Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Page 30
46 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (343) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bamanna. 18.30 Ronja ræningjadóttir (4:6) (Ronja rövar- dotter). Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Drekaflugan (Chron- ique de libellules). Frönsk fræðslumynd. 19.30 Dagsljós. 120.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Vfkingalottó. 20.38 Dagsljós. 21.00 Þeytingur. Blandaður skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. Að þessu sinni sjá Húnvetningar um að skemmta landsmönnum og var þátturinn tekinn upp á Blönduósi. Stjórnandi er Gestur Einar Jónasson. 21.55 Bráðavaktin (9:24) (ER). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. 22.40 Er kreppunni loklð? Páll Benediktsson fréttamaður er nýkominn frá Færeyjum og i þættinum ræðir hann við stjórnmálamenn og hagfræðinga um færeysk efnahagsmál. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íþróttaauki. 23.45 Dagskrárlok. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street). Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá þessum hressu krökkum. (13:26). 18.10 Skuggi (Phantom). Skuggi trúir því að rétt- lætið sigri alltaf og á í stöðugri baráttu við ill öfl. 18.35 ðnnur hliö á Hollywood (Hollywood One on One). Tom Hanks og Tlm Allen tala um Toy Story frá Walt Disney, rætt er við nýj- ustu Bond-stúlkurnar, gagnrýnendur ræða um frammistöðu Cindy Crawford í mynd- inni Fair Game, Johnny Depp er í nýju og óvenjulegu hlutverki, Jim Carrey vill að hann sé tekinn alvarlega og fyrst var það Honeymoon in Vegas með Nicolas Cage en nú er það Leaving Vegasl 19.00 Ofurhugaiþróttir (High 5). Að þessu sinni er ferðinni heitið til Nýja- Sjálands. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Ástir og átök (Mad about You). Paul og Jamie eru á leiðinni i Valentínusargleði hjá Fran þegar þau lokast inni á baðherbergi. 20.20 Snjóflóð. 21.15 Fallvalt gengl (Strange Luck). Blaðaljós- myndarinn Chance Harper er leiksoppur gæfunnar, ýmist til góðs eða ills. Hlutirnir fara sjaldnasf eins og hann ætlar heldur gerist eitthvað allt annað. 22.10 Mannaveiðar (Manhunter). Sannar sögur um heimsins hættulegustu glæpamenn. 23.00 David Letterman. 23.45 Maökur í mysunnl (A Stranger in Town). Kay er fyrrverandi hjúkrunarfræðingur og einstæð móðir sem ver öllum sínum tima i að annast níu mánaða son sinn. En tilveru hennar er ógnað þegar ókunnugur maður ryðst inn á heimili hennar og heldur henni fanginni þar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. (E) 1.10 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. I skjóli myrkurs. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt. Lokalestur. 14.30 Til allra átta. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld.) 15.00 Fréttir. ^ 15.03 Hjá Márum. Lokaþáttur. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir. (Endurflutt að loknum fróttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. Elsa Sigfúss syngur erlend dægur- lög frá liðnum árum. Bætir Björk enn einni skrautfjöður í hattinn? Stöð 2 kl. 1.00: Grammy- verðlaunin 1996 Grammy-verðlaunin eru þekkt- ustu verðlaun sem veitt eru í tón- listarheiminum og er þeim oft líkt við óskarsverðlaun kvikmynda- iðnaðarins. Afhendingarhátíðin verður nú sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst hún klukkan eitt í nótt. Fjöldi frægra skemmtikrafta kem- ur fram en meðal þeirra sem til- nefndir eru til verðlauna er Björk Guðmundsdóttir. Plata Bjarkar, Post, keppir þar við fjórar aðrar plötur í flokki sem ber heitið „framsækin rokktónlist". Af söngkonunni er það annars helst að frétta að hún er nýbúin að halda tónleika í Austurlöndum og nýverið hlaut hún bresku Brit- verðlaunin, rétt eins og 1994. Upptaka frá verðlaunaafhend- ingunni verður síðan sýnd á Stöð 2 á fimmtudagskvöld klukkan 23.05. Sjónvarpið kl. 23.15: Handbolti kvöldsins Að loknum ellefu- fréttum á miðviku- dagskvöld verður sýnt úr leikjum kvöldsins í fyrstu deild karla í handbolta en heil um- ferð fer fram um kvöld- ið. Aðalleikur umferð- arinnar er viðureign KA-manna og Valsara í KA-húsinu á Akur- eyri en þessi tvö lið Alfreð Gíslason og fé- lagar mæta Vals- mönnum í kvöld. hafa borið höfuð og herðar yfir önnur í deildinni í vetur. Ný- krýndir bikarmeistar- ar KA hafa áreiðan- lega fullan hug á því að vinna tvöfalt í ár en Valsmenn gefa ekkert eftir og hafa oft reynst norðanmönn- um erfiðir andstæð- ingar. 