Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 9
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996
9
bridge
Landsbankamótið:
Sveit Samvinnuferða-
Landsýnar íslandsmeistari
Eins og kunnugt er af fréttum
sigraði sveit Samvinnuferða- Land-
sýnar í úrslitakeppni um íslands-
meistaratitilinn í sveitakeppni sem
haldin var um bænadagana í
Bridgehöllinni við Þönglabakka.
Það var hins vegar sveit Antons
Haraldssonar frá Akureyri sem
kom mest á óvart en hún leiddi mót-
ið mestallan tímann. Hún varð hins
vegar að gefa eftir fyrsta sætið í síð-
ustu umferðunum en silfrið virtist
aldrei i hættu.
Nýju íslandsmeistararnir eru
Helgi Jóhannsson, sem vinnur nú
sinn annan titil í opnum flokki,
Guðmundur Sv. Hermannsson, sem
einnig vinnur sinn annan titil í opn-
um ílokki, Björn Eysteinsson, sem
vinnur sinn þriðja titil í opnum
ílokki, Karl Sigurhjartarson, sem
vinnur nú sinn sjöunda titil í opn-
um flokki, Einar Jónsson, sem vinn-
ur annan titil sinn í opnum flokki,
og að lokum Ragnar Hermannsson
sem vinnur titilinn í fyrsta sinn.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Athygli vakti einnig slök frammi-
staða sveitar Landsbréfa sem marg-
ir höfðu spáð sigri. Sveitin hafnaði í
Qórða sæti, þrátt fyrir að Jón Bald-
ursson og Sævar Þorbjörnsson yrðu
efstir í butlerútreikningi paranna í
mótinu. Guðmundur og Helgi urðu í
öðru sæti og í því þriðja urðu Magn-
ús Magnússon og Sigurður Vil-
hjálmsson úr Akureyrarsveitinni.
Landsliðsfyrirliðamir, Björn Ey-
steinsson og Karl Sigurhjartarson,
skoruðu einnig mikið og við skulum
skoða eitt spil sem sýnir vandvirkni
Karls í úrspilinu.
* 8
* AG982
4- 632
* G1073
4 KD76
6
♦ D9754
* 865
* Á1095
*> K543
* ÁK8
* K2
Vestur Norður Austur Suður
pass pass pass 1 lauf
pass 1 tígull pass 1 grand
pass 2 tíglar* pass 2 hjörtu
pass 3 lauf pass 4 hjörtu
Allir pass
* Ylirfærsla í hjarta
Með Björn og Karl í n-s og Ragn-
ar Magnússon og Pál Valdimarsson
í a-v gengu sagnir samkv. ofan-
skráðu.
Tígulgosi virðist eðlilegt útspil og
Páll valdi það. Ragnar kallaði og
Karl drap á ásinn. Geimið er í harð-
ara lagi, en með laufás réttum,
trompinu 2-2, þá gætu verið tólf
slagir. En allur er varinn góður. Ef
austur á öll trompin, þá er rétt að
spila litlu trompi á ásinn. Karl spil-
aði því litlu trompi að heiman en
þegar vestur var með drap hann ás-
inn og spilaði laufí á kónginn. Páll
drap á ásinn, spilaði tígultíu, sem
Karl drap á kónginn. Hann hélt
áfram með lauf, Páll drap á drottn-
ingu en átti ekki meiri tígul og spil-
ið var unnið.
Við hitt borðið var sami loka-
samningur og sama útspil. Þar virti
sagnhafi öryggisspilið í trompinu að
vettugi og spilaði strax hjartakóng
og meiri hjarta. Þegar vestur var
með í annað sinn, þá svínaði hann
trompi, gaf síðan tvo slagi á lauf og
fékk ellefu slagi.
Karl tapaði því einum impa á
vandvirkninni í þetta sinn.
* G432
•* D107
* G10
* ÁD94
N
V A
S
Karl Sigurhjartarson í sveit Samvinnuferða-Landsýnar er vandvirkur í úrspil-
inu. DV-mynd ÍS
Umboðsmenn:
Akureyri, Radiónausl
: Akfanas, Hhómsýn, Bygiogohúsið
i;,*:;' Blönduós, KlHúnvelninga
IBorgatnes, Kf Botglitiinga
Búðardolur, Einar Siefónsson
Djúpimgor, K.A.S.K.
Drongsnes, Kf Sleingrimsfjorítii
EgiissloAir, KfHéroðsbúa
Eskifjörður, Elis Guðnoson
Eösktúðsíjörður, Helgilngason
Eloleyti, Björgvitl Þórðorson
Grindavdi, Rnfborg
Drunrfafiöríui, Guðni HoHgrimsson
Hnfnorfj, Raftækjov. Skúln bórss, Rofmælti
Heío, Moslell
Heibsnnrfor, Blómsturvellir
Hólmavik, Kf Steingrimsfjnrðnr
Húsavík, Kf bingeyblga, Bóknv. b. Slafónss.
Hvnmmslnngi, Kf Vestur- Húnvelnirgu
Hvolsvöllur, Kf Rongæingo
Höln Hoirmfirði, K.A.S.K.
ísnfjorðor, Póllinn
Keflovik, Somkoup, Roifiókjollorinn
Heskoupsstoður, Verslunin Vik
IÓbfsfjörður, Volberg, Rorfíóvinnustofon
Polteksfjötður, Rofbúð Jónosor
Reyðorfjörður, KfHéroðsbúo
Reykjovik, Heimskiingbn Kringlunni
SouðóikrókE Kf Skoglirðingo
Selfoss, Rofsel
Sighrfjörður, Aðolbúðin
Veslmonneyjor, Eyjorodió
Þorlóksliöfn, Rós
Þórshöfn, Kf Longnesingo
Vopnofjörður, Kf Vopnfirðingo
VlkMýrdol, KfÁrnesmgo
yfirburði PHILIPS
Nú býðst PHILIPS PT 4521
sjónvarpstæki á sérstöku tilboði.
Þetta eru hágæða 28" stereo tæki
sem eru búin myndgæðum sem
finnast aðeins hjá PHILIPS.
Rétt verð:
Tilboð:
PHILIPS PT 4521
• Black Matrix myndlampi
• CTI litastýring
• Nicam stereo
• íslenskt textavarp
• Easy logic fjarstýring með
aðgerðastýringu á skjá
• 2 scarttengi
• Beintenging fyrir hljómt.
(Surround)
• Spatial hljómbreytir
89.900
TIL ALLT AO 3« MÁNAOA
Stgr.
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO
Síðasta
sýningarhelgi.
Opið
laugardag og
sunnudag
kl. 11-18.
Fróðleg og
íslensk/dönsku b
leyndr“jl“““
Kvikmyndnsýi
ÍÐi
i ó klukkutíma fresti
ÉARHBLGI
MIÐAVERÐ: 200 KR. ÓKEYPIS FYRIR BÖRN UNDIR 12 ÁRA ALDRI