Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Qupperneq 43
JLlV LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996
5L
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
V Viðgerðir
Ódýrar viðgerðir og stillingar.
Verðdæmi: vélastilling, 4 cyl., 3000
kr./án efnis. Skipt um bremsuklossa,
íraman, 1500 kr./án eínis, ljósastilling
500 kr. Átak, bílaverkst., Nýbýlavegi
24, Kóp, sími 554 6040 og 554 6081.
Tökum aö okkur almennar viögerðir og
réttingar á fólksbílum og vörubíium.
Ódýr, góð og örugg þjónusta.
AB-bílar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Jg Bílaróskast
Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bíla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Amarson, löggilt, bifreiðasali.
Bíll á ca 1-1,5 millj. óskast, helst yngri
en árg. ‘91 og 4 dyra. Hef góðan
Tbyota 4Runner ‘85, skoðaðan í gær,
á 880 þús. + stgr. milligjöf. Einnig
kemur til greina að skipta á ódýrari
bíl. Sími 557 5124 og 897 2569.
Bíll óskast fyrir ca 10-45 þúsund stað-
greitt, má þarfnast lagfæringar en
þarf að vera heillegur. Upplýsingar í
síma 896 6744.________________________
Góður jeppi óskast í skiptum fyrir ný-
lega 100 m2 íbúð miðsvæðis í Reykja-
vik, áhvílandi 4,9 millj. Upplýsingar í
síma 478 1380 eða 853 6575.___________
Staðgreiðsla. Óska eftir lítið eknum
bíl, ekki eldri en ‘89, verðhugm.
500-700 þús. Einnig til sölu Mazda 323
‘86, verðhugm, 100 þús. Sími 565 5596.
Óska eftir bil fyrir allt að 200 þús. stgr.,
má vera tjónbíll eða bilaður. Einungis
bíll með verulegum afslætti kemur til
greina, ekki amerískur. Sími 554 2817.
Óska eftir 4ra dyra fólksbíl á ca 800
þús., er með Daihatsu Charade TS,
árg. ‘88, ekinn 110 þús., milligjöf
staðgreidd. Simi 462 6864.____________
Óska eftir Nissan Sunny SR eöa SLX
og Mitsubitshi Colt GLÍXi (EXE), árg.
‘92 og yngri. Staðgreiðsla í boði fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 456 7080._____
Óska eftir Toyotu touring, árg. ‘89-’90.
Ástand skiptir ekki máli. Má vera
hvar sem er á landinu. Staðgreiðsla í
boði, Upplýsingar í síma 855 0057.
Óska eftir dísiljeppa, 4 dyra, t.d.
double cab, Patrol eða LandCruiser.
Er með Toyotu Tercel ‘86 + 500-700
þús. í peningum. Sími 553 6167._______
Óska eftir lítið eknum, japönskum smá-
bíl, vel með fórnum og sjálfskiptum,
fyrir allt að 500 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 552 7145.__________
Jeppi óskast. Toyota double cab, dísil,
‘89-’93, má vera breyttur. Uppl. í síma
475 6781 e.ki. 19.____________________
Vantar Subaru E-10, má vera með ónýtt
boddí eða tjónbílf, vél verður að vera
heil. Uppl. í síma 566 6844,__________
Óska eftir bíl ekki eldri en árg. ‘92. Er
með Toyotu Corolla, árg. ‘88, og 400
þús. stgr. Uppl. í síma 421 3640._____
Óska eftir skiptum. Er meö Arctic Cat
Pantera, árg. ‘88, á kerru. Vil skipta
á fólksbfl. Uppl. í síma 567 1195.
Jg Bílartilsölu
Chevrolet Malibu Classic Landau, árg.
‘80, til sölu, rafdr. rúður og bílstjóra-
sæti, samlæsingar, stillanlegir spegl-
ar, vökva- og veltistýri. Flækjur og
krómfelgur, sumar- og vetrardekk á
felgum. Einn eigandi frá upphafi, ný-
legt lakk, 2 dyra, ekinn 133 þús. km.
Tilboð óskast. Sími 554 3735._________
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Chrysler LeBaron ‘79 til sölu, ekinn
84 þús., vél 360 original, nýsprautaður
og vel með farinn, nýbúið að skipta
um flestallar pakkningar í vélinni.
