Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 55
kvikmyndir
63
LAUGARÁS
Sími 553 2075
NÁIÐ ÞEIM STUTTA
Ein besta grímnynd ársins frá
framleiöanda PULP FICTION.
Myndin var samfleytt í þrjár vikur
á toppnum I Bandaríkjunum og
John Travolta hlaut Golden Globe
verölaunin fyrir leik sinn í
myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10.
THX-Digital.
NIXON
★ ★★ HK, DV.
*** ÁÞ, Dagsljós.
*** Ó.J. Bylgjan
*★* ÓJ. Bylgjan
**★ HP.
Sýnd kl. 5 og 9
NOWANDTHEN
. "THE BEST
COMING-OF-AGE
WIESINCE ,
‘STANDJ.irl
'mmmmu
ÍMLU6HWDCW!
. B1HCWUDTe’IS* .
[ VH'ONDERRIUÍ H EARTFin STDUY|
“’fiJlfiU ANO WDHOERfDLI
- jswinojiup
‘ITftflUTOMHrflUUU
Bpjrrsa HflrE tiis nwf
I "JflYOUS FIIS AUOIIWSTÍ-ETED
K-VISIT TD DliR TDOTH!1
Nýjasta mynd Demi Moore,
Meilanie Grifílth.
Sýnd kl. 5 og 7,
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
★★★ 1/2 SV, Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 9og 11.15. B.i. 16.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
VONIR OG VÆNTINGAR
WINNER
N.ition.il Board of Rcview Aw«ircís
New York Fílm Critics Awards
HHH
HHH1Í2
HHH I.
HHH <J
Shnsi :
SF.NSIBH.I I Y
Rómantíska gamanmyndin „Sence
& Sensibility" (Vonir og
væntingar). Mynd sem veitir þér
gleöi og ánægju. Mynd sem kemur
þér í gott skap. Mynd sem hefur
farið sigurfbr um heiminn. Hlaut
tvenn Golden Globe verðlaun (sem
besta myndin, fyrir besta
handritið), hlaut alls 7
óskarstilnefningar, hlaut gullna
björninn sem besta mynd á
kvikmyndahátíðinni í Berlín og
Emma Thompson hlaut Öskarinn
fyrir besta handritið.
Aðalhlutverk Emma Thompson,
Kate Winslet, Hugh Grant og Alan
Rickman.
Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 10.40.
Miðaverð 600 kr.
DRAUMADÍSIR
Sýndkl. 9 og 11.30.
Miðaverð 650 kr.
JUMANJI
UNLEASH THE EXCITEMENT!
Sýnd kl. 5. Sunnud. kl. 3 og 5.
B.i. 10 ára.
DEVIL IN THE BLUE
DRESS
Sýnd kl. 7.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 2.50 sunnud.
fDQ/ars?
REQNDOGINN
Sími 551 8000
GALLERÍ REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
Páskamyndin 1996:
BROTIN ÖR
Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir
og allt ofan og neðanjaröar er lagt
undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Meö aöalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater sem
eru samstarfsmenn í bandaríska
hernum en svo slettist upp á
vinskapinn svo um munar!
Leikstjóri myndarinnar er John
Woo sem er einhver mesti hraða-
og spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 8, 9,10 og 11.
B.i. 16 ára.
ÁFÖRUM FRÁVEGAS
WINNER
GOIDEN GLOBf
AhARD*
BlSTACTOR
nicoias Cagi
WINNER
RstRctm
OíTHFVWt
Harmþrungin og dramatísk mynd
með Nicolas Cage og Elisabeth
Shue í aðalhlutverkum.
Nicolas Cage hlaut Óskarsverölaun
sem besti leikarinn í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FORDÆMD
(Scarlet Letter)
Magnþrungin og ástríðufull saga úr
nýja heiminum þar sem samfélagið
er uppfullt af fordómum og heift.
Sýnd kl. 5 og 9.
NINE MONTHS
NÍU MÁNUÐIR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
PRINSESSAN &
DURTARNIR
Sýnd kl. 3.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 3.
rDDíS8i.%r
Sviðsljós
Marlon Brando hefur enn
ekki skýrt orð sín um gyðinga
Stórleikarinn Marlon Brando kom sér heldur
betur í klandur með þeim orðum sínum að gyð-
ingar réðu öllu í Hollywood og drægju upp nei-
kvæða mynd af öðrum minnihlutahópum. Vesal-
ings maðurinn fékk ekkert nema skammir fyrir
og til stóð að hann hitti fréttamenn í gær tií að
skýra mál sitt. Brando aflýsti hins vegar frétta-
mannafundinum en ræddi þess í stað einslega
við rabbínann Marvin Hier, forstöðumann stofn-
unar Símonar Wiesenthals í Los Angeles, til þess
að reyna að græða sárin. Talskona stofnunarinn-
ar sagðist ekki hafa hugmynd um hvers vegna
leikarinn hefði hætt við fundinn með blaða-
mönnum. Talsmaður Brandos hringdi ekki aftur
í fréttamenn sem lögðu fyrir hann skilaboð og
leikarinn sjálfur neitaði að bæta einhverju við
fyrri orð sín, sem féllu í viðtali við þann marg-
fræga Larry King á kapalstöðinni CNN. Samtök
gyðinga sökuðu Brando um andgyðinglega af-
stöðu og hótuðu að gera honum lífiö leitt. Þá
klístraði einhver gárunginn hakakrossi á
stjömu Brandos á frægðargangstéttinni miklu í
Hollywood. Sjálíur segist Brando ekki hafa ætl-
að að dreifa óhróðri um gyðinga.
