Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 45
—j
IjV LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 _ smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11 53
Bifvélavirki/vélvirki óskast á bifreiða-
verkstæðið Þórshamar hf. á Akureyri.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra
og í sxma 462 2700.__________________
Fritt fæði og húsnæði.
Vantar fólk til starfa á kúa- og hesta-
I jörð í fallegri sveit. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr, 60932.______________
Vinsælt veitingahús í miðbæ Reykja-
i víkur óskar eftir framreiðslumönnum
og vönu aðstoðarfólki í sal. Svör
sendist DV, m. „X 5505, fyrir 17. aprfl.
Stýrimaöur óskast á 130 tonna Skelbát.
Upplýsingar í síma 456 7757
eða 853 8182.________________________
Vanur maður óskast á hjólbarðaverk-
stæði í vortörn. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61003._____________
Viljum ráöa málmiönaöarmenn eöa
menn vana jámsmíði. Mikil vinna
fram undan. Uppl. í síma 567 4010.
Matreiðslumaöur óskast á veitingastað
úti á landi. Uppl. í síma 436 1300.__
Vanan mann vantar strax á lítinn
grásleppubát. Uppl. í síma 435 6757.
Atvinna óskast
Fjölhæfur sextugur maöur á eftirlaunum
óskar eftir hlutastarfi/fullu starfi, t.d
húsvörslu, viðhaldi, umhirðu eigna,
aðstoð við einstakl. o.fl. Ymisl. annað
kemur til gr. Er þaulvanur viðhaldi,
málningu, garðyrkju o.fl. S. 588 5171.
Góö meðmæli. Tala 6 tungumál,
er dugleg, reyklaus og brosmild.
Vön stjómunar-, veitinga-, bar-, list-,
þjónustu-, og ræstingarstörfúm.
S. 552 3168 eða skilab. í s. 588 6438.
Ökukennsla - æfingaakstur.
Kenni á BMW.
Jóhann G. Guðjónsson,
símar 588 7801 og 852 7801._____
553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
KÝmislegt
Smáauglýsinqadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Skilaff estur smáauglýsinga er
fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fýrir
landsbyggðina er 800 6272.______
Alltaf sama lága veröiö. Morguntími
220 kr. til kl. 14, aðrir tímar 310 kr.
ef keypt er 10 tíma kort. Þér líður
betur í nýju Alison Qvision bekkjun-
um. Sólbaðsstofan, Grandavegi 47,
sími 562 5090.__________________
Nú er tiltektartiminn. Þiggjum m/þökk-
um það sem þú getur ekki notað leng-
ur. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður
dýravina, Hafnarstr. 17, kj., s. 552
2916, op. mán., þri., mið. 14-18.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Vinátta
23 ára stúlka óskar eftir starfi. Er vön
almennri afgreióslu og framreiðslu-
störfum. Er ábyrg, örugg og stundvís.
Upplýsingar í síma 588 5917._________
32 ára fjiilskyldumaður óskar eftir
framtíðarstarfi. Margt kemur til
greina. Er vanur að vinna sjálfstætt.
Uppl. í síma 554 5833._______________
36 ára gamall maöur óskar eftir vinnu,
er með meirapróf og vinnvélaréttindi.
Getur byijað strax. Upplýsingar í síma
551 9605.____________________________
Húsasmiöur óskar eftir vjnnu,
helst innivinnu, en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 551 6730._______
Reglusamur 27 ára gamall karlmaöur,
sem er í kvöldskóla, óskar eftir
50-75% vúnnu. Sími 553 7642._________
Tek aö mér ræstingar í heimahúsum.
Uppl. í síma 587 4299 og 896 3174,
& Barnagæsla
Lítinn strák í Grafarvogi bráövantar
leikfélaga, ca 1-2 ára. Mamma er
dagmamma. Talið við mömmu í síma
567 1113.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Grunnnám - framhaldsskólaáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro, Raðgr. 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200.
567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.____________
Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy
FWD sedan 2000. Góð í vetrarakstur-
inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442,
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ung pólsk kona, móöir og gift Islend-
ingj, vill kynnast Pólvequm, búsettum
á íslandi, með vináttu i huga. Svör
sendist DV, merkt „Vinátta 5511.
%) Einkamál
47 ára kona, langskólagengin, fráskilin,
leið á skemmtistöðum, vill kynnast
manni á svipuðu reki með varanleg
kynni eða jafnvel sambúð í huga.
