Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996
45
<
Sjálfsmynd með kálhausum
nefnir Eva G. Sigurðardóttir
þetta verk sitt.
Málverk
unnin á
krossvið,
striga
og pappír
Um helgina var opnuð mynd-
listarsýning í Listhúsi Ófeigs,
Skólavörðustig 5, á verkum eftir
Evu G. Sigurðardóttur og Emu
G. Sigurðardóttur.
Eva sýnir málverk frá síðast-
liðnu ári. Þau em unnin með
olíu og blandaðri tækni á striga,
krossvið og pappír. Viðfangseftii
verkanna er leikur með hug-
myndir hvað varðar marg-
breytileika.
Sýningar
Erna sýnir einnig málverk
unnin á síðastliðnu ári. ðll
verkin em unnin með olíu á
krossvið. Verk hennar em sam-
tvinnuð úr leiðangri hennar í
gegnum fortíð, nútíð og framtíö.
Sýning þeirra Evu og Emu
stendur til 9. mars og er opin
alla daga á almennum verslun-
artíma.
Almennt qengí LÍ nr. 43
28. febrúar 1996 kl. 9.15
Skemmtanir
Víða verið
að moka
heiðar
Hafínn er mokstur á Kleifaheiði
og Steingrímsfjarðarheiði. Einnig er
veriö að moka Vatnsskarð og Öxna-
Færð á vegum
dalsheiði, Mývatns- og Möðm-
dalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Að
öðru leyti er góð vetrarfærð um alla
helstu þjóðvegi landsins, en þó er á
mörgum leiðum snjór og háíka, að-
allega leiðum sem liggja hátt.
Eininn Kaup Sala Tollgenni
Dollar 65,560 65,900 67,300þþ
Pund 100,850 101,370 101,150þþ
Kan. dollar 47,690 47,990 48,820þþ
Dönsk kr. 11,6600 11,7210 11,6830þ
Norsk kr. 10,3340 10,3910 . 10,3150þ
Sænsk kr. 9,8530 9,9070 9,5980þ
Fi. mark 14,5900 14,6760 14,7830þ
Fra. franki 13,1360 13,2110 13,1390þ
Belg. franki 2,1903 2,2035 2,1985þ
Sviss. franki 55,3200 55,6300 55,5000þ
Holl. gyllini 40,2300 40,4700 40,3500þ
Þýskt mark 45,0700 45,3000 45,1900þ
ít. lira 0,04249 0,04275 0,04194
Aust. sch. 6,4050 6,4450 6,4290þ
Port. escudo 0,4338 0,4364 0,4343þ
Spá. peseti 0,5350 0,5384 0,5328þ
Jap. yen 0,62950 0,63330 0,63150
írskt pund 103,870 104,520 104,990þþ
SDR 96,60000 97,18000 97,83000
ECU 83,3000 83,8000 82,6300þ
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
Lárétt: 1 hjálp, 5 reku, 8 hringar, 9
frá, 10 illkvittni, 11 pinna, 12 bar-
dagi, 14 angur, 16 magra, 18 hola, 19
lítil, 21 pípa, 22 ráðabrugg.
Lóðrétt: 1 hagnað, 2 vökvi, 3 plönt-
ur, 4 góðrar, 5 kvittur, 6 fljótin, 7
þreyta, 13 stertur, 15 heyúrgangur,
17 hvína, 18 hús, 20 dýpi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 budda, 5 læ, 7 apar, 9 fát,
11 spretta, 12 lek, 14 gróp, 16 smalar,
17 tjóa, 19 sáð, 20 óa, 21 prúði.
Lóðrétt: 1 basl, 2 upp, 3 dreglar, 4
aftra, 5 lát, 8 arka, 10 tapaði, 13
emja, 15 óráð, 16 stó. 18 óp. 19 sú. -
Magnússon, sem kynnir skáldið og litríkan
æviferil, Eyrún Ólafsdóttir, sem túlkar bæði
söng og texta á táknmáli, Jóhann Kristins-
son pianóleikari og Þórður Ámason sem
leikur á gítar og bouzouki.
Mikis Þeodorakis er án nokkurs efa
þekktasta og vinsælasta tónskáld Grikkja á
þessari öld. Utan Grikklands er hann sjálf-
sagt þekktastur fyrir tónlistina sem hann
samdi við kvikmyndina Zorba.
Zorbahópurlnn kynnir Ijóð og söngva Mikis Þeodorakis í Kaffi-
leikhúsinu í kvöld.
