Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 útlönd Starfsmenn hjálparstofnana og erlendir borgarar flýja ógnaröld í Líberíu: Dópaðir byssumenn rupla, ræna og drepa „Þetta er sorgardagur fyrir mann- úöarstarf. Það veit enginn hvaða ör- lög bíða fólksins hér. Dópaðir byssu- menn fara hér um ruplandi og ræn- andi. Þetta er einn stór frumskógur þar sem mannslíf eru einskis virði,“ sagði starfsmaður Alþjóða Rauða krossins sem var á flótta frá ógnar- öldinni sem nú ríkir í Monróvíu, höfuðborg Vestur-Afríkuríkisins Lí- beríu. Alþjóðlegar hjálpar- og líknar- stofnanir hófu brottflutning starfs- manna sinna frá Líberíu í gær. Þá höfðu átök staðið yfir í viku þar sem liðsmenn hersveita Roosvelts stuttar fréttir Réðust inn í Líbanon ísraelar gerðu loftárásir á Beirút og nágrenni. Vitni segja 12 manns hafa særst við loftvamabyrgi Sýrlendinga. Simon Peres, forsætisráðherra ísraels, f sagði hemaðaraðgerðir gegn skærulið- i um Hisbollah- samtakanna halda áfram meðan þeirra væri þörf. íbúar í norður- hluta ísraels kröfðust stríðs á hendur i skæruliðum í Líbanon. Sér ekki eftir neinu Móðir sjö ára stúlku sem fórst í fiug- slysi í Wyoming í fyrradag segir að hún sjái ekki eftir að hafa leyft dóttur sinni að gera tiiraun til heimsmets með því að verða yngst til að fljúga þvert yfir Bandaríkin. Hún mundi hafa leyft henni , að fljúga strax aftur hefði hún lifað slys- iðaf. Fékk umboð Jóhann Karl ; Spánarkonungur | veitti Jose Maria I Aznar umboð til | stjórnarmyndun- ar. Aznar ætlar i sér ekki meira en | fjórar vikur til 1 verksins. Vildi myrða ráðherra Heimildir innan frönsku leyniþjón- | ustunnar segja að hryðjuverkamaðurinn Carlos eða Sjakalinn hafi haft í hyggju ; að myrða dómsmálaráðherra Frakka og | aðstoðarmann forsetans á síðasta áratug. Loka herstóð Japanar og Bandaríkjamenn, sem j vilja undirbúa jarðveginn fyrir vel heppnaöa heimsókn Bills Clintons til Japans, tilkynntu að fyrrhugað væri að loka herstöð hinna siðamefndu á Ok- inawa-eyju. Heldur kannski velli Þó flokkur Kim Young- sams, forseta Suður-Kóreu, hafl misst þingmeirihluta er taiið að hann geti haldið velli með samstarfi við óháða. Reuter Bensínið rýkur upp Bensínverð á heimsmarkaði held- ur áfram að hækka og hefur ekki verið hærra í langan tíma. Að mati sérfræðinga hafa hækkanirnar ver- ið óvenjumiklar. Þar sem 92 oktana bensín er ekki lengur afgreitt hér á landi verður í staðinn fylgst fram- vegis með verðþróun 95 oktana bensíns á heimsmarkaði á þessum vettvangi. Bensínið hefur fylgt hrá- olíunni eftir í verði en tunnan er komin vel yfir 20 dollara markið. Hlutabréfavísitölur í kauphöllun- um í Tokyo og Frankfurt náðu sögu- legu hámarki í vikunni. Hins vegar lækkaði hlutabréfaverð í Wall Street um páskana en virtist örlítið vera á uppleið síðastliðinn fimmtu- dag ef marka má þróun Dow Jones. -bjb Johnsons herjast við öflugar her- sveitir Charles Taylors en þær ganga undir nafninu Þjóðernis- hreyfing Líberíu. Náðu átökin til Monróvíu á fimmtudag þar sem ógnaröld með gripdeildum, morðum og allsherjarupplausn hefur gert starf hjálparstofnana ómögulegt. Talsmenn þeirra sögðu að einn starfsmaður frá hverjum samtak- anna yrði skilinn eftir og mundu þeir starfa í sérstökum neyðarhópi. Starfsmenn Alþjóða Rauða krossins, sem eru ýmsu vanir, sögðust neyð- ast til að flýja landið þar sem ræn- ingjalýður hefði látið greipar sópa Fullorðinn maður í Manchester viðurkenndi í gær að hafa gefið átt- ræðri móður sinni, sem var fársjúk og þjáð af krabbameini, stóra skammta af morfini og þannig end- að líf hennar. Málið hefur vakið at- hygli í Bretlandi og er líklegt til að blása lífi í umræðuna um líknar- morð. Maðurinn játaði á sig verknaðinn degi eftir að yfirmaður lögreglunn- um bækistöð þeirra og vöruskemm- ur. Hjálparstofnun barna í Bretlandi hvatti starfsmenn alþjóðlegra líkn- ar- og hjálparstofnana til að vera áfram í Líberíu og hvöttu til stofn- unar öryggissvæða í Monróvíu svo starfsemi þeirra yrði tryggð. Starfs- menn á vegum Sameinuðu þjóðanna hafa áður verið gagnrýndir fyrir að flýja af hólmi þegar ástandið hefur versnað á stríðshrjáðum svæðum, skilið almenning eftir til að mæta örlögum sínum. Þótti þetta sérlega áberandi við upphaf