Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 41
JjV LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996
49
^ Hljóðfæri
Mikiö úrval af hljóökerfum, kraft-
mixerum og monitorum frá Yorkville
og Audiopro í Kanada. Gæðavörur í
3 verðflokkum. Hátalarbox og
bassabox. Gerum tilboð í hljóðkerfi í
öllum stærðum. Notuð hátalarabox
frá JBL, Community og Carlsbro. Allt
það nýjasta frá ROLAND.
Verið velkomin. RÍN hf.
Til sölu á góðu verði: Mackie 24-8bus
+ ljósabrú, alesis adat, ensoniq DP4
multi IFX., Roland tap dilay, ARX
COMP, shure micar, Bagend mónitor-
ar + case. Uppl. í síma 426 8377 virka
daga á kvöldin. Kalli.______________
Vorum aö fá úrval af píanóum og
flyglum frá Samick. Opið mánudaga
til fóstudaga 10 til 18, laugardaga 10
til 16. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Trommuleikarar, athugiö. Vorum að fá
nýja sendingu af DW vörum, m.a.
fótpetalar og hi-hat statíf. Samspil sf.,
Laugavegi 168, s. 562 2710.
Sérverslun tónlistarmannsins,_______
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art-extreme - ijöl-
effektatæki, Utsala á kassagíturum.
Trommusetf til sölu, vel með farið.
Gott sett fyrir byijendur. Verð 30-40
þús. eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 552 9637.________
Bassaleikari óskast í rokkhljómsveit.
Aldur í kringum 17-19 ára. Uppl. í
síma 565 6340, Ómar.________________
Miög góöur Yamaha tenór saxófónn
til sölu. Upplýsingar í síma 421 6026.
Selmer MK VI tenórsaxafónn til sölu.
Upplýsingar í síma 561 7533.
Tónlist
Lifandi tónlist í brúökaupiö, afmælið og
önnur samkvæmi. Fjölbreytt efhis-
skrá. Reynir Sigurðsson, sími 566 7080.
Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum einnig tómar íbúðir.
Aratuga reynsla. Góð og vönduð
þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686.
Alhliða teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
Tek aö mér aö djúphreinsa teppi. Ódýrt.
Uppl. í síma 561 8872 eða 853 7576.
ffl__________________Húsgögn
Hjónarúm til sölu,
fallegt, nýlegt, með 2 stillanlegum
dýrnun, 180jc200, höfðagafl + ábreiða
f stfl fylgja. Uppl, í síma 551 2715._
Hjónarúm frá Axis, beyki og hvítt,
m/fóstum náttborðum á 20 þ. Borð-
stofuborð, gler og sex leðurkrst. á 20
þ. Simo bamakerra á 10 þ. S. 567 1808.
Rauöbrúnt leöursófasett, 3+2+1, kr.
80 þús., eikarstofúskápur, hæð 1,90
m, lengd 2,30 m og þyldrt 55 cm, verð
100 þús, Uppl. í síma 552 3215._______
Til sölu er: vatnsrúm meö öllu, 190x218,
kr. 15 þús., sófaborð og homborð m/15
mm þykku gleri og gylltum fótum, kr.
18,000 settið. Uppl. í síma 581 1645.
Alveg nýtt. 3ja sæta sófi, með nýju
áklæði, selst odýrt. Upplýsingar í síma
565 8478.___________________________
Amerískt King Size vatnsrúm með 100%
dempuram tíl sölu. Upplýsingar í síma
564 4151.___________________________
Króm-boröstofusett fyrir fjóra með
glerborði. Er sem nýtt. Selst á 25.000.
Upplýsingar í síma 557 6968.__________
Til sölu tvíbreiöur Klik klak svefnsófi frá
Línunni. Verð 12.000 kr. Uppl. í síma
553 1255 eftir hádegi. _______________
Sófasett óskast ódýrt eöa gefins.
Upplýsingar í síma 564 2236.
'JSf Bólstrun
Ath. Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sólasett/hornsófa. Gerum
verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj-
um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.______
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Antik
Búslóö til sölu vegna flutnings.
Antik: Sófar, stólar, saumavélar, kom-
móða, speglar, ljósakrónur, útvörp
o.fl. Myndverk: Gömul kvikmjmda-
plaköt o.fl. Cordata 386 PC-tölva,
sjónvörp, eldhúsborð og stólar úr eik,
rúm, hillusamstæða í barnaherbergi
o.fl. o.fl.
Búslóðin verður seld að Mávahlíð 43,
1. hæð, laugard. 13. apríl eftir hádegi
og sunnud. 14, apríl eftir hádegi.__
Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið
úrval af fágætum antikhúsgögnum:
heilar borðstofur, bufíet, skenkar, lín-
skápar, anrettuborð, kommóður, sófa-
borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar.
Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau.
Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm,
sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst.
21 er opin eftir samkomulagi.
Nýkomnar vörur. Úrval af smámunum
og fágætum húsgögnum t.d. bókahill-
ur, sófaborð og margt fleira. Opið
mánud.-fost. 11-18 og laugard. 11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
1935 - Glæsilegt. Sófasett: sófi, 3 stólar
og borð. Afar gott ástand. Uppl.
