Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílartilsölu VW Golf CL, 3 dyra, árg. ‘96, ekinn 2.000. • Lancer, 4 dyra, sedan ‘88, sjálfsk. • Lancer, 4 dyra, sedan ‘88, beinsk. • Toyota HiAce, langur, 4x4, bensín, árg. ‘93, vsk-bíll. • Chevrolet Camaro RS, árg. ‘89. • Peugeot 405 SRi, árg. ‘89. • Peugeot 405 GT1600, árg. ‘87. Uppl. í síma 557 6080 eða 894 3875. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þv'erholti 11. Síminn er 550 5000. Tjónbilar í USA. Til sölu Camaro ‘95 og ‘94, 6 cyl., sjálfskiptir, Pontiac Fire- bird ‘94, 6 cyl., sjálfsk., með T-toppi, Porsche 944 ‘87 o.fl. bílar. Allir keyrslufærir. Uppl. í síma 565 0455. Benz 200 ‘82, gullfallegur, hvítur, með topplúgu, rafdr. rúður, vökvastýri, þjófavöm, nýyflrfarinn, skoðaður ‘97. Skipti koma til greina. S. 557 1121. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fóst verðtilboð. Óaýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060. Fallegur og vel með farinn Opel Kadett, hvitur, árg. ‘86, selst ódýrt staðgreitt. Ekinn 104.000 km. Upplýsingar í síma 893 2732. ’ “Mazda 323 ‘90 til sölu, ekinn 98 þ., 3 dyra, 1300, rauður, kúpta-lagið, verð 630 þ. Verð 500 þ. staðgreitt. S. 562 0202 eða 564 4353 e.kl. 18.30. Örlygur. Mazda 323, árg. ‘84, 4ra dyra, þarfnast smáviðgerðar fyrir skoðun, verð að- eins 45 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 564 2959. ‘82, £k< verð 100 þús. Á sama stað óskast sjón- varp, sófi, hjónarúm, video og fiysti- kista/skápur. Sími 557 2288. Sigurður. Willys-jeppi, árg. ‘74, til sölu. Á sama stað óskast 36 ha. Volvo Penta báta- vél. Uppl. í síma 554 3539 á föstudag, annars 438 6820 og 854 3982. Ford Fiesta ‘84, ekinn 106 þús., skoðaður ‘96. Verð 55.000 ki'. Upplýsingar í síma 555 2036. Mitusbishi Lancer GSR, árg. ‘82, til sölu, lítur vel út.-Verð 85 þús. Upplýsingar í síma 553 9989 e.kl. 18. (fjl Saab Til sölu Saab 900 GLE, árg. ‘82, ekinn 121.000. Gott eintak. Upplýsingar í síma 587 2838. Toyota Toyota Tercel RV special 4x4, árg. ‘88, ek. 140 þús., blágrár, rafdr. topplúga, aukadekk á felgum. Uppítaka mögul. Toppeintak. S. 568 3152 og 853 8102. Toyota Carina E, árg. ‘93, ekin 65 þús. km. Grænsanseruð, sjálfskipt og með þjófavöm. Uppl. í síma 587 2273. Fombílar Saab ‘96, árg. ‘71, til sölu i góöu standi, þarfnast smálagfæringar. Upplýsingar í síma 551 4394. Pallbílar Skoda LX pickup meö húsi, árg. ‘93, ekinn 41.000, skipti á ódýrari koma til greina. Verð 470 þús. stgr. Uppl. í síma 567 0504. öLr—oJ . Vörubílar Bílkrani, HMF, 9 tonnmetra, til sölu. Upplýsingar á bílasölunni Hraun, sími 565 2727. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Húsnæði I boði Húsnæði til leigu við alfaraleiö í Skaga- firði. Húsn. er allt að 380 m2 á 1. hæð, 10 herb., stórt eldhús, 4 snyrtiherb., búr og rúmgóð geymsla. Mögul. á göl- breyttri starfsemi í fögra umhverfi. Sími 453 8292, 561 3655 og 567 6610. Ert þú reglus. og áb íýttu igur leigjandi? Nýttu þér það forsköt sem það gefur f)ér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan, ögg. leigum., Laugav. 3, s. 5112700. Gott risherbergi til leigu, með aðgangi að snyrtingu. Leiga 10 þús. á mán. með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 551 6076.___________________________ Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs- # ingasími fyrir þá sem era að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Stórt herbergi í Kópavogi til leigu, með aðgangi að öllu. Leigist reyldausum. