Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 krá 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós (375) (Guiding Light). Banda- rískur myndallokkur. 17.45 Sjónvarpskringlan. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (15:26) (Los 4 musicos de Bremen). Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda i ótal ævintýrum. 18.30 Fjör á fjölbraut (25:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem geríst meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þálttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við ( spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steins- son. 22.00 Söngkeppni framhaldskólanna. 23.20 Perry Mason og fréttahaukurinn (Perry Mason and the Case of the Ruthless Repoder). Bandarísk sakamálamynd frá 1991. Fréttakona á sjónvarpsstöð er sökuð um að hafa myd samstarismann sinn og lagarefurinn Perry Mason tekur að sér að verja hana. Leikstjóri er Christian I. Nyby II. og aðalhlutverk leikur Raymond Burr. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Murphy Brown. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaiþróttir (High Five). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Hudsonstræti. 20.20 Spæjarinn. 21.05 Svalur prins. 21.35 Ljósvikingur (Pump Up the Volume). Christian Slater leikur ung- lingsstrák sem setur upp útvarps- stöð í kjallaranum hjá pabba slnum og sendir út allt það sem honum dettur í hug. Á daginn er Mark -s Hunter feiminn og uppburðalítill unglingsstrákur, en á kvöldin er hann útvarpssnúðurinn Harði Harry sem leikur tónlist og spjaliar við krakkana um allt milli himins og jarðar. Það sem hann hefur að segja um fíkniefni, kynlif og rokk og ról fær fólk til að brosa og hugsa sinn gang og þar er Sara (Samantha Mathis) engin und- antekning. Sara vill að Harði Harry segi rétt til nafns en hann má ekki til þess hugsa. 23.15 Hrollvekjur. 23.35 Blikur á lofti (Hard Evidence). John Shea, Dean Stockwell og Kate Jackson leika að- alhlutverkin í þessari spennumynd. Sandra Clayton er þess fullviss að nýja vinnan komi sér á réttan kjöl. Henni bregður mjög í brún þegar hún kemst að því að vinnuveit- andi hennar hefur byggt veldi sitt á fjárkúg- un, fíkniefnasölu og vændi. Samstariskonu Söndru er nauðgað á hrottalegan hátt og verður henni þá Ijóst að annaðhvod tekur hún þátt í leik Caldwells eða verður eitt af fórnarlömbum hans. 1.05 Siglingln (Voyage). Endurfundir gamalla skólafélaga og skútusigling breytist f madröð. Um borð er kaldritjaður morðingi sem hetur djöfullega ráðagerð á prjónun- um. Úti á reginhafi, sambandslausir við umheimínn, í vitlausu veðri þurfa farþegar skútunnar að berjast fyrir lífi sínu. Aðalhlut- verk: Rutger Hauer, Eric Robeds og Karen Allen. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. (E) 2.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindín. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Frænka Frankensteins. 13.20 Spurt og spjallað. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Barði Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Guðbjörg Þórisdóttir byrjar lesturinn. 14.30 Þættir úr sögu Eldlands. 3. þáttur af fimm. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. 7. lestur. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. Ellen Kristjánsdóttir, Egill Ólafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Björk Guömundsdóttir syngja með Lóttsveit Ríkisútvarpsins. Björk Guðmundsdóttir kemur fram í þættinum Allrahanda á rás 1 í dag. Föstudagur 12. apríl Frakkinn Gérard Depardieu leikur aðalhlutverkið. Stöð 2 kl. 20.50: Hetjan, hann pabbi Stöð 2 sýnir í kvöld gaman- myndina Hetjan, hann pabbi (My Father the Hero). Fransmaðurinn André Arnel sækir 14 ára dóttur sína, Nicoie, til New York og býður henni í við- burðaríkt frí til Karíbahafsins. Stúlkan hlakkar ekkert til að vera með karli foður sínum þar suður frá í hálfan mánuð en það breytist þegar hún kynnist myndarlegum strák á eyjunni. André á ekki sjö dagana sæla þegar hann uppgötv- ar að litla dóttirin er að breytast í fullorðna konu og hann flækist í lygavef sem hún spinnur til að ganga í augun á unnustanum. Að- alhlutverk leika Gérard Depardi- eu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Myndin er frá árinu 1994. Sjónvarpið kl. 22.00: Söngkeppni framhaldsskólanna Söngkeppni fram- haldsskólanna hefur verið árviss við- burður í Sjónvarp- inu undanfarin ár og á fostudags- og laugardagskvöld verður sýnd upp- taka frá keppninni í ár sem fram fór í Laugardalshöll 28. mars. Fjölmargir söngvar- ar frá hinum ýmsu framhaldsskólum landsins syngja þar af hjartans lyst og án efa eru þar á ferð upprennandi stjörn- ur sem eiga eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Frá Alþingi. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. '9.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt á rás 2 á laugar- dagsmorgnum.) 