Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 42
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 DV
, 50 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
V Hestamennska
Æskulýösnefnd vill minna á að um-
sóknarfrestur um þau æskulýðsmót
erlendis sem unglingar héðan hafa
rétt til þátttöku á rennur út 15. apríl.
Mót í boði eru: Youth Camp í
Finnlandi, Youth Camp í Noregi og
Norðurlandamót í Svíþjóð. Skilyrði
fyrir þátttöku í mótunum í Svíþjóð og
Noregi eru að þátttakendur hafi tekið
þátt í fjórðungs- og landsmótum,
íþróttamótum og eða íslandsmótum
en engin slík skilyrði eru fyrir
þátttöku í Finnland. Öllum
umsóknum skulu fylgja meðmæli.
Æskulýðsnefnd LH og HÍS.__________
Fákur - unghrossakeppni,
fóstudaginn 19. apríl, kl. 18. Keppnin
fer fram á Hvammsvelli. Mælst er til
að hrossin séu tamin af knapa, 5 vetra,
fædd ‘91. Skráning í félagsheimilinu
16.-17. apríl, kl. 17-19. ÍDF,____
Vorum að fá aktygi á frábæru veröi.
Skeifur, 550 kr. gangurinn.
Svartar flauelsreiðbuxur, 8950 kr.
Vorum að taka upp nýja jakka.
ísl. hælahlífar miklu sterkari, 4500 kr.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Gæðingadómaranámskeið dómarafé-
lags LH verður haldið 26.-28. apríl í
Reykjavík. Áhugasamir snúi sér til
stjóma sinna hestamannafélaga og
einnig til skrifstofu LH, s. 552 9899.
Hross til sölu. Móálóttur hestur, 7
vetra, til sölu undan Viðari frá Viðvík.
Alþægur, taminn. Einnig veturgamalt
mertrippi undan Gusti frá Grund. S.
486 6745,10 til 13 alla daga._____
Tamningamaöur óskast á bú nærri
Hellu. A sama stað er til sölu Fáfnis-
dóttir með fyli undan Loga frá Skarði,
barnahestur og þægur yfiríerðar,
mikill töltari. Uppl. í síma 487 5046.
Fjórhjól
Vantar „hedd í Kawasaki 250, árgerð
‘87. Á sama stað til sölu snókerborð,
selst ódýrt. Uppf. í síma 554 5651.___
Óska eftir fiórhjóli, helst með burðar-
grindum (ekki skilyrði). Upplýsingar
í síma 552 0076.______________________
Kawasaki 250, árg. ‘87, gott hjól, verö
110 þús. Uppl. í síma 894 2356._______
Ódýrt fjórhjól óskast, ástand skiptir
litfu máli. Uppl. í sfma 561 1611.____
Óska eftir sport-fjórhjóli, 250 cc.
Uppl. í síma 435 6718 e.kl. 20. Helgi.
Vélsleðar
Arctic Cat Jag, árg. ‘86, mikið
endumýjaður, ekmn 5,500 mílur.
Fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma
554 2665 og símboði 845 4273.________
Vélsleðakerra til sölu: 2ja sleða kerra
í skiptum fyrir vélsleða og jafnvel
milligjöf, flestar gerðir af sleðum
koma til greina. Uppl. í síma 453 8220.
Yamaha V-Max 4, 750 cub., árgerö 1993,
til sölu, ekinn 5 þúsund, GrS, brúsa-
grind með brúsum og matarkassi fylg-
ir, fæst á góðu verði. S. 852 2033.__
Arctic Cat Thundercat, árg. ‘93, til sölu,
í góðu lagi. Sanngjamt verð. Uppl. í
síma 453 5663 e.kl. 16.______________
Óska eftir skiptum. Er meö Arctic Cat
Panthera, árg. ‘88, á kerru. Vil skipta
á fólksbíl. Uppl. í síma 567 1195.
Jlg® Kerrur
Til sölu vélsleðakerra og fólksbílakerra.
Verð frá 25 þús. Önnumst einnig við-
gerðir á kermm. Til sýnis að Kapla-
hrauni 19, Hf., s. 555 3659 og 555 3094.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
'til aðstoðar við tamningar í sumar.
Er vön. Upplýsingar í síma 481 2095
á kvöldin.____________________________
5 básar í góöu 15 hesta húsi í Víöidal
til sölu, síapti á bíl möguleg. Uppl. í
síma 567 5561. Þórður.________________
Bundiö hey til sölu.
