Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 17
JjV LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996
17
Leikaranum Paul Newman er margt til lista lagt og er oft fenginn til að sýna
hæfileikana, ekki síst í sjálfboðavinnu. Newman slóst í hópinn með öðrum
sjálfboðaliðum til að byggja heimili fyrir fátækar fjölskyldur í Bridgeport í
Connecticut en hann býr þar nærri. Leikarinn stóð sig með prýði og sýndi
að hann var enginn eftirbátur þeirra hinna í því að reka nagla í spýtu.
ORLOFSHÚS
(DACSBRDNI Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum félagsins í
xS3? Vikuleiga er sumar verða afhent á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 frá og með mánudeginum 15. apríl. Umsóknum skal skilað aftur á sama stað eigi síðar en 1. maí 1996. HÚSIN ERU: 2 HÚS í SVIGNASKARÐI 1 HÚS í VATNSFIRÐI
kr. 9.000,- 1 HÚSí HVAMMI í SKORRADAL
nema að 3 ÍBÚÐIR Á AKUREYRI
Hvammi 2 HÚS Á ILLUGASTÖÐUM, FNJÓSKADAL
2 HÚS Á EINARSSTÖÐUM Á HÉRAÐI
í Skorradal 1 HÚS í ÚTHLÍÐ í BISKUPSTUNGUM
kr. 11.000. 5 HÚSí ÖLFUSBORGUM
Verkamannafélagið Dagsbrún
OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRA 12-17
ISYNING
HANN ER KOMINNl UM HELGINA
GETURÐU SÉÐ’ANN, SNERT’ANN,
SESTINN Í’ANN...
X-90 - NÝISUZUKISPORTJEPPINN Á
LÍKAI
AÐ AUKISÝNDIR:
• Baleno 1996 „BESTU KAUPIN",
verð frá kr. 1.140 þús.
• Vitara 1996 „ÖLL LÍNAN",
verð frá kr. 1.795þús.
• Aflmeiri og sparneytinn
verð frá 940 þús.
OPIÐ HÚS Á VERKSTÆÐINU
Ge
turðu
ert betn
1akaupf
• Frí hemlaprófun
• Frí mengunarmæling
í 7 A
OG SYNINGAR-
TILBOÐIÐ:
Geislaspilari, fjarstýrð
samlæsing og
mottusett ókeypis fyrir
þá sem staðfesta
pöntun á nýjum bíl
á sýningunni
SUZUKI
• Afl og öryggi •
SUZUKI BÍLAR HF
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.