Marlon Brando er í klípu.
r
HASKOLABIO
Slml 552 2140
Herþotur, jeppar, járnbrautalestir
og allt ofan og neöanjaröar er lagt
undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Meö aðalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater sem
eru samstarfsmenn í Bandariska
hernum en slettist upp á
vinskapinn svo um munar!
Leikstjóri myndarinnar er John
Woo sem er einhver mesti hraöa-
og spennumyndaleikstjórinn í dag.
I Elnnig sýnd í BorgarbíóiAkureyri I
Sýnd kl. 4.45, 6.50. 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
HEIM í FRÍIÐ
Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna i
kostulegu gamni. Litrik
gamanmynd um efni sem flestir
þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem
maður verður skyldunnar vegna að
heimsækja! Mamman keðjureykir,
pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið
og drekka bjór, bróðirinn er hommi
og tekur manninn sinn með og
systirin, ja...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SKRÝTNIR DAGAR
STRANGE
DAYS
Ur smiðju snillingsins James
Camerons sem færði okkur meðal
annars myndirnar um
Tortímandann og Sannar lygar
kemur frábærspennumynd með
úrvalsleikurunum Ralph Fiennes
(Listi Schindlers), Angelu Basset
(Tina: Wliat’s Love Got to Do with
It) Juliette Lewis (Cape Fear).
Sýnd kl. 5 og 9.
DAUÐAMAÐUR NÁLGAST
Frá leikstjóranum Tim Robbins
kemur mögnuð mynd með Sean
Penn og Susan Sharadon sem
hlaut á dögunum óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í myndinni.
Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
ÓPUS HERRA
HOLLANDS
Sýnd kl. 5 og 9.
Siöustu sýningar.
i i< i< n
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
BEFORE ANDAFTER
TO DIE FOR
Sýnd kl. 9 og 11.
TOYSTORY
Líflð gekk sinn vana gang... þar
til sonur þeirra hvarf... og
. unnusta hans finnst myrt.
Óskarsverðlaunahaflnn Meryl
Streep bætir hér enn einni
rósinni I hnappagatið.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Óskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 5 og 7.
Einnig sýnd í Sambíóunum
Álfabakka.
YOU!
Sýnd m/fsl. tali kl. 3, 5 og 7.
M/ensku tali kl. 3, 9 og 11.
Einnig sunnud. kl. 1 báðar.
BlÓIIÖLLI*
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
TOYSTORY
THE TOYSWftNT YOU!
IL POSTINO
“Passionate!
-M*t Þ«r II VYOkTM SUk UTÍGÍAM
77
(BRÉFBERINN)
Aðalhlutverk: Massimo Troisi og
Philippe Noiret.
Óskarsverðlaun - Besta tónlistin.
Sýnd kl. 7 og 9
HEAT
Stórbrotið ævintýri sem enginn
má missa af.
Sýnd m/ísl. tali kl. 1, 3, 5 og 7.
Sýnd m/ensku tali
kl. 1,3,5, 7, 9 og 11.
FATHER OFTHE BRIDE
Part II (Faðir brúðarinnar II)
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
FAIR GAME
Diane Keaton, Martin Short og
Kimberly Williams.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7 og 9.
JUMANJI
★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós.
★★★ Ó.T.H. Rás 2.*** Xið
Sýnd kl. 1,3,5. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 11. THX B.i. 16 ára.
THE USUAL SUSPECTS
GÓÐKUNNINGJAR
LÖGREGLUNNAR.
2 óskarsverðlaun.
Sýnd kl. 11. B.i. 16ára.
TTT'I' 1111 f 111 I T l 111 111 I I I I T
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
CRUMPIER OLD MEN
COPYCAT
Á VALDI ÓTTANS
Forsýning
sunnudag kl. 9 í THX.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX
Digital. B.l. 16 ára.
BABE
Óskarsverðlaun - Bestu
tæknibrellurnar.
Sýnd m/ísl. tali kl. 1, 3, 5 í THX.
Sýnd með ensku tali kl. 1, 3, 5, 7,
9og 11 í THX.
Sýnd sunnud. m/ensku tali ki. 1, 3,
5, 7 og 11 (THX.
iiim n ii 111111 m 11 nrrri