Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 51
DV LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 afmæli Þórður Guðmundsson Þórður Guðmundsson vélfræð- ingur, Reykjaborg, Mosfellsbæ, er sjötugur í dag. Starfsferill Þórður fæddist í Reykjavík en ólst upp á Reykjum í Mosfellssveit. Hann stundaði nám við Héraðs- skólann á Laugarvatni 1942^14, við Iðnskólann í Reykjavík 1946-47, stundaði iðnnám í Vélsmiðjunni Keili í Reykjavík 1945-50 og lauk prófum frá Vélskóla íslands 1953. Þórður var vélstjóri á ms. Jökul- felli og Hvassafelli 1951, ms. Goða- fossi 1952 og ms. Arnarfelli 1953, vélstjóri hjá Hitaveitu Reykjavíkur við Dælustöðina á Reykjum frá 1953 og hefur verið þar svæðis- stjóri frá 1982. Auk þess var hann vélstjóri á skipum Eimskipafélags- ins sumrin 1970-72. Þórður hefur sungið í ýmsum kórum frá bernskuárunum, s.s. Kirkjukór Lágafellssóknar og Karlakór Reykjavíkur auk þess sem hann var stofnandi Karlakórs- ins Stefnis og hefur sungið með honum fram á þennan dag og verið þar stundum einsöngvari. Þórður sat í stjórn Starfsmanna- félags Reykjavíkur um skeið og hefur verið umboðsmaður FÍB og Hagtryggingar í Mosfellssveit. Fjölskylda Þórður kvæntist 19.5. 1950 Freyju Norðdahl, f. 28.12. 1926, hús- móður. Hún er dóttir Kjartans Skúlasonar Norðdahl, bónda á Úlf- arsfelli, og k.h., Guðbjargar Úlfars- dóttur frá Fljótsdal í Fljótshlíð, húsfreyju. Böm Þórðar og Freyju em Guð- björg, f. 30.4.1951, yfirfélagsráðgjafi við K-deild Landspítalans, nú í námsleyfi í mastersnámi í Svíþjóð, var gift Hilmari Magnússyni ÖQörð ylræktartæknifræðingi en þau skildu og er sonur þeirra Þórð- ur Freyr, en sambýlismaður Guð- bjargar er Guðni Már Henningsson dagskrárgerðarmaður og er dóttir þeirra Katrín ísafold; Kjartan, f. 9.12. 1953, deildarsérfræðingur hjá Umferðarráði, kvæntur Kristinu Sæunni Guðbrandsdóttur og eru dætur þeirra Tinna, Freyja og Sæ- unn; Guðmundur Jón, f. 4.9. 1957, d. 4.7.1979, símvirki. Systkini Þórðar: Pétur, f. 1917, nú látinn, skipstjóri á Kyndli; Jón, f. 1920, bóndi á Reykjum; Andrés Hafliði, f. 1922, lyfsali í Háaleitis- apóteki; Sveinn, f. 1924, nú látinn, garðyrkjufræðingur á Reykjum; Ingibjörg, f. 1929, dó í bemsku. Foreldrar Þórðar vom Guð- mundur Jónsson, f. 12.6. 1890, d. 6.9. 1946, togaraskipstjóri í Reykja- vík, og k.h., Ingibjörg Pétursdóttir, f. 20.9.1892, d. 24.12.1980, húsfreyja. Ætt Guðmundur var sonur Jóns, skipstjóra í Reykjavík, Þórðarson- ar, b. í Gróttu, Jónssonar, b. í Eng- ey, Péturssonar, b. í Engey, Guð- mundssonar, dbrm. í Skildinga- nesi, Jónssonar. Móðir Guðmund- ar var Vigdís Magnúsdóttir, út- vegsb. í Hlíðarhúsum, Vigfússonar, b. á Grund í Skorradal, Gunnars- sonar. Móðir Vigfúsar var Kristín Jónsdóttir, b. á Vindási, Bjamason- ar, ættföður