Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Qupperneq 52
60
Sunnudagur 18. febrúar
SJÓNVARPIÐ
_ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.35 Morgunbíó. Skraddarinn hugprúði (The
Brave Little Tailor). Þýsk ævintýramynd.
12.10 Hlé.
14.35 Steini, Olii og stúlkan í Sviss (Swiss
Miss). Bandarísk gamanmynd með Stan
Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum.
15.45 Sade á tónleikum (Sade Live in San
Diego). Upptaka frá tónleikum í San Diego
þar sem bresk/nígeríska söngkonan Sade
Adu flytur mörg at sínum þekktustu lögum,
m.a. The Sweetest Taboo, Smooth Oper-
ator, Nothing Can Come between Us, Love
is Stranger than Pride, Is It a Crime og No
Ordinary Love.
16.45 Hallbjörg. Áður sýnt 6. janúar.
17.40 ÁBIbliuslóöum (5:12).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og
Gunnar Helgason.
18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina.
19.00 Geimskipið Voyager (12:22) (Star Trek:
Voyager).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Hún veit hvað hún vill.
21.05 Tónsnillingar (4:7) Hljómkviöa Liszts
(Composer's Special: Liszts Rhapsody).
Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur
helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í
sjö sjálfstæðum þáttum.
22.00 Helgarsportið.
22.30 Kontrapunktur (5:12). Noregur - Svíþjóð.
Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sí-
gilda tónlist.
23.30 Utvarpsfréttir og dagskrárlok.
§Tgg
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.20 Bjallan hringir (Saved by the Bell). Við
höldum áfram að fylgjast með fjörinu hjá
krökkunum i Bayside grunnskólanum.
11.45 Hlé.
18.05 íþróttapakkinn (Trans World Sport).
(þrótlaunnendur fá fréttir af öllu þvl helsta
sem er að gerast í sportinu um víða veröld.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With
Children).
19.55 Framtíðarsýn (Beyond 2000).
20.45 Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Parad-
ise). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur
um Byrdsfjölskylduna sem flytur til Hawvaii
(9:13).
21.35 Gestir.
22.10 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier). Við
x höldum áfram að fylgjast með leynilög-
reglumanninum Wolff í þessum spennandi
þýsku sakamálaþáttum.
23.00 David Letterman.
23.45 Náttuglan (Night Owl). Spennandi sjón-
varpsmynd með Jennifer Beals (Flashd-
ance) i hlutverki Juliu sem berst fyrir því að
missa ekki eiginmann sinn i arma náttugl-
unnar, konu sem enginn veit hver er og
enginn sleppur lifandi frá. Með seiðandi
röddu, sem útvarpað er yfir borgina, lokkar
hún til sín einmana karlmenn - og örlög
þeirra eru ráðin. Myndin er bönnuð börnum
(E).
1.15 Dagskrárlok Stöövar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófast-
ur á Miklabæ flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
J 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum frétt-
um á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Hjá Márum. Örnólfur Árnason segir frá kynnum
sínum af mannlífi í Marokkó. (Endurflutt nk. mið-
vikudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Neskirkju. Séra Halldór Reynisson
prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Fólkið velur forsetann. Svipmyndir úr lífi og
starfi Ásgeirs Ásgeirssonar forseta.
2. þáttur'af þremur. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld
kl. 23.00.)
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Leyndardómur vínartertunnar. Lokaþáttur.
ÍEndurflutt nk. miðvikudagskvöld.)
17.00 IsMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis-
útvarpsins. Americana - Af amerískri tónlist.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.)
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
Þetta er mynd um föðurást og erfiða lífsbaráttu.
Stöð 2 kl. 20.55:
Með ástarkveðju
til dóttur minnar
Sjónvarpskvikmyndin Með ást-
arkveðju til dóttur minnar, eða
To My Daughter with Love, er
mannleg mynd um foðurást og
erfiða lífsbaráttu. Joey og Alice
Cutter eru ung og ástfangin hjón
sem berjast við að ná endum sam-
an en eru full bjartsýni. Þau eiga
yndislega dóttur, Emily. Foreldr-
ar Alicar eru auðugt fólk og eru
þau ekki ánægð með ráðahaginn.