í síma 551 1167.
Ca 60 ára gamalt amerískt borstofuborö
úr eik ásamt 6 stólum til sölu.
Upplýsingar í síma 551 6336.
Ljósmyndun
Liósmyndari óskar eftir notuöum
slidesmyndaskanna, má vera Kodak,
Microtek, Nikon og fl. Upplýsingar í
síma 565 6321 e.kl. 18.
Tölvur
Megabúö kynnir:
Langmesta úrval landsins af fræðslu-
efhi. Eigum efni um allt milh himins
og jarðar. Um og yfir 200 mismunandi
titlar.
• Landafræði.
• Stjömufræði.
• Tónlist.
• Barnaefni.
• Viðskipti.
• Cliparts.
• Kvikmyndir.
• Alfræðidiskar.
• Tungumál (hljóðnemi fylgir).
• Matreiðsla.
• Vísindi.
• Listamenn.
• Saga.
• Mannslíkaminn.
Verslið þar sem úrvalið er mest;
minnstar líkur á fyluferð...
Megabúð ... meira fyrir minna,
Laugavegi 96, sími 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!! ________
NýltNýttNýttNýttNýttNýttNýttNýttNýttNýtt.
Clivihzation 2 (kominn attur)
• Lion
• Ripper
• Space Bucks
• Assault Rigs
• Fast Attack
• Manic Karts
• Dig (Mac)
• Agile Warrior (Playst.)
• ATF:US Navy Fighter 2
• Fire & Ice
• Angel Devoid
• Extreme games
• Abuse
• Track Attack
Mesta úrval landsins af leikjum
og fræðsluefni...
minnstar líkur á fyluferð..
Megabúð...mikið magn, lítið verð.
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er,___________
Besta verðiö!!!
486 DX 2, 66 MHz, með 2 hraða geisla-
drifi, 8 Mb vinnsluminni, 1 Mb skjá-
minni, 210 og 160 Mb harður diskur,
16 bita hljóðkort, mjög góðir hátalarar
með Equalizer fýlgja. Verð aðeins 70
þús. Ef þú kaupir hana strax færðu
Brother nálaprentara frítt með. Sími
587 4725. Mundu, hik er sama og tap.
Tökum i umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Pentium tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac tölvur.
• Allir PC & Mac prent., velkomnir.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ath. Framboö svarar ekki eftirspurn.
Okkur bráðvantar tölvur í umboðs-
sölu, allar 386, 486, Pentium og Mac-
intosh vélar. Prentara, fóx, GSM-síma
og leikjatölvur vantar líka. Allt selst.
Tölvumarkaðurinn, Framtíðarmark-
aðnum, Faxafeni 10.___________________
Gatewav 2000. Intel 133 MHz pentium
tölva til sölu með eftirfarandi: 16 Mb
edo minni, 1,6 GB 9 ms, WD, hörðum
diski, 64 bit PCI, graphic accelerator,
m/2 Mb, 6xeide CD-rom drifi, 15”
Wiwitrom skjá, 1400 Mb afritunar-
stöð. Stgr verð 250 þús. S. 553 1550.
Ertu aö leita þér aö bíl? Áttu tölvu? Vil
skipta á Saab 900 GLi (ásett verð 250
þús.) og góðri tölvu. Á sama stað til
sölu Buick Skylark ‘85. S. 896 1343.
Fistölva. Ný, ónotuð IBM, Thinkpad
DX4/75, 8 Mb, 720 Mb, hljóðk., mótald
og Butterfly-lyklaborð, Win 95, Office
95 o.fl. 3 ára ábyrgð. S. 588 9607.
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn. Hagkvæm og góð
þjónusta. Helgarþjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.__________
Liósmyndari óskar eftir notuöum
slidesmyndaskanna, má vera Kodak,
Microtek, Nikon og fl. Upplýsingar í
síma 565 6321 e.kl. 18._______________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Pentium 90 tölva til sölu, 16 Mb minni,
1800 Mb diskur, margmiðlun, módem
og netkort. Ýmsir fylgihlutir. Uppl. í
síma 552 5944 eða 845 2900.___________
Til sölu: P. Mac 7100, 80 MHz, 24 mb.
700 Mb hd. CD. 17” skjár. Litablek-
sprautuprentari. 200 Mb syquest. 14,4
módem. Uppl. í síma 566 8780._________
Til sölu Pentium 75 MHz meö 15” skjá,
16 mb minni, 1280 mb diskur og marg-
miðlunarpakki. Einnig tölvuborð og
bleksprautuprentari. Sími 562 6579.
Tölvuvandræði?
Er allt í steik í tölvunni?
Lagfæri hugbúnað og vélbúnað,
bæði Mac og PC. Boðsími 842 0473.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hin frábæra Sony Playstation tölva til
sölu ásamt 4 leikjum og memorycard.
Upplýsingar í síma 423 7885.__________
Intemet/Vefsíöugerö.
Aðstoð og kennsla við Intemetið auk
vefsíðugerðar. UppL í síma 892 2594.
