Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 3 ) ) ) ) ) ) ) Fréttir Video Equjpment Looks Price iPicture Sound Looks SeyðisQörður: Loðnulöndun helmingi meiri DV, Seyðisfirði Frystingin hjá stöðvunum þrem- ur á Seyðisfirði er í góðum gangi og hefur hver um sig nú fryst um níu hundruð tonn. Það er ljóst að fryst- ingin hefur jafnvel farið fram úr björtustu vonum manna. SR-mjöl er nú búið að taka á móti 46 þús. tonnum og er það rúmlega helmingi meira heldur en borist hafði á sama tíma í fyrravetur. -JJ Verið er að semja um starfslok við tvo starfsmenn á skrifstofu Al- þýðubandalagsins, Margréti Tómas- dóttur og Hildi Jónsdóttur upplýs- ingastjóra, í hagræðingarskyni og láta þær líklega af störfum í vor. Einar Karl Haraldsson mun hins vegar halda áfram í starfl fram- kvæmdastjóra og verður hann því sá eini af þremur starfsmönnum flokksins sem verður eftir á skrif- stofunni. Fyrirhugað er að borga niður skuldir flokksins um 7-11 milljónir króna á ári næstu fjögur árin. Fjárhagsstaða Alþýðubandalags- ins er mjög þröng enda námu út- gjöld flokksins í fyrra 31,5 milljón- um króna meðan tekjurnar námu 26 milljónum króna. Rekstrartapið árið 1995 var um 5,5 milljónir króna. Einar Karl segir að skuldir og eigið fé flokksins nemi 23,3 millj- ónum króna. Inni í því séu til dæm- is óinnheimtar tekjur Vikublaðsins. Hann segir að nettóskuldir flokks- ins hafi verið 29,2 milljónir um ára- mót en vill ekki segja hver brúttó- skuldastaðan hafi verið. „Við höfum haft miklar áhyggjur af fjármálum flokksins. Spurningin er hvað er réttlætanlegt að eyða í kosningum. Ég hef sagt að að- kallandi sé að flokkarnir, sem eru styrktir af almannafé, leggi á sig bönd hvað eyðslu varðar. Ef þeir eyða miklu fé og standa eftir með miklar skuldir að kosningum lokn- um þá er það ekki nógu ábyrgt. Ég bind miklar vondir við það að nefnd sem er að fjalla um fjárreiður stjórnmálaflokkanna komi með siðareglur í þessum efnum,“ segir Einar Karl. Sjálfstæðisflokkurinn: Gefum ekki upplýsingar „Reikningar Sjálfstæðisflokksins eru lagðir fyrir miðstjórn flokksins og þar eru þeir ræddir og birtir. Það er föst venja að það hafa ekki verið gefnar neinar slikar upplýsingar öðruvísi en fyrir þessa flokksstofn- un sem samkvæmt skipulagsreglum flokksins fer með þessi mál,“ segir Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins. Kjartan segist ekki vilja gefa upp- lýsingar um reikninga flokksins fyr- ir árið 1995 og kostnað vegna alþing- iskosninganna á því ári og neitar að segja hvenær miðstjórnarfundur- inn, sem fjallar um reikninga flokksins, er venjulega haldinn. Hann segir að það sé bara „á eðlileg- um tíma“ en vill ekki útskýra nán- ar hvenær það er. „Sjálfstæðisflokkurinn fær enga styrki frá útlöndum," segir Kjartan. DV greindi frá því nýlega að í fjárhagsáætlun Alþýðuflokksins fyr- ir alþingiskosningarnar vorið 1995 hafi verið gert ráð fyrir erlendum styrkjum eða styrkjum frá unnend- um lýðræðis.____________-GHS þar sem stefnt er að því að borga niður skuldirnar. Samkvæmt henni nema tekjur flokksins rúmum 23 milljónum á ári. Stefnt er að því að reka flokkinn fyrir um 12 milljónir á ársgrundvelli. -GHS Hann segir að aðalvandi Alþýðu- bandalagsins sé frá kosningunum 1991 því að þá hafi safnast miklar skuldir eða sem nemur tæpum 20 milljónum króna auk þess sem flokkurinn hafi verið að greiða nið- ur skuldir Þjóðviljans á undanförn- um árum. Rekstur Vikublaðsins hafi verið aðskilinn frá rekstri flokksins frá áramótum. Flokkurinn hafi yfirtekið skuldirnar og sé blað- ið nú skuldlaust. Flokknum hafi verið nauðugur sá kostur að halda að sér höndum í kosningunum í fyrra og hafi útgjöldin aðeins numið 17-18 milljónum króna. Forysta Alþýðubandalagsins hef- ur gert fjögurra ára fjárhagsáætlun NV-HD600 BESTA FJÖLSKYLDUMYNDBANDSTÆKIÐ O G BESTA H EIMAB ÍÓM YN D BAN DSTÆ KIÐ Nú kynnum við myndbandstæki frá Panasonic sem hafa slegið rækilega í gegn í erlendum fagtímaritum. Panasonic HD 600 og SD 200 tækin útskrifuðust með hæstu einkunn (10) fyrir myndgæði. Þau fengu stimpilinn "BEST BUY" bestu kaupin og HD600 fékk hæstu einkunn sem besta fjölskyldumyndbandstækið og besta Tækið heimabíómyndbandstækið Tækið endurgreitt! Dregið verdur úr þeim hópi viðskiptavina sem kaupa myndbandstæki í Japis og fær einn heppinn viðskiptavinur tækið endurgreitt! krónur WHAT VIDEO BEST BUY SUPF.R ORIVE H Pl rvíCAM Í3U Panasonic WHAT VIDEO Panasonic HD 600 er búið Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gangverki, i,TPI7jfTjr7FŒlSulM' ^lear view control, fjarstýringu sem einnig má nota á flestar gerðir sjónvarpa, 2x Scart lit tengi ásamt þvíað sýna allar aðgerðir á skjá. 10 leit Videof Panasonic mync M þegar þú vut horfa Price _ Picture Sound Features Ease of use í ■ Panasonic SD200 [Super Drive, A1 Crystal view] allar aðgerðir koma fram á skjá, innstilling stöðva sjálfvirk ásamt langtima upptökuminni og þess háttar búnaði sem okkur þykir sjálfsagður nú til dags. r 'i j-j LÁGMÚLA 7 íJÆ cíþuxU' Alþýöubandalagiö í fjárþröng: Verið er að semja við tvo starfsmenn um að hætta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.