Upplýsingar í síma 486 6683.__________
Þurrt vélbundið hey til sölu, einnig rúll-
ur. Uppl. í síma 451 1199 eða 853 7350.
($& Reiðhjól
Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum
reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir-
-spurn. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Vantar 24” strákafjallahiól.
Upplýsingar í síma 567 5039.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjóiinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Hjólheimar auglýsa. Þú kemur með
hjólið í framgafflaviðgerð: pakkdósir
fylgja frítt með. Þú kemur með hjólið
í smumingu: olíusía fylgir fh'tt með.
Gildir meðan birgðir endast. Hjól-
heimar sf., Smiðjuvegi 8D, s. 567 8393.
• Sniqlar - enduro - krossarar.
Hjalmar - gleraugu - jakkar - buxur
- hanskar - brynjur - hlífar - skór -
bremsuklossar - tannhjól - keðjur -
dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116.
AdCall - 9041999. Allt fvrir hjólin.
Fullt af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu með.
Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Honda MT 50 skellinaöra, árgerö ‘92,
til sölu, keyrð 2.500 km, mjög vel með
farið hjól, lítur út eins og nýtt. Upplýs-
ingar í síma 466 2580.________________
Kawasaki GPZ 600 ‘86, til sölu,
nýsprautuð og yfirfarinn, bein sala
eða skipti á dýrari bíl, helst Tbyota
Corolla. Uppl. í síma 553 3026. Helgi.
KTM 250 SX ‘94 motocrosshjól til sölu,
mjög lítið keyrt, verð 490 þúsund eða
430 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í
, síma 554 5661 eftir kl. 16._________
Til sölu nýr Arai hjálmur
(Kevin Schwantz) extra large. Einnig
jakki nr. 54 og buxur nr.58. Uppl. í
síma 421 1093 eða 423 7871.___________
Gullfallegt Suzuki Intruder, árg. ‘87,
vlnrautt, til sölu, keyrt 22 pús. mílur.
Uppl. í síma 568 7412 e.kl. 18.________
Hjól óskast gegn staöreiðslu, GSXR
1100 eða 750, má þarfhast lagfæringa.
Upplýsingar f sfma 423 7779.__________
Kawasaki 1100 GPZ, árg. ‘81, til sölu.
Gott hjól í góðu lagi, skoðað ‘97. Verð
220 þús. Upplýsingar í síma 566 8362.
Suzuki GSXR 1100, árgerö ‘86-’88, ósk-
ast, má vera bilað. Upplýsingar í síma
481 2903._____________________________
Óska eftir Racer í skiptum fyrir tvo bila
að verðmæti 550-600 þús. Má þarfnast
útlitslagfæringa. Sími 453 5705. Valdi.
Óska eftir aö kaupa skellinöðru, Suzuki
TS eða Hondu. Upplýsingar í síma
588 1612 eftirkl. 14.__________,
Honda XR 600 ‘87 til sölu.
Uppl. í síma 896 2950. Rúnar._________
Óska eftir enduro-hjóli. Allt kemur til
' greina. Uppl. í síma 453 5663 e.kl. 16.
Tjaldvagnar
Rokwood, amerfskt fellihýsi, til sölu,
mjög vandað og sérlega vel með farið,
4-5 ára. Verð um 290 þús. Upplýsingar
í síma 568 2121.
Combi Camp Familie meö fortjaldi ‘90,
lítið notaður, mjög vel með farinn.
Upplýsingar í síma 483 3813.__________
Tjaldvagn óskast, Combi Camp Family
með fortjaldi, fyrir ca 150 þúsund.
Upplýsingar í síma 555 4625.__________
Tjaldvagn óskast.
Óska eftir að kaupa ódýran tjaldvagn.
Upplýsingar í síma 553 2230.__________
Óska eftir notuðum og góöum
tjaldvagni með fortjaldi. Upplýsingar
í síma 587 9914.
Tjaldvagn, Alpen Kreuzer, til sölu.
Upplýsmgar í síma 462 1453 á kvöldin.
Hjólhýsi
18 feta Musterland hjólhýsi til sölu,
mjög vel með farið. Upplýsingar í síma
565 2447.
Til sölu Dethleffs Caravans ‘88,
gott hús. Upplýsingar í síma 423 7779
og423 7631.
