Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 20
38 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 fi, Tölvur PC-eigendur: Nýkomin sending CDR: Úrval leikja, m.a. • Gabriel Knight 2 • Crusader - No Remorse • Civnet • Heros og Might & Magic • Warhammer Shadow • Advanced Civiliziation • Fox Hunt • Kyrandia Series • Cesar II • Thp Gun. Úrval Shareware, m.a.: • Night Owl 18 • Night Owl 19 • Current Shareware • Linux Toolbox. Auk þess, m.a.: • Clipart Heaven 2 A' Color Clips 3000 • Font Garden • Font Elegance Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500. PC-eigendur: Nýkomin sending CDR: íþróttir, m.a.: • NBA Live 96 • FIFA Soccer 96 • World Soccer Interact. Kennsluefni, m.a.: • Bodyworks 5.0 • Ultimate Human Body • A.D.A.M. Inside Story • History Of The World • Cartopedia • 3D Atlas • Encyclopedia Of Nature • Encyclopedia Of Science. hf., Ármúlt Þórhf. oúla 11, sími 568 1500. Megabúð/Skifan kynna: Command & Conquer aukadiskurinn er kominn !!! • 8 ný NOD verkefni • 7 ný GDI verkefni • 10 „multi-player verkefni • 7 ný lög. Hægt er að spila verkefnin í hvaða röð sem er... Megabúð...alltaf fyrst, alltaf mest. Laugavegi 96, sími 525 5066. Sendum hvert á land sem er.___________ Tölvulistinn, besta verðið, s. 562 6730. Gæðamerki á langbesta verðinu. • Sony fjöurra hraða geisladr. 10.900. • Sound Blaster 16 hljóðkort 7.900. • Sound Blaster AWE 3212.900. • 120 W risahátalarar 5.900. Stór analog stýripinnar 1.490. • Góð þriggja hnappa mús 1.490. • Supra 28.800 faxmódeml6.900. • 850 mb Westem Digit, harðd.19.900. • 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna 9.900. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. KIENZLE EES ökurita færö þú hjá okkur! Hafðu fyrirvara! Pantaðu tímanlega iiiillin rólin eldshöfða 17 SIMI 587 5128 Bílaviðgerðir Gerum við flestar gerðir fólksbila BREMSUVIÐGERÐIR STILLINGAR PÚSTKERFI HÖGGDEYFAR KÚPLINGAR sérfraðingar á staðnum! - , FÓLKS- ILALAND ehf. Bíldshöfða 18 S*567 3990 Tortimandinn er kominn. Lokið hurðum og gluggum þvf einn ógnvænlegasti sveinn sögunnar er mættur á PC. Tortímandinn, leikurinn sem fær Quake til að hvítna...og gerir það fyrir aðeins 3.999 íslenskar krónur. Ertu maður eða mús? Spilaðu ef þú þorir. Megabúð...býður betur. Laugavegi 96, sími 525 5066. Sendum hvert á land sem er.__________ Fyllum á blekhylki fyrir flestar gerðir bleksprautuprentara, endurvinnum einnig prenthylki fyrir leiserprentara. Þú sparar alít að 60%. Póstmyndir, Garðartorgi, Garðabæ, sími 565 6061. Tökum í umboðssölu og selium notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Af sérstökum ástæðum er til sölu 1 1/2 mán. gömul Power Mac 5200 tölva með 16 Mb innra minni og 800 Mb diski. Greiðslukjör. Sími 896 9790. Heimilistölvuþiónusta. Komum á staðinn. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 897 2883._________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Profesional P.I.E. skanner til sölu, tek- ur A4 blöð, ónotaður. Upplýsingar í síma 561 2086 og 854 6194 í kvöld og næstu kvöld. Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda og hljómtækja- viðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bíl- tækjaísetningar. Ármuli 20, vestan megin. Símar 55 30 222, 89 71910. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/abyrgð, yfirfarin. Tökum 1 umboðs- sölu, hreinsum video og sjónv., ódýrt. Viðgerðaþj. Góð kaqp, s. 588 9919. E0 Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Dýrahald Stórútsala. Næstu daga seljum við Hills Science, Promark, Peka, Jazz og Field & Show hundafóður með 20% staðgreiðsluafslætti. Tokyo, sérversl. hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444, Verð og gæði við allra hæfi. „101 dalmatíuhundur. Nei, ekki alveg, en það eru nokkrir dalmatíuhvolpar eftir til sölu á góð heimili, 8 vikna. Uppl. í síma 567 6521. V Hestamennska Ert þú búin(n) aö sjá 2. tbl. Eiðfaxa? Meoal efnis: viðtal við Andreas Trappe hrossaræktanda. Á ég að halda hryssunni minni? Vakri-Skjóni í villta vestrinu. Mætir FT undir eigin merkjum á FM ‘96? Auk þess fylgir blaðinu veggspjaldió Hestaþing 1996. Áskriftarsími 588 2525. - Eiðfaxi, tímarit hestamanna.______ Eddahestar, Neöri-Fáki v/Bústaöaveg. Til sölu góðir hestar í öllum verðflokkum er henta öllum. Verið veikomin að líta inn eða hafa samband í síma 588 6555 eða 893 6933. Til forkaups er boöin hryssan Fluga 88288800 frá Laugarvatni. Kynbóta- mat: 126 stig. Útflutningsverð kr. 250.000. Skrifleg tilboð berist Bændasamtökum íslands fyrir 3.3. nk. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066.____ Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferð- ir um Norður-, Áustur-, Suður- og Vesturland. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477. Tamningamaöur. Vanan tamninga- mann vantar á búgarð í Svíþjóð. Tungumálakunnátta ekki nauðsyn- leg. Uppl. í síma 0046 151 70075. ém Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. AMC Eagle, árg. ‘81, 4x4, ný dekk og álfelgur, til sölu eða í skiptum fyrir enduro-hjól, helst Husqvarna eða krossara. Uppl. í síma 897 0053. £ (0 N U CÖ Eh Sh £ i—H r-H O !h e tj £ o m ‘0 B £ 'ö i "(ð tn o £ (O <tH Við þyrftum að gera ' / JÁþað^ rækilega vorhreingerningul / \er satt! M f JJV Æ ^ 1 "Við þurfum reyndarX ekkert að gera það \ / Já, það^^B ersatt! Ja fyrr en í haust?! ) WtT ' Ég afsaka að við höfum Ú sagt að lappirnar á þér séu eins og kústsköft. Ég heyrði að það þú ættir Jó, og ég er að elda | afmæli, Jeremias! veislumatinn handa i mér. Ég hélt það, ég er hérna með nokkuð sem er gott að hafa með i matnum. Gleymdu þvi, hvítvín á ekki vel við baunir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.