Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 22
38 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 DV Tónlist (alla föstudaga og laugardaga): Lifandi umfjöllun um allt sem er að gerast í tónlistar- heiminum, hseði hér á landi og erlendis, ásamt vinsxlda- listum o.fl. fjölbreytt útgáfa á hverjum degi DV Bílar (alla mánudaga): í DV-hílum er fjallað um allt sem viðkemur hílum og bílaáhugafólki á fróðlegan og skemmtilegan hátt. >1 DV Iþróttir (alla mánudaga): í DV-íþróttum eru ferskar frásagnir af íþrótta- viðhurðum helgarinnar. .stti. Tippfréttir DV (alla þriðjudaga): í DV-tippfréttum finnur þú allt sem viðkemur enska og ítalska boltanum og Lengjunni. leiK DV Tilveran (alla þriðjudaga): Skemmtileg og öðruvísi neytenda■ umfjöllun, allt sem viðkemur fjölskyldunni, heimilinu, vinnunni og áhugamálum fólks. LrEOi HULD.l DR.NO RöBOTAR BK DV Dagskrá, kvikmyndir og myndbönd (alla fimmtudaga): Litrík umfjöllun um allt sem er að gerast í heimi kvikmynda og myndhanda, ásamt dagskrá Ijósvakamiðlanna í heila viku. Helgin DV (alla föstudaga): Fræðandi umfjöllun um það helsta sem er á döfinni í menningar- og skemmtanalífinu DV (alla laugardaga): í DV-ferðum finnur þú upp- lýsingar og vandaðar frásagnir um ferðalög, bæði innanlands og utan. DV •Barna (alla laugardaga): Getraunir, leikir, gátur og skemmtilegar sögur fyrir hressa krakka. 3 fyrir þig k'WWWV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 X>"V fgShfim Pallbílar Gott skrifstofuherbergi til leigu f miö- bænum. Gott útsýni, lágt verð. Uppl. í síma 562 3515 milli kl. 12 og 18. Ýmislegt GMC-S15, extended cab, pick up, 4x4, árg. ‘94, V6, sjálfskiptur, rafdr. rúður, speglar og læsingar, veltistýri, út- varp/kasetta, álfelgur, litað gler, dökkrauður og grár að neðan, ek. 21.800 mílur. Nýr kostar 4 m. með sama útbúnaði, þessi 2,5 m. Fyrsta flokks ástand. Uppl. í síma 564 1034. sQ Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadisur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, íjaðrir, Qaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699, Eigum fjaörir i flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, íjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar og margt, margt fleira í Scania 56, 111, 140, 141 og 142. Kaupum Scaniu til niðurrifs. Gott verð. S. 566 7073. Ökuritar. Sala, ísetning og löggilding á ökuritum f alíar gerðir Difreiða. Bíla- og vagnaþjónustan, Dranga- hrauni 7,220 Hafnarfj., s. 565 3867. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einmg hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655. Ht Húsnæðiíboði 3-4 herbergja íbúö til leigu, eitthvað af húsgögnum fylgja. Leigist frá 1. mars. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60974.________________________ Gott herbergi til leigu í Hólahverfi m/aö- gangi að eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu, sjónvarpstengi, gervihnattadiskur. S. 892^059 eða e.kl, 21 í síma 587 8473. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s, 5111600. Miöbær. Stórt og sólríkt 20 nu herbergi með aðgani að elhdúsi og baði fyirr reglusma/n. Upplýsingar í sima 551 4170.______________________ ( miöborginni! Herbergi með aðgangi að eldhusi með öllu, Daðherbergi og setustofu með sjónvarpi. Þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 564 2330.______ 2 herbergja fbúö til leigu, f Kópavogi, fyrir reyklausan einstakling eða par. Úppl. f síma 564 1511.________________ 2ja herb. fbúö v/Klapparstfg til leigu. Laus strax en er á söluskrá. Svör sendist DV, merkt „G-5331” f. 10. mars. Herbergi meö aögangi aö öllu til leigu í Grafarvogi fyrir stúlku (jafnvel í námi). Uppl. f síma 587 3161._________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Til leigu raöhús f Mosfeilsbæ, 4 svefnherbergi, bílskúr. Úppl. í síma 565 1122 á skrifstofiitíma.___________ Lftil 2ja herbergja íbúö til leigu. Upplysingar í síma 557 1347. fH Húsnæði óskast Ung hjón meö tvær dætur óska eftir góári 3ja-4ra herb. íbúð í Rvík frá 1. apríl. Erum reyklaus, reglusöm og hugsum vel um umhverfi okkar. Með- mæh frá núv. leigusala. S. 554 2754. 3-4 herbergja fbúöir. ístak óskar eftir að leigja 3-4 herb. íbúðir í Grafarvogi eða austurbænum. Leigutími 2-3 ár. Upplýsingar i síma 562 2700.______ Par óskar eftir íbúö til leigu, einstaklings- eða 2 herb. Erum reglu- söm og reyklaus. Uppl. í síma 554 4153 eftir kl. 14. ____________________ Smiöur óskar eftir 2 herb. íbúö í Hlíðun- um. Getur unnið upp í leigu ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband við Hjörvar f síma 587 4389 e.kl. 18,_ 2-3 herb. fbúö óskast f Reyjavfk, erum með kött, lágmark 12 manaða leigu- tími. Uppl. í slma 438 6648. Atvinnuhúsnæði 200 fm skrifstofuhúsnæöi til leigu f Múlahverfi. Hagstæð leiga, faflegt húsnæði. Upplýsingar í símum 581 2166 og 561 6655._______________ 75 m2 bjart og gott iðnaöarhúsnæöi m/6 metra lofthæð til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. (Engar innkeyrsludyr). Uppl. f síma 552 5780 og 552 5755. Mjög vandaö skrifstofu- og verlsunar- húsnæði til leigu við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 2980,853 1644 og 565 3320, Óskum eftir aö taka á leigu 50-100 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Upplýsingar gefa B.S. verktakar í síma 897 3025. Til leigu skrifstofuherbergi í miðborginni. Uppl. í síma 588 6960. 4 Atvinna í boði Starfsfólk vantar nú þegar viö félagslega heimapjónustu. 