20.10 Hljóðritasafnið. 20.40 Komdu nú að kveðast á. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriöju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Áöur á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlít og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar öm Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá kl. 6.45, Andrea Jónsdóttir stjórnar þættinum Nýjasta nýtt á rás 2 í kvöld. 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14 og 15. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16 og 17. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Ðylgjunnar. Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson. QsTðO-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.05 Busi. 13.10 Lísa í Undralandi. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Svarta skikkjan (Black Robe). Sagan ger- ist á 17. öld í Kanada. Ungur jesúítaprest- ur gerist trúboði meðal indíána. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Köngulóarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin? 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. 20.00 Suður á bóginn (19:23). 20.50 Hetjan hann pabbi. 22.25 Blár (Bleu). Fyrsta myndin í þríleik pólska leikstjórans Krzysztofs Kieslowski um litina í franska þjóðfánanum, bláan, hvítan og rauðan. Litimir eru tákn hugsjóna frönsku byltingarinnar og standa fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralag. Myndin fjallar um Julie sem lendir í bílslysi með eiginmanni sínum og dóttur en kemst ein lífs af. Eftirsjáin er meiri en orð fá lýst og hún gerir allt til að flýja veruleikann. 1993. Bönnuð bömum. 0.06 Svarta skikkjan (Black Robe). Lokasýning. 1.46 Dagskrárlok. ^ svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Jörö 2 (Earth II). Ævintýramyndaflokkur sem gerist í framtíðinni. 21.00 Sekúndubrot (Split Second). Rutger Hauer leikur lögreglumann sem eltist við raðmorð- ingja í Lundúnum í þessari bresku spennu- mynd frá 1992. Aðrir leikarar í stórum hlut- verkum eru Pete Postlethwaite og Michael J. Pollard. Stranglega bönnuð bömum. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.30 Hugarhlekkir (Mindwarp). Vísindahroll- vekja sem gerist árið 2037. Kjarnorkuslys hefur orðið á jörðinni og jarðarbúar þurfa að lifa í einangrun þar sem tölvunet sér þeim fyrir afþreyingu í líki ýmiss konar óra. Ung og falleg kona gerir uppreisn gegn kerfinu og er dæmd til útlegðar í landi þar sem mannætur og ófreskjur ráða ríkjum. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Hættuleg ástríöa. Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuð bömum. 2.30 Dagskrárlok. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlist- arþáttur í umsjón Ágústs Héðins- sonar. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlíst. 15.15 Music Review. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fróttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 -15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96,7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótor- smiðjan 17.00 Simmi. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP MTV ✓ 04.00 Moming Mix 06.30 Supermodel 1 07.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 Dance Fioor Chart 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV News 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Celebrity Mix 20.30 MTV's Amour 21.30 Singled Out 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Abc Nightline With Ted Koppel 10.00 World News And Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Moming Part I113.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Morning Part II 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 World News And Business 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY Eveníng News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky Worid News And Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunnse UK 00.30 Tonight With Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 0U0 Sky Workfwide Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Century 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC Worid News Tonight TNT 18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 Logan's Run 21.00 San Francisco 23.05 Hide in Plain Sight 00.45 Air Raid Wardens 02.00 The Crooked Sky CNN / 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI Worid News 06.30 World Report 07.00 CNNI Worid News 07.30 Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI Worid News 18.00 World Business Today 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI Worid News 21.00 World Business Today Update 21.30 World Sport 22.00 CNNI World View 23.00 CNNI Worid News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI Worid News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI World News 03.30 Inside Politics NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN Worid News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 Child in two Worlds 09.00 Married with a Star 09.30 Sold Woman 10.30 The Man who Colors Stars 11.30 Dateline Intemational 12.30 News Magazine 13.30 Dateline Intemational 14.30 NBC News Magazine 1530 FT Business Special 16.00 ITN World News 1630 Talking with Frost 17.30 The Best Of Selina Scott Show 18.30 Videofashion 19.00 Executive Ufestyles 19.30 ITN Worid News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Toniaht Show with Jay Leno 01.00 The Best Of The Selina Scott Show 02.00 Talkin’ Blues 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Richie Rich 06.30 Rintstone Kids 06.45 Thomas the Tank Engine 07.00 Yogi Bear Show 07.30 Swat Kats 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Addams Family 09.00 The Mask 09.30 Scooby Doo Specials 10.15 Two Stupid Dogs 10.30 Young Robin Hood 11.00 Little Dracula 1130 Mr T 12.00 Fangface 12.30 Dumb and Dumber 13.00 Tom and Jerry 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Flintstone Kids 14.00 Captain Planet 14.30 Down Wit Droopy D 15.00 Scooby and Scrappy Doo 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 Dumb and Dumber 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jeny 17.30 The Rintstones 18.00 Close Discovery l/ 15.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Wings of the Red Star 16.00 Wmgs of the Red Star 17.00 Wings of the Red Star 18.00 Wngs of the Red Star 19.00 Flightline 19.30 Disaster 20.00 Battlefield 21.00 Batöefield 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC 04.00 Leaming to Learn 04.30 Sensing Intelligence 05.00 Bbc Wortd News 05.30 Button Moon 05.40 Jackanory 05.55 Gordon T Gopher 06.05 Avenger Penguins 06.30 Megamania 06.55 Nobodýs Hero 07.20 Blue Peter 07.45 Mike and Angelo 08.05 Small Objects of Desire 0835 Dr Who: the Time Monster 08.50 Hot Chefs 09.00 The Best o< Pebble Mill 09.45 Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders 13.45 Prime Weather 13.50 Jackanory 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Prime Weather 15.20 One Man and His Dog 16.05 Dr Who: the Time Monster 16.30 Whatever Happened to the Likely Lads 17.00 Bbc World News 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson’s Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 A Question of Sport 20.30 A Bit of Fiy and Laurie 21.00 Ben Elton - the Man from Auntie 2130 Top of the Pops 22.00 The Vibe 22.30 Dr Who: the Time Monster 23.00 Wildlife 23.30 The North Sea 00.00 The Physics of Ball Games 00.30 Managing Change 01.00 Artists in Logic 01.30 Pure Maths 02.00 llfConditioning in Linear Equations 02.30 Developing World 03.00 Biology 03.3016th-century Venice and Antwerp Eurosport 06.30 Basketball; SLAM Magazine 07.00 Snowboarding: Snowboard: ISF World Pro Tour 1995/96 from 07.30 Formuia 1: Grand Prix Magazine 08.00 Mountainbike: Super Moutainbike La Poste from Paris-Bercy 09.00 Sumo: European Championships from IngolstadL Germany 10.00 Boxing 11.00 Weightiifting: European Men Championships from Stavanger, 12.00 Fitness: Miss Fitness Europe 13.00 Tennis: ATP Tournament from Estoril, Portugal 17.00 Weightlifting: European Men Championships from Slavanger, 19.00 Martial Arts: Martial Arts Festival of Paris-Bercy, France 21.00 Boxing: Super Rghts 22.00 Weightlifting: European Men Championships from Stavanger. 23.00 Internationa! Motorsports Report: Motor Sports Programme 00.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.01 Dennis 6.10 Spiderman. 6.35 Boiled Egg & Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Action Man. 7.30 Free Wlly. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessey Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 1430 The Oprah Winfrey Show. 15.16 Mighty Morp- hin Power Rangers. 15.40 Spiderman. 16.00 Star Trek: the Next Generation. 17.00 Simpsons. 1730 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M*A*S*H. 19.00 Just Kidding 19.30 Jimmýs. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Star Trek. 22.00 Melrose Place. 23.00 Late Show with David Lettemnan. 23.45 The Tri- als of Rosie O’Neill. 030 Anything But Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Big Steal. 6.15 Meet the People. 8.00 Cross Rre. 9.00 Super Mario Bros. 11.00 Mr. Billion. 13.00 Son of the Pink Panther. 15.00 Six Pack. 17.00 Super Mario Bros. 19.00 The OJ Simpson Story. 21.00 Taking the Heat. 22.45 Once a Thief. 0.35 The All-American Boy. 2.35 Getting Gotti. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 Idúbbur- inn. 830 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðiö. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðiö. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 2130 Bein úts. frá Botholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.