Húsbílar
Húsbíll, árgerö 1969. Ath. ekkert kílóa-
gjald, í góðu ásigkomulagi. Uppl. f
símum 483 4845 og 854 6845.____________
Húsbíll. Benz 508 ‘78 til sölu, verð 580
þúsund. Uppl. í síma 557 1574.
Sumarbústaðir
Flúöir - Félagasamtök - Einstaklingar.
Hef til sölu mjög vönduð 40 fm sumar-
hús í nágrenni Flúða í Hrunamanna-
hreppi. Húsin eru fullbúin að utan sem
innan. Húsin eru tengd heitu og köldu
vatni svo og frágenginni frárennslis-
lögn ásamt rotþró. Húsin eru á skipu-
lögðu fallegu og afgirtu svæði. Raf-
magn er einnig fyrir hendi. Stutt er í
alla þjónustu, svo sem verslun, veit-
ingasölu, sundlaug, golfvöll, flugvöll,
hestaleigur og ýmisskonar dægradvöl.
Á Flúðasvæðinu er stunduð mikil yl-
rækt og garðyrkjubúskapur. Verð
húsanna er 3,8 millj., fullbúin með
virðisaukaskatti. Greiðsluskilmálar.
Símar 587 3260 og 567 5152 (Sigurður),
120 m2 heilsársbústaöur í smíöum
ásamt lóð, vatni og rafmagni á 3,3
milljónir. Greiðsla 1/3 út, 1/3 við af-
hendingu og eftirstöðvar lánaðar til 4
ára. Upplýsingar í sfma 588 2857.____
Sumarbústaöur- Hraunborgum,
Grímsnesi. 47 fm bústaður ásamt 20
fm svefhlofti. Kalt vatn og rafmagn.
Þarfnast viðgerðar að innan. Kr. 2
millj. Uppl, veitir Sölvi í síma 893 6565.
Til sölu nýtt heilsárshús. Stórglæsilegt
og vandað, fullbúið að utan sem innan
m/öllu, utan hurða og innréttinga.
Stærð: gunnflötur 67 m2, 30 m2 svefh-
loft. S. 565 6482 eða 893 6056.______
Til sölu sumarbústaður í landi Auöna,
Vatnsleysuströnd. A-hús með svefh-
lofti, byggt um 1970, um 40 fm grunn-
flötur. Bátur og aðstaða fyrir hann
getur fylgt. Verð 1,2 m.kr. S. 568 8224.
Á Stokkseyri er til sölu lítiö hús sem
byggt er um 1890 og uppgert að miklu
leyti. Það stendur á um 1000 fm lóð
nálægt ströndinni. Verð 900 þús.
Nánari uppl. í síma 562 6898.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Land til sölu. Á Suðurlandi, í næsta
| nágrenni við Geysi, er til sölu land.
Hentar vel fyrir félagasamtök eða ein-
staklinga. S. 486 8748 og486 8968.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar, garðtjamir, bátar o.fl. Gerum við flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíð- arbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaöarlóðir til leigu skammt ffá Flúðum í Hnmamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Uppl. í síma 486 6683.
50 fm sumarbústaður i Hraunborgum til sölu, 20 fm svefnloft. Upplýsingar í síma 555 1198.
Sumarbústaöur til sölu í kjarrivöxnu landi í Grímsnesi. Verð 4,2 milíj. Uppl. í síma 565 8868.
Til sölu ca 15 fm sumarhús verð 560 þús., staðgreitt. Upplýsingar í síma 587 4750.
Sumarbústabarlóö til sölu, 80 km ffá Reykjavík. Uppl. í síma 852 0260.
X) Fyrir veiðimenn
Stangaveiöimenn. Nýtt flugukasts- námskeið hefst í Laugardalshöllinni sunnudaginn 14. apríl kl.10.20 árdegis. Kennt verður 14., 21., 22., 25, og 28 apríl. Við leggjum til stangir. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. 22. apríl hefst kennslan kl. 20. KKR, SVFR og SVFH.
Veiöimenn - veiðimenn. Til sölu veiði- leyfi í Staðarhólsá og Hvolsá. Mjög hagstætt verð. Símar 434 1544 og 853 9948 (Sæmundur), fax 434 1543.
Til sölu veiðileyfi í Sæmundará, Skaga- firði, 2 stangir. Veiðihús. Upplýsingar í símum 562 1224,553 6167 og 853 7172.
