Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Qupperneq 48
56
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir upp í uppboðssal í Tollhúsinu við
Tryggvagötu laugardaginn 20. apríl 1996 kl. 13.30:
1 pk. Batter 4 kg, 10 suðukörfur, 14 IBM tölvur, 17 rörtangir o.fl., 18 hótelrúm, 2
gólfþurrkur frá Wella, 2 JBL studio monitor 4430, 2 skolstólar frá Wella, 2 stk.
speglar, 2 tannlæknastólar, 2 tölvur Unitron, 2 veggkæliborð Atlas og Levin, 3
hitablásarar 12 kw, 3 IBM 8513 litaskjáir, 3 ísvélar Electrofric, 3 stk. önnur
breytileg viðnám, 4 IBM PS/2 tölvur, 4 Sennheiser MKH hljóðnemar, 450 sett af
myndböndum, 5 körfu Steriflow þrýstisjóðari með stýribúnaði, 6 manna hornsófi,
6 stólar, 60 byggingamót af gerð Bingoform, 8 vetra jarpur, geldur kiár, Garpur,
Act tölvur, 5. stk., AEG eldavél, afgreiðsluborð, afgreiðsluborð 2 stk., Agfa print-
er 7565 framköllunarvél, Apex VPR6 tommu myndbandstæki, Appel skanni
svart-hvítur, Aqua orinter 3BS 200, Atlas Copco 170 rafknúin loftpressa blá,
bassamagnari af gerðinni Trace Elliot, bekkpressubekkur, bifhjól Yamaha,
bifreið BMW, bifreið Bronco, blóm, borð, borðdúkar, Brother prentari, brotvél
Pitney Bows, búðarborð, búðarkassi, búnaður sem tilheyrir tannlæknastofu,
búsáhöld og borðbúnaður, búslóð, bæklingar, bækur, bækur og hluti úr búslóð,
Calcomb Plotter, Canon Ijósritunarvél, Canon NP Ijósritunarvél, Climbmax
stigvél, Cordata tölva, curivél, dragvél, dýptarmælir f. skurðgröfu, Edwards
klípur, Edwards rilluvél, eldhúsinnrétting, eldhúsvörur, Europa rafstöðvar, EX
tölva, Facit teiknivél, falir, Fantataka eftir Jerzy Kosinski 400 bækur, fatahengi,
fatnaður, faxtæki, Feste vals, fiskhnífar, fjallahjól, fjallareiðhjól 21 gírs, fjölrása
upptökutæki Fostex E16, flygill af gerðinni Hornung og Möller, flökunarvél,
framköllunarvél, framlnr. 604917, framleiðsluverkfæri, 2 dælur og 2 blöndunar-
pottar, Frostwear kæliskápur, frystiborð, fundarborð, fylgihlutir fyrir myndavélar,
geirskurðarhnífur til innrömmunar, geisla- og diskadrif, geisladrif power DC,
geisladrif, geislaspilari, gerviblóm, gervitunglaloftnet 180 sm, gínur, gínustandar,
gírkassi, glaseringarvél, glerborð, glerhillur, Glope kæliskápur, glös, harður
diskur, Harteck afgreiðslutæki, hárgreiðslustólar 9 stk., hátalarar, háþrýstidæla
Gerni, háþrýstiþvottatæki og rafsuðutæki, heilsuvörur, Hewlett Packard Vectra
VL tölvur, hillur, hillusamstæða, hilluuppistöður, hitablásarar, hjólainnivinnupallar,
hjólapallar úr áli, hjólsög í borði, hleðsluborvél, hliðarborð, hljóðblöndunarborð
af gerð Cadac, hljóðmixer Soundcraft Series 2400 28/24, hljóðmælitæki, hljóm-
flutningstæki, hljómkerfi, hljómtæki, hlutabréf í Kaupgarði hf. að nafnvirði kr.
