Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Lciðarljós (325) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvararnir (5:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (15:39) (Heartbreak High). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Dagsljós. 21.10 Happ í hendi. Spuminga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Prir keppendur eigast við í spurningaleik ( hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steins- son. 21.55 Flugmóðurskipið (The Final Countdown). Bandarísk ævintýramynd frá 1980. Kjarn- orkuknúið flugmóðurskip hverfur árið 1980 og skýtur upp aftur tæpum fjörutíu árum áður, daginn fyrir árás Japana á Pearl Harbor. Leikstjóri: Don Taylor. Aðalhlut- verk: Kirk Douglas, Martin Sheen, Kathar- ine Ross og James Farentino. 23.45 Gísl (Hostage). Bresk spennumynd frá 1992. Útsendari bresku leyniþjónustunnar fer til Argentínu að sinna verkefni, verður ástfanginn og fyrr en varir er líf hans í hættu. Leikstjóri: Robert Young. Aðalhlut- verk: Sam Neill, Talisa Soto, Art Malik, Michael Kitchen og James Fox. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö Ð 17.00 Læknamiðstöðin (Shorlland Street). 18.00 Brimrót(High Tide). 18.45 Úr helmi stjarnanna (Exlra! The Entertain- ment Magazine). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Fréttavaktin (Frontline). 20.25 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). 20.50 Horfin sporlaust (Vanished without a Trace). Gamla brýnið Karl Malden keyrir skólabílinn. Hann er á heimleið með 26 börn einn daginn þegar hann neyðist til að stöðva skólabílinn til að aka ekki á kyrr- stæðan bíl. Um leið ryðjast inn í bílinn þrír vopnaðir menn og fallegur sumardagur breytist í algjöra martröð. Myndin er ekki við hæfi mjög ungra bama. 22.25 Hálendingurlnn (Highlander-The Series). Fjöldamorðingi hefur myrt konur í borginni. MacLeod lætur málið til sín taka því unn- usta hans féll fyrir hendi fjöldamoröingja á sinum tima. 23.15 Örninn er sestur. 0.45 Morð í New Hampshire (Murder in New Hampshire). Pamela er búin að fá nóg af hjónabandinu og til að stytta sér stundir stígur hún í vænginn við 15 ára gamlan nemanda sinn. Stráksi fellur kylliflatur fyrir henni og smám saman kemur í Ijós að Pamela vill annað og meira en kynlíf. Hún ætlast til að pilturinn myrði eiginmann hennar. Þessi sannsögulega sjónvarps- mynd er stranglega bönnuð börnum. 2.15 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Morð í mannlausu húsi. Sigrún Björnsdóttir er annar um- sjónarmanna þáttarins Spurt og spjallað þar sem eldri borgarar reyna með sér í spurningakeppni á rás eitt. 13.20 Spurt og spjallað. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar (24:29). 14.30 Daglegt líf í Róm til forna. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miöalda. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. Föstudagur 2. febrúar í myndinni kemur fjöldi heimsþekktra leikara við sögu. ## Stöð 3 kl. 23.15: Örninn er sestur Stöð 3 býður upp á hörkuspenn- andi njósnamynd, Öminn er sest- ur (The Eagle has Landed), í kvöld kl. 23.15. Heimsfrægir leikarar eru í öll- um helstu aðalhlutverkunum en það eru þeir Michael Caine, Don- ald Sutherland, Robert Duvall, Donald Pleasence, Treat Williams og Larry Hagman. Öminn er sestur er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacks Higgins og leikstýrt af John Stur- ges. Laugardagsmorgunipn 6. nóv- ember 1943 fékk Himmler þau skilaboð að þýsk fallhlífahersveit hefði lent heilu og höldnu á Englandi og væri væntanleg heim aftur með Winston Churchill sem herfang. Myndin, sem fær þrjár stjörnur hjá - flestum kvikmyndagagn- rýnendum, er stranglega bönnuð börnum. Sýn kl. 21.00: Nakinn Kvikmyndin Nakinn (Naked) er á dagskrá Sýnar í kvöld. Þetta er svört kómedía sem hlaut fyrstu verðlaun fyrir leik- stjóm og leik í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1993. Aðalpersóna myndarinnar er sérvitringurinn Johnny. Hann hefur orðið undir í lífsbaráttunni og angrar fólk í kringum sig með útúrsnúningum og skætingi. Johnny kemur til Lundúna og heimsækir fyrrverandi unnustu stna, henni til mikilla leiðinda. Þar setur hann allt á annan end- ann með ástarsambandi við með- leigjanda hennar. í atburðarásina blandast síðan furðulegur leigu- sali, sannkallaður dóni, og eykur á ringulreið sögunnar. Aðalhlutverk leika David Thewlis, Katrin Cartridge og Lesley Sharp. Leikstjóri er Mike Leigh. 18.00 Fréttlr. 