Verð tilboð. Uppl. í síma 478 1896 eða
845 0986 eftir kl. 19. Lars J.A.______
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000._____
Tveir góöir. Subaru ‘84, 1800 station,
verð 150 þúsund staðgreitt. Mazda 323
‘85, 5 dyra, verð 125 þúsund stað-
greitt. Fallegir og góðir bílar. Uppl. í
síma 567 0607 eða 896 6744.
65 þús. stgr. Lancer ‘85, sjálfskiptur,
toppvél og toppskipting, ný framdekk
og ný frambretti, hálf skoðun. Fyrstur
kemur, fyrstur fær. S. 552 5606.______
Benz 200 ‘82, oullfallegur, hvítur, með
topplúgu, rafdr. rúður, vökvastýri,
þjófavöm, nýyfirfarinn, skoðaður ‘97.
Skipti koma til greina. S. 557 1121.
BMW, árg. ‘82, fil sölu, litur grænn.
Verð 150 þús. Á sama stað óskast
Hokus Pokus stóll. Upplýsingar í
síma 587 6246.________________________
Camry og Oldsmobile. Toyota Camry
DX ‘86, sjálfsk., sk. ‘97, góður bfll.
Einnig Oldsmobile Firensa station ‘83.
S, 553 3113,896 6919 og 565 0221.
Chevrolet Celebrity, Eurosport-týpan,
árg. ‘85, skemmdur eftir umferðar-
óhapp. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 564 4576.
Chrysler Le Baron, árgerð ‘88, til sölu, ekinn 85 þúsund mílur, verð 550 þús- und. Ath. skipti á dýrari. Upplýsingar í síma 554 4054. Fallegur, rauöur Mercury Monarch ‘77. Verð 160.000 kr. Uppl. í síma 552 9044. Mazda pickup, árqerö ‘82, til sölu, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 565 4541.
Ekinn 68.000 - verð 230.000. Til sölu Ford Escort ‘86, vínrauður, 5 dyra, skoðaður sept. ‘97. Mjög fallegur og góður bfll. S. 588 7519 og 894 6355. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060. Tilboö óskast. MMC Lancer, árg. ‘84, til sölu. Uppl. í síma 566 9807. Eva. Volvo 244 DL ‘77 til sölu. Verð 90 þús. Uppl. í síma 562 1599 og 552 0382.
^ BMW
BMW 520ia ‘83, CD-spilari, toppl., ál- felgur, saml., rafdr. rúður, aksturs- tölva, litað gler, sjálfsk., dráttarkúla. Lítur vel út. Ath. sk. á ód. sem má þarfnast lagf. S. 421 5494 og 842 0443.
Fiat Uno 60S 1987, gott eintak í góðu lagi, skoðaður. Verð 85 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 588 8830 og552 0235.
Ford Scorpion '86, ekinn 120 þús., topp- bfll, verð 550-600 þús. MMC Galant GLSi ‘91, ekinn 89 þús.,,toppbfll, verð 1.100 þús. S. 565 6482 eða 893 6056. Til sölu BMW 318i, hvítur. Ekinn 178 þús. km. Skipti athugandi. Upplýsingar í síma 482 2077 og símboði 845 2524.
Frábært stgrverð. Mjög vel með farinn Subaru Justy 12 ‘90 (‘91), ek. aðeins 73 þ., hvítim, sjálfsk., toppl., v. 600 þ., stgr. 470 þ. S. 551 5432 e.kl. 12. Jóhann. BMW 316i, árg. ‘93, til sölu, dökkblár. Lítið ekinn og vel með farinn. Upplýsingar í síma 897 2778. Chrysler
Isuzu Trooper, árg. ‘83, til sölu. Skoðaður ‘97. Verð 50 þús. Upplýsing- ar í síma 553 1357 og farsíma 853 1357 um helgina og á kvöldin.
Chrysler LeBaron ‘82 til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 554 5929.