4.000, hlutir fyrir kælikerfi, hlutir fyrir loftræstikerfi, Hobart 2 stk., 80 stk. stólar,
20 stk. borð, Hobart hrærivélar, Honday 486 tölvur, hornsófar, annar úr leðri,
hornsófar, sófasett, borð, HP tölva ásamt prentara, hringborð, hugbúnaður,
Husqvarna ofnar, Hyuandai tölvur, Hyundai 386 tölvur 5 stk., höggborvél, IBM
4019 laserprentari, IBM 486 tölva með prentara, IBM AS 400 tölva, IBM tölva,
Image nálaprentari, Inno-hit 2, sjónvarp, innréttingar, innréttingar í verslun, ITEK
975 PFA prentvél, ísskápur, ísvélar Electrofric, járngrind, JRC JFV-216 Color
Echo Sounder, Jun air loftpressur, Jun air maxi loftpressa, Jute Twine, kaffivél,
kantpússivél, kastari, kálfapressa, kálfar, Kemp suðuvél, kerti, kjarnaborvélar,
kommóða, Konica 550 Ijósritunarvélar, kontrabassi, krossviður, kveikjarar,
kvikmyndatæki Fax animation, kvikmyndatökuvél, kvikmyndavél af Ike Gami
gerð, kæliborð, kæliskápur, körfugerðarvörur, L-prófílar, lampar + Ijósabúnaður,
lampi, laser prentari teg. HP, lágborð, leifturtæki, leirvörur, linsur fyrir
myndavélar, litatæki Finlux 22, litatæki Multi-Tec, litatæki Nordmende, litatæki
Philips, litatæki Sony, litatæki teg. Finlux, Litatæki teg. Hitachi, litatæki teg. ITT,
Litatæki teg. Luma, Litatæki teg. Nordmende, litatæki teg. Tec, litatæki teg.
Xenon, litatæki Alex, litatæki Samkv. Takj. Tatung, litsjónvarp, litsjónvarp Funai
20, litsjónvarp Tensai, litsjónvarpstæki, litsjónvarpstæki Nordmende,
líkamsræktartæki, Ijós, Ijósabúnaður, Ijósarammi.Jjósavörur, Ijóskastarar, Ijósrit-
unarvél, Ljósritunarvél, Mita DC-1205, Lockformer lásavél, loftnet,
loftnetsmagnarar, loftræstikerfi, Lovero HM-450 pökkunarvélar, Luxor 28,
sjónvarp, lýsingarkassi DUPLEX helioprint, Macintosh Classic, Macintosh Plus
tölva, Macintosh Quatra tölvur, Macintosh tölva, Macintosh tölvur, margskota-
haglabyssur, margskotarifflar, Maxima Front prentvél, málmklefi, málning,
málverk eftir Gunnar Örn (hálfbrjósta kona), málverk eftir Jóhannes Kjarval
120x150 sm, málverk eftir Sigurð Örlygsson (Reiðhjól í talíu), málverk eftir
Sigurð Örlygsson (Talíuhjól), MCS486 SX20 tölva, Microtec borðskanni, Miller
rafstöð, mosi, mótahreinsivél, mótahreinsivél Europa, mótorskemmtibátur 4000
kg, móttökuborð, myndavélar, myndbandstæki Sony Betacam 40,
myndvinnslutæki Multiflex 2000, Nashua Ijósritunarvél, Nescoxenon sjónvarp,
Novell netbúnaður, NT laserprentari, Obi laserprentari, offsetmyndavél,
Offsetprentvél Heidelberg, 5 lita, teg. MOFPP, ofnar, Oki prentarar, 2 stk.,
olíugirðing, Omega sjónvarpsstöð, Otari MTR-90 fjölrása segulbándstæki,
pallar, pallettur, Panasonic klippisett, pappírsskurðarhnífur IDEAL, PC tölva,
PC tölva, gerð XT-486, peningakassi, peningaskápar, Pitney Bows 1861 pökk-
unarsamstæða, pitsuofn, pípufittings úr koparblendi, plaköt í ramma,
plasmaskurðarvél og kolsýruvél, Power Macintosh tölva, póstfax, prentarar,