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Sími 554 1073. Til leigu er góð 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi í Norðurmýri. Svör sendist DV, merkt „Norðurmýri 5517. Til leigu falleg 3-4 her. sérhæö á góðum stað í Kópavogi. Leiga 44 þús. á mán. Á sama stað til leigu 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Uppl. í síma 554 5014. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. yrði. Uppl. Stór 2 herbergia ibúð til leigu á svæði 170, sérþvottahús og inngangur. Uppl. í síma 562 0831 eftir kl. 17. /0SKaSt\ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þlna á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700. bi;ao' 3jíÁ4ra herb. íbúð, helst í Árbæ eða nágrenni. Eram reyklaust og reglusamt fólk. Skilvísum greiðslmn heitið. S. 552 5883. Reglusamt og skilvíst par meö barn í vændum vill taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Sími 565 0396 eftir kl. 17. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð í hverfi 101 eða 107. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 561 1714. 2-3 herbergja íbúð óskast sem fyrst, helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 4153 í dag og næstu daga. fa herbergja íbúð óskast til leigu strax. r reglusöm og áreiðanlegum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 565 1364. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarpláss til leigu, v/Skipholt, 127 m2, v/Krókháls 95 m2 og 104 m2, og Kleppsmýrarveg, 40 m2 og 60 m2. S. 553 9820 á dag. og 565 7929 á kv. Vörugeymslur við Armúlann. Góð loft- hæð, upphitun, góð aðkoma. Upplýs- ingar f síma 553 8640, Þór. Óska eftir iönaðarhúsnæði, ca 100 fm, á leigu með snyrtilegri aðkomu. Uppl. í síma 557 6781. Atvinna í boði Matreiðslumaður. Óskum eftir mat- reiðslumanni til starfa frá 1. maí nk., verður að vera sjálfstæður í starfi, heiðarlegur og stundvís. Uppl. aðeins veittar á staðnum mánudaginn 15.4, og þriðjudaginn 16.4. milli Id. 16 og 17. Kringlukráin. Óskum eftir að ráöa heiðarlegt og stundvíst starfsfólk til afgreiðslu- starfa, aðallega um helgar. Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. einungis veittar á staðnum mánudag- inn 15.4. og þriðjudaginn 16.4. milli kl. 17 og 18. Kringlukráin. Starfskraftur óskast til aö aðstoða við eldamennsku og ýmis önnur eldhús- störf á veitingahúsi í Reykjavík. Aðeins vanur og reyklaus starfskraft- ur kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60973. Hár- Hár- Hár. Hársnyrtir óskast á hárgreiðslustofu í heilsdags- og hluta- starf. Stofan er mjög vel staðsett, góð- ir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 567 6148 á kvöldin. Nýja kökuhúsið óskar aö ráöa fólk í smurbrauð fóstudaga og laugardaga, einnig fólk í uppvask sömu daga. Upp- lýsingar í Kaffi húsinu í Kringlunni. Sími 568 9040. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vaktavinna.Vantar starfskraft til veitinga- og afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum (Herdís eða Rúnar). Flugterían Reykjavíkurflugvelli. Vanur maður óskast á hjólbarðaverk- stæði í vortöm. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61003. K’ Atvinna óskast Halló! Mig vantar starfsþjálfunar- samning á biffeiðaverkstæði. Eg hef lokið bóklega náminu, er með aukin ökuréttindi. S. 562 7730. Jón. Piltur á 18. aldursári óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Er röskur, sjálf- stæður og áreiðanlegur. Uppl. í síma 588 0093. Carl. / Ekkl gleyma að Ikoma með bjórimi ( minn. Annars J verður þú að fara . nýja þvottaefnið með enslmunum. Þvottaefninu sem nær djúpt innundir yfirborðið og freyðir j séistaklegal ---- Konan mín er íhugandi í bréfaskriftum sínum. Nú af hverju segir þú það, Jeremías? /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.