Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 52
« dagskrá Sunnudagur 14. apríl LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 ]|D"V SJÓNVARPIO 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Morgunbíó Skotta og Trilla. 12.25 Hlé. 14.00 Queen - í faflmi guðanna (In the Lap ot the Gods - The Queen Phenomenon). Þáttur um bresku rokkhljómsveitina Queen. 14.55 Rabbað við Rowan Atkinson (Talks- howet). Breskur þáttur þar sem rætt er við gamanleikarann Rowan Atkinson sem er sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur úr þáttunum um Blackadder og Mr. Bean. Auk Atkinsons koma fram David Bowie, spaug- arinn Grift Rhys-Jones og Richard Curtis, meðhöfundur Atkinsons til margra ára. 16.00 Aðalvík, byggðln sem nútíminn eyddi. Áður á dagskrá 3. mars. 16.50 Nýtt upphaf (Starting Over). Þáttur (rá Biily Graham-samtökunum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Píla. 19.00 Geimskipið Voyager (19:22) (Star Trek: Voyager). Bandarískur ævintýramynda- tlokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Gamla greifahúsið. Heimildarmynd um Austurstræti 22 þar sem veitingahúsið Astró er núna. Húsíð lætur ekki mikið yfir sér en á sér þó langa og afar sérkennilega sögu og í upphati síðustu aldar bjuggu þar Trampe greifi og síðan Jörundur hunda- dagakonungur. Sögumaður er Þór Tulinius og Trampe og Jörund leika þeir Stefán Jónsson og Stefán Sturla Sigurjónsson. Leikstjóri og handritshöfundur er Ánna Th. Rögnvaldsdóttir. 21.05 Fintay læknir (1:7) (Doctor Finlay IV). Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eft- ir A.J. Cronin um lækninn Finley og sam- borgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. 22.00 Helgarsportifl. Umsjón: Samúel Örn Er- lingsson. 22.30 Kontrapunktur (12:12). Úrslit. 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. ST©© "yy 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is- land). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri sögu Jules Verne. 11.20 Hlé. 15.00 Golf (PGATour). 15.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Newcastle United og Aston Villa 17.50 íþróttapakkinn. 18.45 Framtiðarsýn. Tennisfólk fær ný æfinga- tækifæri, franskir vísindamenn reyna að sr.apa óhagstæðustu skilyrði sem orðið geta við kjarnorkuslys, hvernig má nota heitt loft til að draga úr rúmmáli heimilisúr- gangs og margt fleira athygli vert. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Leyndardómar Houdinls afhjúpaðir. 20.45 Gestir. Magnús Scheving tekur á móti góð- um gestum og honum til aðstoðar eru hinir íbúar hússins sem oftar en ekki hafa ýmis- legt til málanna að leggja. 21.20 Hátt uppi (The Crew). Maggie, Jess, Paul og Randy eru flugfreyjur og flugþjónar og ferðast því vtða. Við sögu kemur einnig yf- —irmaður þeirra, Lenora, og flugstjórinn Rex. 21.45 Wolff og úlfynjan (Wolff’s Revier: Die Wölfin). Spennandi þýsk sakamálamynd með lögregluforingj- anum Wolff. Hér á hann i höggi við kaldrifjaða kóka- ínsmyglara sem ein- skis svífast. Lögregl- an fiskar upp skipa- dagbók og töluvert magn fíkniefna sem koma lögregluforingjanum á sporið. Hann yfirheyrir eiganda skipsins sem dagbókin tilheyrir en verður ekkert ágengt. Þeir Sawatski komast þó á sporið aftur og Wolff fer að gruna að ekki sé allt með felldu hjá skipaeigandanum. Þessi þáttur er 90 mín- útna langur. 23.15 David Letterman. 24.00 Ofurhugaíþróttir. (E) 0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Meredith Baxter ieikur einn úr Donner-hópnum. Stöð 2 kl. 20.50: Enn eitt fjall Enn eitt fjall, One More Mountain, er sannsöguleg sjón- varpskvikmynd um miklar mann- raunir sem hópur Bandaríkja- manna lenti í um miöja síðustu öld. Donner-hópurinn ferðaðist frá miðfylkjunum yfir Wasach- og Si- errea-fjallgarðana til Kaliforníu. Ferðalangarnir lentu í miklum hrakningum á leiðinni og af þeim 86 sem lögðu af stað í upphafi komust aðeins 47 á leiðarenda. Harðræði var mikið á fjöllunum og fullvíst talið að einhverjir hafi lagt sér mannakjöt til munns. Aðalhlutverk leika Meredith Baxter, Chris Cooper, Larry Dra- ke og Jean Simmons. Sýning þessarar sjónvarps- myndar hefst kl. 20.50 á Stöð 2 í kvöld. Stöð 3 kl. 19.55: Leyndardómar Houdinis í þessum þætti, Leyndardómar Hou- dinis (Houdini: Un- locking His Secrets) eru samankomnir nokkrir snjöllustu sjónhverfinga- og töframenn heims til að sýna þau töfra- brögð sem Houdini var þekktastur fyrir. þættinum eru sýnd mörg af frægustu töfra- brögðum Houdinis. Einnig eru mynd- skeið af Houdini sem ekki hafa kom- ið fyrir almennings- sjónir áður, auk ým- issa fróðlegra upp- lýsinga um Erich Weiss, drenginn frá Búdapest sem varð að bandarískri goð- sögn í lifanda lífi. @srm 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Vatnaskrímslin. 9.20 Magðalena. 9.40 Barnagælur. 10.05 Töfravagninn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams-fjölskyldan. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 Orlando - Chicago. 13.55 Napoli-AC Milan. 15.50 Keila. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 10 dansa keppni (e). