Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 46
54
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 JLlV
smáauglýsingar - Sími 550 5000Pverholti 11
Verslun
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Lougardal
Simi: 581-2233
tímarit fyrir ulla
A nœsta
sölustað
eða í áskrift
í síma
550 5000
^ Líkamsrækt
Slender You lelkfimlbekkir, 6 rafvæddir
bekkir til sölu. Verð ca 300 þús. 011
skipti möguleg. Uppl. í síma 466 2409.
& Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa-
og skriítarlestur, spilalagnir, happa-
tölur, draumaráðningar og símaspá.
Upptökutæki og kam á staðnum. Sel
snældur. Tímapantanir í s. 555 0074.
Ragnheiður.
Stendur þú á vegamótum?
Er leiðin áíram vandrötuð? Lófinn -
spilin og fleiri þættir skipta sköpum.
Uppl. í síma 554 5014. Sigríður.
® Dulspeki - heilun
Ertu orkulítill? Ég opna orkurásir og
flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu.
Laga síþreytu, ristilbólgu, gyllinæð
o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill,
sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279.
Dagmar spámiöill og heilari er komin
aftur. Les í fyrri líf, tarot- og indíána-
spil. Kristalheilun og jöfnun orku-
flæðis. Uppl. og tímapant. í s. 564 2385.
77/ sölu
Mikiö úrval af amerískum rúmgöflum.
íslensku, amerfsku og kanadísku
kirópraktorasamtökin setja nafn sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Betri dýna, betra bak.
Svefn & heilsa, sími 581 2233.
Listhúsinu Laugadal.
Bamakörfur og brúöukörfur, meö eöa
án klæðningar, bréfakörfur, hunda-
og kattakörfúr, stólar, borð, kistur og
kommóður og margar gerðir af smá-
körfúm. Stakar dýnur og klæðningar.
Tökum að okkur viðgerðir. Körfu-
gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165.
Sólina heim í stofu. Seljum á
heildsöluverði nokkra nýja 10 peru
heimaljósalampa.
Upplýsingar í síma 897 1788.
Amerísk Marshall-rúm með 30% kynn-
ingarafsl. Aðeins Marshall-rúmin eru
með sjálfstæða gorma, hver gormur
aðlagar sig líkamanum. Mjúk eða
millistíf. Marshall handunnin rúm frá
1900. Úrval annarra amerískra rúma.
Verð frá lo-. 35.400 stgr., 153x203.
Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911.
Tilboö á hvítum rúmum, 20% afsl. Hjá
okkur fæst eitt mesta úrval landsins
af bamarimlarúmum, einnig Bebecar
bamavagnar, bamabílstólar, regn-
hlífakerrur og öruggisfestingar fyrir
burðarrúm. Sendum út á land. Allir
krakkar, Rauðarárstíg 16, s. 561 0120.
Stigar og handriö, úti sem inni, föst
verðtilboð. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 423 7779 og 423 7631.
„Skyflite. Ferða-trolley og töskur í
mildu úrvali. Vandaðar leðurtöskur,
beautybox, veski o.fl. Eram með marg-
ar tilv. fermingargjafir á góðu verði.
Líttu inn. Bókahúsið, Skeifunni 8
(v/hliðina á Vogue), s. 568 6780.
smáskór
Bopy barnaskór með lausum innleggj-
um, st. 20-25. Góðir fyrstu skór. Verð
3.690. Smáskór v/Fákafen, 568 3919.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan á góðu verði á alla
fjölskylduna. Full búð af vöram.
Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúð-
um. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Panduro föndurlistinn.
Allt til fóndurgerðar, nýjar föndur-
hugmyndir, snið, tré- og postulíns-
málning o.fl. o.fl. Verð kr. 600 án bgj.
B. Magnússon, pöntunarsími 555 2866.
Argos-listinn, líttu á veröið! Gjafavara,
búsáhöld, verkfæri, leikfóng, skart-
gripir, húsgögn o.fl. o.fl. Verð kr. 200
án bgj. Pantanasími 555 2866.
Húsgögn
Vatnsrúm, dýnur, lök og allir fylgihlutir
fyrir vatnsrúm.
Éinnig seljum við amerísku heilsu-
dýnumar frá King Koil. Alþjóðasam-
tök Chiropractora mæla með og setja
stimpil sinn á þessar gæðadýnur.