Tilvera litlu fjölskyldunnar hryn-
ur til grunna þegar Alice deyr
skyndilega. Joey þarf að basla
einn með litlu dótturina og hon-
um reynist það afar erfitt. For-
eldrar Alicar vilja taka Emily að
sér en í fyrstu má Joey ekki heyra
á það minnst. En getur hann
bjargað sér einn með barnið? Að-
alhlutverk leika Rick Shroeder,
Megan Gallivan og Ashley Malin-
ger. Leikstjóri er Kevin Hooks.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Hún veit hvað hún vill
í fyrra var Bene-
dikte Thorsteínsson
skipuð félagsmála-
ráðherra Grænlend-
inga en hún er ís-
lendingum að góðu
kunn. Benedikte hef-
ur búið lengi á ís-
landi en eiginmaður
hennar er Guð-
mundur Þorsteins-
son. Þau hjón búa
nú í Nuuk og hafa
frá mörgu að segja.
Dr. Sigrún Stefáns-
dóttir og Páll Reynis-
son kvikmyndatöku-
maður heimsóttu þau
Benedikte og Guð-
mund í fyrra og í
þættinum ræðir Sig-
rún við þau um mál-
efni Grænlendinga, líf
þeirra á Grænlandi
og tengslin við ísland.
Benedikte Thorsteins-
son.
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.15 í Vallaþorpi.
9.20 Magðalena.
9.45 Villti Villi.
10.10 Töfravagninn.
10.30 Snar og Snöggur.
10.50 Ungireldhugar.
11.05 Addams fjölskyldan.
11.30 Eyjarklfkan.
12.00 Helgarfléttan. Það besta úr magasínþætt-
inum (sland í dag og spjallþætti Eiríks
Jónssonar. Edda Andrésdóttir og Eiríkur
Jónsson kynna úrvalið.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.00 Stjörnuleikur KKÍ. Bein útsending.
17.45 Vika 40 af Flórída. Þáttur um ferð vinnings-
hafa í útvarps- og simaleik Pepsi til Flórida.
18.05 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight).
19.0019:20. Mörk dagsins eru inni í 19:20 en auk
þess fréttir, veður og Iþróttafréttir.
20.00 Chicago sjúkrahúsið (15:22) (Chicago
Hope).
20.55 Með ástarkveðjum til dóttur minnar (To
My Daughter with Love).
22.30 60 mínútur (60 Minutes).
23.20 Hálendingurinn II (Highlander II). Skoski
Hálendingurinn, Connor MacLeod, er
mættur til leiks öðru sinni ásamt læriföður
sínum, Juan Villa-Lobos. Þeir ferðast fram
og aftur um fímann í þessari æsispennandi
ævintýramynd og eiga í höggi við mun öfl-
ugri og hættulegri fjandmenn en í fyrri
myndinni. Með aðalhlutverk fara Christoph-
er Lambert, Sean Connery, Virginia Mad-
sen og Michael Ironside. Leikstjóri er
Russel Mulcahy. 1991. Lokasýning.
t .00 Dagskrárlok.
svn
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd í
klukkutíma.
18.00 FIBA-körfubolti Körfubolti frá Evrópu,
NBA-deildinni, amerískur körfubolti o.fl.
18.30 Íshokkí. NHL-deildin í íshokkí, sameiginleg
deild bandarískra og kanadískra atvinnu-
manna.
19.25 ítalski boltinn Bein útsending frá leik Lazio
og Roma í ítölsku fyrstu deildinni.
21.15 Gillette-pakkinn. Fjölbreyttar svipmyndir
frá hinum ýmsu íþróttaviöburðum um allan
heim.
