Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 39 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 1% Gefms 10 vikna svartur, hálfur skógarkettlingur og hálfur síam, ljóngáfaður, óskar eft- ir góðu heimili. Upplýsingar í síma 564 4228. Sirrý eða Atli._____________ Halló, ég er 12 vikna kettlingur (læða) kassavanur og fæst gefins. Ef þið haf- ið áhuga þá getið þið heimsótt mig að Barmahlíð 17, bakdyr, e.kl. 19.____ Fæst gefins: fallegur, geögóöur og vel vaninn labrador-insh setter. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísuanmúmer 61189.____________. Hún Prinsessa, sem er svört, loöin læöa af norsku skógarkyni, einstaklega falleg, óskar e. góðu heimili, er mjög mannelsk. S. 564 4228. Sirrý eða Atli. 10 vikna kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í suna 553 6448 og 554 6460. Sunna.______________________ 4 mánaöa hvolpur, labrador-scháfer, fæst gefins. Upplýsingar í síma 483 3232 eða 896 5991.________________ Falleg 8 vikna, grá og hvft læöa, kassavön, fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 565 2793.__________ Hvolpur fæst gefins. íslenskur boraer-collie hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 587 6336. Rúmlega 5 mánaöa hundur af golden retriver og labradorkyni fæst gefins. Upplýsingar f síma 587 4844.__________ Rúmlega ársgömul tík (blendingur) fæst gefins, helst í sveit. Upplýsingar í síma 587 4844._________________ Yndislegan 8 vikna skógarblandaöan kettling vantar gott heimili. Uppl. í síma 567 2554.________________________ 6 mánaða fress fæst gefins. Uppl. í síma 564 3863.________________ Barnarimlarúm fæst gefins. Upplýsing- ar í sima 566 8285.___________________ Gömul Rafha eldavél í fullkomnu lagi fæst gefins. Uppl. í síma 562 2940. Stökkmús fæst Uppl. í síma 58 jefins. 19903. Svartan og hvítan kettling vantar gott heimili. Uppl. í síma 568 6546._________ Tvær veraldarvanar 3 mánaða læður fást gefins. Uppl. í síma 554 1275. Til sölu Mundu Serta-merkið því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta-dýnurnar sem fást að- eins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Sólbaðsstofa Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll- in). Erum með 10 og 20 mín. bekki. Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla daga kl. 10-22. Sími 567 4290,_ Verslun Vðt Str. 44-60. - Veröhrun. Gallabuxur, 3.900, bolir, 99071.990, vesti, 960-1.990, frakkar, 5.900. Útsölulok. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400 án bgj. Nýja sumartískan í pastellit- unum. Gott verð og meira úrval af fatnaði á alla fjölskylduna en í verslunum. Pantanasími 555 2866, fæst í bðkabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. ótneo Troöfull búö af glænýjum og spennandi vörum, s.s. titrurum, titrarasettum, tækjum f/karla, bragðolíum, nuddol- íum, sleipuefnum, bindisettum, tíma- ritum o.m.fl. Einnig glæsilegum undir- fatnaði á fráb. verði. Búningar lir PVC og Latex efnum í úrvali. Sjón er sögu ríkari. Ath. Allar póstkr. dulnefndar. Erum i Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-20 mán.-fost., 10-14 lau. fi' ' i II , ríjíöfSiíffliiBfe Argos-listinn, líttu á veröiö! Gjafavara, búsáhöld, verkfæri, leikföng, skart- gripir, húsgögn o.fl. o.fl. Verð kr. 200 án bgj. Pantanasími 555 2866. * Húsgögn Islensk framlelösla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Gerið verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN BRAUTARHOLTI 16-105 REVKIAVlK. Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar. • Original vélavarahl. í miklu úrvali í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, Scania, Volvo, BMW, VW, Ford, Lada, Opel, Fiat, GM, Peugeot, AMC, MMC, Tbyota, Mazda o.m.fl. • Vélavarahlutir frá viðurkenndum framleiðendum. Það margborgar sig að kaupa gæðavöru á hagstæðu verði. • Yfir 40 ára reynsla á markaðnum. • Sér- og hraðpöntunarþjónusta. • Upplýsingar í síma 562 2104. Bílartilsölu Toyota Extra cab, árg. ‘91, 2,4 dísil sölu. Verð 1.500.000. Upplýsingar í síma 552 4426 á kvöldin. Dogde Caravan, árg. ‘93, meö öllu, 7 manna, Oldsmobile Silhouette, árg. ‘91, 7 manna, m/öllu, Toyota HiAce, árg. ‘87, dísil. Uppl. í síma 896 5441 eða Bílasölu Keflavíkur, sími 421 4444. Dodge Ram 150, árg. ‘87, skráður 8 farþega. Góður bfll. Ath. skipti. Á sama stað til sölu farangurskerra. Uppl. 1 síma 587 0236. Toyota Corolla XLi ‘94, grásanseraður, 5 gíra, ek. 44 þús., spoiler, sportfelgur, gylling á merkjum, ný Michelin dekk. Staðgreiðsla. Sími 421 5818. Misstu ekki afspennandi aukablödum t í mars! Aukablöð DY eru löngu orðin landsþekkt. Blöðin eru bæði fræðandi og skenuntOeg og fjalla um margvísleg og gagnleg sérsvið. 6. m Ferðir - erlendis Itai5^p!Fupplýsingar um þá ferðamöguleika sem eru í boði á árinu 1996 hjá ferðaskrifstofunum, ásamt ýmsum hollráðum varðandi ferðalög erlendis. 13. mars Fermingar- gjafa- handbók Ford F-100, árg. ‘81, 6 cyl, skoðaður ‘96. Ath skipti. Uppl. í síma 552 9000. Jeppar Scout ‘74 til sölu, sjálfskiptur, vél 345, 193 hö., ekinn 90 þúsund km á vél, vökvastýri, 38” dekk, mikið breyttur og endurnýjaður, fallegur bíll, no spin að framan og aftan. Verð 540 þúsund. Upplýsingar í síma 587 4416 eða á Bflasölu Guðfinns. Veggjakrotlö burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. @ efitit Mte lemut trutn 1 IJU^EROAR Nauðsynleg upplýsinga- og innkaupahandbók fyrir alla þá sem eru í leit að fermingargjöfum. Lífsstíll Skémmtiieg umfjöllun um það sem flestir telja lúxus. Fjallað verður um það hvernig fólk getur gert sér dagamun og kryddað tilveruna á skemmtilegan hátt. mars Matur óg kökur Vandað blaðúm matartilhúning og bakstur fyrir páskana. I blaðinu er að finna fjölbreyttar og nýstárlegar uppskriftir að hátíðarmat og kökum, ásamt ýmsum ráðleggingum um páskaundir- búning. DV - fjölbreytt útgáfa á hverjum degi c.v. Úri'- lm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.