prentari, prentvél ADAST Dominant, prentvél frnr. 5160, prentvél teg. ITEK 975
PF A, prentvél, einlita, frnr.5160, puttabeygjuvél, QMS 410 prentari, QMS
geislaspilari PS- 410, QMS laserprentari PS-410, QMS prentari, QMS PS410
prentari, Rafha eldavélar, rafm.fittings, rafsuðuvél á hjólum, Rainbow ryksuga,
rakatæki, rakvélar, reiðhjól, reiknivél, Rems snittivél, repromaster, Richmac
peningakassar, ritvél, Rival pússvél, Roland JD-800 hljómborð, Roller
handsnitti, róðravél, ryksuga, röf og hlutar til þeirra, rörpípur, saltfiskur, SCM
kantlímingarvél, seglskútan Svalan (16 feta), Serialnr. mx 2428- 0135,
servíettur, setningartölva, Sharp litaskanni, Siemens eldavél, Sissons
frístandandi ruslakvörn, Sissons ruslakvörn í vask, sími, símkerfi, símstöð,
símtæki, sjónvarp teg. ITT, sjónvarp tegund Xenon, Sjónvarp/útvarp teg. Bang
og Olufsen 22, sjónvarp/útvarp teg. Eletrotec, sjónvarp/útvarp teg. Ferguson,
sjónvarp/útvarp teg. Ferguson 26, sjónvarp/útvarp teg. Finlux, Philips 20,
sjónvarp/útvarp teg. Grundig, sjónvarp/útvarp teg. Hitachi, sjónvarp/útvarp teg.
ITT, sjónvarp/útvarp teg. Kolster, sjónvarp/útvarp teg. Luxor, Luxor 22, sjón-
varp/útvarp teg. Nordmende, sjónvarp/útvarp teg. Nordmende 20,
sjónvarp/útvarp teg. Orion, sjónvarp/útvarp teg. Philips, sjónvarp/útvarp teg.
Salora, sjónvarp/útvarp teg. Sharp, sjónvarp/útvarp teg. Siemens,
sjónvarpslitatæki, sjónvarpstæki, skábekkur, skábekkur World class, skápur,
skenkur, skjalaskápur, skjár, skófatnaður, skófir, skóflur, skór, skrautvara,
skrautvörur, skrifborð, skrifborð, 3. stk., skrifborðsstólar, skrifstofuáhöld,
skrifstofubúnaður, skrifstofustóll úr svörtu leðri, skurðarhnifur, sr.ijörlíki, snittvél
af gerðinni Ridgit 535, snyrtivörur, Sony 357 myndatökuvél, sófasett ásamt 3
borðum, spaðar, speglar, spónapressa, stólar, stóll, súluborvél,
svepparæktarhillur 230 fermetrar, tannröntgentæki, Tatun tölvur, Tavla, Tectronix
litaprentari, Telefunken M-21 segulbandstæki, telex, Tellbe iðnaðar loft- og
vatnssuga, tenglar, teppahreinsivél, Toru 2ja rása lausfrystir með 3 pressum
Grasso, Toshiba sjónvarp, trollhlerar, trilla: Hanna Vigdís, sk.skrnr. 6588, Tulip
486 tölva, tveggja hausa Jun air loftpressur, tvær tölvur PC486 tveggja skerma,
töflustand, tölva 486 megah. MHZ með prentara, tölva Macintosh, tölva Rictor
386, tölva XT 286, 21190276, tölva IBM, Seikosha prentari, Sharp faxtæki,
tölvuborð, tölvubúnaður, tölvuleikir, tölvur, tölvur og litaskjár, tölvusetningarvél,
tölvusetningarvél, Linotype Mergenthaler, tölvuteiknari, tölvuvigt, umslög,
Unitron tölva, Unitron PC tölva með skjá, Universal suðuvél, uppblásnir knettir,
uppþvottavél af gerð Hobart, uppþvottavél Hobart HX40, uppþvottavél,
Vexiodisk, uppþvottavélaborð og fylgihl., útvarp, útvarpstæki m/segulbandstæki,
valtari, vasareiknir, vaskur, vatnshitari, vegghillur, Venturi Franke ofn,