Áhugamál: tónlist, leikhús, útivist.
Algjörum trúnaði heitið. Svör sendist
DV fyrir 22. mars, merkt „F-5518.
Bláa línan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiðist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.____
Ég er 40 ára og bý mjög vel en svolítiö
einangrað og þó ? Mig langar að kynn-
ast þér með vináttu og framtíð í huga.
Svör sendist DV, merkt ,,BJ 5503”.__
Ert þú einmana kona? Hringdu í 904
1895 og þú færð fjölda SVara undir
eins. 39,90 kr. mín.________________
Makalausa línan 9041666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu migi! 39,90 mín.
Safarikar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
j$ Skemmtanir
Tríó A. Kröyer leikur blandaða tónlist,
t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu
tækif., árshátíðir eða einkasamkv.
S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376.
Verðbréf
Lífeyrissjóöslán til sölu. Áhugasamir
sendi svör til DV, merkt „SEKK-100-
5524.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199, 896 5666, 567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fostum
verðtilboóum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
« Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.___
Steypusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikursögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð.
S. 893 4014/sb. 846 0388, fax 588 4751.
Þessi þrifiiu!_______________________
Ath., húsbyggjendur, verktakar: Hjálp-
um ykkur að losna við timbur, svo og
aðrar vörur til bygginga, tökum í
umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132.
Málum inni og úti. Fagmennska í
fyrirrúmi. Getum bætti við okkur
verkefnum. Fáið tilboð. Láttu
fagmann um verkið. Sími 551 8018.
Hilmar og Kristján._________________
Múrverk.
Tek að mér alhliða múrvinnu og við-
gerðir. Áratuga reynsla. Gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Vtðvu-kennd
efhi. Uppl. í síma 566 8538.________
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 896 5970.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Málum og vinnum hús undir málningu,
innan sem utan, önnumst líka múr-
verk. Vanir menn. Föst verðtilboð á
verk eða m~. Uppl. í síma 588 2857.
Pipulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. Tilboð -
tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766,
símboði 845 4044, bílas. 853 3434.
Jk Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gerningar, veggjaþrif og stórhrein-
gerningar. Ódýr og góð þjónusta. Ath.
sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Garðyrkja
Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar eru
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
trjáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið vió fagmenn.
Þór Snorrason, s. 853 6016.
ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Bjöm og Guðni hf., s. 587 1666.
Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788.
Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048.
Garðaprýði ehf., s. 587 1553.
G.A.P sfi, s. 852 0809.
Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922.
Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955.
Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570.
Markús Guðjónsson, s. 892 0419.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Túnþökur - Nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehfi, braut
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér
ræktaðar 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í gdrð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Nú
er vor í lofti og rétti tíminn til að
huga að gróðrinum. Tökum að okkur
að klippa tré, runna og útvegum hús-
dýraáburð. Látið fagmenn vinna verk-
in. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjörnsson
skrúðgarðyrkjum, s. 562 4624 á kv.
Parft þú aö láta standsetja lóöina þína,
ganga frá eða endurnyja drenlagnir
eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að
fresta því til morguns sem hægt er að
gera í dag? Geri fóst verðtilboð eða
tímavinna. Hef 15 ára reynslu. Visa/
Euro. Hs. 561 7113, vs. 893 3172, Helgi.
Trjáklippinaar, húsdýraáburöur og
gróðurmola. Nú er rétti tíminn til trjá-
klippinga. Látið fagmann vinna verk-
ið, ömgg og sanngjöm þjónusta. Uppl.
í síma 551 6747 og 551 2203.___________
Alhliða rjarðyrkjuþjónusta. Trjáklipp-
ingar, vorúðun, húsdýraáb. og
önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623.
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Trjáklipp-
ingar, husdýi'aáburður. Fagmennska,
reynsla og árangur. Uppl. í síma 554
2443 eða 896 4962. Guðlaugur,__________
Trjáklippingar - húsdyraáburður.
Sanngjöm og örugg þjónusta.
Látið fagmann vinna verkið.
Uppl. í síma 587 3769 og 587 0559.
Húsdýraáburöur.
Berum á garða og tún. Verð m/vsk.
45 kr/m2. Pantanir í síma 588 2857.
Trjáklippingar. Tek að mér að klippa,
snyrta og grisja tré og mnna, fljót
og góð þjónusta. Uppl. í síma 554 5209.
