Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Page 33
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 45 Ein höggmynda Sólveigar í Gerðarsafni. Högg- myndir unnar í marmara í Listasafni Kópavogs, Gerð- arsafiii, stendur nú yfir sýning á höggmyndum eftir Sólveigu Baldursdóttur. Flest eru verkin, sem hún sýnir, unnin í marm- ara. Sólveig Baldursdóttir er fædd aö Páfastöðum í Skagafirði árið 1961. Eftir myndlistarnám hér heima lá leið hennar til Dan- merkur þar sem hún bæði nam list sína og starfaði sem aðstoð- armaður tveggja þekktra mynd- höggvara, Eriks Varmings i Kalundborg og Inoue Jun-Ichi í Sýningar Óðinsvéum. Sólveig tók þátt í nokkrum samsýningum í Dan- mörku á þessum tíma og hélt eina einkasýningu. 1988 fluttist hún heim til íslands og kenndi á Akureyri tvo vetur en fór svo til Ítalíu, nánar tiltekið Carrara. Þar bjó Sólveig og starfaði ásamt fjölskyldu sinni, Jónasi Viðari myndlistamanni og dætr- um næstu fjögur árin en kom síðan heim og hafði þá fyrst að- stöðu á Nýlendugötunni í húsi Myndhöggvarafélagsins en setti síðan upp verkstæði á Akureyri i fyrrasumar. Sýningin í Gerðarsafni er fyrsta einkasýning hennar hér heima en árið 1994 hélt hún höggmyndasýningu í Brussel. Sýningin stendur til 8. apríl. Gömlu lögin Smári Ólason orgamsti held- ur fyrirlestur í kvöld, kl. 20.30, í Digraneskirkju um „gömlu lög- in“ við Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Háskólafyrirlestur Dr. Robert Bogdan prófessor flytur fyrirlestur í dag í stofu 101 í Odda, Háskóla íslands, kl. 17.15 um nýja fræðilega nálgun í fötlunarrannsóknum. Samkomur Páskaeggjamót Taflfélagið Hellir heldur páskaeggjamót í dag kl. 17.15. Teflt verður í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Málstofa í hjúknmarfræði Susan Benedict, Fulbright- gistikennari, flytur fyrirlestur kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæö i Eir- bergi, Eiríksgötu 34. Fyrirlestur- inn er á ensku og nefhist: Breast Chancer - Choices and Treat- ments. SSH Stuðnings- og sjálfshjálpar- hópur hálshnykkssjúklinga verður með fund í dag í ÍSÍ-hót- elinu í Laugardal. Fundurinn hefst kl. 20. Gestur verður Stef- án Jóhannsson MA, ráðgjafi. Leikhúskjallarinn: Hvar fegurðin ein ríkir Dagskrá Listaklúbbsins í kvöld er helguð himnaríki, draumalönd- um og fleiri óáþreifanlegum stöð- um. Einkum verður sagt frá sænska dýrlingnum, heilagri Birg- ittu frá Vadstena, en einnig verða flutt brot úr verkum Halldórs Lax- ness og Davíðs Stefánssonar. Skemmtanir Umsjón með dagskránni hefur Þorgeir Ólafsson en flytjendur eru leikararnir Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir og Hinrik Ólafsson. Munu þau, auk þess að lesa, syngja lög við Ijóð eftir Davíð Stef- ánsson og Halldór Laxness við undirleik Jóhanns G. Jóhannsson- ar, tónlistarstjóra Þjóðleikhússins. Birgitta Birgisdóttir frá Vadstena er einn frægasti dýrling- ur Norðurlanda. Hún er einkum þekkt fyrir merkilegar opinberanir sínar þar sem hún meöal annars greinir frá samtölum sínum við Maríu mey, Jesúm og fleiri. Hún hafði mikil áhrif á listsköpun og túlkanir seinni tíma listamanna á viðburðum í ævi Jesú, auk þess sem hún hafði bein afskipti af stjórnmálum í Evrópu, einkum með þvi að bera boö að ofan til konunga, páfa og fleiri fyrirmanna. í kvöld verður meðal annars flutt ATVJNNU eeysis- EÆTLTR Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir flytur textann og syngur lög ásamt Hinriki Ólafssyni. ein þekktasta opinberun Birgittu sem fjailar um réttarhöld í himna- ríki yfir látnum syni hennar. H ! 