sax., flauta, samspil. Uppl. í síma 562 1661 milli kl. 16 og 19. Til sölu Masbro Mac gervihnatta- móttakari, lítið notaður. Upplýsingar gefúr Guðmundur í símum 481 2551 eða 841 1841. Ódýr plastmálning. Ljósir litir, með 2%, 4%, 7% og 20% glans. Einnig ódýr bílalökk. Málarameistarinn, Síðumúia 8, sími 568 9045. ^ Barnavörur Óska eftir barnavagni og baöboröi með skúffúm, aðeins mjög vel með farið kemur til greina. Uppl. í síma 562 0616. Teppaþjónusta Teppahreinsun Reynis. Ték að mér djuphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábærum árangri. Ódýr og góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387. Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirteekjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. 4 negld vetrardekk, 165x13”, á Escortfelgum til sölu, einnig fúru- hjónarúm. Allt ódýrt. Uppl. í síma 567 1107. Heimilistæki Eikarskrifborð fold charm), vel með farið, selst á nálfvirði. Upplýsingar í síma 552 8143 eftir kl. 18. Gömu! Philco Cyclotron 850 þvottavél, er til sölu vegna flutnings. I mjög góðu ásigkomulagi. Hún er með 15 prógrömm. Tskur inn heitt og kalt vatn, tekur 5 kg og er 850 snún. Selst ódýrt. Einnig á sama stað Gram ís- skápur, lítill, góður í plásslítið eldhús eða vinnustað. Hafið samband í síma 566 6420, föstudag, laugardag og sunnudag milli kf. 18 og 20. Til sölu vegna flutnings sófasett, svefnbekkir, skrifborð og lítið tölvu- borð. Uppl. í síma 554 2287. UWE Ijósalampar, 2 stykki, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. f síma 462 3717. Húsgögn Óskum eftir aö kaupa vel meö farinn hornsófa. Upplýsingar í síma 551 5634 eftir kl. 20. H, Óskastkeypt BMW-felgur. Óska eftir 14” eða 15” sportfelgum undir BMW 320, ‘82 eða eldri. Uppl. í síma 894 3283. ® Bólstrun Gamall Gram ísskápur m/frystihólfi til sölu vegna flutnings. í mjög góðu ásig- komulagi. Hann er lítill, 110 cm hár. Er mjög hentugur í plásslítið eldhús eða á vinnustað. Selst ódýrt. Einnig á sama stað Philco þvottavél, í góðu ásigkomu- lagi. Hafið samband í síma 566 6420, föstudag, laugardag og sunnudag milli kl. 18 og 20. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Góð eldavél óskast til kaups, helst AEG. Upplýsingar í síma 487 6548. Notaður GSM sími óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 481 3005. Ö Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum antikhúsgögnum: heilar borð- stofur, buffet, skenkar, línskápar, an- réttuborð, kommóður, sófaborð, skrif- borð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik- Húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552 2419. Sýningaraðstaðan Skólavst. 21 er opin eftir samkomulagi. Verslun Til sölu AEG Lavamat þvottavél. Er (lagi nema dæla er bilnð (ca 5000 kr. ný dæla). Verðhugmynd 10 þús. Uppl. í síma 557 1906 eftirkl. 17. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Til sölu Iftill ísskápur, selst ódýrt. Uppl. í sima 567 0473 e.kl. 16. 30%-70% afsl. á antik-húsgögnum + antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifúmegin), s. 588 4011. Útsala, útsala. 25% af öllu, frá títuprjónshaus upp í tröllvaxna skápa. Kaupum og seljum. Antikbúðin, Austurstræti 8, sími 551 9188. Hljóðfæri , Höfum píanó til leigu. Píanóstillingar og viðgerðir. ísólfur Pálmarson, hljóðfæraumboð sf., Háteigsvegi 20, sími 551 1980. Kínversku heilsuvörurnar eru frábærar. Bættu heilsuna meðan þú sefur. Silkikoddar, herðahlífar og fleira, með jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu bækling. Gríma, Armúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Tölvur Urval Quickshot stýripinna á sérstöku tilboði. Fyrir PC: QS189 stýripinni, kr. 825. QS191 stýripinni, kr. 750. QS199 mús, kr. 550. QS203 stýripinni, kr. 990. Fyrir Amiga og Atari: QS128 stýripinni, kr. 950. QS130 stýripinni, kr. 600. QS131 stýripinni, kr. 600. QS200 stýripinni, kr. 600. Fyrir Super Nintendo: QS184 stýripinni, kr. 985. Fyrir Sega Mega: QS181 stýripinni, kr. 800. Einnig viíjum við vekja athygli á tilboð- um okkar á nokkrum gerðum Epson prentara, þar er hægt að gera •*_ mjöggóð kaup á góðum prenturum. Þór, Ármúla 11, sími 568 1500. PC-eigendur: Nýkomið mikið úrval CDR: Larry Greatest Hits Gabriel Knight; Beast Within FIFA Soccer 96 AD&D Collectors Edition Civnet Advanced Civilization Caesar II Need for Speed Crusader; No Remorse Warhammer; Shadow of the Homed Rat Virtual Reality Bird Virtual Reality Cat Ultimate Human Body Encyclopedia of Science o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Þór, Ármúla 11, sími 568 1500. Hrlngiöan - Internetþjónusta. Sfst minni hraði. 10 notendur pr. línu. Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér komið. Supra mótöld frá 16.900 kr. Innifalin tenging í mán. S. 525 4468, Tökum f umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröiur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímaniega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T •VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN t'S'Stl t£3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N r| flfsaráveggi LLJvAj og flísar á gólf / ORAS blöndunartæki PALEO sturtuklefar IDO hreinlætistæki ■ SMIÐJUVEGI 4A ÁÐSTOfAMI = Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA SKEMMDIR í LÖGNUM 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis msiTiiPSRn Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I zzMrzrzar J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Sími 550 5000 BIRTINGARAFSLATTUR 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Sími 550 5C00 06 ISKNABARHUR0IR Öryggis- hurðir Eldvarnar hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rennslið vafaspil, vandist laustiir kunttar: httgurinn stefiiir stöðiuft til Sttfluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennsiislagnir og staðsetja skemmdir. Asgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (5) 852 7260, símboði 845 4577 S FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /nh 896 1100 • 568 8806 ÖX DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.