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week.) 19.00 19:20. Fréttir, mörk dagsins, íþróttafréttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Chicago-sjúkrahúsið (21:22) (Chicago Hope). 20.50 Enn eitt fjall. 22.25 60 mínútur (60 Minutes). 23.15 Vélabrögð 4 (Circle of Deceit 4). John Neil hefur dregið sig í hlé frá starfi njósnarans og hefst við á afskekktu bóndabýli. Ein- angrunin hefur þó ekki góð áhrif á kappann og hann tekur nýju verkefni feginshendi. Hann á að hitta roskinn KGB- njósnara í París en sá hefur boðið mikilvægar upplýs- ingar til sölu. Aðalhlutverk: Dennis Waterm- an. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 FIBA - körfubolti. 19.30 Íshokkí. 19.30 Veiöar og útilíf (Suzuki’s Great Outdoors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís- hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sam- eiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 21.00 Fluguveiði (Fly Fishing The World With John Barrett). Frægir leikarar og íþrótta- menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 21.30 Gillette-sportpakkinn. 22.00 Evrópuboltinn - brot af því besta. Svip- myndir frá nýlegum leikjum í Evrópukeppn- inni í knattspyrnu. 23.00 Framhjáhald (A Touch of Adultery). Róm- antísk gamanmynd með Julie Andrews og Marcello Mastroanni í aðalhlutverkum. 0.30 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Örn Friðriksson, prófast- ur á Skútustöðum, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hugur ræður hálfri sjón. Um fræðistörf dr. Guðmundar Finnbogasonar á fyrri hluta aldar- innar. Fyrsti þáttur af fimm. 11.00 Guðsþjónusta. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Neðanjarðarskáldin í Reykjavík. (Áður á dagskrá á skírdag.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Þættir úr sögu íslenskraf verkalýðshreyf- ingar: Fyrsti þáttur af fjórum: Samtök, til hvers? 17.00 Sunnudagstónleikar: Kammertónlist á Kirkju- bæjarklaustri sumarið 1995. 18.00 Guðamjöður og arnarleir. Erindaröð um við- tökur á Snorra-Eddu. Dvergaskip og aðrir bátar. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær- morgun.) 20.35 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð: Kaffidrykkja íslendinga. (Áður á dagskrá 26. janúar sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Jóhannes Tóm- asson flytur. 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 A mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Á Ijúfum nótum. Samtengdur Aðalstöðinni. Umsjón: Randver Þorláksson og Albert Ágústsson. 13.00 Ópera vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt tónlist. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tón- list til morguns. SÍGILT FM 94,3 8.00 Mllli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sigild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 Á Ijúfum nótum. Sunnudagsmorgunn með Randver Þorlákssyni og Alberti Ágústssyni. Þátturinn er sendur út frá Klassík FM 106,8 (samtengt) og þeir leika lótt klassíska tónlist og klassísk dægurlög, gestir og spjall. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnu- dagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg mál- efni í umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00 Næturdag- skrá Ókynnt. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Helgarspjall meo Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.C0 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Róleg't í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Friðleifs- sonar). 18.00 Sýrður rjómi. (Tónlist morgundagsins í dag.) 20.00 Lög unga fólksins. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP MTV ✓ 06.00 MTV’s US Top 20 Video Countdown 08.00 Video- Active 10.30 MTV’s First Look 11.00 MTV News 11.30 MTV Sports 12.00 A-Z Of Rock 15.00 Star Trax 16.00 MTV's European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00 MTV’s X-Ray 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head 21.30 MTV Unplugged 22.30 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 Business Sunday 10.00 World News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Today 11.30 Week in Review - International 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Beyond 2000 13.00 Billy Graham Special Programme 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 World News 15.30 Week in Review - International 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Billy Graham Special Programme 20.00 SKY World News 20.30 Sky Worldwide Report 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Sunday 00.00 Sky News Sunrise UK 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week in Review - Intemational 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Business Sunday 03.00 Sky News S.unrise UK 03.30 CBS Weekend News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Sunday TNT 18.00 On Top Of The World 19.00 Angels with Dirty Faces 21.00 The Roaring Twenties 22.55 Tarzan, the Ape man 01.00 Doughboys 02.30 The