Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Page 54
Laugardagur 17. febrúar 62 dagskrá. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnlr er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.45 Hlé. 13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur trá fimmtudegi. 14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá Jeik i úrvalsdeildinni. 16.50 Iþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (36:39) Eldflaugastöðin - Seinni hluti (Les aventures de Tinlin). 18.30 Ó - Myndbandaverðlaun. Áður sýnt 16. janúar. 19.00 Strandverðir (20:22) 20.00 Fréttir. -20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. 21.05 Simpson-fjölskyldan (4:24) 21.35 Boðberlnn (All Things Bright and Beauti- ful). Bresk sjónvarpmynd í léttum dúr frá 1994. Myndin gerist i Tyrone-sýslu á Norð- ur-írfandi árið 1954. Tíu ára drengur sér Maríu mey bregða fyrir í hlöðu og í fram- haldi af því flykkjast pilagrímar til þorpsins. Leikstjóri er Barry Devlin og aðalhlutverk leika Tom Wilkinson, Kevin McNally og Gabriel Byrne. 23.05 Blóð og steinsteypa (Blood and Concrete). Bandarísk spennumynd frá 1991. Smábófi er á flótta undan lögreglu og glæpasamtökum, grunaður um að hafa drepið mann og stolið miklum fjárfúlgum. Leikstjóri: Jeffrey Reiner. Aðalhlutverk: Billy Zane, Jennifer Beals og Darren McGavin. Kvikmyndaeftlrlit rikisins telur myndina ekki , hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.00 Körfukrakkar (Hang Time). 11.30 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas) 12.55 Háskólakarfan (College Basketball). UCLA gegn California. 14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending. 16.55 Nærmynd (Extremé Close- Up). 17.20 Skyggnst yfir sviðlð (E) (E! News Week in Review). 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísltölufjölskyldan (Married...With Children). 19.55 Galtastekkur (Pig Sty). Strákarnir hafa áhyggjur af P.J. og ákveða að halda strandpartf í íbúðinni til að hressa hann við. 20.25 Samskipti.við útlönd (Foreign Affairs). Joanne Woodward og Brian Dennehy leika aðalhlutverkin í þessari Ijúfu og gaman- sömu kvikmynd. 22.00 Martin. 22.25 Morðhvöt (Appointment for a Killing). Heimili hjónanna Stan og Joyce Benderm- an fær nýtt hlutverk þegar hún ákveður að hjálpa lögreglunni og taka upp játningar hans um þá glæpi sem hann hefur framið á undanförnum 20 árum. Vettvangur játning- anna verður að vera heimilið því það örvar hann kynferðislega að tala um fortíð sína. Joyce leggur sig alla fram en lengi vel seg- ir Stan ekkert sem bendlar hann við glæp- ina. Aðaihlutverk: Corbin Bernsen, Markie Post og Kelsey Grammer. 24.00 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). Fjöldamorðingi skilur eftir sig slóð skammt frá bókasafni, Taugaveiklaður bókasafns- fræðingur fær vísbendingu um hver verði myrtur næst og allir liggja undir grull. 0.20 Eldingin (Ed McBaine's 87th Precinct). t .50 Dagskrárlok Stöðvar 3. Félagarnir Wayne og Garth eru nú mættir aftur til leiks. Stöð 2 kl. 21.15: Veröld Wavne s II Grínmyndimar um þá félaga, Wayne og Garth, njóta mikilla vinsælda hjá þeim sem hafa gam- an af geggjuðum húmor. Stöð 2 sýnir nú aðra myndina í þessum flokki, Veröld Wayne’s II, eða Wayne’s World II. Félagamir senda út kolruglaðan sjónvarps- þátt á nóttinni líkt og í fyrri myndinni en nú dreymir Wayne stærri drauma. Hann ákveður að halda risa- stóra rokktónleika undir heitinu Waynestock! En ýmislegt á eftir að fara úrskeiðis og kostuleg óhöpp verða áður en draumur Waynes rætist. Aðalhlutverk leika Mike Myers og Dana Carvey. Myndin er frá árinu 1993 en leikstjóri hennar er Stephen Surjik. Stórhættulegur íjöldamorðingi leik- ur lausum hala. Einu vísbending- arnar, sem rann- sóknarlögreglu- mennirnir Kling og Carella hafa, eru að fórnarlömbin eru ungar og upprenn- andi hlaupadrottn- ingar. Líkin eru skilin eftir í sigur- Stöð 3 kl. 0.20: Eldingin Randy Quaid leikur aðal hlutverkið. stellingu og á þau er fest pappírssnifsi sem elding hefur verið teiknuð á. Þetta er æsispennandi kapp- hlaup við tímann - og dauðann. Aðalhlut- verk er í höndum Randy Quaid. Myndin er gerð eftir metsölubókinni The Lightning eftir Ed McBaine. Qsm 9.00 Með afa. 10.00 Eðlukrílln. 