Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Síða 31
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996
39
Kvikmyndir
SAM
SAM
Sýnd m/ íslensku tali
llimillTTTT
BÍÓHÖLLI _
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
PENINGALESTIN
MONEY TRAIN
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson (White Man Can’t
Jump) leika fóstbræöur.
Draumurinn hefur alltaf veriö aö
ræna peningalestinni. En hvað
stendur í veginum? Þeir eru
lögreglumenn neöanjarðarlesta
New York borgar.
Mikil spenna! Mikill hraöi!!
Miklir peningar!!!
Sýndkl.4.45, 6.55,9 og 11.10
f THX. B.i. 14 ára.
ACE VENTURA
Sviðsljós
Ronald Reagan bauð
gotterí í bókasafninu
Ronald Reagan, fyrrum Bandaríkjaforseti, verð-
ur 85 ára í vikunni og verður haldin veisla í til-
efni dagsins. Ekki verður forsetinn fyrrverandi þó
sjálfur viðstaddur þar sem hann er sjúkur eins og
allir vita, með alzheimer. Ronnie var þó á bóka-
safninu sínu í vikunni þar sem hann dreifði upp-
áhaldsnamminu sínu til gesta og gangandi,
gúmmíbaununum frægu. Að sögn þeirra sem
fengu gott í lófann var forsetinn vel útlítandi,
svona miðað við aðstæður allar. Afmælisveislan
verður haldin á veitingastaðnum Chasen’s þann 6.
febrúar og munu 450 til 500 vinir Reagans og vel-
unnarar borga eitt þúsund dollara hver fyrir að
sækja hana. Aðgangseyrir rennur til styrktar
bókasafnssjóði Reagans. Veitingastaðurinn er þó
ekki nógu stór til aö hýsa alla gestina og því verð-
ur reist risastórt tjald á bílastæðinu. Boðið verður
upp á reyktan lax og kjúklingaböku en í eftirrétt
fá sólarlendubúarnir í Kalifomíu snjóbolta sem er
heiti á ákveðinni ísblöndu. Með hanastélunum
geta gestir svo nartað í chili, pínupönnukökur og
kavíar. Nancy Reagan verður fulltrúi eiginmanns
síns í veislunni.
Ronald Reagan verður hálfníræður í vik-
unni.
Dauðasyndirnar sjö; sjö
fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja.
Brad Pitt (Legend of the Fall),
Morgan Freeman (Shawshank
Hedemtion). Mynd sem þú gleymir
seint. Fjórar vikur á toppnum í
Bandaríkjunum.
★★★ ÓHT. Rás 2.
★★★★ K.D.P. Helgarp-
★★★1/2 SV. Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25.
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
MORTAL KOMBAT
Ein aösóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári meö
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafín!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýndkl.5, 7,9og11.
(B. i. 14 ára.)
Sýndkl. 11. Kr. 350
#Sony Dynamic
J l/l/J Digital Sound.
Þú heyrír muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
★★★ ÓHT. Rás 2
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SVAÐILFÖR Á
DJÖFLATIND
„Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk
gamanmynd sem kemur öllum i
gott og fjörlegt skap.
★★★ SV, Mbl.
★★ 1/2 HK, DV.
Sýnd kl. 5 og 9.
DESPERADO
ATH.! Tónlistin úr myndinni er
fáanleg i Skífuverslununum méð
10% afslætti gegn framvísun
aðgöngumliða.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
NINE MONTHS
Sýnd kl. 5 og 7 í THX.
DANGEROUS MINDS
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
...og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í vetur.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
POCAHONTAS
M/ísl. tali. Sýnd kl. 5.
: LTT'l 11111 TTT'l 1111 1111111 1» I
SAÍ7/4H
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM
hund) Handrit Callie Khouri
(Thelma and Louise)
Kvikmyndataka Sven Nykvist
(Fanny og Alexander)
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 í THX.