21.45 Golfþáttur. Sýnt frá Evrópumótaröðinni í
golfi, PGA-European Tour.
22.45 Spænska rósin (Spanish Rose). Spennu-
mynd um fyrrverandi lögreglumann sem
leggur til atlögu við glæpalýð Miami og
spillt lögregluyfirvöld. Honum vegnar vel í
baráttunni þar til hann kynnist lævísri og
undurfagurri konu. Stranglega bönnuð
börnum.
0.15 Dagskrárlok.
þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag.)
19.50 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. (Áður á dagskrá í gær-
morgun.)
20.40 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.20 Sagnaslóð. Útgerðarstöðvar norðan Akureyrar.
(Áður á dagskrá 27. október sl.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
(Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur
frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá
laugardegi.)
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.C0 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
I. 00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með þaö
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
II. 00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla
Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunn-
ar.
KLASSÍK FM 106.8
10.00 Sunnudagur með Randveri 13.00 Blönduð
tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar
(frumflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson/Hin-
rik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá
BBC.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían
hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar
gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún.
19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um
andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
UNDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Battle S.tations: Wings: Nighthawk - Secrets of the
Stealth 17.00 Battle Stations: Warriors: No Gallipoli 18.00
Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker
Man 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Men
on Top and Below: Carrier: Fortress at Sea 22.00 Men on Top
and Below: Submarine 23.00 The Professionals 0.00 Close
BBC
5.10 Christabel 6.00 BBC World News 6.30 Telling Tales 6.45
Jackanory 7.00 Button Moon 7.15 Count Duckula 7.35 The
Tomorrow People 8.00 Gemini Factor 8i5 Blue Peter 8.50 The
Boot Street Band 9.30 A Question of Sport 10.00 The Best of
Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble
Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot
Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Button Moon 14.45
Jackanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger Penguins
15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild Guide to Britain 16.30
The Great Ahtiques Hunt 17.00 The World at War 18.00 BBC
World News 18.30 Castles 19.00 Kingdom of the lce Bear
20.00 Paradise Postponed 21.25 Prime Weather 21.30
Omnibus: Doris Lessing 22.25 Songs of Praise 23.00 Preston
Front 0.00 Fresh Fields 0.25 Common as Muck 1.20 Campion
2.15 Anna.Karenina 3.10 Pains of Glass with Sister Wendy
4.10Common as Muck
Eurosport
7.30 Golf : PGA European Tour • South African PGA
Championship from 8.30 Ski Jumping : Worid Cup from Iron
Mountain, USA 10.00 Alpine Skiing : Worid Championships
from Sierra Nevada, Spain 10.30 Live Alpine Skiing : Worfd
Championships from Sierra Nevada, Spain 12.00 Bobsleigh :
World Championships from Calgary, Canada 13.30 Live Tennis
: ATP Tournament from Marseille, France 15.30 Uve Athletics:
IAAF Indoor Permit Meeting from Liévin, France 17.00 Uve
Tennis : ATP Toumament from Dubai, United Arab Emirates
19.00 Live Ski Jumping: World Cup from Iron Mountain, USA
20.00 Boxing : Programme to be announced 21.00 Pro
Wrestling : Ring Warriors 21.30 Alpine Skiing : World
Championships from Sierra Nevada, Spain 22.00 Golf: PGA
European Tour - South African PGA Championship from 23.00
Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting from Liévin, France 0.30
Close
MTV ✓
7.30 MTVs US Top 20 Video Countdown 9.30 MTV News :
Weekend Edition 10.00 The Big Picture 10.30 MTV's European
Top 20 Countdown 12.30 MTV's First Look 13.00 MTV Sports
13.30 MTV’s Real World London 14.00 MTVs Greatest Hits
Weekend 18.00 MTV News : Weekend Edition 18.30 Paul
McCartney Up Close 19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State
21.00 MTV Oddities featuring The Maxx 21.30 Alternative
Nation 23.00 MTV's Headbangers Ball 0.30 Into The Pit 1.00
Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday
11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News
Sunrise UK 12.30 Week in Review • Intemational 13.00 Sky
News Sunrise UK 13.30 Beyond 200014.00 Sky News Sunrise
UK 14.30 Sky Worldwide Report 15.00 Sky News Sunrise UK
15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review
- International 17.00 Live at Five 19.00 SKY Evening News
19.30 Sportsline 20.00 SKY Worid News 20.30 Business
Sunday 21.00 SKY World News 21.30 Sky Worfdwide Report
22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30
CBS Weekend News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC
World News Sunday 1.00 Sky News Sunrise UK 2.00 Sky
News Sunrise UK 2.30 Week in Review - Intemational 3.00 Sky
News Sunrise UK 3.30 Business Sunday 4.00 Sky News
Sunrise UK 4.30 CBS Weekend News 5.00 Sky News Sunrise
UK 5.30 ABC World NewsSunday
TNT
19.00 Hot Millions 21.00 Victor, Victoria 23.30 Forced
Vengeance 1.15 Once A Sinner 2.45 Hot Millions
CNN ✓
5.00 CNN Worid News 5.30 World News Update/Global View
6.00 CNN World News 6.30 World News Update 7.00 CNN
Worid News 7.30 World News Update 8.00 CNN World News
8.30 World News Update 9.00 CNN World News 9.30 World
News Update 10.00 World News Update 11.00 CNN World
News 11.30 World Business This Week 12.00 CNN World
News 12.30 World Sport 13.00 CNN Worfd News 13.30 World
News Update 14.00 World News Update 15.00 CNN World
News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30
Science & Technology 17.00 CNN World News 17.30 World
News Update 18.00 CNN World News 18.30 World News
Update 19.00 World Report 21.00 CNN Worid News 21.30
Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 The Worid
Today 23.30 CNN's Late Edition 0.30 Crossfire Sunday 1.00
Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 3.00 CNN
World News 4.30 Showbiz This Week
NBC Super Channel
5.00 Inspiration 8.00 ITN World News 8.30 Air Combat 9.30
Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30
Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin'Jazz
13.00 Senior PGA Golf 15.00 NCAA Basketball 16.00 Meet
The Press 17.00 ITN Wortd News 17.30 Voyager 18.30 The
Best of Selina Scott Show 19.30 Videofashion! 20.00 Masters
of Beauty 20.30 ITN Worid News 21.00 NCAA Basketball 22.00
The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan
O'Brian 0.00 Talkin’Jazz 0.30 The Best of The Tonight Show
with Jay Leno 1.30 The Selina Scott Show 2.30 Talkin'Jazz
3.00 Rivera Live 4.00 The Best of The Selina Scott Show
CARTOON NETWORK
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Sparlakus
6.30 The Fruitties 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions 8.00
Challenge of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom
and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby
and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo • Where are You? 11.30
Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 Space Ghost
Coast to Coast 12.45 World Premiere Toons 13.00 Superchunk
15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30 The Mask 18.00
The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close
einnig á STÓÐ 3
✓
Sky One
6.00 Hour of PowerJ.OO Undun. 7.25 Dynamo Duck 7.30
Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mut-
ant Hero Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Hig-
hlander. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales. 10.50
Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect Family.
12.00 The Hit Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 The Adventures of
Brisco County Junior. 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 Worid
Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30
Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00
Beverly Hills 90210.20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highland-
er. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00 60
Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Kiss Me Kate. 8.00 Gaslight. 10.00 Robin Hood: Men in
Tights. 12.00 Flipper. 13.30 Radio Flyer. 15.30 Dreamchild.
17.15 Robin Hood: Men in Tights. 19.00 Josh and S.A.M. 21.00
Murder One. 22.00 Necronomicon. 23.40 The Movie Show. 0.10
Sleeping with Strangers. 1.50 In the Une of Duty: Kidnapped.
3.20 Innocent Blood.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðartón-
list. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist.
20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.