Langur Mitsubishi Pajero, árg. ‘84, bensín, til viðgerða eða niðurrifs. Nýlegt head, uppgerður kassi. Tilboð. Upplýsingar í síma 551 3807. Mazda 323 ‘90, ekinn 98 þús., 3 dyra, 1300, rauður, kúpta lagið, verð 630 þ., 500 þ. stgr. S. 562 0202. 564 4353 e.kl. 14.30 eða 897 0993. Örlýgur. Mazda 929 ‘82 til sölu, ýmis skipti möguleg, t.d. á skellinöðru, mótor- hjóli, fjórhjóli, homsófa, fiystikistu og fl. Sími 4211713 eða 852 8058. Mazda og Porsche. Mazda 323 station, árg. ‘80.Porsche 924 LeMans, árg. ‘82. Báðir skoðaðir og í góðu lagi. Uppl. gefur Ragnar í síma 587 6758. Nissan Pulzar, árg. ‘86, til sölu. Ágætis bfll, skoðaður út sumarið, út- varp. Lítur sæmilega út. Upplýsingar í síma 554 3281. ^ Dodge
Dodge Shadow ES, turbo, árg. ‘88, til sölu, með bilaðri túrbínu en í toppstandi að öðru leyti. Gott verð. Uppl. í síma 554 4153 eða 897 3347. Plymouth
Plymouth Volaré, árgerö 1979, til sölu, mikið endumýjaður, gott eintak. GSM-sími getur fylgt. Verð aðeins 120 þúsund með síma. Sími 553 1638. Daihatsu
Daihatsu Charade TS ‘91 til sölu, dökkblár, nýskoðaður, góður bfll, ek. 64 þús. km. Verð 450 þús. stgr. Engin skipti. Sími 892 7444. Daihatsu Charade, árg. ‘88, 5 dyra, til sölu, ekinn 100 þús. km. Verð 320 þús., 250 þús. stgr. Upplýsingar í símum 587 5837 og 897 1773.
Rauður Suzuki Swift, árg. ‘88, til sölu, e,kinn 78 þús. Mjög vel með farinn. Ásett verð 280 þús., selst á 230 þús. stgr. Upplýsingar í síma 431 2543. Saab 99, árg. ‘82. Ryðlaus dekurbíll. Toppeintak. Skoðaður ‘97. Verð 180 þ. Stgrafsl. Skipti á ódýrari, t.d. bitaboxi. S. 552 3519 og 551 7119.
Daihatsu Charade sedan, árg. ‘93, 4 dyra, blágrænn, ekinn 15 þús. Uppl. í síma 587 0887 eða 853 7557.
BDE30 Fiat
Til sölu Fiat Duna ‘88, blár, 5 gíra, ek. 118 þús., og Nissan Laurel, árg. ‘83, rauðbrúnn/grár, 2,8, dísil, sjálfskiptur, ek. 140 þús. S. 453 6681 eða 853 4338. Til sölu, ódýrt. Mazda 929, ‘83, sk. ‘96, v. 80 þús., Skoda Rapid ‘88, sk. ‘96, v. 15 þús., og Skoda 120 ‘86 til niðurrifs, v. 10 þús. S. 554 3426 og 554 6825. Fiat Uno, árq. ‘86, ekinn aöeins 90 þús., góður bfll. Verð aðeins 75 þús. stgr. Upplýsingar í síma 421 4465 eða símboði 846 0844.
Ford
Ekinn 68.000 - verö 230.000. Til sölu Ford Escort ‘86, vínrauður, 5 dyra, skoðaður sept. ‘97. Mjög fallegur og góður bfll. S. 588 7519 og 894 6355. Ford Escort Laser, árg. ‘85, rauöur, til sölu, ekinn 149 þús. km. Góður bíll. Verðhugmynd 130-150 þús. Upplýsingar í síma 555 3232. Ford Mustang til sölu ‘86, T-toppur, þarfnast smálagfæringar, lítur mjog vel út. Verðhugmynd 300-350 þús stgr. Upplýsingar í síma 422 7416.
Toyota - Mazda. Tbyota Corolla ‘86, þarfnast viðgerðar, selst ,ódýrt og Mazda 929 ‘82, verð 20 þús. Upplýsingar í síma 565 8214. Tveir á tilboði. Mazda 626 ‘85, 2ja dyra, álfelgur, topplúga. V. 150 þús. stgr. Og BMW 316 ‘88, 4ra dyra, ek. 56 þús. V. 550 þús. stgr. S. 555 3868. VW Jetta ‘87, rauður, 1600 vél, með vökvast., ek. 99 þús. Fallegur bfll. Ath. sk. á ód. MMC Colt GL 1500 ‘87, 3 dyra, 5 gíra. S. 587 5433 eða 855 0604. Þýskur Escort, árg. ‘87, til sölu, nýskoðaður ‘97. Verð -180-200 þús. Uppl. í síma 897 2506 fyrir kl. 20 næstu daga.