Byssur
Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffllskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Aya Aranzaball tvíhleypa til sölu, með tösku, verð 25 þúsund. Upplýsingar í síma 567 2387.
Fyrir ferðamenn
Gistihúsiö Langaholt á utanv. Snæfells- nesi, ódýr gisting fyrir hópa og ein- staklinga. Vetrarverð í apríl. Jökul- ferðir, íjallaferðir, hellaferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæði við ströndina og vötnin. Verið velkomin. S. 435 6789.
S Fasteignir
Húsasmíöi um allt iand: Einbýlishús, raðhús, parhús, með eða án bíl- geymslu. Smíðum eftir þörfum og ósk- um kaupanda. Húsin eru ekki í eining- um, ódýr og sterk og vönduð smíði. Einnig höfum við ýmsar gerðir sumar- húsa. Afgreiðslutími 2 mánuðir. Sími 482 1169 eða 896 6649. Timburform ehf.
Til sölu parhús á tveimur hæöum í 20 km fjarlægð ffá Rvík, ásett verð 8,9 millj., áhv. 4,4 millj. í húsbr. (5,1%). Ymis skipti á ódýrara koma til greina, jafnvel úti á landi. Sími 566 7257.
60 fm, 2 herb. fbúö í kjallara viö Vallar- tröð, Kópavogi, í hjarta bæjarins. Öll þjónusta við bæjardymar. Verð 4,5 m., áhv. 2 m. S. 551 0090 og 554 4624.
Einfaldur eöa tvöfaldur bílskúr til sölu í Selási, Árbæjarhverfi. Hagstæð greiðslukjör. Nánari upplýsingar í síma 567 3859 e.kl. 17.
Nýleg 100 m2 ibúö miösvæöis í Reykja- rík til sölu, áhvílandi 4,9 millj. Ath. skipti á góðum jeppa eða nýlegum fólksbíl. S. 478 1380 eða 853 6575.
Gamalt einbýlsishús, ca 100 fm, til sölu á Hvolsvelh, gott verð. Uppl. í síma 453 7446 á kvöldin og um helgar.
#' Fyrirtæki
Vegna sérjtakra ástæöna - einstakt tækifæri. Óska eftir samstarfsaðila að verkstæðisþjónustu varðandi bíla. Við sjáum um t.d. rafgeyma, dekkjaþjón- ustu, þvott og bón, bílasprautun, létt- ar bílaviðgerðir o.fl. Hrein gullnáma fyrir réttan aðila. Viðkomandi þarf helst að vera með réttindi varðandi bílaviðg. Verð aðeins 900 þús. Grfyrir- komulag samkomul. S. 893 0019.
Til sölu eöa leigu trésmíöaverkstæöi á góðum stað a höfuðborgarsvæðinu. Verkstæðið er búið góðum tækjum til innréttingasmíði o.fl. Langtímaleigu- samningur á húsnæði fáanlegur á góðu verði. Ath.: Möguleiki á yfirtöku á ffamleiðslusamningi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61139.
Af sérstökum ástæöum er til sölu lítið heildsölufyrirtæki, upplagt fyrir konu sem vill vinna sjálfstætt. Verðhug- mynd 900 þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60919 eða sendið svör til DV, merkt „JH 5516.
Söluturn til sölu. Vegna veikinda er til sölu dagsöluturn með kvöld- og helg- arleyfi. Mikið af föstiun kúnnum. Uppl. gefúr Reynir í Fyrirtækjasöl- unni Suðurveri, s. 5812040 og 581 4755. Af sérstökum ástæöum er til sölu innrömmunar- og ljósritunarstofa. Skipti á bíl koma til greina. Sími 553 0632 eða 551 1065. Gísh.
Pylsuvagn til sölu og brottflutnings af
þeim stað sem hann er á. Til greina
kemur að taka bíl upp í. Uppl. í heima-
síma 486 1239 og vinnusíma 486 1139.
Pylsuvagn í fullum rekstri á Akureyri til
sölu. Allar innréttingar nýjar.
Upplýsingar í síma 463 1237 milli kl.
19 og 20 og símboði 842 0038.__________
V/flutninga er til sölu lítill veitingastaöur
og pöbb. Ath. skipti á bíl + peningar.
A sama stað sjoppa með lottói, ísvél,
spilakassa o.fl. S. 555 3777/565 2978.
Til sölu videoleiga/söluturn.
Góð staðsetmng og góð afkoma.