17.52 Umferóarráfl. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sígurösson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóö dagsins. (Áflur á dagskrá f morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarínsson. 20.40 Naglari eða stálsklpasmiður. (Áflur á dagskrá sl. sunnudag.) 21.30 Genglð á laglð. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Áður á dagskrá fyrr i dag.) 23.00 Fræðimaður á forsctastóli. 3. og sföasti þátt- ur. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tonstiglnn. (Endurtekinn þáttur frá slðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morg- uns: Veöurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.35 íþróttarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 LJúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- . uns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 1?, 16, 19 og 24. ítarteg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 0.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laug- ardegi.) 4.00 Ekki fréttir endurteknar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Utvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.20 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjami Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World service. 9.15 Morgunstund Takts. Umsjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist. 12.30 Tónlistarþáttur frá BBC. 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjail í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tóniist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 12.00 I hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Ur hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn? 23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón- leikar. Miðvikudagur 28. febrúar Qsm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.45 Ástríðufiskurlnn (Passion Fish). Bönnuð bömum. 16.00 Fréttir. 16.05 VISA-sport (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.30 Jarðarvinir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Melrose Place (18:30) (Melrose Place). 21.10 Núll 3. 21.40 Hver lífslns þraut. Sextán ára stúlka slasast lifshætlulega í bílslysi og liggur í dái vikum saman. Læknum tekst að bjarga lífi hennar, m.a. með aðferðum sem ekki höfðu áður verið notaðar í heiminum. Stúlkan hefur nú náð góðum bata og segir sögu sína i þessum þætti. Umsjónarmenn eru Kristján Már Unnarsson og Karl Garð- arsson. 22.15 Svona eru tildurrófur. (How to Be Absouluely Fabulous) 22.45 Ástríðufiskurinn (Passion Fish). 1.00 Grammy-verðlaunln 1996. 4.00 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spitalalíf (MASH). 20.00 í dulargervi (New York Undercover Cops). Spennumyndaflokkur um lögreglumenn í sérverkefnum. 21.00 lllur ásetningur (Hostile Intentions). Þokkadísin Tia Carrere úr Wayne's World og Schwarzenegger- myndinni True Ues, leikur aðalhlutverkið í þessari hasarmynd. Þrjár glæsilegar stúlkur fara í skemmtiferð sem breytist í martröð og örvæntingarfulla baráttu fyrir lífi þeirra. Þær eru hnepptar saklausar i fangelsi, flýja úr fangelsinu og frelsa um leiö karlfanga sem getur orðið þeim til hjálpar. En geta þær treyst honum? Bönnuð börnum. 22.30 Star Trek - Ný kynslóö. Vinsæll mynda- flokkur sem gerist (framtíðinni. 23.30 Hefnd Emmanuelle (Emmanuelle's Revenge). Ljósblá kvikmynd um erótísk ævintýri Emmanuelle. Stranglega bönnuð bömum. 1.00 Dagskrárlok. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs- augað Þórhallur Guömundsson miðill. 1.00 Næturvaktin. Fróttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). Inga Rún og þáttur hennar, Amor, verður á dag- skrá Aðalstöðvarinnar í kvöld. BR0SIÐFM96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. UNDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery V 16.00 Fangs! Wild Dog Dingo 17.00 Classic Wheels 18.00 Terra X: America’s Oidest Civilisation 18.30 Beyond 200019.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 20.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.30 Time Travellers 21.00 Warriors: The Brotherhood 22.00 Classic Wheels 23.00 Girlz ‘n’ the Hood 0.00 Close BBC 5.00 Campion 6.00 BBC Newsday 6.