Ford Mustang, árg. ‘80, V6, skoðaður ‘96, ekinn 127.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, kassetta. Verð 70.000 stgr. Uppl. í síma 553 7641.
Ford Sierra ‘86, í góðu standi, skoðað- ur ‘97, 5 dýra, verð ca 300 þúsund. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 557 6991 eöa 554 2201.
Ódýrir góðir bílarl! Escort ‘84, fimm dyra, fimm gíra. Ný dekk, gott útvarp og nýskoðaður. V. 55 þ. Panorama ‘85, skoðaður út árið. V. 40 þús. S. 552 3519. Útsala. Góð Monza ‘88, nýsk., sjálfsk., 4 dyra, verð 150 þús. stgr., einnig Plymouth Rally, 4 dyra, sjálfsk., get tekið ód. upp í. S. 557 7287/897 2785.
Ford Escort varahlutir. Er að rífa Ford Escort. Mikið af góðum varahlutum til sölu. Upplýsingar í síma 568 6471.
Ford Fiesta, árgerö ‘84, skoðaður ‘97, ekinn 117 þúsund, verð 100 þúsund. Uppl. í síma 588 8884 eftir kl. 16.
Cherokee, árg. ‘75, til sölu, skoðaður ‘97, mikið breyttur, verð 260 þús. Uppl. í síma 567 7129.
Ford Orion, árg. ‘87, til sölu, ekinn aðeins 62 þús. km. Upplýsingar í síma 422 7315.
Chevrolet Celebrity, árg. ‘83, til sölu, skoðaður. Verð 200 þúsund. Upplýs- ingar í síma 562 7808 eða 896 2408. Fiat Uno, árg. ‘87 til sölu, rauður, lítur vel út. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 567 3274.
Ford Sierra 1800,3 dyra, árg. ‘85, skoóaður ‘97, í góðu standi. Verð 200 þús. Upplýsingar í síma 565 1893. Ford Escort, árgerö ‘85, ekinn 150 þús- und. Upplýsingar í sfma 555 1446. Ford Taunus ‘82, og Cortina ‘79, til sölu. Seljast á slikk. Upþl. í síma 896 6795.
Ford Fairmont ‘78, tilvalinn fyrir keppni í teppaflokki. Upplýsingar í síma 557 9007.
Lada ‘90 skutbíll, kevrður aðeins 46 þús., vel útlítanai, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 553 9920. ) Honda
Honda Civic GLi ‘91 til sölu, 3 dyra, ekinn 68 þús., rafdrifnar rúður, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 426 8519.
Mazda 929, árq. ‘82, til sölu, nýtt lakk. Verð 100 þús. Upplýsingar í sima 564 1619 eftir kl. 19.
Honda CRX GTi 16 v., árg. ‘91, svartur, leðurklæddur, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 467 1650 fyrir hádegi eða e.kl. 20. Honda Civic ESi, árg. ‘93, kóngablá, til sölu. Upplýsingar í síma 896 5023.
Subaru ‘85 og Honda Civic ‘84 til sölu. Einnig 28” sjonvarp. Verðtilboð. Uppl. í símum 567 5983 og 853 9722. Til sölu Toyota Tercel 4x4, ekinn 136 þús. km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Ekki skipti. Uppl. í síma 567 1978.
mazoa Mazda
Til sölu Hyundai Excel, árg. ‘88, sjálfskiptur. Nýskoðaður. Verð 330 þús. kr. Toppbíll. Uppl. í síma 587 3983.
Mazda 323, árq. ‘82, til sölu, sk. ‘97, mikið af varahlutum fylgir, m.a. vél. Gott eintak. Skipti óskast á dýrari, skoðuðum ‘97. Sími 568 1956.
Til sölu Nissan Sunny 4WD, árg. ‘91, kom fyrst á götuna. í mars ‘92, ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 562 7580.
(X) Mercedes Benz
Toyota Corolla ‘86, til sölu, lítur mjög vel út. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 551 4247.
Gullfallegur Benz 230 TE, árg. ‘87, station, sjálfskiptur, topplúga, spðlvörn, ABS o.fl. Upplýsingar í síma 551 2478.
Mitsubishi Lancer, árg. ‘85, ekinn 92 þús. Upplýsingar í síma 897 2316 eða 557 7583.
Mitsubishi
Toyota Tercel árg. ‘87, ekinn 115 þús., ný kúpling. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 555 4807.
