Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996.
Hringiðan
Þaö var fjör í Smáraskóla í
Kópavogl á föstudaginn. Nem-
endur stóðu fyrir þorrablótl og
buöu foreldrunum meö. Hver
fékk bakka meö þorramat sem
nemendurnir höföu undirbúiö.
Systkinin Guörún og Árni borö-
uðu sinn mat meö bestu lyst
enda herramannsmatur.
DV-myndir Teitur
Anna Þóra Sveinsdóttir sigraöi í eln-
staklingsdansi í frístæl-danskeppni
Tónabæjar og ÍTR í flokki 10-12 ára í
Tónabæ á laugardaginn. Fjölmargir tóku
þátt í keppninnl, tíu dansarar í einstak-
lingskeppninni en þrjátíu hópar í hópkeppn-
inni.
Nemendur í Smáraskóla í Kópavogi héldu þorrablót í skólanum á föstudaginn ásamt
kennurum sínum og foreldrum. Skólinn var skreyttur i víkingastíl og nemendur voru í
ýmiss konar búningum, líkt og þeir Halldór, Slguröur, Magnús og Snorri sem voru í
púkabúnlngum.
Stórmeistararnir og
hrókarnir, Jón L. Árna-
son og Jóhann Hjart-
arson, mættu gal-
vaskir í glæsilegt
sjötugsafmæli
Gunnars Eyjólfsson-
ar stórleikara sem
haldiö var í Þjóö-
ieikhúsinu á laug-
ardagskvöldiö.
Dagur símenntunar var á
laugardaginn i tengslum viö
evrópskt ár simenntunar.
Fjölmargir skólar höföu opið
hús og kynntu fjölbreytta
starfsemi sína. I Fjölbrauta-
skólanum viö Ármúla var
opið hús og þar æföi Jón
Þorsteinn Jóhannsson sig í
því að kryfja rottu sem er
hluti af námsefni á líffræði-
braut.
Mæögurnar Bryndís
Schram og Koifinna Bald-
vlnsdóttir voru viö opnun
Gullmola, sem er kvik-
myndahátíð Sam-bíóanna og
Landsbankans, í Bíóborginni
fyrir helgi. Opnunarmynd há-
tíöarinnar var ítalska myndin
Bréfberinn sem tilnefnd er tll
fimm óskarsverðlauna.
Fjölbrautaskóllnn viö Ar-
múla haföi opiö hús á
laugardaginn á degi sí-
menntunar elns og fjöldl
annarra skóla á landlnu.
Þórunn Jóhannsdóttlr lét
Svövu Þorkelsdóttur taka hjá
sér blóðþrýstinginn en þaö er
hlutl af námsefninu á sjúkra-
liðabraut.
(
(
(
€