afgreiðsluborð í bakarí, verkfæri, vélar, vélar og tæki tilh. iðnaðarstarfseminni,
vélar, tæki, rafmhl. og borðb., Victor VP 05 L laserprentari, videojpptökuvél
Cannon, viðarhillur, vinnupallar, vinnuskúrar, vir, vírdúkur, vörulager, vörur,
Wagner 211 málningarsprauta, Waxstation tölvubúnaður, WLS útrúllunarvél,
World class dragvél, Xerox Ijósritunarvél, Yamaha KX-88 hljómborð, Zanussi
ísskápur/frystir, Suzuki Ijósavél, þokuúðunartæki, þrekhjól, þvottavél frá
Imanuel, þykktarhefill, þynnir, ökutæki TE-406, sem er í smápörtum, og ölkælir.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara
eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
fréttir________ leikhús
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 JjV
Fór fram
hjá hafn-
arvoginni
í lok síðasta mánaðar féll dómur í
héraðsdómi Reykjaness í máli vöru-
bílstjóra sem tekinn var uppi á Mið-
nesheiði í marsmánuði 1995 með
fiskfarm sem landað hafði verið úr
báti i Sandgerðishöfn fram hjá vigt.
Eftirlitsmaður Fiskistofu stöðv-
aði bílstjórann með farminn uppi á
Miðnesheiði og sendi hann til baka
til Sandgerðis þar sem löghald var
lagt á fiskfarminn. Bilstjórinn gaf
aldrei upp í réttinum af hvaða háti
hann hafði tekið fiskinn. Hann var
dæmdur til greiðslu 100 þúsund
króna sektar.
-SÁ
Salaleiga
Höíum sali sem henta
fyrir alla mannfagnaði
HÓTEL tlTAND
5687111
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöld-
um fasteignum á Akranesi verð-
ur haldið á þeim sjálfum sem
hér seglr:
Merkigerði 6, neðri hæð. Gerðarþoli
Marivic Espiritu, gerðarbeiðendur
Akraneskaupstaður, Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, þriðjudaginn 16. apr-
fl 1996 kl. 11.00.
Skagabraut 24, neðri hæð. Gerðarþol-
ar Hans Þorsteinsson og Helga Þóris-
dóttir, gerðarbeiðendur Akranes-
kaupstaður og Lífeyrissjóður sjó-
manna, þriðjudaginn 16. apríl 1996
kl. 13.00.
Vallarbraut 1, 01.03., eignarhluti
Svandísar Helgadóttur. Gerðarþoli
Svandís Helgadóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, þriðjudaginn 16. apní 1996 kl.
13.30.
Vesturgata 127, eignarhluti Lúðvíks
Karlssonar. Gerðarþoli Lúðvík
Karlsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Rank Xerox
Finnans A/S og Sýslumaðurinn á
Akranesi, þriðjudaginn 16. apríl 1996
kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVID KL. 20.00:
KVÁSARVALSINN
eftir Jónas Árnason
Frumsýn. föd. 12/4, fáein sæti laus, 2.
sýn. sud. 14/4, grá kort gilda, 3. sýn.
mið. 17/4, rauö kort gllda.
HIÐ UÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerö Bríetar
Héðinsdóttur
8. sýn. laud. 20/4, örfá sæti laus, brún
kort gilda, 9. sýn. föd. 26/4, bleik kort
gilda.
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson.
Fös. 19/4, fáein sæti laus, Id. 27/4,
Sýningum fer fækkandi.
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Laud. 13/4, fid. 18/4.
