Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996
35
77/ sölu
Verkstæöisþjónusta. Trésmíði og
lökkun. Setjum franska glugga í allar
hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími
o.fl. frá ICA, fynr m.a. húsgögn,
innréttingar og parket. Ókeypis
litblöndun. 011 gljástig. Nýsmíði -
Trélakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Heitar og kaldar Settu-samlokur og kók,
super dós, aðeins kr. 199. Rjúkandi
heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149.
Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199.
Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík.
Til sölu vélsleöi á 60 þús., Master hita-
blásari, 10 þús., BEÁ loftnaglabyssa,
15 þús., hjólsög, 8 þús., múrsprauta, 5
þús., gamall trérennibekkur, 15 þús.
Uppl. í síma 893 8646.________________
Ódýr, notuö sófasett, fsskápar, rúm,
sjónvörp, svefnsófar, borð, stólar o.fl.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16,
s. 588 3131. Opið einnig laugard. 12-16.
Ódýrar fermingargjafir.
Mjög ódýrar kommóður, snyrtiboró,
speglar o.fl. Borðskreytingar, íslensk
hönnun. Verslunin Sumarhús, Hjalla-
hrauni 8, Hafnarf., s. 555 3211.______
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Eldhús og veitingastaöir til sölu; diskar,
dúkar, borð, 16 fm samansett dans-
gólf, borðlampar, skrautmunir o.m.fl.
Sanngjamt verð. Úppl. í síma 553 0400.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.______
Gæöamálnina - hundruö litatóna.
Blöndum Nordsjö vegg- og loftmáln-
ingu, einnig lökk og gólfmálningu.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Motorola farsími, með bíla- og ferðaein-
ingu, einnig Koden GPS-tæki, djúp-
steikingarpottur og steikarpanna,
hentugt f. sölutum. S. 565 7816 e.kl. 18.
Notuö eldhúsinnrétting til sölu
(ljós viður), einnig Gram ísskápur án
frystihólfs, 135x60, borð og 4 stólar
(ljósbrúnt). Uppl. í síma 553 1814.
Rúllugardínur, rimlatjöld, gardínu-
brautir. Sparið og komið með gömlu
keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvfsl
12, Ártúnsholti, sími 567 1086.
Stigahúsateppi! Nú er ódýrt að hressa
upp á stigaganginn, aðeins 2.495 pr.
fm ákomið, einnig mottur og dreglar.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Takiö eftir!! Til sölu spæglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Odýra málningin komin aftur! Verð 295
lítrinn, hvítur, kjörinn á loft og sem
grunnmálning. Fleiri litir mögulegir.
ÖM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Odýrar barnagallabuxur, kr. 750, herra-
vinnuskyrtur, kr. 650, 3 stk. baðhand-
klæði, kr 990. Sængurfatn. í úrvali.
Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780.
GSM-sími til sölu, Motorola 7500.
Verð 25 þús. Upplýsingar í síma
588 4409 eftirkl. 17.
Loðsuðutæki meö kútum til sölu,
rafsuðutranari og alternator, '24 V, 40
amber. Uppl. í síma 554 1527.
Neolt teikniborö meö vél, krókur +
toppgrind á Lancer og Rockoco síma-
stóll. Uppl. í síma 565 2210.
Rithandarskoöun. Les úr skrift. Kar-
aktergreining. Einharr, Vesturgötu
19, opið kl. 13-17, sími 552 3809.
Verslunarinnréttingar til sölu; hillur,
borð, peningarkassi o.fl. Upplýsingar
í síma 565 6804.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Óskast keypt
Heimilistæki
Húsgögn
Kaupi gamla muni, s.s. styttur, vasa,
myndir o.fl. punt. Kökubox, könnur
o.fl. eldhúsdót. Lampa, ljóskrónur,
skartgripi, silfur, myndaramma, bæk-
ur, húsgögn, póstkort og alls kyns
gamalt dót af háaloftum og úr geymsl-
um. Geymið auglýsinguna. S. 567 1989.
Góö notuö eldavél óskast. Uppl. f síma
5615726 eða 5615000.
Góö saumavél óskast keypt.
Uppl. í síma 557 1874.
Notaö þrekhjól óskast.
Uppl. í síma 553 6701 eftir kl. 19.
Óska eftir saumavél í góöu standi.
Uppl. í sfma 482 1291.
|@[| Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Til sölu kvengínur og fataslár.
Tískuverslunin Anna, Háaleitisbraut
58-60, sfmi 553 8050.