Kvikmyndir
sinn þá bjargar hún honum þeg-
ar hún kemst á snoðir um til-
ræði gegn honum og fær þá fjöl-
skyldu sína upp á móti sér.
Isabelle Adjani leikur titilhlut-
verkið en aðrir leikarar eru
Daniel Auteuil, Jean-Hugues
Anglade, Vincent Perez og leik-
stjórinn Barbet Schroeder. Leik-
stjóri myndarinnar er Patrice
Chéreau. Myndin er sýnd með
enskum texta.
Nýjar myndir
Háskólabió: Casino
Laugarásbíó: Skólaferðalagið
Saga-bíó: Dumbo-aðgerðin
Bíóhöllin: Bréfberinn
Bíóborgin: Heat
Regnboginn: Forboðin ást
Stjörnubíó: Jumanji
Ástand vega
m Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
fokaðrStOÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum
Kaffileikhúsið:
Grískt kvöld
Gríska kvölddagskráin, sem Kaffileikhús-
ið í Hlaðvarpanum hefúr boðið upp á frá því
um miðjan janúar, hefur notið mikilla vin-
sælda en aðeins áttu i upphafi að vera örfá-
ar sýningar. Yfirskrift kvöldsins er Vegur-
inn er vonargrænn og er dagskráin helguð
gríska ljóð- og tónskáldinu Mikis Þeodorak-
is. Auk þess býður Hlaðvarpinn upp á grísk-
an mat og vínfong.
Aö dagskránni stendur Zorbahópurinn en
hann skipa Sií Ragnhildardóttir söngkona,
sem syngur söngva Þeodorakis, Sigurður A.
Margot
drottning
Sam-bíóin bjóða upp á marg-
ar góðar kvikmyndir á kvik-
myndahátíð sinni og er Margot
drottning (La reine Margot) ein
þeirra. Þetta er metnaðarfull
kvikmynd frá Frökkum sem
byggð er á skáldsögu eftir Alex-
andre Dumas og er sögusviðið
Frakkland á seinni hluta sautj-
ándu aldar.
Margot drottning er ævintýra-
saga sem segir frá hjónabandi
sem til er stofnað til þess að
koma á friði milli fylkinga. En
það eru margir sem hafa efa-
semdir um ráðahaginn, ekki síst
hin nýkrýnda drottning, en þrátt
fyrir að hún fyrirlíti eiginmann
Tvíburarnir
Marguerite frá Valois (Isabelle
Adjani) giftir sig.
Gengið
Halldóra
Litlu tvíburarnir á myndinni
hafa fengið nöfnin Halldóra og
Helgi. Þeir fæddust á fæðingar-
deild Landspítalans 16. febrúar,
Barn dagsins
og Helgi
annar kl. 23.46 og var sá 3.200
grömm að þyngd og hinn 23.47 og
var sá 2.500 grömm. Foreldrar
þeirra eru Guðbjörg Jensdóttir og
Ragnar Antonsson. Tvíburarnir
eiga tvö systkini, Kjartan, sem er
sjö ára, og Egil, sem er fimm ára.
Aðlaðandi er
konan ánægð
Elsa Haraldsdóttir heldur fyr-
irlestur og verður með sýni-
kennslu á fúndi hjá Félagi ís-
lenskra háskólakvenna og Kven-
stúdentafélagi íslands á Hótel
Holti kl. 18.00 á morgun. Fund-
urinn verður með frönsku sniði
og er öllum opinn.
Tríó Björns Thoroddsens
á Kringlukránni
Á Kringlukránni í kvöld kl.
11.00 mun Tríó Bjöms Thorodd-
sens leika, en auk hans eru í
tríóinu Gunnar Hrafnsson og
Ásgeir Óskarsson.
Almenn skyndihjálp
Reykjavíkurdeild RKI gengst
fyrir námskeiði í almennri
skyndihjálp og hefst það í dag
kl. 19.00 að Fákafeni 11. 2. hæð.
í heild er námskeiðiö 16
kennslustundir.
Samkomur
ITC Melkorka
Opinn fundur verður í kvöld
kl. 20.00 i Menningarmiðstöð-
inni Gerðubergi í Breiðholti.
Meðal annars verður ræðu-
keppni.
Leiðir til einkavæðingar
Félag viðskiptafræöinga og
hagfræðinga boðar til morgun-
verðarfundar í fyrramálið á Hót-
el Sögu kl. 18.00. Fyrirlesarar
eru Gunnlaugur Sigmundsson
og Benedikt Jóhannesson.
T~ T~ T~ n n L
r~ J
9 1 \ö
n j ,4
T!T 1 ir~
i$ j n $0
Xi J &