67 ára og eldri á vegum Félagsmálastofnunnar Reykjavíkurborgar. Laun samkvæmt kjarasamingi Sóknar. Nánari uppl. veitir Álfheiður Gísladóttir, deildarstjóri, Félags og þjónustumiðstöð aldraðra, Bólstaðarhlíð í síma 568 5052. Starfsfólk vantar nú þegar við félagslega heimaþjónustu, 66 ára og yngri, á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Laun samkvæmt kjarasamningi Sóknar. Nánari upplýsingar veitir Ása Ólafsdóttir deildarstjóri í síma 567 0507. Góöir tekjumöguleikar - sfmi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefúr Kolbrún.___________ Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Óskum eftir aö ráöa duglegan sölu- mann til þess að selja þjónustu okkar. Einungis fólk með reynslu kemur til greina. Upplýsingar gefa B.S.-verktakar í síma 897 3025.______ Afgreiösla. Bakarí í vesturbænum óskar eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa. Umsóknir sendist DV, merkt „Reyklaus 5330. Barnagæla óskast til aö gæta 6 mán. gamals drengs og hugsa um h'tið heim- ili. Vinnutími 8-17, erum í norðurbæ Hafharf. Uppl. í síma 565 0909 e.ld. 18. Starfskraftur óskast til áfgreiösiustarfa frá kl. 13-18. Þarf að geta byijað strax. Upplýsingar á staðnum, fyrir hádegi, Bjömsbakarí við Skúlagötu. Starfsfólk óskast f pökkun og snyrtingu. Uppl. í síma 554 4479 milli l3. 20 og 23. fÍ Atvinna óskast 32 ára karlm. óskar eftir fastri vinnu til kl. 17 á daginn (er í aukavinnu). Er duglegur og getur unnið sjálfstætt. Allt kemur til gr. S. 568 7638. Einar. 27 ára rafvirki með meirapróf og vélapróf óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í si'ma 561 1614.____ Vantar vinnu strax. Er 31 árs, hraust og dugleg. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 562 4779. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bílas. 896 3248. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX‘94, s. 552 8852, 897 1298. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda, s. 554 0594, fars. 853 2060._____ Ökukennsia Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy, s. 892 0042,852 0042, 566 6442. Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjarnason, Toyota touring 4wd., s. 892 1451,557 4975. Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi ‘95, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94, s. 565 2877,854 5200,894 5200. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka aaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing f helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Sfminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Erótfk & unaösdraumar. • Myndbandahsti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Fjárhagserfiöleikar. Viðskfr. aðstoða emstakl. og smærri rekstraraðila við fjármálin. Gemm einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan ehf., s. 5621350. Gervineglur. Viltu láta setja á þig gervineglur? Upplýsingar í síma 588 3751. Geymið auglýsinguna. X? Einkamál Vilt þú kynnast karlmanni/konu með framtíðarsamband í huga? Þú færð upplýsingar um einstaklinga sem óska hins sama á símatorgi Amor í síma 905-2000 (kr, 66,50 mín.). Bláa Lfnan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta annað fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. fel Framtalsaðstoð Höfum ákveöiö aö bæta viö okkur skatt- skilum fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Tiyggið ykkur aðgang að þekk- ingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Ágúst Sindri Karlsson hdl. og Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni 3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl. Tek aö mér aö gera skattframtöl fyrir rekstraraðila, aðeins 2 verðflokkar, 9 þ. og 13 þ. + vsk. Aðilar með taprekst- ur fá 10% afsl. S. 557 2422. Sigrún. Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræð- ingur, sími 568 2788. Viöskiptamiölun - bókhaldsþjónusta. Getum bætt við okkur bókhalds- verkefhum og skattframtalsgerð. Upplýsingar í síma 568 9510._______ Ódýr aðstoö viö skattframtaliö! Einfóld framtöl, kr. 3.000, flóknari, kr. 5.000+. Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa, sími 511 2345. 0 Þjónusta Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Al-Verktak hf, sfmi 568 2121. Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu- hreinsun gleija. Uppl. í síma 568 2121. Múrverk - fifsalagnir. Viðhald og viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrara- meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723. Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929,564 1303 og 853 6929. Hreingerningar Teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Tökum að okkur djúphremsun á tepp- um í íbúðum, stigagöngum, heimahús- um og fyrirtækjum, einnig allar al- mennar hreingerningar. Ódýr og góð þjónusta. B.G. þjónusta, sími 553 7626 og 896 2383. Visa/Euro. Opið alla daga. Alþrif, stigagangar og fbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. Hreingerningaþjón. R. S. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhreingerning- ar. ðryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399. & Vélar - verkfæri Til sölu góö sambyggö trésmföavél. Fæst á goðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 483 1460. Rennibekkur fyrir tré til sölu. Upplýs- ingar í síma 565 7607. Heilsa Heilunarnudd. Sállíkamleg aðferð við að koma á jafnvægi, hugarró og sátt við sjálfan sig. Viðar, Jógastöðinni Heimsljósi (588 4200), sími 551 7177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.