Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 39 Kvikmyndir HÁSKOLABÍÓ Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 9000 Sfmi 552 2140 Sviðsljós Argentínumenn vilja ekki Madonnu í hlutverk Evitu AGNES Frumsýning: SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND Forsýning kl. 11.10. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ ★★★ SV, Mbl. ★★★□« ★★★ Dagsljós. Sýnd W. 5, 7, 9 og 11. MORTAL KOMBAT Ein aösóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síöasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVER TALK TO STRANGERS Atonio Banderas (Interviw with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Gulity as Sin.) Elskuhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 ára. DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Þetta eru kannski engir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Temce HUl og Bud Spencer (Trinity-teymiö sígilda) hafa haldiö innreið sína á ný í Stjömubíó eftir 10 ára fjarveru til að taka þátt í slagsmálum aldarinnar. Þaö verður grín, giens og (jör í villta vestrinu. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í SDDS Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. f!)í) #Sony Dynamic » mJwSS Digiial Sound. Þú heyrir muninn TAR UR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „DelicateSsen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5, 7 og 11. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. fnri rsony Dynamic * IwtSS Digital Sound. Þú heyrir muninn Með Chris O’Donnell, Bafmar Ketum, Scentofa Woman Þú getur valið um tvenns konar vini. Vinum sem þú getur treyst og vinum sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VANDRÆÐAGEMLINGARNIR TtRENCt HIU BUD SPENCER „Frábær gamanmynd með Daniel Stem (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Með lögregluna á hælunum er Max Grabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga, viljuga og áhugasama skáta um óbyggöir þar sem lokamarkið er að komast upp á Djöflatind.” Sýnd kl. 7, 9 og 11. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Söngkonan Madonna kemur til Bueonos Aires á morgun vegna töku á myndinni Evitu. Argentínumenn, sem heiðra minn- ingu Evu Peron, eru þegar famir að mót- mæla vegna skipanar Madonnu í hlutverk- ið. Mótleikari Madonnu, Antonio Banderas, sem er nýjasti hjartaknúsarinn í Holly- wood, kemur ekki til Argentínu fyrr en í næsta mánuði. Gert er ráð fyrir að tökur hefjist 8. febrúar en þangað til mun Ma- donna vera við æfmgar. Argentínumenn eru óánægðir með að söngkonan Madonna, sem þekkt er fyrir erótískar uppákomur, skuli hafa verið valin til að leika eiginkonu Juans Perons, hins vinsæla leiðtoga Argentínu. Eva, sem var dýrkuð af Argentínumönnum, var seinni kona Perons. Hún lést úr krabbameini 33 ára gömul árið 1952. Þegar er farið að sjást veggjakrot í Buen- os Aires, eins og til dæmis: Lengi lifi Evita. Út með Madonnu. Söngkonan Madonna á ekki upp á pallborðið hjá Argentínumönnum. ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 VIRTUOSITY DENZEL lilASHINGTÖW Hörkuspennandi tryllir ipeð Denzol Washington (Crimson Tide) í aðaililutverki. l.ögreglumaðurinn Parker er hadmri liættulegasta Ijöldamorðiiigja sögunnar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. AMERISKI FORSETINN THE AMERICAN PRESIDENT Hann er valdamesti maður i heimi en einmana eftir aö hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt I klessu... Frábær gamanmynd frá grinistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. GOLDENEYE Sýndkl. 5, 9 og 11.10. Bönnud innan 12 ára. CARRINGTON Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri kvikmynd um einstætt samband listakonunnar Doru Carrington við skáldió Lytton Stracchey. Hún átti marga elskhuga en aðeins eina sanna ást. Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. PRESTUR Áhrifamikil og kröttug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðalhlutverk: Linus Roache. *** 1/2 ÁÞ. Dagsljós. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. I l« I 4 I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 THE USUAL SUSPECTS FIVE CRIMINALS . ONE LINE UP NO COINCIDENCE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05 f THX. POCAHONTAS ACE VENTURA „Hann er viiltur” „Hann er trylltur” ..og hann er kominn aftur.“ Jim Carréy er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ASSASSINS II II I IIIII II I 1 I I HITTMTIT BlÓIEÖI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DRJEKYLL AND MS. HYDE SCAN VOUNG TlM DALV ályifi DR.ÍEKYLL - 'AND 5.HYDE ... SomQhÍng’s SIÍRRtNGÍN f-)lsGCNúS! Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 (THX. DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS THE MOVŒ EVÉNT OF THE YEAR' the advtnture Ol A UFETIME! :ASUCŒSS! ‘AFUWnUTfARNSA oUMAÍiO- UJUXlHiL HAQ1» HONOR A.\iung A L-VNDMARk' FtAT' DKNEYS FflM STUNNHlSr •“KXAHONTAS1 b I Ht 'mVERFlT1 fANfflY HfT Lí IUE SJMMER' Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. GOLDENEYE Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÁLFABAKKA 8, SfMI 587 8900 ACE VENTURA Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ITHX. Sýnd kl. 5. V. 700 kr. IIII T ' I "11I TTTT ASSASSINS Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, ÍTHX. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.