Rekkjan, Skipholti 35, s. 588 1955.
Mótorhjól
Yamaha VMAX 1200, árg. '89, eitt af
glæsilegustu hjólum landsins, ekið 10
þús. km Einn eigandi frá upphafi.
“Sjón er sögu ríkari”. Verð 1.150 þús.
Símar 421 3577 eða hs. 421 4925.
Til sölu Suzuki Intruder 750 ‘91, ekið
12 þús. mílur, eldrautt. Eitt glæsileg-
asta hjól landsins. Ath. skipti.
Upplýsingar í síma 553 7848 eða
897 2223. Guðmundur.
Yamaha XJ 600, árg. ‘91, til sölu.
Fallegt og gott hjól, ek. 18 þús. km.
Ásett verð 450 þús. Ath. öll tilboð.
Uppl. í síma 557 7784.
Kerrur
Bílartilsölu
Sú allra ódýrasta! Aöeins 22.900 kr.
Ósamsettar í kassa, stærð 120x85x30,
burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar,
með ljósum. Allar gerðir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Opið laug-
ard. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaðlaöir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrasmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
Sumarbústaðir
50 fermetra heilsárs-timburhús til sölu.
Selst til flutnings. Upplýsingar í síma
437 0025.
Til sölu 5,67 brúttórúmlesta krókabát-
ur. Upplýsingar í síma 587 8233.
JP Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við ailar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllurn gerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafhvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og öragg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
VÉLAVERKSTÆDIÐ
nmuj=n«r
TANGARHÖFÐI 13
Vélaviögerðir - varahlutir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir.
• Rennum sveifarása.
• Rennum ventla og ventilsæti.
• Boram blokkir og cylindra.
• Fagmennska í 40 ár.
Sími 577 1313, fax 577 1314.
Jg Bilaleiga
Bilaleiga Gullvíöis. jeppar og fólksbílar
á góðu verði. Á daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag.
Þitt er valið! 896 6047 og 554 3811.
Lækkaö verö. Mercury Sable GLX ‘90,
skráður 7 manna/nýsk., sjálfsk., rafdr.
rúður, læsingar, speglar og sæti,
cruisecontrol, útv./segulband. Verð
1090 þús., ath. skipti. Ford Ranger ‘91,
nýskoðaóur. Góður bíll. Verð 990 þús.,
ath. skipti. Baldur, sími 552 0091.
Toyota Celica ‘86 til sölu, 5 gíra, raf-
magn í rúðum og sætum, þjófavöm
og mjög góð hljómtæki, s.s geislaspil-
ari og góðir hátalarar. Bíllinn er mik-
ið yfirfarinn og í toppstandi, skoðaður
‘97. Skipti á ódýrari. Einnig til sölu
ferðahljómtæki með geislaspilara. S.
557 6262 eða 845 0419 (boðsími).
Mercedes Benz 1987 300 dísil, ek. 220
þús., sjálfskiptur, rafdr. rúður, splittað
drif, ergódisjón, ABS-bremsur, álfelg-
ur og dráttarkrókur. Á sama stað til
sölu faxtæki og Recaro bílstjórastóll.
Sími 587 2275 eftir kl. 20.
Til sölu Dodge Neon 2000 sport, kónga-
blár, árg. ‘95, ekinn 25 þús. km, álfelg-
ur, CD, samlæsingar, vökvastýri. Bein
sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar
í síma 564 1034. Ágúst.
BMW 318i, árg. ‘82, svartur, skoðaður
‘97, með boddíkit, topplúga, álfelgur,
5 gíra. Upplýsingar í síma 567 1149
og símboða 845 1686.
Citroén BX16 TRS, árg. '87, til sölu,
skoðaður ‘97. Uppl. í simum 564 1420,
854 2160 eða 554 4731 og e.kl. 20.
MMC Lancer 4x4 station, áraerö ‘88,
mikið lagfærður, t.d. gírkassi o.fl.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 565 3832
eða 897 3071.
Til sölu glæsilegur Benz 230E, árg. 1990,
ekinn 90 þús. km, topplúga, álfelgur,
ABS o.fl., nýryðvarinn. Skipti mögu-
leg. Upplýsingar í síma 555 4438.