Galant GLSi super saloon ‘92, ek. 77 þ. km, sjálfsk., silfurgrár, toppl., ál- felgur o.fl. o.fl. Ath. skipti. Verð 1250 þ. S. 438 6669 eða 438 6863. Marvin.
Ódýr. Fiat Uno ‘86, 3 dyra, heilsárs- dekk. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 554 4869 eða 564 2723.
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘87, til sölu,
sjálfskiptur, góður bfll, staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 567 6259 eða
símboða 846 0240.
MMC Galant 2000 ‘87 til sölu, sjálf-
skiptur með öllu, sumar- og vetrar-
dekk, álfelgur, nýskoðaður. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 555 3980.
Vantar þig bíl? Þá er ég með rauðan
Colt ‘88, ekinn 100 þús. Hann lítur
mjög vel út og þú getur fengið hann
á 310 þús. stgr.! Hringdu í s. 551 8779.
Lancer GLX, árg. ‘87, mjög góður bíll,
skoðaður 7, verðtilboð. tjppl. í síma
554 1648.
Lancer GLX, árg. ‘91, sjálfskiptur,
rauður, ekinn 82 þ. km, sumar- og
vetrardekk. Sími 565 0273.
MMC Sapparo, árq. ‘83, til sölu,
skoðaður ‘96, þarfhast lagfæringar.
Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 588 4528.
li'íSli.T Nissan / Datsun
Nissan Sunny SR, árg. ‘93, til sölu, ek.
58 þús., vel með farinn, sumar- og
vetrardekk, geislaspilari og allt raf-
drifið. Uppl. í síma 554 2676.
Opel
Opel Kadett ‘86, ekinn 104 þúsund km,
beinskiptur, skoðaður ‘97. Vel með
farinn. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
555 2444 eða 893 2732.
Opel Ascona, árgerð ‘82, til sölu, þarfn-
ast smálagfæringar, skoðaður ‘96. Til-
boð. Upplýsingar í síma 565 4377.
Peugeot
Peugeot 405 ‘89, 1,9 1, sjálfsk., 4 dyra,
í góðu standi, verð 730 þús. Ath. sEpti
á ódýrari. Einnig queen size vatnsrúm
á 35 þús, á sama stað óskast 1-4 m
há tré til kaups. S. 421 3116.
Renault
Renault Trafic, árg. ‘88, disil, 4x4,
upphækkaður toppur, lengri gerðin,
sæti fyrir 9. Upplýsingar í síma
555 4616 eða 456 7411.
Saab
Saab 900, árg. ‘84, ekinn 180 þús.,
4 dyra, beinskiptur, í topplagi og vel
við haldið. Staðgreiðsluverð 350 þús.
Uppl. í síma 554 3083.
Til sölu Saab 900 GLE, árg. ‘82, ekinn
121.000. Gott eintak. Upplýsingar í
síma 587 2838.
(^) Skoda
Skoda 130, árg. ‘87, verð ca 70.000,
mikið endurnýjaður. Upplýsingar í
síma 557 4795.
Subaru
Subaru 1800 station, árg. ‘88, sjálfskipt-
ur, ekinn 98 þús., grásanseraóur, 2 ara
lakk. Fallegur bfll, dráttarkúla.
Skipti. Upplýsingar í síma 562 2160.
Gabriej^y
naust
Sími 562 2262
Borgartúni 26, Reykjavík
Bíldshöfða 14, Reykjavík
Skeifunni 5, Reykjavík
Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði
NEW YORK ALASKA MONTANA OHIO UTAH
FELLIHYSI
Fremstur á sínu sviði
emm
Sýningartilboð kr. 495.000.-
BJODUM NUAÐEINS 4 STK. COLEMAN TAOS OG LAREDO
Á EINSTÖKU SÝNINGARTILBOÐIAÐEINS FRÁ 495.000,- kr.
S^y CAMP Tjaldvagnasýning
Vagiumur eru sterkir
meðjærilegir og miðveldir
ítjöldnn. Fdanlegir með
sjdlfstæðri fj'öðrtm.
vngmrntr eru fdanlegn
með eða du fortjnlds.
TJALDVAGNAR VERÐ FRA KR. 197.000.
opið um helgar
________7
tt*l^'dMWr«TI>mT7l
SÚÐURLANDSBRAUT 20
SÍMI : 588 7171
DANMÖRK FRAKKLAND SVISS LTALIA SPANN