Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 84. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Frosti í Súðavík í fiskvinnslu á Fáskrúðsfirði: Tengsl milli Goðaborgar, Frosta og Liibberts - grunur um að þýska fyrirtækið eigi birgðirnar- sjá bls. 2 og baksíðu Sundaðstað- an fyrir neðan allar hellur - sjá bls. 26 Siggi þjálfar Hauka - sjá bls. 25 íslenska óperan: Galdra-Loftur síðasta verk- efniö í ár - sjá bls. 27 íslensk börn feit og stirð? - sjá bls. 15 Breski íhalds- flokkurinn beið herfi- legan ósigur - sjá bls. 8 Sextán fórust í eldsvoða í flugstöð - sjá bls. 9 Ung flugkona ferst: Móðirin vill að börnin fljúgi - sjá bls. 9 V \ ] Srx'- 8 V 1' < \ Í' W ú \ W/M Jm ■ .:r<í •■'SrsF* ' J1 íf | r 2 % //'■I A á| \| 8 J ~ -,-#**** Grindvíkingar urðu islandsmeistarar í fyrsta sinn í körfuknattleik karla í gærkvöld. Grindvíkingar lögðu Keflvíkinga að velli í sjöttu viðureigninni í Keflavík. Sigurgleði Grindvíkinga var ólýsanieg í leikslok og í búningsherberginu ætlaði allt um koll að keyra. Friðrik Ingi Rúnarsson, sem er fyrir miðri mynd, ræð- ur sér vart fyrir kæti fremúr en aðrir liðsmenn Grindvíkinga. Sigrinum var að sjálfsögðu einnig fagnað í Grindavík við heimkomu leikmanna og verður ör- ugglega framhald á því um heigina. Allt um leikinn á bls. 16-25. DV-mynd ÞÖK Auglýsing frá Bifreiðaskoðun brýtur lög: „Þetta er skrum og villandi auglýsing" - sjá bls. 6 Hinrik Bragason og Helgi Sigurðsson Vilja áfrýja Gýmis- málinu en óvíst hvort það fæst - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.