Uppítaka á bíl eða fasteign kemur til
greina. Upplýsingar í síma 892 8705.
Erum með mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
^]> Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
ffábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar.
AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát-
ar, LINDER álbátar. Mikið úrval,
þekkt merki. Blaut- og þurrgallar,
björgunarvesti, árar o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
30 tonna námskeiö, 14.-27. apríl, kl.
9-16 daglega. Gott námskeið í hrygn-
ingarstoppinu því bráðabirgðaákvæði
réttindalaga renna út 1. sept. Sigl-
ingaskólinn, sími 588 3092.___________
14 feta plastbátur með 20 ha Johnson,
kr. 99.000. Einnig 3 manna gúmbátur,
Quicksilver 260. Ætlaður fyrir 4 ha
vél, kr, 25.000. S. 562 2619 og 852 5851.
28 feta seglbátur til sölu, vel búinn
tækjum, svefnpláss fyrir 5. Fæst á
góðu verði. Skipti á bíl koma til
greina. Sími 554 5219 og 852 7507.
Bátakerra til sölu, burðargeta allt að
12 tonnum, með tvöfóldum hjólum að
aftan, er í góðu standi. Upplýsingar í
síma 565 4541.________________________
Bátavél til sölu.
Bukh DV20 til sölu, keyrð innan við
20 tíma, ca 7 ára gömul. Upplýsingar
í síma 555 4305 eða 894 0426._________
Humarbátur óskast. Óskum eftir að
leigja/kaupa hentugan bát til humar-
veiða. Réttindamenn með áratuga-
reynslu. Uppl. í síma 896 6889._______
Netaspil fyrir Sóma 860 óskast keypt.
Á sama stað til sölu tvær handfæra-
vindur. Upplýsingar í sfma
452 2622 eða 552 5221.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Sportbátur til sölu. 18 feta Flugfiskur
með húsi og Volvo outboard/inboard
vél. Uppl. í sfma 557 8861.___________
Til sölu endurnýjunarréttur
(aflamarkskerfi), 21,8 m3. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61045.
Til sölu tvö stk. DNG 6000Í.
Upplýsingar í heimasíma 438 6936 og
vinnusima 438 6915.___________________
Uppsett grásleppunet, tilbúin beint i
sjóinn, einnig netaslöngur og fleira til
sölu. Guðmundur, sími 464 1870._______
Óska eftir 5-15 tonna úreldingarbát með
góðri vél. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr, 61171._________
Óska eftir ódýrum 4ra manna
gúmmíbjörgunarbát. Upplýsingar í
síma 567 6911 og 854 1769.____________
Óska eftir aö kaupa línubala fyrir 6 mm
línu, 420 króka, ca 30 stk. Upplýsingar
í sfma 481 2584.______________________
Óska eftir krókaleyfisbát með afla-
hámarki 20-30 tonn, helst færeyingi.
Uppl. í sfma 555 4227 e.kl. 18._______
Optimist seglbátur til sölu.
Upplýsingar í síma 565 7451.
Skel 26 óskast í qóöu ástandi eða sam-
bærilegur bátur. Uppl. í síma 466 2601.
Óskum eftir grásleppuspili og spildælu.
Uppl. í síma 438 1453.
Útgerðarvörur
Til sölu Sabb vél, 68-70 hestöfl, 3 DNG
rúllur, 12 volt, Elliðarúllur, 12 volt,
björgunarstigi og 2 björgunarbelti.
Uppl. í síma 431 1420 eða 853 5557.
24 volta Atlanter rúlla, árgerð 1994, til
sölu, selst á kr. 40 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 438 1676.
Varahlutir
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. ffá
Japan. Erum að rífá MMC Pajero
‘84-’91, L-300 ‘87-93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, TVooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87
og ‘88, 323 ‘89, Micra ‘91, Sunny
‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’90 og
Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum bíla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy
‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Ec-
onoline ‘79-’90, Lite-Ace, Charade ‘88.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
Partasalan, s. 557 7740. Varahlutir í Swift ‘91-’96, Charade ‘88-’92, Lancer/Colt ‘84-’93, Subaru ‘83-91, Peugeot 205 ‘84-’91, Uno ‘84-’89, Cherry ‘83-’86, Escort ‘82-’87, Accord ‘82-’84, Tbyota Corolla, Mazda 323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir. Kaupum bíla. Visa/Euro. Partasalan, Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöiuvegi 12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant ‘87, Mazda 626 ‘87, Charade ‘87, Monza ‘87, Subaru Justy ‘87, Sierra ‘87, Tby- ota Tercel ‘87, Lada 1500, Samara ‘92, Nissan Micra ‘87 o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30, Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum.
• Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Erum aö rífa Bronco II, Peugeot 205 GTi, Subaru Legacy, Subaru station, Charade ‘84-’90, Opel Vektra, Saab, Mazda 323 og 626, Nissan Bluebird, Le Baron, Chrysler Neon, Colt, Lancer, Monza o.fl. bíla. Bílapartasala Garðabæjar, sími 565 0372.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehfi, Stapahrauni 6, H£, s. 555 4900.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjörnublikk.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílabjörgun, bílapartasala, s. 587 1442. Smiðjuvegur 50. Bílapartar, ísetning- ar og viðgerðir, kaupum bíla til niður- rifs, op. 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opió mánud.-laugad. Upplýsingar í síma 421 6998. Hafnir.
Subaru Legacy. Er að rífa Subaru Legacy, árg. ‘91, ekinn 70.000, mikið af góðum hlutum. Upplýsingar í síma 566 8181 eftirkl. 17.
Góöur 5 gíra gírkassi til sölu í Lada Sport. Millikassi, ffamdrif og öxlar. Upplýsingar í síma 481 1114 eða 4811810.
Til sölu dísiivél í M. Benz 220 í góðu lagi, góð í Rússajeppa, einnig turbo 400 sjálfskipting í Wagoneer í góðu lagi. Uppl. í síma 555 2654 og 854 1282.
Til sölu Toyota, 21 r vél, Dana 44 aftur- hásing með power-Iock, Dana 27 fram- hásing, 36” radial mudder á felgum og B-21 Volvovél + kassi. S. 435 1401.
401 AMC vél til sölu, nýuppgerð, breytt, allt nýtt utan á henni, ekin 3.000 km. Upplýsingar í síma 567 3697.
6,2 lítra GM vél til sölu, lítið keyrð og nýtt no spin í 14 bolta GM. Upplýsingar í síma 456 3806.
Til sölu C 4 sjálfskipting úr Bronco 1974. Góð skipting er í bílnum. Verð 35.000. Upplýsingar í síma 565 1302.
Til sölu Ford Fairmont ‘79, í heilu lagi eða 1 pörtum, einnig 16” strákahjól fyrir 4-7 ára. Uppl. í síma 588 8915.
Varahlutir f Cherokee ‘78, 8 cyl. vél, 360 cc, Dana 44 hásingar, sjálfskipting og fleira. Sími 552 6324.
Óska eftir afturdrifi eða mismunadrifi í afturhásingu í Suzuki Fox. Nánari upplýsingar 1 síma 471 3850.
§ Hjólbarðar
Hjólbarðaþjónusta. Fyrir allar stærðir og gerðir hjólbarða. Fólksb.-vörub.- vinnuv., dekk ný-sóluð-notuð. Nýjar vélar, vanir menn. Bílaþjónusta á staðnum. Opið 9-22 virka daga, laugd. 10-20, sunnud. 13-18. Umfelgum jeppa, kr. 3800. E.R þjónustan, Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666 (neðan við Húsasmiðjuna).
4 stk. Armstrong 31” MTS, á 16”, 8 gata felgum, sem ný. Kosta ný 72.800, selst á 44.800. Krómhringir + koppar fylgja. Uppl. í síma 564 3323. 4 ál-sportfelgur og 4 low profile dekk undir Nissan til sölu. Sem nýtt. Gott verð. Einnig til sölu fjórar 8” ál-sport- felgur undir jeppa. Sími 565 7449.
Til sölu lítið slitin 36” Dick Cepek á 10”, 5 gata felgum, kr. 75 þús. Einnig jeppa- kerra, 250x130x50, kr. 80 þús. Óska eftir 20” drengjahjóli. S. 553 5994.
Álfelgur. American Racing ásamt 195/60 R14 BF Goodrich dekkjum. Kostar nýtt ca 120 þús., selst á 45 þús. stgr. Uppl. í síma 565 3242 e.kl. 17.
Ódýr sumardekk. Erum að selja takmarkað magn af föðum, notuðum hjólbörðum. Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850.
Er meö fjögur sumardekk á felgum
undan Daihatsu Ferosa. Uppl. í síma
438 6654 ogvs. 438 6827.