77/ bygginga
Til sölu einangraöur vinnuskúr með
rafmagnstöflu. Upplýsingar í síma
552 5445 eða símboði 842 0558.
Vinnuskúr til sölu, ca 15 fm, með ofnum
og rafmagnstöflu. Upplýsingar í síma
564 2186 eða 896 1370.
flp* Sveit
Óskum eftir aö ráöa duglegan og
samviskusaman stanskraft á sveita-
heimili á Norðurlandi. Nauðsynlegt
er að viðkomandi sé vanur almennum
landbúnaðarstörfum og geti aðstoðað
við tamningar. Uppl. í síma 453 5535.
Ráöningarþjónustan Nínukoti. Aðstoð-
um bændur við að- útvega vinnufólk
frá Norðurlöndunum. Bændur,
athugið mannaráðningar í tíma. S. 487
8576, fax 487 8576, kl. 10-12 virka daga.
Reglusamur miðaldra maöur óskar eft-
ir starfi. Upplýsingar í síma 552 5395.
JJg Landbúnaður
Húsaviðgerðir
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur og niðurföll. Málum glugga
og þök. Sprunguviðgerðir og alls
konar lekavandamál. Sími 565 7449.
^ Vélar - verkfæri
Óska eftir aö kaupa bandpússvél í góöu
ásigkomulagi, fyrir trésmíðaverk-
stæði. Uppl. gefur Jónas í síma
567 6149 eða Skúli í síma 482 2361.
Til sölu mjólkurkvóti, 30-35 þús. á þessu
ári og 15-20 þús. á næsta. Tilboð
leggist inn á svarþjónustu DV, sími
903 5670, tilvnr. 61038.____________
Vantar ódýr landbúnaöartæki:
heyvinnuvélar, sópvindur, dráttarvél
og fleira. Uppl. í síma 552 6324.
® Sport
Notuö snjóbretti meö bindingum til sölu,
vel með farin, seljast á hálfvirði.
Sportleigan, útivistarbúðin við Um-
ferðarmiðstöðina, s. 551 9800/551 3072.
Golfvörur
Athugið! Vantar járnrennibekk,
ýmislegt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 437 1851.
^ Ferðalög
íbúö á Flórída til leigu í lengri eða
skemmri tíma. Verð USD 250 (kr.
16.700) á viku. Upplýsingar gefur
Sveinn í síma 554 4170.
Stúdioíbúðir viö Skúlagötu. Hagkvæm
gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir
hótelið Hjá Dóru. Sími 562 3204.
Ferðaþjónusta
Gönguhópar - göngufólk! Tek að mér
leiðsögn og skipulagningu á Horn-
strandarferðum. Jón Björnsson, leið-
sögumaður á ísafirði, hs. 456 4648.
KIENZLE
EES ökurita
færð þú hjá okkur!
VESTURLAND
BÍLAOG VÉLAÞJÓNUSTA
HJALTA NJÁLSSONAR
Dalbraut 2
300 Akranesi
G.H. VERKSTÆÐIÐ
Brákarbraut 20
310 Borgarnesi
BÍLANES HF.
Sandholti 44
355 Ólafsvík
FYRIRTAK HF.
Vesturbraut 20
370 Búðardal
Hafðu fyrirvara!
Pantaðu tímanlega
ELDSHÖFÐA 17
SÍMI 587 5128
Ekki missa af þessu!
Nýlegt fullt Cougar Puma golfsett til
sölu, poki fylgir. Upplýsingar í síma
551 2715.
M. Benz E 200 Elegance ‘96, ssk. Dökkblár.
Ath. Nýja E-línan! Hlaðinn búnaði.
Nissan Micra Gx '96,5 g., 5 d., dökkgrænn,
ekinn 280 km. Verð 1.050 þ.
Suzuki Sidekick ‘95,5 g., 5 d„ hvítur, ekinn
13 þ. Verð 1.750 þ. Einnig ‘91 Sidekick,
vinrauður, 5 d. ATH. ód.
Nissan Sunny GTi 2,0 ‘91,
87 þ. Verð 1.000 þ. m/öllu.
@R
bill! Ath.'ód.
Ford F250 Lariad, disil 4X4 '90 ssk., grár, ek.
80 þ. V. 1.700 þ. Ex-cap, 5 m„ öflugur pick-up.
Toyota Hilux ex-cap 87, ssk., grar, ekinn
105 þ. Verð 980 þ. Toppgræja, 350 vél,
38" dekk ofl. ATH ód.