18.03 Frá Alþlngl. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt á rás 2 á laugardagsmorgnum.) 20.10 Hljóðritasafnið. 20.40 í fótspor hans. (Áður á dagskrá sl. miðviku- dag) 21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Margrét K. Jóns- dóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur - spurningakeppni framhalds- skólanna. Síðari umferð. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.3(fog 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. Næturtónar." 3.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. (Endurtekið frá laugardegi.) 4.30 Veðurfregnir. BYLGJAN FM98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 (þróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar . Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár- unum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alia aldurshópa. SÍGILTFM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fróttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. QsJÚO-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Öfund og undirferli (Body Language). Lokasýning. 15.35 Ellen (2.13). 16.00 Fréttir. Fastur fréttatími Stöðvartvö. 16.05 Taka tvö (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Köngulóarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin? 18.00 Fréttir. Nýr fréttatími. Aðalfréttatimi kvölds- ins hefst klukkan 19.30 í þættinum 19:20. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20 Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Suður á bóginn (10:23) (Due South) 21.00 Lögregluforinginn Jack Frost 12 (A Touch of Frost 12). 22.55 Með köldu blóði (In Cold Blood). Sann- söguleg kvikmynd um tvo fyrn/erandi fanga sem myrtu efnaðan bónda, eiginkonu hans og tvö börn á unglingsaldri. Morðin voru framin i tilgangsleysi og morðingjarnir sýndu engin iðrunarmerki. 00.30 Storyville (Storyville). Aðalleikarar: James Spader, Joanne Whalley-Kilmer og Jason Robards. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd til klukkan hálfátta. 19.30 Spítalalíf (MASH) Sigildir gamanþættir um skrautlega herlækna í Kóreustríðinu. 20.00 Jörð II (Earth II). Spunkunýir þættir sem hafa vakið gríðarlega athygli. Þegar jarðar- búar eru þvingaðir til að búa í geimstöðvum skipuleggur kona ein leiðangur á plánetuna Jörð II. 21.00 Nakinn (Naked). Stranglega bönn'uð börn- um. 23.15 Svipir fortíðar (Stolen Lives). Ástralskur myndaflokkur um konu sem var rænt barn- ungri. 0.00 Demanturinn (Crystalstone). Spennandi ævintýramynd um munaðarlaus börn á flót- ta undan morðingja og goösagnakenndan demant. 01.45 Flóttinn (Escape). Dularfull spennumynd sem gerist í smábæ sem virðist friðsæll en undir kyrrlátu yfirborðinu eru framin myrkraverk. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Dagskrárlok AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Agústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næt- urvaktin. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Ragnar á Brosinu síðdegis í dag. Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-iðFM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FIÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Ambulance! 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Before Columbus 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysteríous Universe 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings: Lancaster at War 22.00 Classic Wheels 23.00 Shark Science 0.00 Close BBC 5.50 Hot Chefs 6.00 Bbc Newsday 6.30 Telling Tales 6.45 The Chronicles of Narnia: the Lion, the Witch and the Wardrobe 7.15 The Boot Street Band 7.40 Catchword 8.10 Castles 8.40 Eastenders 9.10 Kilroy 10.00 Bbc News Headlines 10.05 Can’t Cook, Won't Cook 10.30 Good Morning With Anne and Nick 12.00 Bbc News Headlínes 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Castles 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Telling Tales 15.10 The Chronicles of Narnia: the Lion, the Witch and the Wardrobe 15.40 The Boot Street Band 16.05 Catchword 16.35 Sylvania Waters 17.30 Top of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Preston Front 20.55 Prime Weather 21.00 Bbc Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Fist of Fun 22.00 Later With Jools Holland 23.00 Tears Before Bedtime 0.00 Executive Stress 0.25 Rumpole of the Bailey 1.20 Mother Love 2.15 Paradise Postponed 3.10 Bruce Forsyth's Generation Game 4.10 Rumpole of thé Bailey Eurosport ✓ 7.30 Tennis: A look at the ATP Tour 8.00 Olympic Magazine 8.30 Euroski : Ski Magazine 9.00 Alpine Skiing : World Championships for Disabled Skiers from Lecht, Austria 9.35 Live Alpine Skiing : Women World Cup in Crans Montana, Switzertand 11.00 Bobsleigh ; World Cup from St Moritz, Switzerland 12.00 Freestyle Skiing : World Cup from Mt Tremblant, Canada 12.30 Eurofun : Snowboard : World Pro Tour 1995/1996 from Fieberbrunn, Austria 13.