Þú kaupir einn miða, færð tvol
Stóra sviðið kl. 14.00
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sud.14/4, sud. 21/4,
Sýðustu sýningar.
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnlr á
Litla sviði ki. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Ld. 13/4, uppselt, mid. 17/4, fáein sæti
laus, fid. 18/4, föd. 19/4, örfá sæti iaus,
Id. 20/4, fáein sæti laus.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Ld. 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus, fid.
18/4, fáein sæti laus, föd. 19/4, kl.
23.00.
Fyrir börnin: Línu-bolir og
Linupúsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum i síma
568-8000 alla vlrka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Kser*u viuir*y 'f'élagarv bör*r\ og bar*uabök*n. Kae.r*ai* þaUkii* fy»*ir* auðsýnda viuál+u á 90 ár*a af-mæliuu míuu 6. apt*íl sl. ■pað et* mér* ógleymanlegl. Lifið Keil. AAálfvíðuc Slefánsdól+ir*
t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR GRANDAVEGI 45, REYKJAVÍK lést í Landspítalanum miðvikudaginn 10. apríl. Einar Halldórsson Ólöf Harðardóttir Guðfinna Halldórsdóttir Hilmir Elísson Jóhann Halldórsson Olga Guðmundsdóttir og barnabörn
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
SEM YÐUR ÞÓKNAST
eftir William Shakespeare
Þýðing: Helgi Hálfdanarson
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd: Gretar Reynisson
Búningar: Elín Edda Árnadóttir
Listrænn ráðunautur: Hafliði
Arngrímsson
Leikstjóri: Guðjón Pedersen
Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Edda
Heiðrún Backman, Benedikt
Eriingsson, Ingvar E. Sigurðsson,
Stefán Jónsson, Sigurður Skúlason,
Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar
Hjálmarsson, Erlingur Gíslason, Edda
Arnljótsdóttir, Guðlaug E. Ólafsdóttir,
Björn Ingi Hilmarsson og Gunnar
Eyjólfsson.
Frumsýning mvd. 24/4 kl. 20.00, 2. sýn.
sud. 28/4, 3. sýn. fid. 2/5, 4. sýn. sud.
5/5, 5. sýn. Id. 11/5.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, fid. 18/4, nokkur sæti
laus, föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4,
nokkur sætl laus, Id. 27/4, uppselt.
TRÖLLAKIRKJA
eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð
Þórunnar Sigurðardóttur.
Á morgun sud., Id. 20/4, föd. 26/4.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14.00, örfá sæti laus, Id. 20/4,
kl. 14.00, uppselt, sud. 21/4, kl. 14.00,
nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 17.00,
nokkur sæti laus., fid. 25/4, sumard.
fyrsti kl. 14.00, Id. 27/4, kl. 14.00, sud.
28/4, kl. 14.00.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir ívan Menchell
Á morgun, uppselt, Id. 20/4, sud. 21/4,
mvd. 24/4, föd. 26/4, sud. 28/4.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
„Martin Bagge - Bellman lifandi
kominn"
Cjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
ÍSLENSKA ÓPERAN
l==d'w Sími 551-1475
Tónleikar fyrir tvö píanó
Þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30 leika
píanóleikararnir Steinunn Birna
Ragnarsdóttir og Þorstelnn Gauti
Sigurðsson á tónlelkum á vegum
Styrktarfélags íslenku óperunnar.
Miðaverð 1.200 kr.
Fyrir styrktarfélaga 1.000 kr.
Miðasalan opnuö kl. 13.00 á
tónleikadag.
Síml 551-1475.
sýnir í Tjarnarbíói
sakamálaleikinn
PÁSKAHRET
eftir Árna Hjartarson, leikstjóri
Hávar Sigurjónsson.
5. sýn. fid. 18. apríl.,
6. sýn. lau. 20. apríl,
7. sýn. mið. 24. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga.
Miðasölusími 5512525, símsvari allan
sólarhringinn.