GOLDENEYE
Saga um eiginmenn, eiginkonur,
böm og aðrar náttúrulegar
hamfarir. Julia Roberts, Dennis
Quaid, Robert Duvall, Gena
Rowlands og Kyra Sedgwick í
aöalhlutverkum. Leikstjóri
Lasse Hallstrom (Mitt liv som
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX.
Bönnuð innan 12 ára.
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson (White Man Can’t
Jump) leika fóstbræður.
Draumurinn hefur alltaf verið að
ræna peningalestinni. En hvað
stendur í veginum? Þeir eru
lögreglumenn neðanjarðarlesta
New York borgar.
Mikil spenna! Mikill hraði!!
Miklir peningar!!!
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10
B.i. 14 ára.
Rómantíska gamanmyndin
„SANNIR VINIR“
„Frábær gamanmynd meö Daniel
Stern (Home Alone I & II, City
Slickers) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.
KIDS
Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 14 ára.
BORG TÝNDU
BARNANNA
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen.”
A- Taka Tvö (Stöð 2)
Sýnd kl. 5 og 9.
BRAVEHEART
Mel Gibson hlaut Golden Globe
fyrír bestu leikstjórn.
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Síðustu sýningar.
fllíl CSony Dynamic
J "JtJJ Digital SouncL
Þú heyrir muninn
Sýnd kl. 9 og 11.
DRJEKYLL
AND MS. HYDE
Forsýning í kvöld kl. 11
f THX digital
iiniiii i mr
FRELSUM WILLY2
ACE VENTURA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ASSASSINS
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
HEAT
■ ii i< r
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
THE USUAL SUSPECTS
FIVE CRIMINALS . ON£ LINE Uf>
N0 C0INCIDENCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ÍTHX.
POCAHONTAS
LAND OG FRELSI
Makalaus mynd frá enska
leikstjóranum Ken Loach sem
hefur notið mikilla vinsælda í
Evrópu undanfarið og hlotið
gríðarlegt lof gagnrýnenda.
Kröftug ástar- og baráttusaga úr
spænsku byltingunni sem hreyfir
við öllum.
Aðalhlutverk: lan Hurt (Backbeat).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
FRONSK KONA
Frá leikstjóranum Regis Wargnier
(Indókína) kenuir seiöandi inynd
um dramatiskt ástarlif ungrar
konu sem flögrar milli elskhuga
en neitar að vfirgefa eiginmann
sinn sem er fullkomlega háður
henni.
Aðahlutverk Emanuelle Béart, (Un
Cour en Hiver). Myndin er byrjunin
á síðari hluta hátiðarhalda vegna
100 ára afmælis kvikmyndarinnar.
Sænskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
TO WONG FOO
Þrjár drottningar úr New York ætla
að kýla á Hollywood en lenda í
tómum sveitalubbum! Vida
(Swayze), Noxeema (Snipes) og
Chi Chi (Leguizamo) eru
langflottustu drottningar
kvikmyndasögunnar. Frábær
útfríkuð skemmtun um hvernig á
að hrista upp í draslinu!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze,
Wesley Snipes og John
Leguziamo.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
VIRTUOSITY
DENZEL
UASHINGTÖN*
VIRTUOSITY
Hörkuspennandi tryllir með Denzel
Washington (Crimson Tide) i
aðalhlutverki.
Lögreglumaðurinn Parker er á
hælum hættulegasta
fjöldamorðingja sögunnar.
Sýnd kl. 9.10 og 11.15.
B.i. 16 ára.
AMERÍSKI FORSETINN
Frábær gamanmynd frá
grínistanum frábæra, Rob Reiner
(When Harry Met Sally, A Few
Good Men. Misery og Spinal Tap).
Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
CARRINGTÖN
Sýnd kl. 5 og 7.05.
PRESTUR
Aðalhlutverk: Linus Roache.
Sýnd kl. 4.45 og 6.50.
LAUGARÁS
Sími 553 2075
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
PENINGALESTIN
MONEY TRAIN
mmMQQmM
Slmí 551 8000
WATING TO EXHALE