Víkingslækjarættar- innar, Halldórssonar. Móðir Vig- dísar var Guðrún Jónsdóttir, út- vegsb. í Hliðarhúsum, Þórðarson- Guðmundur Búason Guðmundur Búason, fjármála- stjóri Kaupfélags Árnesinga, Stekk- holti 12, Selfossi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist á Myrkár- bakka í Hörgárdal og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi frá Héraðs- skólanum á Laugarvatni 1962, lauk stúdentsprófi frá öldungadeild MA 1980, lauk námi í rekstrar- og við- skiptafræði frá HÍ 1995 og hefur auk þess sótt fjölmörg námskeið, einkum er varða fjármálastjóm og rekstur fyrirtækja. Guðmundur bjó á Akureyri 1962-80 en flutti þá til Vestmanna- eyja þar sem hann átti heima til 1988. Þá flutti hann til Selfoss og hefur átt þar heima síðan. Guðmundur starfaði hjá KEA á Akureyri, lengst af sem verslunar- stjóri og síðustu árin sem verslun- arráðunautur. Hann tók við starfi kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja 1980 og gegndi því starfi til 1988 er hann réðst sem fjármálastjóri til Kaupfélags Árnes- inga. Guðmundur hefur setið í fjöl- mörgum nefndum á vegum kaupfé- laganna og í stjórnum fyrirtækja þeim tengdum. Hann hefur tekið mikinn þátt í störfum Framsóknar- flokksins, sat m.a. í stjórn Kjör- dæmissambands Framsóknar- Til hamingju með afmælið 13. apríl 90 ára Gyðríður Sveinsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík. Jón Magnússon, Hávarðsstöðum, Leirár- og Mela- hreppi. 80 ára Jóhanna Ingvarsdóttir, Borgarholtsbraut 23, Kópvogi. Jósef Sigurvaldason, Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi. Sigurður Gíslason, Kumbaravogi, Stokkseyrarhreppi. 75 ára Þóra Jónsdóttir, Fjarðarbraut 29, Stöðvarfirði. 70 ára Hjörtur Gunn- ar Karlsson, loftskeyta- maður, Hvanneyrar- braut 40, Siglu- firði. Hann er að heiman. Jón Hjaltason, Suður-Götum, Mýrdalshreppi. Erlingur Hansson, Melgerði 23, Kópavogi. 60 ára Baldur Sæmundsson, Baughúsum 45, Reykjavík. Steinunn R. Stephensen, Hörðalandi 18, Reykjavík. Ásgerður Helgadóttir, Mávanesi 16, Garðabæ. Sigurfljóð Skúladóttir, Hófgerði 3, Kópavogi. Sigríður Sjöfn Einarsdóttir, Kleppsvegi 4, Reykjavík. Gunnar G. Guðmimdsson, Hátúni 39, Keflavík. Snjólaug Bima Guðmundsdótt- ir, Brautarási 9, Reykjavík. Hörður Bjarnason, Bakkaseli 17, Reykjavík. Ellý B. Þórðardóttir, 50 ára Skúli Hróbjartsson, Réttarheiði 23, Hveragerði. Skúli tekur á móti vinum og ætt- ingjum í Básnum í Ölfusi frá kl. 20.30 í kvöld. Erlingur Ingvarsson, Hamri, Svínavatnshreppi. Alda Benediktsdóttir, Grænukinn 23, Hafnarfirði. Páll J. Hjaltalín, Sundabakka 5, Stykkishólmi. 