10.15 Hrói höttur. 10.40 ÍSælulandi. 10.55 Sögur úr Andabæ. 11.20 Borgln mín. 11.35 Mollý. 12.00 NBA-tilþrif. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hjartað á réttum stað (Untaimed Heart). Lokasýning. 14.35 Ellen (11:13). 15.00 3-BÍÓ. Burknagil (Ferngully). Lokasýning. 16.15 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. Oprah Winfrey tekur á móti gestum I sjónvarpssal og ræðir við þá um það hvernig má greiða úr flækjum hins daglega lífs. 18.00 Fyrir frægðina (e) (Before They Were Stars). 19.00 19:20. Þátturinn NBA-stjörnuhelgin er hluti af 19:20. Auk þess fast efni: Fréttayfirlit, fréttir, íþróttafréttir og veður. 20.00 Smith og Jones (5:12) (Smith and Jones). 20.35 Hótel Tindastóll (5:12) (Fawlty Towers). 21.15 Veröld Wayne’s II (Wayne's World II). 22.50 Villtar stelpur (Bad Girls). Óvenjulegur vestri með úrvalsleikurum. Hér segir frá fjórum réttlausum konum í Villta vestrinu. Þær hafa engan til að tala máli slnu og engan til að treysta á nema hver aðra. Þær gerast útlagar, ríða um héruð og verja sig með vopnum eins og harðsvíruðustu karl- menn. Aðalhlutverk: Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie McDowell. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1994. Bönnuð börnum. 0.30 Einkaspæjarar (P.l Private Investigations). Hörkuspennandi mynd frá Sigurjóni Sig-, hvatssyni og félögum I Propaganda Films. Myndin gerist í bandarískri stórborg og fjall- ar um dularfulla og spennandi atburði sem eiga sér stað. Saklaus einstaklingur lendir á milli steins og sleggju þegar miskunnar- lausir aðilar telja hann vita meira en honum er hollt. 2.00 Dagskrárlok. tysvn 17.00 Taumlaus tónlisl. 19.30 Áhjólum (Double Rush). 20.00 Hunter. 21.00 Glæpasálir (Criminal Hearls). Flækingur á flótta undan lögreglunni og kona í leit að hefnd kynnast á vegum úti og dragast inn i lífshættulega atburðarás. Aðalhlutverkin I þessari spennumynd leika Kevin Dillon og Amy Locane. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). 23.30 Ástríöumorö (Killing for Love). Erótískur þriller með Ijósbláum senum. Handritshöf- undurinn Michael er dauðþreyttur á kvik- myndaframleiðandanum Joel sem sifellt breytir handritum hans og bætir inn í þau kynlífs- og ofbeldissenum. Þegar Joel býð- ur Michael og kærustu hans í helgarsam- kvæmi i fjallakofa sínum, tekur Michael boðinu og ákveður að nota tækifærið til hreinsa loftið milli sín og framleiðandans. En óvæntir atburðir sem snúast um glæpi og kynljf gerast þessa helgi. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Blóm í vegkantinum (Road Flower). Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Brynjólfur Gíslason flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.50.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlendinga sem sest hafa að á íslandi. 3. þáttur: Kúrdar. 10.40 Tónlist frá Kúrdistan. 11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Kveðið í kútinn. Frá hagyrðingakvöldi í Deigl- unni á Akureyri. 15.Q0 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.) 16.20 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis- útvarpsins. Americana - Af amerískri tónlist. 17.00 Endurflutt hádeglslelkrit Útvarpsleikhúss- ins, Frú Regína, eftir llluga Jökulsson. 18.15 Standarðar og stél. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá Metrópólitan óperunni, frá 27. janúar sl. 23.05 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 12. sálm að óperu lokinni. 23.15 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl.2.00 heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. é.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri/ færð og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morg- unþátt án hliöstæðu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. Næturhrafninn flýgur. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla ald- urshópa. SÍGILT FM 94.3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 1 borðið. 21.00 Á 1(9.00 Við kvöldverðar- \ dansskónum. 24.00 Sí- gildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpalfkinn. 13.00 Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gupnar Geirdal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi Gurrí. 15.00 Enáki boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næturvakt. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Niæturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-lið 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X*Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. í 62-6977. LINDIN Lindin sendir út plla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Laugardagur Stack 16.30 Driving Passions 17.00 Driving Passions 17.30 Driving Passions 18.00 Driving Passions 18.30 Driving Passions 19.00 Driving Passions 19.30 Driving Passions 20.00 Flight Deck 20.30 Rrst Flights 21.00 Wings of the Luftwaffe: Me 109 22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Time Travellers 23.00 Lightning: Azimuth 0.00 Close BBC 5.00 Christabel 6.00 BBC World News 6.30 Forget-me-not Farm 6.45 Jackanory 7.00 The Art Box Bunch 7.15 Avenger Penguins 7.40 The Really Wild Guide to Brrtain 8.05 The Country Boy 8.35 Blue Peter 9.00 Mike and Angelo 9.30 Dr Who 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather .13.20 Eastenders Omnibus 14.45 Prime Weather 14.50 Jackanory 15.05 Count Duckula 15.25 Blue Peter 15.50 The Tomorrow People 16.30 Island Race 17.00 Dr Who 17.30 The Likely Lads 18.00 BBC Wortd News 18.30 Big Break 19.00 Noel's House Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A Question of Sport 21.30 Not the 9 O'ciock News 22.00 The Stand Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00 The Brittas Empire 23.30 Wildlife 0.00 Luv 0.30 Rumpole of the Bailey 1.20 Christabel 2.20 Bergerac 3.15 Churchill 4.15 Rumpole of the Bailey Eurosport ✓ 7.30 Basketball: SLAM Magazine 8.00 Eurofun: Snowboard: World Pro Tour 1995/1996 from Oberstdorf, 8.30 Athletics : Indoor Invitational Meeting from Madrid, Spain 10.00 Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 10.30 Live Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 12.00 Bobsleigh : World Championships from Calgary, Canada 14.00 Alpine Skiing ; World Championships from Sierra Nevada, Spain 15.00 Live Tennis: ATP Tournament from Dubai, United Arab Emirates 19.00 Tennis : ATP Tournament from Marseille, France 21.00 Trial: Trial Masters from Paris-Bercy. France 23.00 Golf: PGA European Tour - South African PGA Championship from Johannesburg 0.00 Intemational Motorsports Report: Motor Sports Programme 1.00 Close MTV ✓ 7.00 MTV’s Love Weekend 9.30 The Zig & Zag Show 10.00 The Big Picture 10.30 Hit List UK 12.30 MTV’s First Look 13.00 MTV's Love Weekend 15.30 Reggae Sóundsystem 16.00 Dance 17.00 The Big Picture 17.30 MTV News : Weekend Edition 18.00 MTV’s European Top 20 Countdown 20.00 MTVs First Look 20.30 MTVs Greatest Hits Weekend 22.30 The Zig & Zag Show 23.00 Yo! MTV Raps 1.00 Aeon Flux 1.30 MTV’s Beavis & Butt-head 2.00 Chill Out Zone 3.