Macintosh Performa 630, sambyggð
Mac og PC 486 vél, módem. Upplys-
ingar í síma 554 0318.________________
Sony Playstation meö þremur leikjum
og fýlgidiskum til sölu, verð kr. 40
þús. Uppl. í síma 482 2034. ______
Tölva óskast. Óska eftir 486 eða Pen-
tium PC tölvu, gegn staógreiðslu.
Upplýsingar í síma 581 1645.__________
Óska eftir PC-tölvu, 286 eöa stærri,
fýrir 0-20 þús. Upplýsingar í síma
451 2356. Gústav._____________________
Til sölu 33 Mhz 386 tölva. Selst ódýrt
á 35 þús. kr. Uppl. í síma 554 3214.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215._________
Notuö sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv.
og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóósetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
ctfþ9 Dýrahald
Dorwest Herbs, skrásett náttúruefni
í algerum sérflokki, fyrir hunda og
ketti.
Lystaukandi
• Gegn hárlosi
• Gegn ofnæmi
• Fjölvítamín
• Fyrir feldvöxt
• Fæðingarhjálparlyf
• Til styrktar ónæmiskerfinu
o.fl. o.fl.
Goggar og Trýni,
Austurgötu 25, Hf.___________________
MEKU, gæludýravörur sem gera gagn.
• Hunda- og kattasjampó.
• Flösusjampó og næring.
• Tannhirðusett og eymahreinsir.
• Ny-Pels, vítamolía f. feldvandamál.
• MerePels, vítamolía f. húðvandam.
Tokyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fiölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fiörugir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Setter-eigendur: Síðasta gönguferð
vetrarins verður sunnudaginn 12.
apríl. Gengið verður í Valaból, hitt-
umst við kirkjugarðinn í Hafnarfirði
kl. 13.30. Ath. Vorfagnaður verður 11.
maí. Nánari upplýsingar í göngunni.
Hvolpaeigendur.
Mesta úrval landsins af heimsþekkt-
um vörum fýrir hvolpa. Mikil reynsla
og fýrsta flokks þjónusta.
Goggar og Trýni, Austurgötu 25, Hf.
Kappi - íslenski hundamaturinn, fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum
(dreifingaraðili Nathan & Olsen) og í
20 kg pokum hjá Fóóurblöndunni hf.,
sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
hundafimi - agility. Komdu á sunnu-
daginn í reiðhöll Gusts, kl. 18-20, og
kenndu hundinum þínum að leysa
skemmtilegar þrautir. S. 566 7569.
Kaupið ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigði kattarins.
Leitið upplýsinga hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304.
Sumargjöf fyrir alla fjölskylduna. Yndis-
legir, hreinræktaðir síamskettlingar
til sölu. Upplýsingar í síma 551 1950
eftir kl. 15.
Hreinræktaðir labrador-retriever
hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 564 3457 og 853 9221.
Þrír 9 vikna hreinræktaðir Scháfer-
hvolpar til sölu, gullfallegir. Upplýs-
ingar í síma 424 6756._________________
Til sölu silki terrier hvolpur.
Upplýsingar í síma 476 1458.
Hver kannast
ekki viö
þessi
farartæki?
Nú eru Scooter bifhjólin loksins fáanleg á íslandi. Þessi hjól
eru einstaklega þægileg til að snattast eða sendast á og eru
49,9 cc, m/rafstarti og eyðir aðeins um 2,5 I á 100 km.
Haldin verður kynning á Bílasölunni Bílatorgi Funahöfða 1
laugardaginn 13. apríl frá kl. 10-16,
sunnudag 14. apríl frá kl. 13-16
Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari.
Verð kr. 255.800 staðgreitt "
Fyrstu hjólin verða á sérstöku kynningarverði við pöntun.
UMBOÐSAÐILI Á ÍSLANDI
Múrkem ehf.
TANGARHÖFÐA 6 B - SÍMI 569 9774
Ný sending
fyrir suntardaginn fyrsta
heilsársúlpur, sumar-
jakkar á 4.900 kr.
og 7.900 kr.
Stuttkápur
bleiserjakkar og
Póstsendum
Bílastæði við búðarvegginn
OPIÐ LAUGARDAGA 10-6
Mörkinni 6 (viö
hliðina á Teppalandi).
Sími 588-5518
Veríö
velkomin í
Mörkina 6
AUKINÖKURÉTTINDI
Námskeiöiö stendurí um 5 vikur og er
kennt á kvöldin. Hafiö samband og
og fáiö allar frekari upplýsingar á
skrifstofu skólans. Við verðum við
símann um helgina.
Námskeið hefst
15. apríl.
Athugið að síðasta
námskeið vetrarins
hefst þann 23. apríl.
Viö bjóöum góð greiöslukjör og
athugiö aö mörg stéttarfelög
taka páttí kostnaöi, einnig
atvinnuleysistryggingasjóöur.
Ókuskóli
íslands
Sjáum^t í Ökuskóla
Islands
C5Ó83841
Dugguvogur 2
104 Reykjavik
Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Leigubifreið - Vörubifreið-