40 ára Magnús Helgason, Útgarði 7, Egilsstöðum. Rósa Kristmundsdóttir, Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði. Ólafur Þór Guðmundsson, Hlíðarvegi 6, ísafirði. Pétur Heimir Guðmundsson, Leirutanga 21B, Mosfellsbæ. Hjördis Þóra Hermannsdóttir, Stekkjarhvammi 33, Hafnarfirði. Gréta Marín Pálmadóttir, Leirubakka 26, Reykjavík. Þórarinn Stefánsson, Kringlunni 87, Reykjavík. Ásta Pétursdóttir, Sílakvísl 9, Reykjavík. flokksins á Norðurlandi eystra, var formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi í nokkur ár, hefur setið í mörgum nefndum á vegum flokksins og unnið að bæjarmálum á vegum hans á Akureyri, í Vestmannaeyj- um og á Selfossi en hann á nú sæti í bæjarráði Selfoss. Þá var hann í nokkur ár formaður stjórnar Sjúkrahúss Suðurlands og Heilsu- gæslustöðvar Selfoss. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 22.4. 1965 Guðrúnu Jóhannsdóttur, f. 4.4. 1947, verslunarmanni. Hún er dótt- ir Jóhanns Karlssonar, f. 11.10. 1921, d. 26.3. 1991, plötu- og ketils- smiðs á Akureyri, og Ástu Eben- harðsdóttur, f. 26.7. 1923, húsmóður á Akureyri. Böm Guðmundar og Guðrúnar eru Ásta, f. 11.12. 1964, húsmóðir á Akureyri, gift Heiðari Árnasyni trésmið og eru börn þeirra Sandra, Guðrún Elva og Guðmundur Ámi; Búi, f. 18.1. 1968, trésmiður í Reykjavík og er sambýliskona hans Steinunn Björk Sigurjónsdóttir verslunarmaður; Arnar, f. 22.1. 1972, nemi við HÍ, en sambýliskona hans Ingibjörg Anna Johnnysdóttir og er barn þeirra Telma Ósk. Systkini Guðmundar eru Helga Búadóttir, f. 16.5. 1938, húsfreyja á Stóru-Giljá og kennari á Húnavöll- um; Ármann Þórir Búason, f. 29.10. 1939, bóndi á Myrkárbakka; Bryn- dís Hulda Búadóttir, f. 19.1. 1943, sjúkraliði á Akureyri; Rúnar Búa- son, f. 31.10. 1949, húsasmíðameist- ari á Dalvík; Guðveig Sigríður Búa- dóttir, f. 4.4. 1952, fóstra i Reykja- vík; Bergþóra Björk Búadóttir, f. Skúli Axelsson Skúli Axelsson, bóndi að Bergs- stöðum í Ytri-Torfustaðahreppi, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Skúli fæddist í Valdarási í Víði- dal í Vestur-Húnavatnssýslu og ólst upp í Víðidalnum við öll almenn sveitastörf þess tíma. Er hann kvæntist hófu þau hjónin búskap að Bergsstöðum þar sem þau hafa búið síðan. Fjölskylda Skúli kvæntist 1954 Sigríði Ár- nýju Kristófersdóttur, f. 15.6. 1932, húsmóður. Hún er dóttir Kristófers Jóhannessonar, f. 1893, d. 1966, og Jónínu Árnadóttur, f. 1900. Böm Skúla og Sigríðar Árnýjar era Jónína Skúladóttir, f. 1.6. 1955, húsfreyja og bóndi, gift Níelsi ívarssyni búfræðingi og eru börn hennar Sigrún Eva Þórisdóttir, f. 3.11. 1974, Skúli Már Níelsson, f. 13,11.1978, Guðrún Ósk Níelsdóttir, f. 23.7. 1982, og Helga Rós, f. 17.1. 1987; Axel Skúlason, f. 10.4. 1960, húsasmíðameistari, kvæntur Ernu Stefánsdóttur viðskiptafræðingi og eru böm þeirra Anna María Axels- dóttir, f. 10.6. 