þjóðarmorð- anna í Rúanda 1994. ar í Skotlandi hafði gefið út yfirlýs- ingu þess efnis að skoskir læknar, sem hættu meðferð sjúklinga er væru í dái og ættu sér engar bata- líkur, yrðu ekki sóttir tO saka þó þeir hættu að meðhöndla sjúkling- ana. Læknar í Manchester rannsaka nú dauða móðurinnar en hún þjáð- ist af krabbameini í lifur. Sonurinn sagðist hafa stjórnað pumpu sem sá Opinberir embættismenn fullyrða að friðargæslusveitir Vestur-Afríku, staðsettar í Líberiu, geri ekkert til að vernda hjálparstofnanir og dæmi væru um að liðsmenn þeirra hefðu slegist í lið með ribböldum. Auk starfsmanna hjálparstofnana hefur fjöldi erlendra borgara flúið ástandið. Fimm bandarísk herskip komu að ströndum Líberíu í gær og þá voru yfir 1000 manns flutt frá landi í loftbrú þyrlna. Fjöldi er- lendra borgara var þó enn einangr- aður vegna átakanna en unnið var að því að koma þeim í bandaríska sendiráðið í Monróvíu. Reuter móður hans fyrir morfini og gefið henni tvo stóra skammta af lyfinu. Hann sagðist ekki í neinum vafa um réttmæti verknaðarins og sagðist gleðjast þar sem móðir hans hefði fengið frið. Hann sagði að á spítalan- um hefðu menn ekki ráðið við ástand móðurinnar og hún hefði þjáðst mikið. Hann bætti við að eig- inkona hans og tveir synir hefðu verið samþykk líknarmorði. Reuter Pólska þingið: Walesa fái eft- irlaun forseta Pólska þingið sam- þykkti í gær með yfirgnæf- andi meiri- hluta að Lech Walesa, fyrr- um forseti, ; fengi eftir- laun. Þar með lítur út fyrir að hann geti hætt starfi sínu sem raf- virki í skipasmíöastöðinni í Gdansk þar sem hann átti að fá I rúmar 16 þúsund krónur í mánað- | arlaun. Eftirlaunin verða jöfn nú- | verandi launum forsetans eða um 105 þúsund krónur á mánuði. Eft- ir harðar deilur var einnig sam- þykkt að greiöa eftirlaun til ÍWojciecks Jaruselskís, fyrrum kommúnistaforingja, og Ryzsards Kaczorowskis sem var forseti í út- legð í London. Öldungadeild þingsins og Alek- | sander Kwasniewsky forseti eiga reyndar eftir aö samþykkja eft- irlaunin og því ekki útséð að Wa- 8 lesa fái þau. Hann sneri aftur til Ívinnu í skipasmíðastöðinni í síð- ustu viku og vildi þannig þrýsta á þingið að samþykkja eftirlaun sér til handa. Reuter Stævstu §M»rgir heims í dag Tokyo 26,8 millj. Sao Paulo 16,4 New York 16,3 Mexíkó 15,6 Bombay 15,1 Los Angeles 12,4 Peking 12,4 Kalkútta 11,7 Seoul 11,6 Árib 2015? Tokyo 28,7 millj. Bombay 27,4 Lagos 24,4 Shanghai 23,4 Jakarta 21,2 Sao Paulo 20,8 Karachi 20,6 Peking 19,4 Dhaka 19,0 Mexíkó 1 Tokyo langstærsta borgin Samkvæmt nýjum spám verður Tokyo, höfuöborg Japans, með flesta íbúa árið 2015 eða 28,7 millj- ónh'. Bombay á Indlandi mun koma á eftir með 27,4 milljónir og síðan Lagos í Nígeríu með 24,4 milljónir íbúa. Á sérstakri stór- borgaráðstefnu, sem haldin verð- ur í Tyrklandi í sumar, verður rædd sú staðreynd að 3 milljarðar jarðarbúa muni brátt búa í borg- um. Fjölgun borgarbúa hefur aldrei verið hraðari. Til glöggvun- ar má geta þess að ibúaijöldi Lagos var 290 þúsund 1950 en verður 24,4 milljónir eftir 20 ár. í dag er Tokyo stærst borga heims með 26,8 milljónir íbúa og verður áfram stærst eftir 20 ár. Ör vöxtur borga hefur í för með sér vandamál eins og mikla mengun og vatnsskort sem þegar er farið að gæta í Lagos, Dhaka í Bangla- desh, Peking, Sao Paulo og jj Mexíkó. IAfhausaði heimiliskettina Leigusali í bænum San Clem- ente í Kaliforníu var ekki sérlega hrifinn af því að nýir leigjendur hans, fjögurra manna fjölskylda, Eskyldu hafa með sér tvo ketti. Krafðist hann að fjölskyldan los- aði sig við kettina eða flytti út ella. Húsbóndinn tók boð leigusal- : ans svo bókstaflega að hann tók báða kettina út í bakgarðinn og hjó af þeim höfuðuð með sverði. | Nágranni, sem varð vitni að aðför- 1 unum, gerði lögreglu viðvart og athugar saksóknari hvort ákæra eigi manninn fyrir dýramishöndl- un. Reuter Taílendingar tryggja sér velvilja guðanna með bænum og með því að skvetta vatni á Búddalíkneski í Bangkok. íbú- ar í suðausturhluta Asíu fagna nýári um helgina en þá koma fjölskyldur saman, fólk heimsækir hof og miklu af vatni er skvett. Símamynd Reuter Framdi líknarmorð á aldraðri móður sinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.