Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 50. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK $ í í í í í í i í í í í í í í Opinberir starfsmenn stofna sameiginlega aðgerðanefnd: Stefnir i „Þetta er miklu alvarlegri aðför að kjörum okkar en ég hef upplifað hingað til og hef ég þó verið mörg ár í starfi fyrir Hið íslenska kennarafélag," segir Elna Katrín Jónsdóttir, formaður HÍK. Hún segir að það stefni í stórátök ef ríkisstjórnin ætli sér að keyra frumvörpin um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kennara í gegn. DV-mynd GS Hentifána- skipum fjölgar í farskipa- flotanum - sjá bls. 6 Alþýöu- bandalagið í fjárþröng - sjá bls. 3 Sjálfstæðisflokkur: Upplýsingar um fjármál ekki gefnar - sjá bls. 3 Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna: Yfir hundraö símtöl fyrsta starfsdaginn - sjá bls. 4 Aukablað um nýjustu hljómtækin: Treystið eigin eyrum þegar gæðin eru metin - sjá bls. 17-32 Búrminkur í kaupstaðar- ferð - sjá bls. 11 Hvalfjarðargöng: Öryggi í fyrirrúmi . - sjá bls. 5 Forsetakapp- hlaup repúblik- ana í uppnámi - sjá bls. 8 Mannskaði í Belgiu - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.