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 14.00 International Motorsports Report : Motor Sports Programme 15.00 Live Tennis : ATP Toumament from Zagreb, Croatia 19.00 Boxing 20.00 Martial Arts : Paris-Bercy 21.00 Body Building : Míss and Mister Universe from the International 22.00 Pro Wrestling : Ring Warriors 23.00 Olympic Magazine 23.30 Bobsleigh : World Cup from St Moritz, Switzerland 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV's Greatest Hits 13.00 Music Non- Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 MTV's Real World London 17.30 Boom! In The Afternoon 18.00 The Pulse 18.30 Hanging Out 19.00 MTV's Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV Unplugged 21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 MTV Oddities featuring The Head 23.00 Partyzone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc Nightline With Ted Koppel 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Pariiament 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The Lords 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News At Six 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 The Entertainment Show 21.00 Sky World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Tonight4,00 Sky News Sunrise UK 1.30 Toniaht With Adam Boulton Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Sky Woridwide Report 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 The Lords Replay 4.00 Skv News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 The Liquidator 21.00 Telefon 23.00 Murder, She Said 0.35 The Green Helmet 2.10 The Broken Horseshoe 3.35 There Was A Young Lady CNN ✓ 5.00 CNN World News 6.30 Moneyline 7.00 CNN Worid News 7.30 World Report 8.00 CNN World News 8.30 Showbiz Today 9.00 CNN World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 Worid Report 11.00 Business Day 12.00 CNN World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNN Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30 Business Asia 17.00 CNN World News 19.00 World Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNN World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 0.00 CNN World News 0.30 Monevline 1.00 CNN World News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Live 3.00 CNN World News 3.30 Showbiz Today 4.00.CNN World News 4.30 Inside Politics NBC Super Channel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 F Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Frost's Century 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Great Houses of The Worid 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Golf- Skins Game 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O'Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 Thec Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 Talkin’Blues 3.30 Executive Lifestyles 4.00 The Best of The Selina Scott Show CARTOON NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Flintstone Kids 7.15 The Addams Family 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Yogi Bear Show 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig áSTÓÐ 3 Sky One 6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect Famity. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 The Adventures of Brisco County Junior. 15.00 StarTrek: Voyager. 16.00 Worid Wrestiing Federation Action Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voya- ger. 21.00 Hiahlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 I Remember Mama. 8.20 Marlowe, 10.00 Coneheads. 12.00 Pumping Iron II: The Women. 14.00 Meteor. 16.00 Samurai Cowboy. 18.00 Coneheads. 19.30 Weekend At Bernie's II. 21.00 Murder One. 22.00 Against the Wall. 23.50 The Movie Show. 0.20 Bad Dreams. 1.45 Chantilly Lace. 3.25 Rnal Chapter - Walking Tall. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðar- tónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjöröar- tónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.