Fatnaður
Glæsilegar.dragtir og toppar í.stórum
stærðum. Úrval brúðarkjóla. Islenski
búningurinn f. herra. Fataviðg., fata-
breytingar. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Ný sending af brúöarkjólum, ísl. bún-
ingurinn fyrir herra. Fatabreytingar,
fataviðgerðir. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Asea bvottavél og þurrkari, selst saman
á 55 þ. Einnig topphlaðinn þvottavél
á 35 þ. Góð tæki og nýyfirfarin af verk-
stæði. Sharp örbylgjuofn, 7 þ., góð
bamakerra. S. 893 1205/565 6018.
Til sölu Westfrost ísskápur, 139 cm á
hæð, 59 cm á breidd og dýpt. Mjög
góóur ísskápur. Fæst á 4 þús. kr.
Nánari uppl. í síma 588 4826.
Zerowatt þvottavél til sölu, lftur mjög
vel út, 8 ára gömul. Upplýsingar í síma
567 4717.
^ Hljóðfæri
Ný og notuð pfanó, nýir og notaðir
flyglar, nýjar og notaðar harmoníkur.
Opið mán. til fös. 10-18, lau. 10-16.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.___
Nýlegt hljómborö á hálfvirði. Ársgamalt
Technics KN-650 hljómborð til sölu, á
37 þús. 8 rása upptökuminni, midi-
tengi, hundruð hljóðfæra, takta og
effekta. S. 564 2919 e.kl. 14.
Píanó og flyglar. Hefur þú kynnt þér
verðin á píanóunum hjá okkur. Ný
og notuð píanó í miklu úrvali. Bíður
einhver betur? Hljóðfæraverslunin
Nótan, sími 562 7722.
Gltarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl-
effektatæki. Útsala á kassagíturum.
Lftiö notaö Adams byrjandatrommusett
til sölu. Verð 28 þúsund. Upplýsingar
í síma 466 1139 til kl. 16.
Sem nýtt Yamaha planó til sölu. Uppl.
í síma 561 2191 kl. 17-21.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér
djuphreinsun á stigagöngum og íbúð-
um með frábærum árangri. Ódýr og
góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Sófasett - boröstofusett. Óska eftir að
kaupa dökkt sófasett úr leðri, 3+2+1,
einnig vantar mig dökkt borðstofu-
borð, helst með glerplötu, og stóla
meö. Uppl. í síma 565 8830 eftir kl. 19.
Vel meö fariö og vandaö vatnsrúm til
sölu, breidd 2 metrar, náttborð fylgja.
Upplýsingar í síma 892 3618
eða 566 6546.
Nýlegt og mjög vel meö fariö
„amerískt rúm til sölu, stærð 1,30x2
m. Uppl. f síma 557 4088 e.kl. 18.
Nýtt boxdýnurúm til sölu, 120x200 cm.
Verð 18 þúsund. Lítið borð fylgir með.
Upplýsingar í síma 557 2436 eftir kl. 16f "
® Bólstrun
• Allar klæöningar og viög. á bólstruð-
um húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. Rafii: 553 0737.
j Antik
Antik Gailerí, Grensásvegi 16.
Nýkomin sending af fallegum antik-
mimiun. Allt að 20% afsláttur af
antikmunum úr fyrri sendingu. Opið
12-18 og laug. 12-15. Sími 588 4646.
Innrömmun
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
Þj ónustuauglýsingar
EUOS
flísar. Flisatilboð
stgr. frá kr. 1.224.
PALEO
ítalskir
sturtuklefar.
D A Q blondunrtæki.
ríMO Finnsk gæðavara.
■ Blf. hreinlætistæki.
I \_J ÚJ " Finnsk og fögur hönnun.
SMIÐJUVEGI4A
WofaMI aswr
Eldvarnar- Oryggis-
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
hurðir
Gluggar
án viðhalds
- íslensk framleiðsla úr PVCu
Kjarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Slmi 564 4714
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
mim
auglýsingar
Áskrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki — húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
nn Gar
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sfmf: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
TIL AÐ SKOOA OG STAÐSETJA
SKEMMDIR i LÖGNUM
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki oð grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla eriendis
iisnwmri
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og iosum stífíur.
I I
ZZ7ÆV£H7ÆW
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
■mmm
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGiUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir \ WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
JSA 8961100*568 8806
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
V/SA
Virðist rennslið vnfnspil,
vnndist Innsnir kunnnr:
bttjjurinn stefnir stöðurjt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
" ® ® þjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 S