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 Sky Destinations 12.00 Sky News Today 12.30 Week in Review - UK 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review • UK 17.00 Uve at Five 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 Sky News Tonight 23.30 Sportsline Extra 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 Target 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Court Tv 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Week in Review - UK 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Beyond 2000 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS 48 Hours 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 The Entertainment Show TNT 19.00 A Southem Yankee 21.00 Ironclads 23.00 Shaft in Africa I. 00 Sois Belle... Et Tais Toi 2.45 Shaft in Africa CNN ✓ 5.00 CNN World News 5.30 CNN World News Update 6.00 CNN World News 6.30 Workj News Update 7.00 CNN World News 7.30 Worid News Update 8.00 CNN World News 8.30 World News Update 9.00 CNN World News 9.30 World News Update 10.00 CNN World News 10.30 World News Update II. 00 CNN World News 11.30 World News Update 12.00 CNN Worid News 12.30 World Sport 13.00 CNN World News 13.30 World News Update 14.00 World News Update 15.00 CNN World News 15.30 Wortd Sport 16.00 World News Update 16.30 World News Update 17.00 CNN Worid News 17.30 World News Update 18.00 CNN World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNN World News 21.30 WorkJ News Update 22.00 Inside Business 22.30 Worid Sport 23.00 The Worid Today 23.30 Worid News Update 0.00 Worid News Update 0.30 Worid News Update 1.00 Prime News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend NBC Super Channel 5.00 Winners 5.30 NBC News 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria. Hello Venna 7.00 ITN World News 7.30 Europa Joumal 8.00 Cyberschool 9.00 Computer Chronícles 10.00 Super Shop 11.00 Masters of Beauty 11.30 Great Houses of The Worid 12.00 Videofashion! 12.30 Talkin’Blues 13.00 NFL Documentary 14.00 Inside the PGA Tour 14.30 Inside the Senior PGA Golf • Greater Naples 17.00 ITN World News 17.30 Air Combat 18.30 NCAA Basketball Live 20.30 ITN World News 21.00 Davis Cup 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 0.00 Talkin'Blues 0.30 The Tonight Show with Jay Leno 1.30 The Selina Scott Show 2.30 Talkin’Blues 3.00 Rivera Live 4.00 The Selina Scott Show CARTOON NETWORK 5.00 The Fruitiies 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Thundarr 7.30 The Centurions 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast 12.45 World Premiere Toons 13.00 Dastardly and Muttleys Flying Machines 13.30 Captain Caveman and the Teen Angels 14.00 Godzilla 14.30 Fangface 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig á STÓÐ 3 ✓ Sky One 7.00 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 7.25 Dynamo Duck! 7.30 Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teena- ge Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highland- er. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect Family. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Teech. 14.30 Parker Lewis Can’t Lose. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu. 17.00 Mysterious Island. 18.00 Worid Wrestling Federation. 19.00 Stiders. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Dream on. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30 WKRP in Cindnatti. 1.00 Saturday Night Uve. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Roaring Twenties. 8.00 Brigadoon. 10.00 Meteor. 12.00 Another Stakeout. 13.55 The Spy with a Cold Nose. 15.30 HG Wells The Rrst Men in the Moon. 17.15 The Secret Garden. 19.00 Another Stakeout. 21.00 Murder One. 22.00 Benny & Joon. 23.40 Strike a Pose. 1.15 Nijkinsky. 3.20 Bopha! Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.