11 1. Sundl. Laugardal 2. Sunnutorg 3. Olís Álfheimum 4. Réttarhv./Bústaðarv. 5. Mjódd 6. Kjöt og Fiskur 7. Fellaskóli 8. Shell, Árbær 9. Mýrarhúsaskóli 10. Melaskóli 11. B.S.Í 12. Shell, Miklabraut 13. Nesti, Ártúnshöfða 14. Olís, Grafarvogi 15. Hallsv./Gagnv. 16. Kaupf. Mosfellsbær Tvíburar Jóhönnu og Rúnars 2502 grömm að þyngd og 49 sentí- metra löng en hin fæddist kl. 23.59 og var hún 2540 grömm að þyngd. Foreldrar tvíburanna eru Jóhanna Herdís Þórsdóttir og Rúnar Guðjón Svansson og eru þetta fyrstu börn þeirra. Þessar litlu og fallegu stúlkur eru tvíburar sem fæddust á fæðing- ardeild Landspítalans 26. mars. Önnur fæddist kl. 23.52 og var hún Barn dagsins Anthony Hopkins í hlutverki Nixons fyrir miðri mynd. Með honum eru Kissinger (Paul Sorvino) og Halde- mann (James Woods). Nixon Oliver Stone fer sjaldan troðnar slóðir og vekja myndir hans jafiian umtal. Laugarásbíó sýnir um þess- ar mundir nýjustu kvikmynd Oli- vers Stones, Nixon, sem eins og margar kvikmyndir hans hefur vakið umtal og deilur og eru menn ekki á eitt sáttir frekar en fyrri daginn um söguskýringar Stones. Það er breski stórleikarinn Ant- hony Hopkins sem leikur Nixon og var hann tilnefndur til óskarsverð- launa. Fjöldi þekktra leikara er í minni hlutverkum; Joan Allen Kvikmyndir leikur eiginkonu Nixons, Mary Steenburgen leikur móður hans, Powers Boothe leikur Alexander Haig, Ed Harris leikur Howard Hunt, Edward Herrmann leikur Nelson Rockefeller, Bob Hoskins leikur J. Edgar Hoover, Madelaine Kahn leikur Mörthu Mitchell, E.G. Marshall eiginmann hennar, John Mitchell, David Paymer leikur Ron Ziegler, David Hyde Pierce leikur John Dean, James Woods leikur H.R. Haldeman, J.T. Walsh leikur John Erlichman og Paul Sorvino leikur Henry Kissinger. Nýjár myndir Háskólabíó: Heim i fríið Háskólabíó: Dauðamaður nálgast Laugarásbíó: Náið þeim stutta Saga-bíó: Babe Bíóhöllin: Faðir brúðarinnar II Bíóborgin: Copycat Regnboginn: A förum frá Vegas Stjörnubió: Draumadisir Gengið Almennt gengi LÍ 29.mars 1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,020 66,360 65,900 Pund 100,730 101,250 101,370 Kan. dollar 48,380 48,680 47,990 Dönsk kr. 11,5890 11,6510 11,7210 Norsk kr. 10,2990 10,3560 10,3910 Sænsk kr. 9,8870 9,9410 9,9070 Fi. mark 14,2450 14,3290 14,6760 Fra. franki 13,1150 13,1890 13,2110 Belg. franki 2,1769 2,1900 2,2035 Sviss. franki 55,4700 55,7800 55,6300 Holl. gyllini 39,9600 40,1900 40,470þ Þýskt mark 44,7500 44,9800 45,3000 ít. lira 0,04210 0,04236 0,04275 Aust. sch. 6,3580 6,3980 6,4450 Port. escudo 0,4325 0,4351 0,4364 Spá. peseti 0,5312 0,5345 0,5384 Jap. yen 0,62010 0,62380 0,63330 jrsktpund 103,760 104,410 104,520 SDR 96,39000 96,97000 97,18000 ECU 82,9600 83,4600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 harðfenni, 6 haf, 8 blóm, 9 stakt, 10 aukist, 11 mál, 13 fyndna, 15 etur, 17 mynni, 18 löngun, 19 grind, 20 stjakaði, 21 nudd. Lóðrétt: 1 sprækur, 2 Óðinsheiti, 3 fífl, 4 útgerðarmaður, 5 egg, 6 band, 7 borðandi, 12 ásökun, 14 eydd, 16 varkárni, 17 reyki, 18 þræll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hörgull, 8 ótal, 9 nói, 10 funinn, 11 elg, 12 tali, 14 kotra, 17 an, 18 ufsa, 20 mun, 21 tárast. Lóðrétt: 1 hóf, 2 ötul, 3 rangt, 4 glitrar, 5 unna, 6 lón, 7 liðinn, 11 ekur, 13 laus, 15 oft, 16 ama, 19 sá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.