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 6.45 Count Duckula 7.10 The Tomorrow People 7.35 Catchword 8.05 Wildlife 8.35 Eastenders 9.05 Prime Weather 9.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Mornina with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Morning with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Island Race 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 15.10 Count Duckula 15.35 The Tomorrow People 16.00 Catchword 16.30 The World at War 17.25 Prime Weather 17.30 A Question of Sport 18.00 The World Today 18.30 Island Race 19.00 Óne Foot in the Grave 19.30 The Bill 20.00 The Onedin Line 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Modern Times 22.30 Kate & Allie 22.55 Prime Weather 23.00 Kinsey 0.00 The Labours of Erica 0.25 Tender is the Night 1.20 Campion 2.15 Rumpole of the Bailiey 3.05 The Making of a Continent 3.55 Tender is the Night Eurosport %/ 7.30 Duathlon : Powerman Series from Lanzarote 8.30 Tennis : WTA Toumament from Essen, Germany 9.30 Ski Jumping: World Cup from Trondheim, Norway 11.00 Euroski: Ski Magazine 11.30 Free Climbing: World Cup final from Aix Les Bains, France 12.30 Basketball : SLAM Magazine 13.00 Live Tennis : ATP Toumament - Italian Indoors from Milan 17.00 Formula 1 : Grand Prix Magazine 17.30 Motors : Magazine 19.00 Live Tennis : ATP Toumament • Italian Indoors from Milan 21.00 Football: Eurocups: preview 22.00 Trickshot: The 1996 World Trick-Shot Championship from Sun City, 23.30 Equestrianism: Jumping World Cup from Bologna, Italy 0.30 Close MTV / 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Zig & Zag Show 17.30 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV Unplugged 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 The State 23.00 The End? 0.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Sky Destinations 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Parliament Live 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky Worid News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Tonight 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Tonight with Adam Boulton Replav 2.00 Skv News Sunrise UK 2.30 Newsmaker 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Parliament Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Adam's Rib 21.00 Brainstorm 23.00 Merry Andrew 0.50 Colorado Territory 2.30 Adam’s Rib CNN ✓ 5.00 CNN World News 6.30 Moneyline 7.00 CNN World News 7.30 World Reporl 8.00 CNN World News 8.30 Showbiz Today 9.00 CNN World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNN World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNN World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30 Business Asia 17.00 CNN World News 19.00 World Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNN World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 0.00 CNN World News 0.30 Moneyline 1.00 CNN World News 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.00 CNN World News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN World News 4.30 Inside Politics NBC Super Channel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN World News 21.00 FNB Players Championship 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’Blues 3.30 Voyager 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Flintstone Kids 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Uttle Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 Film: “The Jetsons Meet the Flintstones" 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close ¥ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 The Waflons. 14.00 Gerakío. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Earth 2.21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 In Living Color. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Bundle of Joy. 8.00 Quality Street. 10.00 Ivana Trump’s for Love Alone. 12.00 Dream Chasers. 14.00 Flipper. 16.00 Vital Signs. 18.00 Ivana Trump’s for Love Alone. 19.30 News Week in Review. 20.00 Renaissance Man. 22.00 Geronimo: An American Legend. 0.05 Strike a Pose. 1.35 Nijinsky. 3.45 Road Flower. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb- urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omeaa. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbbunnn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.