case of the Frightened Lady CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 World News Update/Global View 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 World News Update 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Science & Technology 16.00 CNNI World News 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 World News Update 18.00 World Report 20.00 CNNI World News 20.30 Future Watch 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 CNN’s Late Edition 23.30 Crossfire Sunday 00.00 Prime News 00.30 Global View 01.00 CNN Presents 02.00 CNNI World News 03.30 Showbiz This Week NBC Super Channel 04.00 Weekly Business 04.30 NBC News 05.00 Strictly Business 05.30 Winners 06.00 Inspiration 07.00 ITN World News 07.30 Combat at Sea 08.30 Russia Now 09.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talking with Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Meet the Press 16.00 ITN World News 16.30 Voyager 17.30 The Best Of The Selina Scott Show 18.30 Peter Ustinov: The Mozart Mysteiy 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 Best of The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Best of Late Night With Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 00.30 Best of The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Jazz 02.00 Rivera Live 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Thundarr 06.30 The Centurions 07.00 Challenge of the Gobots 07.30 The Moxy Pirate Show 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Mask 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 Scooby and Scrappy Doo 10.00 Scooby Doo - Where are You? 10.30 Banana Splits 11.00 Look What We Found! 11.30 Space Ghost Coast to Coast 11.45 World Premiere Toons 12.00 Superchunk 14.00 Mr T 14.30 Top Cat 15.00 Toon Heads 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Bugs and Daffy Show 16.30 The Mask 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Treasure Hunters 16.30 Voyager 17.00 Fire 17.30 Beyond 2000 18.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 19.00 Visitors from Space 20.00 Seawings 21.00 Classic Wheels 22.00 Unexplained 22.30 Kremlin’s Embalmers 23.00 Close BBC 04.00 Walk the Talk:dr Cruikshank’s Casebook 04.30 Business Matters 05.00 Bbc Newsday 05.30 Button Moon 05.40 Avenger Penguins 06.05 Mike and Angelo 06.30 Going for Gold 06.55 Songs of Praise 07.30 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Can't Cook, Won’t Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Morning With Anne and Nick 11.00 Bbc News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10The Bestof Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Songs of Praise 12.30 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Button Moon 14.10 Avenger Penguins 14.35 Mike and Angelo 15.00 Going for Gold 15.30 999 16.25 Prime Weather 16.30 Strike It Lucky 17.00 The World Today 17.30 Wildlife 18.00 Whatever Happened to the Likely Lads 18.30 Eastenders 19.00 Paradise Postponed 19.55 Prime Weather 20.00 Bbc World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Making Of 21.30 Nelson’s Column 22.00 Casualty 22.55 Prime Weather 23.00 The History of Maths 23.30 Behind a Mask 00.30 Classical Sculpture and the Enlightenment 01.00 English Express 03.00 Ozone Depletion 03.30 So You Want to Work in Social Care Eurosport ✓ 06.30 Aerobics 07.30 Cycling: World Cup: Paris - Roubaix, France 09.00 Intemationa! Motorsports Report: Motor Sports Programme 10.00 Weightlifting: European Men Championships from Stavanger, 11.00 Kick Boxing 12.00 Indycar: PPG IndyCar World Series from Long Beach, Califomia, 14.00 Touring Car 15.00 Olympic Games 16.00 Livemarathon: Boston Marathon from the USA18.30 Speedworld: A weekly magazine for the fanat- ics of motorsports 20.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 21.00 Football: Eurogoals 22.00 Eurogolf Magazine: US Masters, Augusta, Georgia 23.00 All Sports: Bloopers 23.30 Close j einnig á STOÐ 3 Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Fri- ends. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Detective. 8.30 The Adventures of Hyperm- an. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00 Star Trek: Voyager. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone. 16.00 Around the World. 16.30 Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Star Trek: Voyager. 20.00 Love and Betrayal: The Mia Farrow Story. 22.00 Seinfeld. 22.30 Duckman. 23.00 60 Minutes. 24.00 She-Wolf of London. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 King Solomon’s Mines. 7.00 Kim. 9.00 Beethoven’s 2nd. 11.00 The Hideaways. 13.00 A Million to One. 15.00 Meteor Man. 16.45 Beethoven’s 2nd. 18.15 Robin Hood: Men in Tights. 20.00 Murder One - Chapter Fifteen. 21.00 Jailbreakers. 22.20 The Movie Show. 22.50 Betra- yal of the Dove. 0.35 Blood in, Blood Out. 3.30 A Million to One. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lof- gjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.