1988, og Karen Axels- dóttir, f. 4.6.1990; Guðmundur Rún- ar Skúlason, f. 27.1.1963, rafmagns- eftirlitsmaður, kvæntur Hrafnhildi Svansdóttur lyfjatækni og eru börn þeirra Guðmundur Rúnar Guð- mundsson, f. 31.8. 1987, Arnþór Freyr Guðmundsson, f. 14.6. 1991, og Una Guðmundsdóttir, f. 4.5.1995; Sigmundur Dýrfjöri Sigmundur Dýrfjörð fram- kvæmdastjóri, Túngötu 5, Bessa- staðahreppi, er fertugur í dag. Starfsferill Sigmundur fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Flensborg 1972, hóf nám við Hótel- og^veitingaskólann og matreiðslunám í Þórskaffi 1976 og lauk matreiðsluprófi 1980. Sigmundur var til sjós 1972-76, bjó í Gautaborg í tvö ár að námi loknu og starfaði þá á Hótel Skan- inavia og stofnaði, ásamt konu sinni, fyrirtækið Te og kaffi 1984 en þau reka nú kaffibrennslu, heild- verslun og tvær verslanir í Reykja- vík. Fjölskylda Sigmundur kvæntist 1978 Berg- lindi Guðbrandsdóttur, f. 31.1. 1958, kaupmanni. Hún er dóttir Guð- brands Sæmundssonar, handa- vinnukennara og vélvirkja í Garða- bæ, og Kristínar M. Hartmanns- dóttur handavinnukennara. Dætur Sigmundar og Berglindar eru Kristín María Dýríjörð, f. 14.8. 1982; Sunna Rós Dýrfjörð, f. 20.4. 1989. Systkini Sigmundar: Bima Dýr- fjörð, húsfreyja og bóndi á Hofsósi; Anna Dýrfjörð, hárgreiðslukona í Kópavogi; Erla Dýrijörð, húsfreyja og bóndi að Sandfellshaga í Axar- firði; Guðmundur Dýi-fjörð, kaup- maður á Siglufirði; Kristján Dýr- Þórður Guðmundsson. ar, og k.h., Jódísar Sigurðardóttur, b. í Efra-Skarði, Péturssonar. Móð- ir Sigurðar var Sigríður Vigfús- dóttir, lrm. á Leirá, Árnasonar. Ingibjörg var dóttir Péturs, b. í Svefneyjum, Hafliðasonar, b. í Svefneyjum, Eyjólfssonar „eyja- jarls“, alþm. í Svefneyjum, Einars- sonar. Þórður er að heiman á afmælis- daginn. Guðmundur Búason. 11.5.1953, fóstra á Akureyri; Hildur Berglind Búadóttir, f. 18.8. 1960, húsmóðir á Akureyri. Foreldrar Guðmundar voru Búi Guðmundsson frá Ásgerðarstöðum, f. 11.5. 1908, d. 10.10. 1977, bóndi á Myrkárbakka, og Ásdís Ármanns- dóttir frá Myrká, f. 12.10. 1919, d. 18.9. 1994, húsfreyja. Guðmundur tekur á móti gestum í veitingahúsinu Inghóli á Selfossi í kvöld milli kl. 20.00 og 23.00. Skúli Axelsson. Elín Anna Skúladóttir, f. 29.1.1974, nemi, en sambýlismaður hennar er Ari Guðmundur Guðmundsson nemi. Foreldrar Skúla voru Axel Guð- mundsson, f. 24.9.1895, d. 18.1.1973, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 28.1. fl892, d. 2.12. 1971. Skúli er að heiman í dag. Sigmundur Dýrfjörð. fjörð, vélstjóri í Hafnarfirði; Ragn- heiður Sigurðardóttir, bankastarfs- maður í Garðabæ. Foreldrar Sigmundar eru Hólm Dýrfjörö, f. 21.2.1914, fyrrv. vörubíl- stjóri í Hafnarfirði, og Sigurrós Sig- mundsdóttir, f. 22.8.1915, húsmóðir. Sigmundur er að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.